Tíminn - 17.06.1955, Page 7

Tíminn - 17.06.1955, Page 7
134. blað. TÍMINN, föstudaginn 17, júní 1955. 7, Hvar eru skipin Ítíkisskip. Hekla fór frá Kaupmannahöfn í gærkvöldi áleiðis til Gautaborg- ar. Esja fór frá Reykjavík í gær- kvöldi austur um land í hringferð. Herðubreið .fer frá Reykjavík á mánudag austur um land til Þórs hafnar. Skjafdbreið fer írá Reykja vík kl. 13 á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Rotterdam til Álaborgar. Eimskip. Brúarfoss fer væntanlega frá Hamborg í dag 16.6. til íteykjavík- ur. Dettifoss fór frá Leningrad 10. 6. Væntanlegur tii Reykjavíkur ld. 18,30 i dag 16.6. Skipið kemur að bryggju um kl. 20. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 14.6. frá Leith. Goðafoss kom til Reykjavíkur i morgun 16.6. frá New York. Gull- foss kom til Reykjavíkur í morg- un 16.6. frá Leith og Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fer frá Bergen i kvöld 16.6. til Siglufjarðar. Reykja ifoss fer frá Vestmannaeyjum í kvöld 16.6. til Norðfjarðar og það an til Hambórgar. Selfoss fer vænt anlega frfá Hamborg í dag 16.6. til Reykjavikur. Tröllafoss fór fró Reykjavík 7.6. til New York. Tungu foss fór frá Akureyri 14.6. til Húsa víkur, Þórshafnar, Vopnafjarðar, Rej'ðai’f jarðar, Stöðvarf jai'ðai, DjupaVögs og þaðan til Svíþjóðai. Hubro kom til Reykjavíkur 15.6. frá Gautaborg. Tom Strömer lest- ar í Gautaborg um 15.6. til Kefla- víkur og Reykjavikur. Svanefjeld fer frá Rotterdam 18.6. til Reykja- víkur. Fliigferðir Flugfélagið. Miililandaflug: Gullfaxi fór til Osló og Stokkhólms kl. 8,30 í morg- un. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 17 á morgun Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8,30 í fyrramálið. Xnnanlandsflugi í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarð ar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklaust- urs, Patreksfjarðar, Vestmanna- eyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blöndu- óss, Egiisstaða, Skógasands og Vest mannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Sauðárkróks og Siglufjarður. Pan American. Hin vikulega áætlunarflugvél Pan American er væntanleg til Keflavíkurflugvallar 1 kvöld kl. 20,15 frá Osló, Stokkhólmi og Hels- inki- og heldur áfram eftir skamma viðdvöl til New York. Loftleiðir. Hekla millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur kl. 18,45 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautaborg. Flug- vélin fer áleiðis til New York kl. 20,30. Messur á morgun . Káteigssókn. Messa á sunnudaginn í hátíða- ■ sal Sjómannaskóians kl. 2. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup pré- dikar. Að rnessu lokinni hefst kaffi sala kvenfélagsins í borðsal skól- ans. Séra Jón Þorvarðarson. Laugarncskirkja. Messað kl. 11 f. h. Sr. Garðar Svavarsson. Búsbaðaprestakall. Messað í Háagerðisskóla kl. 2 e.h. Séra Gísli Brynjólfsson prófastur pi-édikar. Elzti héraðsskólinn þrítugur í vor Héraðsskólinn að Laugum í Suður-I«ngeyjarsýslu á þrí- tugsafmæli á þessu ári, og var honum sagt upp í brítgasta sinn fyr>r hvítasunnuna. Stofnun skólans átti sér langa sögu. Samband þingeyskra ungmennafélaga hafð* beitt sér fyrir stofnun skóla hartnær áratug, áður en bygghig hófst 1924 ,en þær framkvæmdir hófu ungmennafélagar í sjálf- bcðavinnu. Voru tvær álmur skólahúss ins byggðar það sumar, en næstu ár á eftir var byggð þriðja álman austast, og und ir henni var fyrsta yfirbyggða sundlaug hér á landi. Var þessum byggingum lokið 1928, en þá hafði skólinn starfað þrjú ár. Síðar hefir verið byggt stórt leikfimihús, geymslur, ágætt smíðahús með nemendaíbúðum og fleira. Skólinn stai'faði óreglu lega fyrsta veturinn en nóf starf samkvæmt reglugerð haustið 1925. Nýtt skólastarf. Starfsemi skólans var al- gert nýmæli hér á landi, og var nám í eldri deild skól- ans að verulegu leyti frjálst og gátu nemendur vahð sér aðalverkefni en sleppt öðrum greinum, og var aðalnámið ýmist bóklegt eða verklegt. Unnu nemendur mjög að heimilishaldi skólans jafn- hliða námmu. Að þessari fyr irmynd hófu aðrir héraðsskól ar starf síðar að nokkru eða mestu leyti. Meðal helztu bar (Ath. breyttan me&sutíma) Séra Kristinn Stefánsson. NesprestakalJ. Messað í kapeilu háskölans kl. 11 árdegis á sunnudaginn. Séra Jón Thorarensen. V~ Ur ýmstim áttum Helgidagslæknir í dag, lýðveldisdaginn, er Skúli Thoroddsen, Fjölnisvegi 14. Sími 81619. Kvenfélag Háteigssóknar hefir kaffisölu í Sjómannaskól- anum, sunnudag 19. júní, kl. 3 e. h Félagskonur og aðrar safnaðarkon- ur eru vinsamlega beðnar að gefa kökur. Upplýsingar í síma 1834 og 3767. Farsóttir í Reykjavík vikuna 29. maí—4. júní 1955 sam kvæmt skýrslum 17 (19) starfandi lækna. Kverkabólga 40 (69), kvefsótt 63 (83), iðrakvef 34 (9), hvotsótt 1 (0), hettusótt 6 (2), kveflungna- bólga 6 (3), taksótt 3 (0), munn- angur 1 (0), hlaupabóla 7 (2), svimi 5 (0). áttumanna fyrir stofnun skól ans voru Þingeyingarnir Þór- ólfur heitinn Sigurðsson i Baldursheimi, Jónas Jónsson frá Hriflu og Arnór Sigurjóns son, sem varð fyrsti skóla- stjóri skólans og mótaði starf hans framan af, en Jón Sig- urðsson á Yztafelli átti mest an hlut að samningu reglu- gerðar skólans ásamt Arnóri. Fyrstu ár skólans voru hin erfiðustu, einkum vegna fjár skorts og reyndi þá oft á þol rifin. Fyrsta áratuginn voru í skólanefndinni Þórólfur Sig urðsson, Kristján Sigurðsson áj Halldörsstöðum og Jón í Yztafelli. á eftir Arnóri tók við steóla stjórn Leifur Ásgeirsson, pró fessor og gegndi henni um all langt skeið, en þá tók við séra Hermann Hjartarson á Skútustöðum, en síðan hann lézt hefir Sigurður Kristjáns- son verið skólastjóri. Mörg hin siðari ár hefir Kristján Jónsson í Fremstafelli verið formaður skólanefndar. Sýnilegur árangur. Nokkru efUr stoínun skól- ans var stofnuð þar sérstök smíðadeild, og hefir Þórhall ur Björnsson veitt henni for stöðu alla stund. Hefir fjöldi ungra manna lært hjá hom um smíðar og smíðað gagns muni til heimila sinna, og sér þessa starfs nú glögg merki víða um sveitir. Konráð Er- iendsson var aðalkennari skól ans frá stofnun og fram á síðasta áratug. Páll H. Jóns- son hefir verið söngkennari skólans langa hríð, og er mikill og góður* árangur af söngkennara- og söngstjóra starfi hans í sýslunni. Þorgeir Sveinbjarnarson kenndi í- þróttir við skólann lengi og marlcaði starf hans á þeirri braut. Kennarar skólans auk skólastjóra og Páis eru Anna Stefánsdóttir, Ingi Tryggva- son, Óskar Ágústsson og Guð- muntíur Gunnarsson. Að Laugum hefir nú skap azt höfuðstaður héraðsins, enda er þar tíðastuý sam- komustaður. Aðstaða öll til þess er nú orðin mjög góð. / Tímanm Ilöfuðpaairinn Hafnarbíó sýnir franska gaman- mynd, með Fernandel í aðalhlut- verki. Myndin á að vera nokkurs konar endurgreiðsla á lýsingum Bandaríkjamanna á Frökkum í myndum, er hafa verið gerðar í Hollywood og s:Öan varpað yfir Evr- ópu, öllum siðmenntuðum og gáfuð- um Frökkum í kaffihúsum og ann- ars staöar til mikiliar hrellingar. Hafa þeir tekið þessum kvikmynd- um sýnu verr en Marshallhjálpinni. Saga myndarinnar er nokkuð smell in, hugmyndin góð og meiningin enn þá betri, en Frökkum bregst bogalistin, þegar þeir ætla að líkja eftir harðsoðnum glæpamannatj p- um, eins og þær gerast beztar í bandarískum lögreglumyndum, en þessi Fernandelmynd er einmitt grín upp á þess háttar framleiðslu. Það mundi ekki líta bandarískt út í Hollyvúdd-kvikmynd, ef bandítt- inn væri með mikið handapat i I kringum morðvopn sitt og skilur þar á milli bullunnar og atvinnu- mannsins. 1. G. Þ. Rífleg björg- unarlaun Stúlka í bæmira Faenza á Ítalín vaknað* v»ð það einn morgumnn að hún var orð in vellanðugr. Bandarískur maður, John Warmer, hafði arfleitt hana að 16 millj. dollara. Þegar stúlka þessi var 8 ára hafð» hún bjarg að lífi Warmers. Hann var þá liðsforingi í bandaríska lofthernum og 1944 tók hann þátt í loftárás, sem gerð var á bæinn Faenza í nágrenni Ravenna. Flug- vél hans var skotin ni'Sur, en hann bjargaði sér í fall- hlíf og ko?n óskaddaður t'l jarðar. Angela Portaluri, er hann arfleidóí skömmu fyrir dauða sinn, var þá átta ára telpa. Hún sá hann lenda, fór með hann heim til for- eldra sin?ta og þar var hann á Iaun í marga mánuði. Ragnkvæmar upp- lýsingarum kjamorku Washington, 15. júní. Banda- ríkin undirrituðu í dag samn- inga við Bretland, Kanada og Belgíu um gagnkvæmar upp- iýsingar þessara ríkja á sviði kjarnorkumála. Tekur það til bæði upplýsinga, sem hingað Þl heíir veNð reynt að halda leyndum svo og annarra. Einn ig verður skipzt á kjarnorku- hráefnum. Ekki er þó gert ráð fyrir upplýsingum um notkun kjarnorku á hernaðarsviðinu. Á morgun undirrita Bandarík in samninga við Holland og Pakistan um aðstoð til þessara rikja til að hagnýta kjarn- orku til friðsamlegra nota. — Hafa Bandaríkin þá gert samn inga af þessu tagi við 18 ríki. Ein pykkt, I er kemur í stað SEA 10-30 Qlíufélagið h.f. SÍMI 81600 iiuimimiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiig Hygginn bóndi tryggir dráttarvél sína Melaskólanum slitið 28. maí Melaskólanum í Reykjavík var slitið 28. maí s. 1. Arn- grímur Kristjánsson skóla- stjóri flutti ræðu og kvað ár angur skólastarfsins hafa ver ið betri á þessum vetri en nokkru sinni fyrr þau 9 ár, sem skólinn hefir starfað. 248 börn gengu undir barnapróf að þessu sinni og hlaut Ól- afur Davíðsson hæstu einkunn 9,32. Stofnaður hefir verið sjóður til minningar um Guð- rnund heitinn Pálsson kenn- ara og á sjéðurinn að stuðla að eflingu íslenzkrar tungu. Annar sjóður hefir verið myndaður af ágþða skemmtun ar, sem nsmendur héldu með aðstoð kennara og skal hon- um varið til að efla hljóðfæra kost skólans. Þá ávarpaði frú Helga Þorgilsdóttir, yfirkenn- ari, börnin og loks var sung- inn sálmurinn „Faðir and- anna“. Dámkirkjan. Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson. -Fríkirkjan j Hafnarfirði. Messa á sunnudag kl. 10,30 f. h.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.