Tíminn - 22.06.1955, Blaðsíða 2
TÍMINN, miðvikt<dagi?m 22. júní 1955.
137. blað.
D.
Þótt hann fyndi stærsta plíusvæði
Bandaríkfanna varh hann ekki ríkur
Kunn er sagan aí gullíundunum í Jíaliforníu og hvernig
sá maður, sem átt» landið, þar sem mest af gullinu fannst,
ló öre«gi, án þess að fá það nokkru s‘nni viöurkennt, að hann
áít‘ einn réttindi t*l gullnámsins. Þessi saga hefir enduitekið
5*g oft og tíðum, eins og þegar c’ían fannst í Te:ias. Sá maður
sem átti mestan þátt í að olían fannst og hafði í höndunum
íagaleg réttuidi til olíuvinnslu á þvi svæði, sem um var aff
ræða, hrökklaðist til hUðar og náð* sáralltlu í sinn hlut,
bótt aðr‘r yrðu milljónamæringar á brautryðjendasiarf1 Iians.
Það var að morgni tíunda janúar
irið 1901 á hæð nokkurri, sem
nefndist Spindeitop skammt fyrir
rtan bæinn Beaumont í Texas, að
jvört .olía gaus upp úr borholu og
hóf þar með olíuöldina. Þessi svarta
og þunga olía spýttist tvö hundruð
fet upp í loftið úr kröftugustu bor-
oolu, sem Bandaríkjamenn höfðu
augum litið. Menn söðluðu hesta
sína og þeystu af stað, hrópandi:
,Oiía, olía á hseðinni". Þá var það
að einn þeirra reið framhjá Pattillo
aokkrum Higgins, stöðvaði klárinn
og sagði: „Pólk er að segja, að
þú sért vitrasti maðurinn á þessari
jörð. Ertu ekki undrandi"? „Ekki
;svo mjög“, svaraði Higgins.
Bauðst til að drekka hvert gallón.
Fáir höfðu lagt eyru við þeim orð
um Higgins, að gasið og vatnið,
Útvorpíb
Útvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
3.1,00 Synodusmessa í Dómkirkj-
unni.
.34,00 Útvarp frá kapellu og hátiða
sal Háskólans: Biskup ís-
lands setur prestastefnuna og
flytur skýrslu um störf og
hag kirkjunnar á synodus-
árinu.
20,20 Synoduserindi: Kristilegt
æskulýðsstarf (Séra Pétur
Sigurgeirsson á Akureyri).
20,55 Tónleikar (plötur).
21,25 Upplestur: Kvæði eftir Sig-
urð Sveinbjörnsson á Akur-
eyri og Ragnar Ágústsson á
Svalbarði, Vatnsnesi.
21,45 Garðyrkjuþáttur.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 „Með báli og branda", XVI.
22,30 Létt lög (plötur).
23,00 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
20.20 Synoduserindi: Reynsla í sál
ggezlustarfi (Séra Bjarni Jóns
son vígslubiskup).
20,55 Tónleikar (þlötur).
21.10 Frá norrænni stefnu i Rvik
14. þ. m. Fimm norrænir hag
fræðingar ræða um sameigin
lega mynt fyrir Norðurlönd:
‘ Útdráttur úr ræð<m þeirra
og ennfremur tónleikar (Bene
dikt Gröndal ritstjóri býr til
ú tvarpsf lutnings).
21,40 Einsöngur: Isobel Baillie,
syngur (plötur).
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 „Með báli og brandi“, XVII.
22,30 Sinfónískir tónleikar (plötur)
23.20 Dagskrárlok.
sem spratt fram úr hæðinni væri
olíublandið. Sérfræðingar höfðu all
ir einum rómi vísað þeirri hug-
mynd frá sem hverri annarri fjar-
stæðu. Um þessar munclir kom hin
árlega 58 milljóna tunna olíufram
leiðsla Bandaríkjanna frá austur-
ríkjunum, aðallega Pennsylvaníu,
John Archbold, eiiin af s'.óriöxun-
um í Standard Oil. einokunarirring
Rockefellers, kvaöst reiðubúinn til
að drekka hvert einasta gallón af
olíu, sem fen;ist af olíu vestan
Missippi. (Þess má geta, að maður
inn gat hvergi nærri staðið viö oi;ð
Bín).
Risafyrirtæki sírax í upphafi.
Það voru íleiri en þessi stórlax
hjá Standard Oil, sem höfðu ótrú
á Spindletcp. Þrautre-yndir ol'.u-
menn, sem höfðu veöraö andlit eín
á olíuvöilum írá Baku til Borneo,
lýstu því yfU-, að Spmd'etop- væri
staður, þar sem aldrei fyndist oiía.
„Fáfróðir menn á hærri stöðum",
sagði Higgins og héit áfram aö hafa
óbilandi trú á hæðinni sinni. Á
árunum 1892 tókst hojium að íá
þrjá menn í Beaumont í lið meö
sér með því að lofa þeim milljón-
um í ágóða. En allt sem íékkst út
á það loforð voru þrjár þurrar bor-
Lúkasar-borliolan
200 feta olíustrókur
Pattillo Higgins
kom það ekki á óvart
holur á Spindletop. Hig: ins varð
nú leiðigjarnasti kauðinn í Beau-
mont. Higgins tapaði þó ekki trúnni
á lræðina sína. Hann auglýsti oítir
félaga í tímariti í New York og
fékk svar frá austurrískum iiðsfor
ingja, sem hafði komið í heimsókn
til Bandarikjannai en hafði nú
ákveðiö að freista gæfunnar í nýja
landinu, áður en hann héldi heira-
ieiðis. Maður þessi var fæddur í
Dalmatíu og nefndist Anthony
Lucas. Iíann samþykkti að bora i
Spindletop og það var íyrsta bor-
holan hans, sem spýtti oiíunni tvö
hundruð fet upp i loftið. Olíumngn
ið úr Spindletop varð strax það
mikið, að þetta varð fljótlega
stærsta oiíusvæði Bandaríkjanna
j og þótt víðar væri leitað.
, Einkaaðstaða Standard Oil hrynur.
Brátt urðu miklar breytingar i
aðstoðu gömlu olíufélaganna. Á
einu ári tapaði Standard Oil ein-
okunaraðstöðu sinni og varð nú
ekki annað en eitt af keppinautun-
um urn markaði fyrir framleiðslu
sína. Það hafði áður ráðið yfir 'átta
. tíu og þremur aí hundraði allrar
; olíuframleiðslu Bandaríkjanna.
Spindletop fæddi' af sér alla olíu-
framlciðslu Texas og tvö stærstu
| félögin, Texaco og Gulf Oil.
Higgins hverfur í skuggann.
Higgins er tvímælalaust upphafs-
maður aHrar þessai'ar gífurlegu auð
yrkju, sem nú er í sambandi við
olíuframleiðsluna í Texas. Það má
því kallast kaldhæöni örlaganna,
þegar hann veltur út úr þessu strax
og fyrsta hoian hefir verið boruð
og má fara í mál við Lucas, sem
ýtti honum til hliðar, til að fá ein-
hverja greiðsiu fyrir réttindi sín í
borholunni og á Spindletop. Þessi
; fyrsta bprhola var kijlluð „Lúkasar
| brunnurinn", en bar ekki nafn
Higgins, sem var þó upphafsmaður
inn. Það eina, sem Higgins fékk út
úr þessu olíuináli voru þrjú hundruð
þúsund daiir, en hann sættist á
(Framhald á 1. síðu).
Árnað heilla
Trúlofun.
Nýlega opinberuðu trúlofun BÍna
jngfrú Helga Valborg Pétursdóttir
stud. art. frá Reynihlíð í Mývatns-
sveit og Arnþór Björnsson frá Svín
árbökkum í Vopnafirði.
S. 1. laugardag 18. júní opinber-
jðu trúlofun sína ungfrú Hjördís
Bergþórsdóttir, gjaldkeri, Sölvhóis-
götu 12, og Ásgeir Ásgeirsson, renni
3»iður, Sölvhólsgötu 14, Rvík.
17, júní opinberuðu trúlofun sína
jmgfrú Stelia Baldvinsdóttir, skrif-
stofustúlka, Faxabraut 15, Kefiavík,
og Magnús Guðmundsson, Hafnar-
götu 58, Keflavík.
Ennfremur ungfrú Kristjana
Richter, skrifstofumær, Ásvalla-
Uötu 39, og stud. öcon. Jóhannes
:3ölvason, Undhóli, Skagafirði.
55S5555Í3S5555SÍÍ55ÍSS555555Í555555555555SÍ555SÍS55Í555S5SSÍÍSÍSS5S*SSSS
Miðstöðvartæki
MiðstiíSvardælur
Pípur
Fiíiiiags
Sendum gegn póstkröfu.
HelgS SVSagsiússoEi & Co.
Hafnarstrœti 19. Sími 3184.
K.R.B.
K.S.Í.
íslandsmótið
heldur áfram í kvöld kl. 8,30
meö leUc
KR - Akranes
Dómari: Haukur Oskarsson.
Komið og sjáið spennandi
leik.
MÓTANEFNDIN.
*^S2SS«SSS«S«SSSS«SS»SÍ»SSSS5«S3SS®SSS#SSSS«S*ÍS«Í»»
Atvinna
Ráðnir verða nokkrir ungir menn sem aðstoðar-
menn við flugturnmn á Keflavíkurflugvelli. Að lokn-
um reynslutíma verður þeim gefinn kostur á að sækja
námskeið í flugumferðastjórn. Umsækjendur skulu
hafa gagnfræðapróf eða hliðstæða menntun og geta
talað íslenzku og ensku skýrt, hafa náð 19 ára aldri og
geta staðist læknisskoðun flugumferðastjóra. Um-
sækjendur greini hvaða störf þeir hafa unnið. Um-
sóknir skulu hafa borizt á skrifstofu mína fyrir 5. Júlí
næst komandi.
FI ii£> mál síj óriiin
Afgnar Kofoed-Hansen
TIL SOLU
Möðiir og gripahns
Akraneskaupstaður vill selja nokkur úti-
hús, sem þarf að flytja. Óskað er tilboða í þau
fyrir 1. júlí næstkomandi.
Nánari upplýsmgar gefur Guðmundur Jónsson
ræktunarráðunautur bæjarins.
Akranesi 20. júní 1955.
Laiis staða
Staða fulltrúa umferðarnefndar Reykjavíkur er laus
til umsóknar. Umsóknir ber að senda lögreglustjóran-
um í Reykjavík fyrir 1. júlí n. k. og gefur hann nán-
ari upplýsingar um starfið.
Linfcrðancfnil.
W5555555SS5S5Sí«5Ssa
Útför
LOFTS PORSTEINSSONAR,
fyrrum bónda Haukholtum,
fer fram frá heimili hms látna, fimmtudaginn 23. þ.
m. kl. 10. Jarðsett verður í Hruna kl. 2. Bílferð frá
Bifreiðastöð íslands kl. 7,30.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Jarðarför bróður okkar
rÉTURS FÉTURSgONAR
fer fram fimmtudaginn 23. júní M. 1,30 frá Fossvogs-
kapellu. Blóm vinsamlegast afþökkuð.
Konráffína Pétwrsdóttir,
Ásta Hallsdóttir, Hallnr L. Halisso?z.