Tíminn - 17.06.1955, Side 4
4.
TÍMINN, föstudaginn 17. júní 1955,
134. blað',
Dagskrá hátíðahaldanna í Reykjavík 17. júní 1955
I. Skriíðgöngur
Kl. 13,15 Skrúðgöngur að Austurvelli hefjast frá þrem stöö-
um í bænum.
FRÁ MELAskólanum verður gengið um Furumel,
Hringbraut, Hofsvallagötu, Túngötu og Kirkjustr.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Pampicler stjórnar.
FRÁ SKÓLAVÖRÐUtorgi verður gengið um Njarðar
götu, Laufásveg, Skothúsveg, Fríkirkjuveg, Lækj-
argötu og Skólabrú. Lúðrasveitin Svanur leikur.
Karl O. Runólfsson stjórnar.
FRÁ HLEMMI verður gengið um Laugaveg, Banka-
stræti, Austurstræti og Pósthússtræti. Lúðrasveit
verkalýðsins leikur. Jón G. Ásgeirsson stjórnar.
Kl. 13,50 Lúðrasveitir og fánaberar ganga mn á Austurvöll.
II. Hátíðahöld við Austm*völl
Kl. 13,55 Hátíðin sett af formanni jjjóöhátíöarnefndar.
Kl. 14,00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Prédikun: Sr. Jakob
Jónsson. Einsöngur: Kristinn Hallsson, söngvari.
Organleikur Páll ísólfsson. Dómkirkjukór syngur.
Kl. 14,30 Forseti íslands hr. Ásgeir Ásgeirsson, leggur blóm-
sveig frá þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar
KI. 14,40 Forsætisráðherra, Ólafur Thors, flytur ræðu af svöl
um Alþingishússins.
Kl. 14,55 Ávarp Fjallkonunnar af svölum Alþingishússins.
Kl. 15,00 Lagt af stað frá Alþingishúsinu suður á íþróttavöll
Staðnæmst við leiði Jóns Sigurðssonar. Forseti bæj
arstjómar, frú Auður Auðuns, leggur blómsveig frá
Reykvíkingum.
III. Á Iþróttavellmum
Kl. 15,30 Mótið sett: Erlendur O. Pétursson.
Sýningar og bændaglíma. Stjórnandi; Guðmundur
Ágústsson. Glimumenn úr Ármanni og K. R.
Frjálsar íþróttir: Keppt verður um bikar þann, sem
forseti íslands gaf 17. júní 1954.
Knattspyrnukappleikur milli Austurbæjar og Vest-
urbæjar, 3. aldursflokkur.
Leikstjóri; Jens Gúðbjörnsson.
Kynnir: Kristján Ingólfsson.
IV. Baruaskemmtuu á Arnarhólstúui
Kl. 15,40 „Skuggasveinn" og félagar hans koma í bæinn.
Kl. 16,00 Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi; Karl O.
Runólfsson. — Ávarp: Séra Árelíus Níelsson. — Fim
leikasýning: Stúlkui* úr Ármanni. Stjórnandi; Frú
Guðrún Nielsen. Undirleikari Carl Billich. — Ein
leikur á harmóníku: Emil Guðjónsson, 10 ár.
Almennur söngvir. Stjórnandi; Ólafur Magnús-
son frá Mosfelli. — Þjóðdansar og vikivakar: Börn
úr Þjóðdansafélagi Reykjavíkur, undir stjórn frú
Sigríðar Valgreistíóttur. — Svipmyndir úr „Skugga-
sveini". Jón Aðils, Klemens Jónsson, Bessi Bjárna-
son og Valdimar Helgason koma franv. — Báldur
og Konni skemmta. —• Almennur söngur. — Kyimir
Ólafur Magnússon frá Mosfelli.
V. í Tívolí
Kl. 15,00 Skemmtigarðurinn Tivoli opinn. Aðgangur ókeypis.
Einleikur á harmóníku: Emil Guðjóns.?on, 10. ára.
Svipmyndir úr „Skuggasveini", Jón Aðils, Klémeift
Jónsson, Bessi Bjarnason og Valdimar Helgason
koma fram.
VI. Kvöldv?tka á Arnarlióli
Kl. 20,00 Lúðrasveit Reykjavíkur. Stjórnándi; Pam'pichler.
Kl. 20,20 Kvöldvakan sett: Sétur Sæmundsen.
Kl. 20,25 Karlakórinn Fóstbræður syngur: Stjónmndi: Ragn-
ar Björnsson.
Kl. 20,35 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur Reykjavdkúrmars
eftir Kari O. Runólfsson. Höfundurinn stjórnar.
Kl. .0,40 Borgarstjórinn í Reykjavik, Gunnar Thoroddsen,
flytur ræðu.
Kl. 20,55 Karlakór Reykjavíkur, syngur. Stjórnandi: Sigúrð
ur Þórðarson.
Kl. 21,05 Áhaldaleikur. Piltar úr KR sýna undir stjóm Bene-
dikts Jakobssonar.
Kl. 21,20 Einsöngur og samsöngur: Þuríður Pálsdóttir,
Magnús Jón,sson og Guðmundur Jónsson. Undirleik
ur Fritz Weisshappel.
Kl. 21,35 Karl Guðmundsson, leikari braglist.
Þjóðkórinn syngur: Stjórnandi: Dr. Páll ísólfsson.
Lúðrasveit Reykjavíkur aðstoðar.
VII. Dans til kl. 2 efíir iniðnætti
Dansstjóri; Erlendur Ó. Pétursson.
Á LÆKJARTORGI: Hljómsveit Baldurs Kristjánss.
Á HÓTEL ÍSLAND-lóðinni: Hljómsveit Björns R.
Einarssonar.
Á LÆKJARGÖTU: Gömlu dansarnir. Hljómsveit
Bjarna BöðvarssC'iiar.
Gestur Þorgrimsson skemmtir á dansstöðúnum.
Kl. 02,00 Dagskrárlok. Hátíðahöldunum slitið frá Lækiar-
torgi af form. Þjóðhátíðarnefndar, Þór Sandholt.
ATHS: Born, sem lenda í óskilum, verða geymd að „Hótel
Heklu-‘ við Læk.iartorg (afgr. strætjsvagna), unz
þeirra verður vitjað af aðstandendum.
BÆKISTÖÐ þjóðhátíðamefndar er að Hótel Heklu - (gengið
inn frá Lækjartorgi). Sími nefndarinnar er 7030.
!♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
4
♦
4
4
4
♦
♦
♦
♦
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
:
Áfengísvarnarnefnd kvenna
opnar skrifsf ofu í Veltusundi 3
Opin miðvikudag'a og laug'ardag'a 3—5 e. h.
Áfengisvarnarnefnd kvenna kvaddi blaðamenn á sinn fund
i gær og skýrði frá því, að opnuð hefði ver'ð skrifstofa á veg-
um samtakanna. Er hún til húsa í Veltusund' 3, og verður
hún op>n m'ðvikudaga og‘ laugardaga kl. 3—5 e. h. Sím' skrif
stofunnar er 82282. Ritari nefndarinnar, Sigrríður Björns-
dótt'r, annast starfsemi skr'fstofunnar og verður til v'ðtals
á áðurnefndum tímum.
Hlutverk skrifstofunnar er
að hjálpa eftár föngum því
íólki, sem orðið hefir áfengis
nautninni að bráð og á við
erfiðleika að stríða af þeim
sökum. Mun skrifstofan reyna
a greiða úr vandræðum þessa
fólks í kyrrþei og með hverj
um þeim ráðum, sem hún hef
ir tök á. Er öllum heimilt að
leita til skrifstofunnar jafnt
þeim, sem sjálfir eiga í erfið
le'kum af þessum sökum, eða
aðstandendum þeirra.
Mörg vrmdamál.
Viktoría Bjarnadóttir, for-
maður samtakanna, skýrð'
frá því að samtök þau, er að
áfengisvarnarnefnd kvenna,
stæðu, væru nú 9 ára gömul.
Að þeim stæðu 28 kvenfélög
i Reykjavik og Hafnarfirði.
Samtökin ættu mörg baráttu
mái. Eítt þeirra hefði verið
að koma upp Áfengisvarnai
-stöð í Reykjavik og enn
þyrfti að berjast fyrir bættri
aðstöðu þeirrar stofnunar, er
byggi við ófullkomin skilyrði.
Tómstu?idaheim'li.
Þá hefir nefndin annast
rekstur tómstundaheimilis
undanfarin 4 ár og aðsókn
verið góð og stöðugt vaxandi.
Þá rak nefndm áður samskon
ar skrifstofu og nú er opnuð
í Veltusundi, en varð að
hætta rekstri hennar vegna
fjárhagsörðugleika. Það var
fyrst og fremst fyrir Ulstyrk
áfengisvarnarráðs að unnt er
að opna skrifstofuna á ný.
Einnig nýtur starfsemi nefnd
arinnar nokkurs styrks frá
Reykiavíkurbæ.
Auk þe'rra, sem áður hefir
verði getið eru í stjórn sam-
takanna Guðlaug Narfadótt-
Aðalfundur Sjóvá-
tr yggingaf élagsins
Sjóvátryggingafélag ís-
lands hélt aðalfund sinn
mánudaginn 13. júní. Iðgjöld
allra deilda námu sl. ár rúm
um 24 millj. kr., en saman-
lögð tjón og útborganir á líf
tryggingum námu hins vegar
rúml. 17 millj. kr. Varasjóð-
ur, viðlagasjóður og iðgjalda
og tjónavarasjóður hækkuðu
um ema millj. og 364 þús. kr.
og er nú samtals rúml. 20
millj. kr. Hreinn tekjuafgang
ur nam sl. ár 229 þús. kr. Nú
verandi stjórn félagsms skipa
Halldór Kr. Þorsteinsson,
skipstjóri, form. Lárus Fjeld-
sted, Hallgr. A. Tulinius,
Sveinn Benediktsson og Geir
Hallgrímsson, en framkv.stj.
er Brynjólfur Stefánsson,
tryggingafræðingur og hefir
hann gegnt því starfi frá
1933.
Danskur heimspek-
ingur heídur
námsk^ið hér
Hér á landi er staddur
danski heimspekingurinn
Mart'inus og mun hann halda
námskeið með fyrirlestrum
um kenningar sínar að til-
ir, varaformaður, Fríður Guð
mundsdóttir, gj aldkeri, Aðal
björg Sigurðardóttir, Jakob-
ína Mathiesen og Þóranna
Símonardóttir.
hlutan nokkra vina hans og
aðtíáenda hér í Reykjavík.
Fyrirlestrarnir verða haldnir
i bíósal Austurbæjarskólans
kl. 20—22. dagana 19., 20., 22.,
og 23. júní. Efni þeirra verð
ux' eiukum; Endurholgun og
örlög, Leyndardómur bæna-
Iífsins, Eftir. dauðann. -Einnig
mun hann fjalla um fleiri
atriði í kenningum sínum og
svara fyrirspurnum. Kenning
ar sinar hefir Martinius sett
fram i miklu riti, sem heitir
Bók lifsins. Þsér byggjast
ekki á trúarlegum ‘grundvelli
heldur á hlutlægum rannsókn
um á þeim efrJslegá raun-
veruleika, sem mönnum er
fært að skynja og reyna og á
rökrænum ályktunum af
þeirri vísindalegu þekkingu
um efni og ‘andlegt líf, sem
mannkynið héfir öðiast í
gegnum þekkingarleit sína.
Allir. sem hlýtt.hafa á fyr-
irlestra Martiniusar, ber
saman um að hann sé af-
bragðs góður fyrirlesari,
skemmtíiegur og- skýr í fram
setningu, endá hefir h'önum
verið boð-ið til fyfirlestraferða
vítt um heim. í - vetur dvald-
ist hann t. d. í Indlandi í
boði indverskra heimspek-
inga og hélt námskei'ð þar
um kenningar sínar.
Aðgöngumiðar að fýrirlestr
um Martíníusar verða seldir
i Bókabúð Lárusar Blöndal
og hjá ísafold og' nánara efn
isyfirlit fylgir - aðgöngumiðun
um. Skuggamyndir verða
sýndar td skýringar og stutt
yf'irlit á islenzku- verður gefið
viðvikjandi hverj um fyrir-
lestri,