Tíminn - 09.07.1955, Síða 1

Tíminn - 09.07.1955, Síða 1
Hfcrffirtofur 1 Edduhúal Prétt.aaímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjaa Edda. S9. ÁrgangUT. Reykjavík, laugardag:inn 9. júií 1955. 141. blaff. Um 12 þús. tunnur bárust til Norðurlandshafna í gær Rannsóknaskipið Æg\r verður við síldarleit fyrir norðan í sumar Sæinilcg afialirota í fyrrinótt, en síldin á liraðri ferð anstui'. — Engin síld á vestursv. Frá íréttaritara Timans í Siglufirði. Talsverð síldveiöi var í fyrrinótt og i'eneu nm 40 skip samtals um 12 þús. tujmur síldar. Flest voru með 100—300 1100 tunnur. tunnur en nokkur með 500- Síidarsöltun í íull- * um gangi í 01- afsfirði Fi’á fréttaritara Timans í Ólafsfirði í gœr. Það var uppi fótur og fit hér í ÓláfsfirSi i morgun er síld fór að berast hingað. Bát ar héðan veiddu vel í gær- kvöldi, eftir að hægði á mið- unum . Einar Þveræingur kom hér inn í morgun um sjöleytið með 240 tunnur og Stígandi skömmu á eftir með 400 tunnur. Sævaldiu- var svo að koma nú seinna i dag með 150 tunnur og Egill frá Stykk ishólmi með 100 tunnur. Þessi síld er mest öll söltuð. Einar og Stígandi fengu sína síld djúpt norður af Sléttu en Eg'ill mun hafa fengið sina síld norður af Grímsey. AS likindum er búið að salta hjá okkur í dag um sjö hundruð tunnur. Veiðihorfur voru sæmiiegar í nótt, þegar bátarnir fóru af miðunum. BS. Þetsi fyrsta aflahrota sum; arsins er svipuð og sú sem I kom í upphafi vertíðarinnar j i fyrra. en menn eru þó að vona að áframhald verði áj þessari veiði, þó svo virðist.: sem síldin sé á hraðri ferð nú eneu síður en í fyrra. Bátarnir sem fengu þessa veiði voru allir á austursvæð inu, út af Rauðumipum og Sléttu. Fregnir bárust í fyrra kvöld um síld á vestursvæð- inu og fóru fáeinir bátar þangað, en náðu ekki neinni veiði þar. Til Siglufjárðar komu í gær 12—15 skip með síld, er öll fór til söltunar. Mestan af'la hafði Snæfell frá Akur- eyri 1000 tunnur. Jón Finns son var með um 500 og Guð björg 400 tunnur. Hinir voru með 100—300 tunnur. Bátarnir héldu allir út aft ur jafnóðum og þeir höfðu losað afla, þvi veður var á- gætt og menn bjuggust við áframhaldandi síldveiði í nótt. Togarinn Jörundur sem fékk um 1100 tunniu' fór með sinn afla t.il Hiiseyjar, þar sem saltaö verður það, sem hægt er að salta og afgang- urinn síðan fluttur til Krossa nesverksmiðj unnar. Nokkrir bátar komu einnig með sild til söltunar til Dalvíkur. Saltaðar um 2000 tn. á Raufarhöfn í gærdag j Söltuuin lu'ffti Huinið meiru, ef uóg fólk heffti verift til aft vinna aft suUnninni Frá fréttarítara Tímans á Raufarhöfn í gær. Töluverð síldveiði var í nótt út af Sléttu, Komu skip með síld til Raufarhafnar í morgun og hefir verið saltað i allan dag. Skortur er á kvenfólki við síldarsöltunma og hefir það I tafið nokkuð, en samt mun hafa verið saltað í um tvö þúsund tunnur hér í dag. Aflahæsti báturinn, sem kom til Raufarhafnar í morg un var Helga, frá Reykjavik. Var hún með sex hundruð tunnur. Bára frá ísafirði kom með fjögur hundruö tunnur og margir aðrir með siatta. í dag hefir verið dálitill Stormur inni við landið og ékki var vitaö um skip á leið inni inn með afla. Hins veg ar var sæmilega gott veður út af Sléttu, en bátar, sem voru þar, fengu ekkert í morg un og ekkert hefir fréczt til Raufarhafnar um veiði í dag. Fréttaritari símaði enn- fremur til blaðsins, að hörg- ull væri á starfsfólki til sild arsöltunar. Eru menn þó að vona. að eitthvað rætist úr þessu, fyrst síldin er farin að veiðast. Óneitanlega fer að verða álitlegt' aö fara til Rauíarhafnar. ef svo heldur áfrani, sem nú horfir, en eins og sagði í upphafi, var saltað í um tvö þúsund tunnur í dag. Síldin veiddist uni miðnætti. Þeir bátar, sem komu til Raufarhaínar, fengu síidina fyrir og um miðnætti í gær- kveldi. Margir bátar vildu (Franihaki á 7. síðu). Ecltar aft nýjism karfamlðuin v. Grænland Blaðamenn ræddu í gær við Davíð Ólafsson, fiskimála- stjóra, og skýrði hann frá því, að rannsóknarskipið Ægir hefði í fyrradag lagt af stíið í síldarleit fyrir Vestur- og Norðurlandi, og væri hann útbúinn með nótabátum og herpi nót sem hvert annað ildveiðiskip. Er þetta geysilega þýðing- armikill leiðangur, ef hann tekst, sagði fiskimálastjóri, en Ægir muii gefu síldveiðiskipum upplýsingar eins og hægt er. Hermann Einarsson, fiski- fræðingur stjórnar þessum leiðangri Ægis, en nótabassi um borð verður Ingvar Pálma son, skipstjóri. Ægir mun ieila að sild með hjálp asd'ctækja og vérður reynt að veiða síld ina, þótt hún vaði ekki. Hefir Ægir léttbát meðferðis, sem er útbúinn með dýptarmæli. Eftár að síldin hefir fund>zt á asdic-tækin fer léttbáturinn á stað og staðsetur síldina bet- ur. Síðan verður kastað um- hverfis hann og lendir hann þvi inni í nótinni. Verður Æg- ‘r við þessar veiðitilraunir i allt sumar, en þær eru gerðar fyrir atbeina atvinnumála- ráðuneytisins. Togarinn Jón Þorláksson er Um leið hættu að mestu beinar flugfexðir á flj-ðina með sjóflugvélum. Bílferðir eru í sambandi við flugið til Egilsstaða alla daga frá Reyð arfirði og nokkra vikudaga frá Fáskrúðsfirði og Norð- firði og Eskifirði. í uimar er í fyrsta sinn orð ið greiðfært bílum frá Reyð- arfirði til Fáskrúðsfjarðar og fara allir bilar þessa leið i sumar. nýfarinn tU Grænlands i le‘t að nýjum karfamiðum, og verður hann 11 daga i ferð- innf Er sá leiðangur undir stjórn dr. Jakobs Magnússon ar fiskiíræðings, sem er ný- kominn heim frá námi i Þýzka landi. Skipstj’óri er Ólafur Kristjánsson, sem fann Jóns- mið í íyrra, er Jón Þorláksson var þar í rannsóknarferð, en sú íerð bar mjög góðan árang ur. Sagði fiskimálastjóri, að nauðsynlegt væri, að finna karfamið sem víðast, því ef, togararnir stunduðu veiðar flestir á sama svæðinu gengi karfinn til þurrðar. Mun Jón Þorláksson athuga svæðið fyr ir suiinan Jönsmið, en þar rannsakaði Ægir nýlega botn (Framhald á 7. síðu). Mikil bílaumferð er orðin austur á firðina og margt ferðafólk, sem leggur þangað leið' sína í sumar. Vegir norð ur eru yfirleitt góðir. Prestsvígsla í Dóm- j kirkjunni á morgun Prestsvígsla fex fram i Dóm kirkjunni á morgun kl. 10. 30 árd. Bjarni Jónsson vigslu biskup vígir guðfræðikandi- dat Hannes Guðmundsson, er skipaður hefir verið sókn- arprestur í Feiismúlapresta- kalli í Rangárvallaprófasts- dæmi. Sr. Þorsteinn Björnsson lýs ir vigslu. Séra Óskar J. Þor- lákscon þjónar íyrir altari, en ásamt þeim verða vígslu- vottar séra Sigurbjörn Ein- arsson prófessor og séra Sig- urjón Þ. Árnason. Hiim nývígði prestur pred- ikar. Sumarskólinn fyrir stúlkur að Löngu- mýri í Skagafirði í sumar er, eins og siðast- liðið sumar, rekmn sumar- skóh að Löngumýri í Skaga- firði. Hefst annað námsskeið hans nú um helgina. Kennsla verður í kristnum fræðum, bókmenntum, trjárækt, grasa söfnun, matreiðslu, þjóðdöns um og íþróttum. Útlsundlaug er rétt hjá staðnum og verð- ur farið í ferðalög tU hinna mörgu sögustaða í nágrenn- inu. Nýir nemendur gefi sig fram við skrifstofu Aðal- steins Eiríkssonar náms- stjóra, sími 82244. Kaldaklifsá rýfur veg- inn aastur í Mýrdalinn Ovenju mikill straumur ferðafólks til Austfjarða Frá fréttaritara Timans á Reyðarfirði. í sumar er flogið alla virka daga til Egilsstaða frá Reykja- vík og Akureyri og beinar bílferðir til kaupstaðanna á fjörð- unum í sambandi við flugferðirnar. Er að þessu fyrirkomu- lagi mikil samgöngubót. Fjórir bátar með j síld til Húsavíkur Frá fréttaritara Tímans á Húsavík. Nokkur iíld barst til Ilúsa víkur í gær. Var saltað þar í gærdag, en ekki var vitað hverju söltunin nam seint í gær. Þrir bátar lögðu upp afla sinn, Smári og Bjöni Jónsson frá Húsavik og Von- ! in frá Grenivik. Bátarnir j veiddu sildina nokkuð j djúpt austur undan. Komu þeir snemma í gærmorgun til Húsavíkur og voru farnir aft j ur á miðin um sexleytið i gær.! Þ.F. Mikllr vaínavcxlir Frá fréttaritara Tímans í Vík í Mýrdal. í gær voru miklir vatna- vextir undir EyjafjöIIum. Heíir verið hér rigning í sól arhring samfara miklum liiý indum og eru því öll jökul- vötn í miklum ham. Kaldaklifsá undir Austur Eyjafjöllum flóði yfir bakka sína. Hjó hún skarð í veg- inn rétt utan við brúna og slitnaði þá vegarsambandið au tur í Mýrdalinn, þar sem engri bifreið var fært yfir skarðið í gær. Vatn er nú mikið í Skálm og Múlakvísl, eins og öðrum ám eystra. Hins vegar fjar- undir Eyjafjöllum ar vatnið mjög fljótt úr án- um aftur, þegar snjóbráð hættir á jökli. Verður strax undinn bugur að því að fylla upp í skarðið í veginn hjá Ivaldaklifsá, er vatnsaginn fer að minnka. Má því bá- ast við að vegarsambandið komizt bráðlega á aftur. Vötnin þarna eystra fara nú að verða æði uppivöðslu föm. Múlakvísl og Skáina brúarlausar og svona komið með veginn hjá Kaldaklifsá. Miklir flutningar fara fram eftir veginum á þessum slóð um, t. d. hefir Kaupfélag Vestur-Skaftfellinga fjóra til sex stóra flutningabíla í íörum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.