Tíminn - 09.07.1955, Qupperneq 2

Tíminn - 09.07.1955, Qupperneq 2
 n TÍMINN, laugardagrinn 9. júlí 1&55. 141. blað. Reykjavíkur gjörsigraði danska landsliðið í síðasta leiknum Úrvalsliði Reykjavíkur tókst að gjörsigra danska lands- líöiö í síðasta lcik þess hér að þessu ssnni, og skoraði fimm tnörk hjá danska markmanninum Jörgen Johan son, sem iar í raarki í Ólympíuiiði Dana 1352. í danska liðinu voru níu tnenn, sem leikið hafa í landsliði Dana, og gerir það sigur Reykjavíkurliðsins enn athyglisverðari, þar af sjö frá lánds- leiknum á sunnudaginn. Tteykjavíkurúrvalið eftir sigurinn yfir danska landsliðinu.— Fremri röð frá vinstri Gunnar Guðmannsson, Hrciðar Ár- sælsson, Ólafur Eiríksson, Haukur F.jarnason og Sigurður Bergsson. Efri röð: Halldór Iialldórsson, Heigi Helgason, Hörður Feiixson, Þorbjörn Friðrikson, Óiafur Hannesson og fyrirliðinn Einar Halldórsson. — Ljó.m.: Ingim. Magnússon. Sama leiðmdaveðrið var, er 'oessi leikur fór fraín, og í Mnum fyrri, sem danska liðiö hefir leikið hér. Dan‘r léku undan v*ndi í fyrri hálfleik, og voru þá meira í sókn, en pað kom strax í Ijós, að úrval ð féll vel saman, og forðaðist ;pau mistök, sem hentu is- ,'íenzka landsliðið á dögunum. IDönum var ekki gefið tæki- færi þl að tayggja upp stuttan samleík eða ná yfirtökum á miðjunni sem í landsleiknum, og var það orsök þess, að lið- :inu tókst aldrei að ná sínum taezta leik. Vörnin opnaðist :mjög illa í leiftursnöggum upp •ilaupum úrvalsms, og með Úfr'oroið 'iLívarpið í clag: 'DtvarpiS á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. L9.00 Tómstundaþáttur fellur niður '20,30 Upplestur: „Elskendur", smá saga eftir Liam O’Flaherty. Bogi ólafsson þýddi (Gerður Hjörleifsdóttir leikkona les). :10,50 Tónleikar: Guðmundur Jóns son söngvari kynnir gamlar söngplötur. :tl,20 Leikrit: „Geimfarinn" eftir Hreiðar Eiríksson. Leikstjóri: Þorst. Ö. Stephensen. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. UJtvaipið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. .'.0,30 Vigslumessa í Dómkirkjunni. Séra Bjarni Jónsson vigsiu- biskup vígir Hannes Guð- mundsson cand. theol. til Felismúlaprestakaiis í Rang- árval'aprófastsdæmi. :.s,30 Barnatimi. :.'0,2ð Óperan „La Bohéme" cftir Giacomo Pucclni. Hljóðritað á sýningu i Þjcðleikhúsinu 30. jáhí s. 1. 22,20 Fréttir og veðurfregnir. 22,25- Danslög (piötur). .23,30 Dagskrárlok. Árnað heilla lið ára er í dag Salóme Sveinbjörnsdóttir i:rá ísafirði, Súlagötu 70. (55 ára er í dag Guðbjörg Ólafsdóttir, l'kúlagötu 7). smáheppni hefðí það getað skorað i fyrri hálfleik. Li ikurJnn. E’ns cg áður segir, voru Dan ir meira í sckn í fyrri hálfle3'k en þeim tókst taó ekki að skora fyrr en á 27. mín. Þá var dæmd aukaspyrna á úrvalið um 35 m. frá marki. Jens Pet er Hansen framkvæmdi spyrn una og skoraði. Hjá þessu marki hefði verið létt að kom ast. Fyrirsjáanlegt var, að Har.sen ætlaði að spyrna á markið, en enginn varnarvegg ur var þó myndaður, en byrgt útsýni fyrir markmanni, svo að hann sá ekki knöttmn fyrr en á siðustu stundu. Ef Ólaf- ur hefði slegið knötónn frá i stað þess að reyna að grípa hann, hefð'i hann varið. Dön- um óx ásmegin við rnarkið og 2 mín. síðar skoraði fyrh Uðinn Aage Rou með óverj- ancli spyrnu, rétt innan við vítateig, en þar við sat. 4 merk á 14 mínútum. Skemmtilegasti hluti leiks- ins var fyrst í sícari hálfleik og skoraði úrvaliö Þá fjögui’ mcrk á 14 mín., og var danska vornin leikin sundur og sam- an. Fyrsta markið skoraöi Gúnnar Guðmannsson me'ð óverjandi spyrnu frá vítateig eítir gott upphlaup. Á 10. min. skoraði Halldór Halldórs son með spyrnu af 30 m. færi og hefð'i danski markmaður- inn átt að verja. Aðeins síðar fékk úrvahð horn, sem Ólaf- ur Hannesson framkvæmdi vel og tókst Sig. Bergssyni að skaila í mark og á 14. mín. skoraði Þorbjörn fjórða mark iö af stuttu færi, eftir nokkuð þóf yið danska markið. Ilinn frægi útvarpsmaöur Gunnar Nu Hansen hr'ngdi til Danmerkur eftir háifieik inn til hess að skýra frá úr sí’tum í iilci. Réít efí'r að hann náð> sambandi kam Ealdur vailarvörður hlaup- andi og sagði, að nú stæði 2-1. Gunnar sag'ði frá því og hélt áfram að lýsa le'knum síuttloga. Aftur kom vallar- vörðurinn hlaupandi og sagði, að úrval'Ö hefð'* jafna'ð og strax á eftlr að staðan væri nú 3-2, og Gunnar haföi rétt skýrt frá þvi, cr Baldur kom hlaupandi í fjórða skipt ið og sagði að enn hefð* úr- vali'ð skorað. — Nei, þetta er ekk' hægt, sagð' Gunnar Nu, og stuttu síðar sleit hann samband'nu. Eftir þessa hörðu hríð að danska markinu jafnaðist leik urinn aftur, og Danir fóru aft ur að sækja á. Fengu þeir þá nekkur góð tækifæri t’il að skora, en Ólafur stóð sig með prýði í markinu og varði það, sem á markið kom eð'a þá að Danir spyrntu framhjá. Á 33. min. náði úrvalið enn góðu upphlaupi og Gunnar Guð- mannsson skoraði glæsileg- asta markið í leiknum með hörkuskoti frá vitateigshorn- inu og lenti knötturinn innan á bverslána og í mark. Leikurinn var yfirleitt miög harður og eiga báðir aðilar sök á því, en einkum færðist harkan þó í aukana er úrval ið liafði náð yfirhöndinni. Haukur Óskarsson var rögg- samur dómari og tókst, þrátt fyrir erfiðar aðstæður, að halda leiknum niðri, en þó varð hann að gefa leikmönn- um úr báðum hðum ámínn- ingu. Liðúi. Síðari hálfleikur úrvalsins er eitt hið bezta, sem ísl. liðið hefir sýnt hér á vellinum. Lið ið féll vel saman og vörnin var einkum mjög sterk. Hreiðar Ársælsson var bezti maður liðs ins og reyndar á vellinum, og vinsældir hans meðal áhorf- enda eru gifurlegar, enda er hann orðmn afburðagóður leikmaður. Einar hafði alger tök á miðherjanum danska, og Haukur Bjarnason átti mjög góðan leik, og virð'ist vera kominn í sitt gamla „form“ aftur. Hörður Felix- son hafði h.inn hættulega Jens Peter Hansen í hendi sér, og (Framhaid á 7. síðu). Sigurður Bergsson, lengst til vinstri, skorar þriðja mark úr- valsins með skalla á glæsilegan hátt eins og myndin sýnir. Danski markmaðurinn hefir enga möguleika itl að' verja. — Knötturinn er lengst til hægri. Ljósm.: Ingim. Magnússon. »s3>s8ss$$ssss3ss$s3ss$s333ýs33$3$s$$s{$3s$ss3ýss$$$ssss$3gs$sssss$s}a8a Þar sem opnuð hefir verið bífreiðastöö í Kópavogi tilkynnist hér með, að innan Kópavogs, Reykjavikur og Seltjarnarness verður gjald fyrir akstur reiknað á sama taxta og nú er gúdandi í innanbæjarakstri í Reykjavík. KÓPAVOGSBÚAR- Skiptið v*ð ykkar bifreiðastöð. REYKVÍKINGAR! Við bjóðum sömu þjónustu og aðrar bifreiðastöðvar, gjaldið síður hærra. Sími 81085 Hófgerð'i 30 Sími «1085 Merki á bifreiðar félagsmanna fyrir ári3:i955 verða afhent á stöðinni frá 9.—20. júlí Athugið, að þeir, sem ekki hafa merkt bifreiðar sínar með hinu nýja merki fyrir 20. júlí n. k., njóta ekki lengur réttinda sem.full- gildir félagsmenn og er samnmgsaðilum Þróttar eftir það óheimilt að taka þá til vmnu. STJÓRNIN. MOSFELLSSVEIT REYKJAVÍK Breiðf írðingakórinn Söngstjóri. Gunnar Sigurgeirsson Einsöngvarar með kórnum: Kristín Einarsdóttir og Gunnar Einarsson. Syngur í Hlégarði í Mosfellssveit sunnud. 10. júli kl. 9. Aögöngumiðar við innganginn. «SS5SSSSSSSSSSÍSSSSSSSS« ^«:aassssssssssssssssssssssssssssssssssss£sssssssssssA^sisssss'Ssssi^7ryf^ffl MANNTALSÞING fyrir Rangárvallasýslu verða haldin á þíngstöðum hreppanna, sem hér segir: Vestur-Eyjafjallahreppi mánudag 11. júlí kl. 10 f. h. Austur-Eyjafjallahreppi sama dag kl. 16. . * :' Vestur-Landeyjahreppi þriðjudag 12. júlí kl. 10 f. h. Austur-Landeyjahreppi sama dag kl. 16. Djúpárhreppi miövikudag 13. júlí kl. 10 f. h. Ásahreppi sama dag kl. 16. Holtahreppi fimmtudag 14. júlí kl. 10 f. h. Landmannahreppi sama dag kl. 16. Rangárvallahreppi föstudag 15. júlí kl. 10 f. h. Hvolhreppi sama dag kl. 16. Fljótshlíðarhreppi laugardag 16. júlí kl. lo f. h. Sýslumaðurinn í Rangárvallasýslu, Greiðið bia Kaupendur blaffsins eru minntir á aff blaðgjald árs- ins 1955 féll í gjalddaga 1. júlí sl. Þeir kaupendur, sem ekki greiffa blaffgjaldiff mánaffariega til umboffsmanna ber aff greiffa þaff nú þegar til næsta innheimtumanns effa beint til innlieimtu blaðsins. — Blaffgjaldið er 6- breytt. Innheimta TSMANS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.