Tíminn - 17.06.1955, Blaðsíða 8
Blóðug uppreisn braust' út í Arg-
entínu í gær gegn Peron forseta
l’croii o«' rsíjðhcrrar lians scllir a£ sakra-
iiicntinu. Ástamlið óljóst. cn stjórniu scg’-
ist liafa liidí upprcisiiisia uiður ;ið mcstu
Buenos Aires og' Rómaborg, 16. jú.ní. Pius páí> tólfti lýsti
í dag Peron forseta og ríkisstjórn Argentinu í bann fyrir
yf'rtroðslur þeirra við kirkju landsins. Jafnframt brair/t
út vopnuð uppreisn í Argentínu. Voru aðalátökin í höfuð-
borginni, þar sem hersveitir uppreisnarmanna réðust á bú-
stað Perons og stjórnarbyggingar, en voru þó hrakta á
brott. Astandið cr mjög óljóst, en stjórnin segist hafa yfir
höndina. Skothríð kvað við um alla Buenos Aires í dag.
Bannfæring páfa felur í sér að ríkisstjórn og forsefi lands
ins eru settir út af sakramentinu.
Átök'n milli Perons forseta ]
og kaþólsku kirkjunnar kom
ust á nýtt stig, er Peron und-
irritaði lögin um aðskilnað ■■
rikis og kirkju s. 1. laugardag,
en margir helztu menn kirkj ;
unnar höfðu mjög beitt sér
gegn þe'm. Kom til uppþota j
í höfuðborginni. Kenndi for-
setinn tveim háttsettum kirkj j
unnar mönnum um og rak j
þá úr landi. Þeir eru Tato bisk i
up og Novo kanúki. Eru þeú’:
á leið til Rómaborgar og veit ]
ir páfi þeim áheyrn á morg-
un.
jDe*luefn'.
Um mörg ár hefir kaþólska
k’irkjan í Argentinu stutt Per
on á ýmsan hátt og hann
veitt henni forréttindi. Síð-
ustu 10 mánuóina hefir þó
sambúðin farið hraðversn-
andi. Orsakir þess voru marg
ar, og telja sumir, að undir
niðri megi rekja þær tU and
úðar kirkjunnar á Evu konu
forsetans, sem lézt fyrir 2 1
árum. í haust lýsti kúkjanj
yfir að hún myndi stofna!
eigið verkalýðssamband, en j
þau hafa verið styrkasta stoð
Perons, og einnig kristilegan j
lýðræðisflokk. Þá hófu blöð,
stjórnarinnar árásir á kirkj i
una og loks' komu lögm um !
sfcilnað ríkis og kirkju, þar j
sem hróflað er á ýmsan hátt
við hagsmunum og kenning j
um kaþólsku kirkjunnar í :
Argentínu. '
Astrmdið óljó.st.
Stjórnin tUkynnti í kvöld
að uppreisnin hefði verið
bæld niður en viðurkenndi
að ástandið væri óljóst. Var
skorað á herinn að bregðast
ekki stjórninni. Leynilég út-
varpsstöð uppreisriarmanna
segir að uppreisnin gangi vel
og herinn víðs vegar um land
ið hafi snúizt gegn Peron.
Mannfall.
Engar tölur eru um fallna
og særða, en þeir hljóta að
vera æöimargir.- Ein flugvél
uppreisnarmanna féll brenn
anöi niður á torgið fyrir
framan bústað Perons, en
þar var mannfjöldi saman
kominn til að votta honum
traus't. Fórst þar margt
manna.
Peron drep'n?i?
Útvarpsstöð uppreisnar-
manna birti einnig þá frétt
að Peron forseti hefði verið
drepinn, en engin staðfest-
ing hefir fengist á því. Kunn
ugt er að stjórnin safnar að
sér. vélaherdeildum og sáust
nokkrar þeirra götum höfuð
borgarinnar í kvold, en
hermenn með bera byssu-
stingi hvarvetna á ferli. Þá
hefir liðsauki verið sendur til
landamæra Argentínu, að því
er stjórnin tilkynnir.
Bannfæring páfa.
Svo virðist sem uppreisnin
líjurnovkustvííisœfingur * Bunduvíkiununi
Gert ráö fyrir aö 7,6 millj.
hefðu farizt í árásum í gær
Washmgton, 16. júní. — Eisenhovver forseti hélt í dag
frá h'num leyn'lega dvalarstað sínum t'l að vera viðstaddnr
fund í lancvarnaráð' Bandaríkjanna, en iun&ur þessi var
haldinn í stöðvam sem sérstaklega hafa verið útbúnar fyr-
ir ráð'Ö, ef kjarnorkuárás skyldi verða geró á Washington
og aðrar horgir Bandaríkjanna. Forsetinn hefir lýst yf'r
neyðarástandi i land'nn til þess að gera æfingarnar sem
raunhæiastar.
Talsmaður stjórnarinnar j
segir, að í æfingum þessum
sé gert ráð fyrir því, að for- i
setanum og ráðgjöfum hans
riafi tekizt að sleppa lifandi
vndan kjarnorkuárás, sem
gerð hafi verið á Washington
og 60 aðrar af stærstu borg-
vm Bandarikjanna. Forset-
inn mun ekki aflýsa neyðar-
ástandinu, fyrr en þingið get
cr komið saman að nýju, en
gert er ráð fyrir að þingmenn!
séu dreifðir hingað og þang-
að.
7,6 milijón drepnir.
Landvarnaráðið fékk tú-
kynningu um það i dag, að
7,6 milljónir manna hefðu
farlst í kjarnorkuárásunum
i gær. Það er með öðrum orð
um reiknað með því að 13í/2
% íbúa þe'rra borga, sem
fyrir árásinni uröú hafi
sæi-zt eða verió drepnir.
liafi brotizt út, þegar kunn-
ugt varð um banníæringu
páía á ríkisstjórn Argentínu
og Peron forseta, en hún var
birt í dag. Þar eru allir lýstir j
i bann, sem hafa þvöngvað
kosti kirkjunnar í Argentínu
en enginn nefndur með nafrJ.
Samt er enginn ef' að áttj
er v>ð Peron forseta, enda br>t
ir blað páfans, Observatpra
Romano harðorða átíeúu á j
hann í dag fyrir afsk'ptí af
málefnum kirkjunnar 0'.r ség
ir, að þær minn> á aðfarir
kommúnista.
SEINUSTU FRÉTTIR:
Peron lýsti allt ianc.ið í
hernaðarástand í kvöld. Var
þá enn ýtrekuð fyrri vf>r-
lýs>ng um, aö stjórnin hefð>
yfirhöndina í viðureigninni
við nppre»snarmenn. Síma-
samband milli Btienos Air
es og Mo?itevideo í Uragnay
er slitið.
Sænskur þjóðlaga-
söngvari heldur
söngskemmtun
Sænsk> þjóðlagasöngvar-
inn og tónskáldið, Gunnar
Turesson, sem nú er staddur
hér i Revkjavík, efn>r til
hljómleika ’á vegum félags-
>ns „Kynning“ í Gamla Bíói
n k. þriðjudag. Turesson er
mjög kunnur þjóðlagasöngv-
ari, en hann leikur á lútu
und>r söng sínum. Hefir
hann haldið söngskemmtanir
víða um Norðurlönd og emnig
í Ameríku. Hann hefir samið
yf>r 300 lög, einkum viö texta
sænskra núfímaskálda.
Brezkt herskip
í heimsókn
Brezka herskipið Saintes
kemur til Reykjavíkur í dag
og dvelur hér í kurteLsLsheim
sókn til 22. þ. m. Skip>ð mun
iiggja á ytri höfninni, en það
er 3300 smálestir aö stærð.
Fólki er he‘milt að fara um
borð dagana 18. og 19. mill'
kl. 2—6.
Vestfirzku bændafor-
inni lauk í Rvík í gær
Vestfirzku bændwrnir gista í Þykkvabæ aðfaranótt 14,
jú?ií. Tók Bú?iaðarfélag Djúpárhrepps á 7?iótí þeim þár og
veitti kvöldverð. Síða?? kartöflugeymslurnar skoðaðar, svo
og fyrirhleðslur við Djúpós og kartöfluakrar.
Daginn eftir var ek>ð að
Gullfossi og Geysi, og þar
var setið hádegisverðarboð
Búnaðarfélags íslands. Margt
fólk úr Biskupstungum tók á
móti vestfirzku bændunum
]3ar. Þorsteinn Sigurðsson,
Vatnsleysu, form. Búnaðar-
félags íslands hélt ræðu og
Guðmundur Ing> Kristjáns-
son þakkað'i, en auk hans
tóku margir Vestfirðingar til
máls. Norskur blaðamaður
var þarna stE.dd.ur og tók
hann kvikmynd og ljósmynd
ir af fólkinu. Við Geysi var
dvalist fram á kvöld, og síðan
lagt af stað tU Laugarvatns
eft>r að Geysir hafði gosið,
og gist þar.
15. j úni var haldið tU Sogs
fossa og setið þar hádegLs-
verðarboð Reykjavikurbæjar
og Sogsvirkj unárinnár. Borg ,
arstjóri ávarpaði gesti og
Guðmundur Ingi þakkaðú-
Þaöan var ekið tU Þingvalla:’
og staðurinn skoðaðiir imöi?"
leiðsögn Ragnars Ásgéirsson!
ar. Um sjöleýtið komu 70
VestfirðUigar búsettir í RVík'
og sátu vestfúzku bæntíurn-.:
ir kvöldvet’ðarboð þeirra, eir
s’’ðan var haldið til Reykja-
víkur.
í gær skoðúðu bændurnir
helztu staði í Reykjavík, fóru
í boði forseta til Bessastaða
og skoðuðu Áburðarverksmiði
una. Þar með lauk bændaför
inni og skildi með hópnum. -
Þrettán manns létu Hfið? er
brezkur kafbátur fórst í gær
Portsmoíítli, 16. júní. Brczki kafbáturi?m Sidon fórst í dag-
rétt fyi-ír utan Portsmouth og með honum 13 manns ai áhöf?r
inni, cn hú?i var alls 44 me?m. Orsölc slyssins var sú, að
tandwrskeyti í bátnu??i sprakk og rifizaði stórt stykki úr
síðu kafbátsins, en eldur kom emnig wpp í bátnum: Sökk
hann á fáe>num mínútum.
Kafarar fóru þegar niður
að ílakinu, en það liggur á
12 metra dýpi, til þess að at-
huga, hvort nokkur kynni að
vera á lífi af þeún 13 mönn-
um, sem saknað var, en svo
reyndist ekki vera. Þegar er
farið að undirbúa tilraunir
til þess að ná kafbátnum upp
á yfirborðið.
Komiíst út u??? turnin.
Sidon lá á katbáfalegunni
úiti fyrir Portsmouth ásamt 4
öðrum kafbátum, en þeir áttu
allú að fara í æfingaför. —
Slysið varð kl. 9 í morgun.
Þeir sem björguðust, ýmist
þeyttust út um fallbýssufrimt
bátsins eða klifruðu þaðan
og köstuðu sér i sjóinn. Þær
fáu minútuiv sem bátúrinn
var ofan sjávar eftú spreng
inguna notuðu þeir, sem Wt
komust tú þess að reýná áð
bjarga félöguín sínum, 'en
engin leið var að komast í
vélarrúm bátsins fyrir reyk
og eldi og sjó, en vitað var
að þar 'voru menn lokaðir
inni. Hins vegar tókst aS
bjarga nokkrum í viðbót. er
komizt höfðu í fallbyss'útum
inn. Mátti það ekki tæpara
standa, því að báturinn sökk
á samri stund.og þeir náðusfr.
Svíar samþykkja
gerðardóm
E>?rs og kwnmígt e?- var
sendiherra ísla??ds í Stokk
hólm> i lok maí sl. fal>ð að
leggja t>l við sænsk stjór??
völd, að því verði vísað t>l
gerðardóms eða ráðs al-
þjóðafl??g??iála|Stofn?marj7m
ar, hvo?t leyfisbréf sam-
göngumálaráSuneyt'sins
sænska fyrir flugfcrðam ís-
lenzku fhígfélaganna geti
tak???arkað ??i>llríkjasamn-
>??g ísla??ds og Svíþjóðar
um loftferðir.
Sænska rík>sstjór7i>n svar
aði þessari tillögu í gær-
dag á þá leið, að hún sam
þykkt> gerðardóm, en benti
jafnfrÚTTit á, að sammngs-
mög«le>kar séu ekki út-
tæm< jr, þar eð ?nál>ð verð'
rætt í fyrirhngiiðu7n iundi
fíílltrúa íslands og Svíþjóð
ar í Stokkhóhni í lok þessa
??iánaðar. Kveðst sænska
ríkisstjórnin fasthalda upp
sögninni hvern>g sem gerð
ardómwr fall> í ??iálmu. !!!
Frá utanríkisráðiineytiriu.
Afnám vegabréfs-
áritana
Með erindiim, dágs. 14.
maí 1955, hafa sendiherrar
íslands og Gr>kklands í París
gert samkomulag urn afriálu
vegabréfaáritana fyrú borg-
ara annars landsins, sem
ferðast vilja í hinu, endá sé
ekk> um launaða atvúmu eða
lengri dvöl en tveggja mán-
aða að ræða.
Samkomulagið gengur í
gildi 1. júlí 1955.
Breiðf ir ðingakór-
inn í söngför
Breiðfirðingakórinn feP
söngför tú Breiðafjarðar ti.ag
ana 24 til 27. júní n. k. mu«
kórinn syngja í Ólafsvik,
Stykkishólmi, Búðardal,
Kirkjuhóli og Bjarkarlundi.
Einsöngvarar með kórnum
eru Ki-istín Einarsdóttú og
Gunnar E>narsson. Söngstjórt
er Gunnar Sigurgeirsson.