Tíminn - 22.06.1955, Blaðsíða 5
TÍMTXX, mlffvikudagÍM.n 22. júni I&55,
137. bfoff.
I.
™™s
Miðvilcttd. 22. jiínr
; Ræður Thors og
Thoroddsens 17. júní
. Svo sem venja hefir verið,
flutt-u forsseúsráðherra og
borgarstjóri Ro'kjavikur út-
varpsumræður 17. júní. Ríkis
útvapið hefír tekið upp þann
sið að útvarpa hátíðahöldun-
iim i Reykjavík og hafa þess-
ár ræður verið þáttur í þeim.
Eins og vænta má, bera þess
ár ræður yfirleitt þann blæ,
aö þær eru fluttar af hápóU-
tískum mönnum. Það virðist
því vera. meira en at-hugandí,
hvort rétt sé af Ríkisútvarp-
inu o ð taka þessi ræðuhöld
jupp á arma sina 17. júní, því
áð vissulega á sá dagur að
hafa ópólitískan blæ.
Ræður þær, sem þeir Ólaf
úr Thors og Gunnar Thor-
oddsen fluttu að þessu sinni,
áttu bersýnilega að vera ó-
beint innlegg fyrír Sjálfstæð-
isflokkinn. Ólafur Thors tal-
■aði um vinnufriðinn og mátti
?esa á milli línanna, að hann
'yrði bezt tryggður undir hand
‘leiðSlu Sjálfstæðisflokksins.
Gunnar Thoroddsen talaði
‘am ágæti meðalvegarins og
hættur, sem stöfuðu af öfg-
íim og byltingum, og vitnaði'
einkum til krístnitökunnar
.árið 1000. AJ orðum hans
mátti óbeint ráða, að Sjálf-
átæðisflokkurinn myndi bezt
íállinn til að vernda frið og
þróun í þjóðfélaginu og leysa
þannig af hendi hið vanda-
■sama hlutverk Þorgeirs Ljós
'Vetningagoða.
Sannarlega er örðugt að
■hugsa sér öllu meiri öfug-
mæli en að Sjálfstæðisflokk-
■'urinn sé hhm ákjósanlegasti
iverndari vinnufríðaríns og
ílokka liklegastur til að
-'þræða meðalveg friðar og
'þróunar i þjóðfélaginu. Sjálf
■stæðisflokkurinn er hrein-
ræktaðasti stéttarflokkur
iíandsins, þót honum hafi tek
','ist að villa til fylgis við sig
íólk úr öllum st^ttum. Hon-
um ráða fyrst og fremst
stóratvíimurekendur og milli
’jiðir, sem eru annar aðilinn
j öllum vinnudeilum. Óhóf-
legur gróði ýmsra milliliða,
sem Sj áf stæðisf lokkurínn
heldur verndarhendi yfir, er
jhelzta orsök þeirrar tor-
itryggni og þess kapphlaups,
sem er uppspretta vinnudeil
anna. Af sömu ástæðum er
Sj álfstæðisf Iokkurinn líka
'flokka óliklegastur ríl þess
,að geta try'ggt frið og þróun-
i þjóðfélaginu, þar sem sér-
réttindi þau, sem hann reyn
;lr að halda verndarhendi yf-
ir, eru sífellt tilefni óánægju
<.og átaka. Stefna hans er öfga
stefna, sem hefir í för með
sér, ef henni er fylgt út í
æsar, að fáú harðfengir og
ófyrírleitnir einstaklingar
leggja undir sig stóratvinnu-
rekstur og milliliðastarfsemi
og reyna siðan eftir beztu
fjgetu að auðgast á kostnað
fjöldans. Enginn flokkur, að
komniúnisfcum undanskildum,
;er því óliklegrí t1! að gæta
friðar, þróunar og jafnvægis
■f þjóðfélaginu.
Þess’vegna hefir það sömu
,'áhríf á menn eins og full-
komið öfugmæli eða naprasta
Mð\ þegar forvígismenn
. þessa flokks trana sér fram
á þjóöhátíðardaginn og lát-
■asfc vera taJUsmenn vínnufríS-
.Verum hughraust, því enn er von‘
Ræða fnlltrúa íslamls á hátíðafnndi Sameiimðu þjóðauna í San
Kristni Guðmundssyni utanríkis
ráðherra var boðið á hátíðafund
Sameinuðu þjðSanna, er nú stend
ur j-fir í San Francisco, ásamt
öðrum utanrikisráðherrum þátt-
tökuríkjanna, en g-at ekki þegiS
boðið vegna annríkis. Fj-rir hönd
/siands mætti því Thor Thors
sendiherra, sem er fulltrúi ís-
lands hjá Sameinuðu þjóðunum.
Hér fer á eftir rtcða, sem Thor
flutti á þinginu í gær.
Herra forseti!
Ef við nú í dag ættum enga
stofnun hinna Sameinuðu þjóða,
þá er auðvelt að gjöra sér í hug-
ariund, hvað' væri eitt- af aðal-
vandamálum heimsins, og ein .af
mest langþráðu óskurh mannkyns-
ins. Það væri vafalaust óskin um
að eigmast- shka stofnun. í ald-
anna raðir hefir mannkynið
dreymt um þa.ð og þráð það að
eignast stofnun og stað, þar sem
þjóðn- heimsins gætu komið sam-
an, ræðst við og jafnað friðsam-
lega deilumál sín fyrir mál og að-
gjörðir leiðtoga þeirra. Aldrei hefir
þessi hugsjón verið eins brennandi
heit eins og á timum styrjalda og
þeirra þjáninga og hörmunga, sem
siglt hafa i kjölfar hildarleikanna.
Aldrei hefir þessa verið' eins alvar-
lega óskað' og eins innilega þráð
eins og á slíkum timum. Tárin,
sorgin, þjáningarnar, sárin og dauð
inn hafa neytt leiðtogana til þes
að' reisa musteri friðarins. Á þann
veg var Þjóðábandalagið hugsað og
stofnað' i lok fvrri heimsstvrjald-
arinnar. Það brást vonum okkar
og féll niður. Siðari heimsstyrjöld-
in gaf okkur liinar Sameinuðu þjóð
h-. Það var hér í .San Francisco
fyrir 10 árum meðan ófriðurinn
geisaði enn, meðan óteijandi lif-
um var daglega fórnað og akrar
og grundir og heilar borgir voru
enn herjaðar og hrjáðar. að flestar
þjóðir heims urðu sammála um það
að koma upp alþjóðlegri stofnun,
sem skyldi nefnast hinar Samein-
uðu þjóðir, og enda þótt. fallbyss-
urnar væru ennþá öskrandi, og
sprengjunum væri ríkulega íleygt
í allar áttir, þá var vor í lofti og
í hugum mannanna, vor vona og
góðs ásetnings, sem mótaðist af
festu og einbeittni. Aldrei aftur!
Við slíkar aðstæður og í þessu and
rúmslofti fæddust Sameinuð'u þjóð
irnar, og um allan heim létti yfir
mönnum, og þeir voru þakklátir.
Þjóðirnar, sem hér voru saman-
koninar voru ákveðnar í þvi að
bjarga komandi kynslóðum frá
hörmungum ófriðarins, Xæiðtogarn-
ir staðfastu trúna á grundvallar-
réttindi mannanna, virðingu og
gildi hvers einstaklings, jafnrétti
karla og kvenna og allra þjóða,'
smárra og stórra. Þeir voru ákveðn
ir í því að sýna. umburð'arlyndi og
lifa saman í sátt og friði, svo sem
góðum nágrönnum sæmir.
Þetta vc|u háleitar hugsjónir.
Hvernig hefir þetta tekizt? Við
skulum vikja að því siðar.
'ig í=8!"C.
ar, þróunar og jafnvægis í
þjóðfélaginu!
Fyrir þá, sem hafa kynnt
sér vinnubrögð Sjálfstæðis-
flokksins að nndanförnu,
kemur þetta hins vegar ekki
á óvart. Ailt áróðursstarf
hans er fólgið i því að reyna
að vúla á sér heimildir — leit-
ast við að sýna að hann sé ann
ar en hann er. Þess vegna er
það ein meginiðja flokks-
blaða hans að eigna honum
umbótamál, sem hann hefir
ýmxst barist á móti eða sýnt
tómlæti, meðan veríð var að
konia þeím fram, Þess vegna
Francisco í g'ær
Fj-rst skulum við hugleiða það, heimsins væru sameinaðar í friði
hvernig horíði, ef við í dag ættum
enga alþjóðlega stofnun, og vær-
um að leitast við að koma henni
á fót. Er það þá ekki dapurlega
a-ugljöst, hversu geysimikíir erf-
iðleikar yrðu á vegi okkar, jafn-
vel um það atriði eitt að fá þjóðir
heimsins saman aó samningsborð-
inu, eða við það að ákveða hvaða
þjóðir skyldu til ráðstefnunnar boð
aðar? Við megum ekki gleyma þvi
að meira en fjórðungur heimsins
þjóða eru ennþá utan við sam-
tök vor. Hvaða nafn gætum við í
og sammála. um stefnumál og stjórn
heimsmálaana, og mundu verða
svo áfram. Þess vegna var of mikils
krafizt af Sameinuðu þjóðunum.
Margir vilja kenna Sáttmálanum
um getuleysi Sameinuðu þjóðanna.
En breyting Sáttmálans bæri litinn
árangur ein. Það, sem þarf, er brej’t
ing hugarfarsins. Breyting hugar
farsins hjá. stórþjóðunum frá tor-
trj'ggni og áróðri yfir í gagnkvæmt
traust og umburðarlyndi.
Fólkiff í heiminum, og sérstaklega
dag valið félarsskap þjóðanna, er smáþjóðirnar, vill að Sameinuðu
\úð aðgætum ástandið í heimsmál- þjóðirnar haldi áfram og aukist að
unum? Mundi nokkur hér hafajþrótti. Við veitum því athygli, að
djörfung til að bera frarn tillögu i það er viss tilhneiging til að sneiða
um nafnið Sameinuðu þjóðirnar? i hjá Sameinuðu þjóðunum og lej’sa
Hvernig gætu allar og einstakar
þjóðir heímsins á þessari stundu í
fullri alvöru og algjörðri eínlærni
heitið hollustu þeim hugsjónum að
afnema strið og sýna umburðar-
lyr.cii og viiða jafnréttindi allra
þjóð'a, hinna smæstu sem þeirra
stærstu, og að virða sjálfsákvörð-
miarrétt þjóðanna? Eða hvernig
væri um loforðin að sameina styrk
leika allra. þjóða til að vernda og
viðhalda alþjóðlegum friði og ör-
yggi, eða um loforðið um gildi og
framkvæmd mannréttinda og full-
komins frelsis fyrir alla, án tillits
til kynþáttar, kyns, tungu eða' trú-
arbragða? Við þurfum ekki annað
en að láta. hugann. líða andartak
um heim okkar nú i dag til þess
að siá það og skilja, hversu langt
er frá þvi að þessar göfugu hug-
sjónir séu enn ræktar eða hin há-
tíðlegu loforð efnd.
Þessar athugasemdir gjöra okk-
ur það ljóst, hversu langt við eig-
um ófarið til þess að ná hinu fyrir
heitna. landi hins háleita tilgangs
og hinna miklu hugsjóna, svo sann
ar og eðlilegar sem þær virðast
fögrum hugsunarhætti og eðli-
legri viðleitni mannanna. En ein-
mitt þessar sömu athuganir sanna
okkur, hversu heillavænlegar og
stórbrotnar voru aðgjörðir stofn-
enda Sameinuðu þjóðanna. Það
var vissulega þýðingarmikill áfangi,
sem náðist hér í San Francisco,
þegar svo margar af þjóðum heims-
his gáfu samhljóða yfirlýsingu og
hátíðleg- loforð um að aðhyllast
hinar göfugustu hugsjónir allra
kynslóða. Sáttmáli Sameinuðu þjóð
anna var yfirlýsing um góðvild og
háleitan ásetning. En illu heilli er
manninum eðlilegt að skjátlast, og
oftsinnis reikar hann um veg-
lausa auðn burt frá hinu góða til
þess að gera hið illa. Sameinuðu
þjóðirnar hafa enn ekki náð til-
gangi sínuru á hátindi mannlegra
hugsjóna. Það er þess vegna, sem
svo margt fólk í mörgum löndum,
og mest þeir, sem minnst hugsa og
mörg vandamál utan þessara sam
taka. Þetta. þarf ekki að byggjast á
vantrausti til Sameinuðu þjóðanna.
Sérstök vandamál krefjast stund-
um sérstakra ráðstafana, sem að-
eins hinir fáu geta gert. Lausn sér
hvers vandamáls er þjónusta við
Sameinuðu þjóðirnar, sem ber að
fagna ef úrræðin eru í samræmi
við stefnu og hugsjónir Sáttmálans
sjálfs.
Við viljum hafa Sameinuðu þjóð
irnar vegna. þess að við vitum vel
á hverju samtökin byggjast og að
hverju stefnt er, og ennfremur
hvað hefir áunnizt hin fj’rstu 10
j árin í sögu þeirra. Við skulum laus
lega líta á þessi afrek.
Sameinuðu þjóðirnar hafa gert
ráðstafanir til að lægja og jafna,
deilur. Svo hefir orðið í Palestinu,
Indónesíu og Kasmír, en þangað
hafa Sameinuðu þjóðirnar sent
sáttasemjara til að leiða aðilana
saman og koma á samningum.
Sameinuðu þjóðirnar halda
áfram hinni geysilegu þýðingar-
miklu viðleitni til að ná samkomu
lagi um takmörkun vígbúnaðar og
herafla. Alla. sína starfstíð hafa
Sameinuðu þjóðirnar leitazt við aS
ná samkomulagi um þetta örlaga-
rikasta mál en því miður hefir
áþreifanlegur árangur enn ekki
náðst. Samt er svo, að loks nú virð-
ast stórveldin vera að jafna ágrein-
inginn og alvarlega. leita samkomu
lags. Ef það tækist að brúa bilið
í þessu þjðingarmesta máli, sam
komulag næðist og það yrði fram-
kvæmt, þá hafa Sameinuðu þjóð-
irnar unnið mannkyninu slíkt heilla
verk, sem vart yrði nógsamlega
þakkað, og sem hefði í för með sér
hinar blessunarríkustu afleið'ingar.
Þetta mundi reynast slíkur úrslíta
sigur fyrir Sameinuðu þjóðirnar,
að allir þeir, sem nú vilja upphefja
sig með því að gagnrýna þær,
mundu verða að' þagna og fj’rir-
verða sig. Slíkt yrði hin ákveðn-
lítið vita um þessi mál, falla fj-rir j asta og augljósasta tjáning þess, að
því næstum eins og girnilegri tizku, J þolgæði, þrautseigja, viðræð'ur og
að gagnrýna órökstutt þessa st-ofn j samningar eru tæki, sem þjóðir
un og jafnvel fordæma. Sameinuðu I heimsins ætíð þurfa að beita til
þjóðirnar fæddust við' hinn óraun ! þess ítrasta og fram á síðustu
hæfa átrúnað að stærstu þjóðir t stundu.
______ _______ ! Sameinuðu þjóðirnar hafa gert
og geta. gert sameigiiilegar ráðstaf
h'ka forkólfar hans ekki við; anir til að viðhalda friðnum og
að misnota sjálfan þjóðhátíö : koma á friði, þegar hinn alþjóðlegi
ardaginn til þess að villa á i friður hefir verið rofinn og árás
sér heimildir. j gerð. í Kóreu börðust Sameinuðu
Vissulega er kominn tími; þjóðrnar sameiginlega og þeim
til þess að kenna fólki að opna j tókst að reka á brott árásarmenn-
auglin fyrír þessari starfsemi j ina, og sanna að árásir eru hvorki
Sjálfstæðisflokksins. Einkum til frægðar né fjár.
þurfa hinar mörgu þúsundir j
man.'ia Úr alþýðustéttunum, Sameinuðu þjó'ðirnar hafa unnið
sem fylg'ja honum af mis- stórvirki á sviði tæknileerar aðstoð
skilningi, að gera sér þetta
Ijóst. Og sannarlega er það
lágmarkskrafa til útvarpsins
að útvarpshlustendur fái að
vera lausir við slíkan áróður
á þjóðhátíðardaginn.
ar. Frá því árið 1950 haía þær sent
meira en 5000 sérfræðinga frá 70
þjóðum til meira en 75 landa. Þessí
síðustu 5 ái’ hafa þær veitt yfir 5000
námsstyrki til manna frá yfir 100
Iöndum. Slíkar gerðir munu bera
ríkulegan ávöxt aukinnar þekking-
ax. vaxandi velmegunar og fram-
fara.
Sameinuðu þjóðirnar hafa veitfc
sjúkum hiáJp og vernd, og óteljandi
þjáðum flóttamönnum aðstoð uin
allan heim, einkum i Evrópu og
Asíu.
Barnahjálp Sameínuðu þjóðaniia
hefir rétt út hjáipsama og miskunnt
arsama. hönd til sjúkra barna í fjar
lægum löndum, og fært milljónum
þeirra i hrjáðum og herjuðum löncl-
um fæði og klæði og fró. Hin síðast
liðin 8 ár hefir barnahjálpin beint
blessun simii til yfir 90 landa, og
meira en 90 milljónir barna haía
notið læknisskoðunar og aðstoðar,
og j’fir 15 milljónum barna hefir
verið gefin mjólk og önnur næring.
Þetta er fagurt verk til hags og
bóta fj-rir þessi ungmenni og kom
andi kynslóð.
Fj’rir allar þessar sakir og ótal
aðrar viljum við að Sameinuðu
þjóð'irnar haldi áfram og að þær
vaxi að styrkleika, visdómi og viri-
áttu meðal þjóð'anha.
Þegar við nú höfum náð þessum
þýðingarmikla. og söguríka áfanga,
þá er hollt að nema staðar um
stund, horfa fyrst aftur á bak, en
síðan fram á veginn. Er við lítum
til baka, þá hljótum við að viður-
kenna, að miklu góðu hefir verið
komið til vegar. Margar hættulegar
deilur hafa verið jafnaðar. og skelf
ingum, raunum og rústum alheims
ófriðar heíir verið afstýrt. Því ekki
að viðurkenna hreinskilnislega, aff
alla þá tíð, sem við njótum Sam-
einuðu þjóðanna munu heljardrun
ur fallbyssanna þegja, og hinar
djöfullegu sprengjur vera ósnertar,
og við fáum að lifa í friði. Saga lið-
inna síðustu 10 ára mundi sannar-
[ lega hafa verið hættulega frábrug 5
i in, ef ekki Sameinuðu þjóðanna
■ hefði notið við.
J Ef við lítum fram á veginn, þá
blasa við okkur mörg stór óleyst
vandamál, sem nauðsyn ber til að
leysa, bæði í bráð og lengd. Mál mál
anna fyrir gervalt mannkynið er
að koma á vinsamlegri sambúð
meðal þjóðanna í gagnkvæmu
trausti og að tryggja og festa hvort
tveggja. Á þeim grunni verða öll
vor verk að byggjast.
Lækkun vígbúnaðar er vandamál-
ið, sem hæst blasir við og þyngst
mæðir á þjóðunum. Vígbúnaðarkapp
hlaupið verður að stöðva. Ef her-
irnh’ verða stöðugt stærrí og fjöl-
mennari, ef fallbyssurnar vaxa stöð
ugt að ógn og víðtækrh, ef sprengj-
urnar geta stöðugt fært aukna eyð
ingu — hvar á þétta þá að enda?
Hvenær verður kveikt í púðurtmvn
unni, og hver mun 'gera það? Allur
heimurinn biður í skelfdri undrun
og hið ógnandi sverð Damoklesar
hangir yfir hölðum vorum. Einn
brjálaður maður getuy kveikt í
öllum heiminum. Er þessi ógnun
ekki hryllileg, þegar við vitum það,
að stríðinu fj’lgir aðeins rústir, al-
gerð útrýming, eyðing og tortím-
ing menningarinnar.
Það er öllum inikill fögnuður, a.ð
undanfarna mánuði hefir andrúms
loftið á sviði alþjóðamálahna batn
að og horfurnar eru heldur bjart-
ari. Stórveldin tala nú alvarlegar
en á-5ur, og á vinsamlegri hátt, um
að leysa deilumálin. AS minnstá
kosti virðist okkur smáþjóðunum
það. og við biðjum þess og vonum,
að við verðum ekki enn á ný blekkt
ir og sviknir. Helztu leiðtogar stór
þjóðanna tala nú ýmist um að lii'a
í friði saman eða þeir berjast lil
sigurs í kosningum með loforðum
um frið' og farsæld sem aðal áseth-
ing eða þá að þeir sjá dagrenningi.i
í vændum. Við skulum vona að lei'S
togarnir stjórnist af vísdómi, þöl
gæði, ráðsnilld og skilningi. Við vilj
um mega trúa því, að leiðtogar okk
ar samtíðar séu raunveruléga stór-
menni, sem muni standast dóm
tímans og sögunnar, en lítillækki
sig ekki og verði að dvergum sín-
gjarnrar þjóðeniisstefnu, valdá-
(Framh. á S. síðu.X