Tíminn - 09.07.1955, Qupperneq 5
141. blaiS.
TÍMIXN, laug~ardaginn 9. júlí 1955.
I!
Lnugnrtl. 9. jtílí
Viðskiptamáíaráð-
fierrann og vörubíl-
amir
Það er kunnara en frá
þurfi að segja, að vöruflutn-
iingar-meö bílum hafa stórauk
izt'-hin^siðari ár og benda all-
a&ííkuf til þess, að sú þróun
háldist áfrarn: í enn ríkara
mam en' hingað til. Vegirnir
lenjfj#st óðum og batna og
þvi •í$ji£St það stöðugt, að vör-
ur, kun áður voru fluttar sjó
leiðin^eða á’hestum, séu flutt
ar á þílum. Framleiðslan í
dreifbýíinu, þó einkum mjólk
uirframléiðslan, eykst stöð-
ngt og krefst aukhina flutn-
ingatækja. Þannig mætti
lengi telja þær ástæður, sem
hafa það i för með sér, að
..vömfflutningar með bílum
atxkasfc/fóg ' éftirspurnin eftlr
vörubílum fer því vaxandi.
ViÓ ’þetta bætist svo, að
stór hluti af þeim vörubíla-
kosti, sem þjóðin á nú, er
orðinn.. gamall og úreltur.
NauðSyhlegt er því að endur
nýja hann. Það er þungur
skattur, sem fylgir því að
nota bila, sem eru orðnir úr-
eítir og bilaðir og stöðugt
þarf að vera að endurbæta
og gera við. Þessi skattur er
sérstaklega tflfinnanlegur
fyrir dreifbýliö, sem mest
þarf að nota vörubílana.
Hér í blað'nu var nýlega
skýrt frá því, að um sein-
ustu árslok hefðu ver'ð skráð
ir 4685 vörubílar í landinu.
Af þessum bílum voru að-
e'ns 605 yngri en sjö ára.
Á aldrinum 8—12 ára voru
1985 og eldr* en tólf ára voru
2095. Meðalaldur vörubíla í
land'iiu um seinustu áramót
var tæp 11 ár.
Þessar tölur sýma það
glöggt, að það er mikil nauð
syn að endurnýja mikinn
hluta v.örubilastólsins, jafn-
framt því, sem hann er eðli-
lega áukinn í samræmi við
aukna flutninga.
Það mun vera áUt kunn1
xigra, að hæfilegur innflutn-
ingur vörubila sé allt að 500
hilum árlega næstu árin, ef
eðlileg . endurnýjun og aukn-
ing á að geta átt sér stað. Þó
mun þessi tala geta lækkað
nokkuð í samræmi við það,
að fluttir verði inn tUtölulega
stærri bílar en þe'r, sem
hverfa úr notkun.
Fjarri fer því, að þessari
innflutningsþörf sé nú full-
nægt. Árið 1953 var leyfður
innflutningur á 155 vörubíl-
um, og árlð 1954 var leyfður
innflutningur á 315 vörubíl-
lín^Þaö, sem af er þessu ári,
hafa ver*ð vdtt leyfi fyrir um
100 vöruþifreiðum.
Þáð er augljóst mál, að með
slíku áframhaldi mun vöru-
bílakósþurinh ganga stórlega
úr sér og viðhald hans verða
húm mesti baggi á dreifbýl-
inu.
Af hálfu Framsóknai-
manna hefir ver'ð lögð á
það meg'náherzla, að reynt
yrði að fulinægja eðlhegri
eftirspurn eft'r vörubílum
og aðsiaða dreifbýlisins
fcryggð á þann hátt. Af
hálfu, Sjálfstæð'sfloikksins
«g þó sérsíaklega af núv.
Landnám íslendinga í Utah
Rsoða Péturs Eg'gerz sendiráðunaists á Íslendiiigahátíð í $pan-
ish Fork. þegar miimst var 100 ára afmælis ísl. landiiámsins
Góðir áheyrendur:
Fyrir 100 árum síðan var það
langt og áhættusamt ferðalag að
fara frá íslandi til Utah.
Þetta ferðalag krafðizt karl-
mennsku, og' það var engin trygg-
ing fyrir þvi, að ferðalangarnir
kæmust á leiðarenda, enda dóu
margir á þessu ferðalagi.
Leiðin lá frá íslandi til Danmerk
ur og þaöan til Englands, og frá
Englandi til New York og þaðan
gangandi svo að segja alla leið-
ina til Utah um eyðimerkur og
aðrar torfærur. Hatur var af
skornum skammti, og stundum
þurftu karlmenn að ganga undir
sjúkum konum og börnum. Þessar
ferðir bera vott urn þjáningar og
dauða, en einnig viljafestu, karl-
mennsku og ósigrandi löngun til
þess að ná sfettu marki, og vegna
þess að þetta íslenzka fólk sigraði
örðugleikana og komst á leiðarenda,
þá erurn við hér sarnan komin til
þess að fagna því tilefni, að 100
ár eru liðin síðan að fyrsti íslend-
ingurinn settist að í Spanish
Fork, Utah.
Þessar erfiðu ferðir eru kafli í
sögu tveggja landa, Bandaríkjanna
og íslands.
Hvað var það, sem fyrir 100 ár-
um síðan laðaði svo íslendingana
til Utah, að þeir yfírgáfu heimili
sín og tókust á hendur erfiða og
hættulega ferð til þess aö kom-
ast þangað?
Saga íslands og Utah og Morm-
ónatrúarbragðanna svarar þessari
spurningu.
Við skulum láta hugami reika
afturábak til ársins 874, - þegar
fyrstu landnámsmennirnir komu
til íslands.
Landnámsmennirnir voru stoltir
menn og frjálsir og þeir höfðu yfir
gefið heimili sin og farið til íslands
vegna þess að þeir gát-u ekki hugsað
sér að gefa nokkurn minnsta afsíátt
af sjálfstæði sínu og frelsi.
Þeir fluttu með sér út til íslands
anda frelsis og löngun til þess að
byggja upp þjóðfélag á lýðræðis-
grundvelli, 'og þessar óskir stað-
festu þeir með stofnun Alþingis ár-
ið 930, en Alþingi er elzta þing
veraldarinnar.
Landnámsmennirnir fluttu einn-
ig með sér til íslands mörg skip
og góð. Þessi skip voru íslandi brú
milli þess og' umheimsins, og um
þessa brú fluttust nauðsynjar og
nýjungar. En þegar frá leið, fóru
skipin að týna tölunni, og að lok-
um er svo komið, að brúin er horf-
in, og íslendingar þurfa að fara að
treysta á aðra með skipakost og
aðdrætti að landinu.
Þetta leiðir að lokum til þess að
íslendingar glata sjálfstæði sínu.
Eftir að íslendingar höföu glatað
frelsi sínu varð verzlunin ófrjáls,
og einstökum erlendum verzlunar-
félögum er seldur á leigu réttur-
inn til þess að verzla við ísland.
Þessi erlendu eiilokunarverzlun-
arfyrirtæki settu það verðlag á
vöru sína, sem þeim hentaði, er.
Pétur Eggerts
höfðu það sem mælisnúru að græðn
sem mest á sem siytztum tima, or
einnig' ákváðu þeir sjálfir gæði
þeirrar vöru, sem þeim fannst boð
legt að ota að íslendingum. Stolt
íslenzku þjóðarinnar hafði oft verió
reynt til hins ýrrasta, en a'drei
hafði þvi verið misboðið eins og
nú með einokunarverzluninni, sem
dró kjark úr fólki og auðmýkti það
að auk, og þetta ástand varaði ár-
um saman.
Vonin er hverjum manni nauð-
synleg, og án liennar getum við
ekki liíað. Þegar syrtir að, þá von
um við að morgundagurinn lyfti
okkur upp úr örvinglun gærdags-
ins.
Þeir voru til á íslandi, sem höfðu
kynnzt Mormónarrúnni, og sáu í
henni ljósið í myrkrinu. Mormóna-
kirkjan gaf meðlimum sinum trú,
og hún örfaði eðlilega lífsglpði.
Hún barðist móti nauthum, áfengi
og tóbaki og kaffi, en hvatti éih-
staklinginn til þess að tjá sig i
gegnum hinar ýmsu greínar list-
arinnar, svo sem söng, dans, hljóm-
list og leiklist.
Látum okkur heldur ekki gleyma
því, að.trúin hefir á öllum timum
haft mikil áhrif á islenzku þjóðina,
og margt sverðið hefir roðnað af
blóði i átökunum um hina islenzku
kirkju.
En einnig á þeim t.ímum, þegar
einstaklingurinn byggði öryggi sitt
að miklu leyti á sverðinu, iikam-
legu atgerfi og auð'i, einnig á þeim
tfmum var rik þörf fyrir eitthvað
varaihegra og sterkara heldur en
mannlega veru.
Þorkell Máni, sem var lögsögu-
maður árið 970, bað þess þegar
hann fann dauðann nálgast, að
liann yrói borinn út í sólina og
fól sig á hendur þeim guði, sem
hafði skapað r-ólina.
Svo var það árið 1855, að fyrstu
íslendingarnir fóru frá Vestmanua
eyjum til Utah til þess að tengj-
ast nánari böndum trúarbræðrum
sínum, og þjóna þar trú sinni.
Þjóðhetja íslendinga, Jón Sig-
urðsson, fæddist 1811. Hann tók
forustuna í baráttunni fyrir því
jáiístæði, sem islenzka þjoðin!
þráði.
Einokunarverzlunin var afnumin'
'irið 1855. en áhrifa hennar gætti'
Irum laman.
Framtaksþrá íslendingslns. reni
túgunin haíði ha'dið í skefjum,
ók nú aö brjótást fram, og þegar
slendingnr byrjuðu frjáls viðskipti
•ið aðrar þjóðii', þá komu þeir
mga á nýjungar, sem þeir fluttu
neim.
Hagnaðurinn, sem á t'murn hinn
ar óírjálsu verzlunar hafði safn-
izt á erlendár hendur, tók nú að
itreýma í rikisféhirzluila, og pen-
ingarnir námu ekki staðar. Þeir
voru set-tir i ný hús, brýr, vegi,
ijúkraliús og háskóla. Þeir voru
nýttir til þess að bæta heilbrigðis-
skilyrði á íslhndi og aðbúnað fólks-
ins í landinu, svo og til þess að
hagnýta betur beztu fiskimið heims
ins, sem liggja að íslandi.
ís'endingar voru minnugir þc-ss,
• hvernig skipamissirinn hafði að
nokkru leyti leitt til þess að þeir
glötuðu sjálfstæði sínu, og þess
vegna var það, að þeir stofnuðu
Eimskipafélag íslands árið 1914. En
jstoínun þessa skipafélags naut bæöi
siðferðislegrar og f járhagslegrar
aðstoðar íslendinga, sem setzt
höfðu að i Bandaríkjunum og Kan-
ada. Síðan hafa önnur íslenzk skipa
félög verið stofnuð.
Nú er flugvéiin orðin íslandi geysi
þýðingarmikíð farartæki. íslend-
ingar, sem i dag hafa í hyggju að
sækja heim skyldmenni sín í Utah,
stíga upp í islenzka. flugvél i Rvik.
og þeim er flogið á 20 tímum til
Utah.
Fyrir hér um bil tveim árum síð
an sendi Genealogical Soeiety of
Utah velkomna fulltrúa til íslands.
Þessir fulltrúar ljósmynduðu öll
skjöl og bækur í vörzlu Þjóðskjala-
Tafnsms.
Ég var heima á íslandi í maí, pg
heimsóíti þá Þjóðskjalasafnið
þeirra erinda að sjá með eigin aug
um ljósmyndasafnið. Skjalavörour
inn. sem sýndi mér safnið, tók
hverja handritaða bókina á fætur
annarri út úr bókahillunuin o?
strauk þær bliðlega að sið bóka-
vina, og sagði:
„Allar þessar bækur eru óbætan-1
legar, og ég sem hef handleikið þær |
undanfarin 20 ár, hefi tekið eftir
því. mér til mikillar raunar, liversu
tímans tönn hefir unnið á þeim, en
nú er mér létt vegna þess. að Gene-
alogical Society of Utah ht-fir
tryggt það með því að Ijósmynda
þær, að eíni þeirra. geymist í fram
tíðinni'ý og um leið og hann sagði
þetta benti hann mér á skápa, þar
sem ljósmyndasafni þessu heíir
verið komði fvrir.
Og svo bætti hann við „þegar þú
ferð til Utah, þá segðu þeim, að við
kunnum vel að meta þann vott
skilnings og vináttu, sem þeir hafa
sýnt okkur með þessu.“
Ég hefi haft mikla ánægju af þvi,
að lesa um landnám Mormóna 1
(Frsnnh. ft ð- slBu
viðskiptamálaráðherra, Ing-
ólfi Jónssyn*, lief'r hins vcg
ar ver'ð reynt að hindra
þennan innfiutning eftir
frenista megn'. Þann'g kost
aði það m'kil átök x rík's-
stjórninni að fá það fram,
að veitt yrðu þau 100 inn-
flutningsleyf', sem búiö er
að ve'ta í ár.
Á sama tíma og Ingólfur
og flokksbræður hans hafa
þannig staö'ð gegn eðlilegum
innflutn'ngi vörubíla, hafa
þeir haldið uppi harð'ri bar-
áttu fyrír því, aö Innflutn-
ingur fólksbíla yrði gefinn
jfrjáls. Á sama tíma og fyrir-
tækjum, sem nauðsynlega
þurfa að fá vörubíla, er neit-
að um innflutningsleyfi, eru
veitt innflutningsleyfi fyr'r
, dýrum lúxusbilum.
Svo reyna Ingólfur og
flokksbræður hans að skreyta
sig með yfirlýs'ngum um
það, að þeir séu alveg' sérstak
ir vin'r dreifbýl'sins og V’.lii
ekkert láta ógert til að
tryggja kjör fólks'ns þar. í
verki birtist þetta hins vegar
þannig, að víða úti um land
eru vöruflutningar gerðir dýr
&i'i en þörf er á vegna þess,
að ekki fæst leyfi fyrir vöru-
bil, en á sama tíma fá auð-
kýf'ngar Reykjavíkur gjald-
eyri til að flytja inn dýrustu
lúxusbila.
Þetta verður tafarlaust að
breytast. Það verður að leyfa
svo riflegan innflutning vöru
bíla, að ekki skapist öng-
þve'ti í flutningamálum dreif
býlisins. Því er ekki hægt að
bera við, að gjaldeyri vanti,
meöan auðkýfingar fá levfi
t'l að flytja inn dýrustu lúx-
usbíla og forkólfar Sjálfstæð
isflokksins berjast fyr'r því
að gefa þann tamflutning-
alveg frjálsan.
Fargjöld strætis-
vagnanna
í Tímanum síðast liðinn
laugardag var birt greinar-
gerð Jóns ívarssonar, er
hann send' ríkisstjórn'nin
snemma á þessu ár', þegar
skoUð var undir úrskurð henn
ar hækkunarbe'ðni bæjar-
stjórnar Reykjavíkur á far-
gjöldum strætisvagnanna.
Morgunblaðið hefir nú í
vikunni gert grc'n fyrir þessu
á þann hátt, að rétt þ.vk'r
að benda á eftirfarandi atr'ði
úr greinargerð Jóns:
1. Re'kningar strætisvagn
anna árin 1952 og 1953 sýndu
tekjuafgang nm 1216 þús.
krónur eftir að bókfært verð
e'gná hafði verið lækkað
h. u. b. 1212 þús. krónur.
Tekjuafgangur áður en af-
skr'ftir voru gerðar, hafð'
því ver'ð upp und'r 2Vá milj.
króna. Re'kn'ngar ársins
1954 höfðu þá ekki verið birt
'r ,en líklegt þótti, að rekst-
ursafkoma þá hefði ekk'
verið lakar'.
2. Fólksfjöld'nn í bæriurn
eykst hröðum skrefum ár
frá ári, og því m'klar líkur
tii að fjöldi farþega með
strætisvögnunum aukist
verulega. Brúttótekjur
þe'rra hækkuðu þánn'g úr
rúmlega 9 m'lj. króriá 1952
í nærri 11 m'lj. króna áriff
1953. Slík hækkun var riokk
uð örugg áfram éðá aff
minnsta kosti líkleg, ' þótt
fargjöld væru óbreytt.
3. Með teknahækkim þess
ari, sem kemur af sjálfu séi\
hla.ut að vera unnt að stand
ast nokkra hækkun rekstr-
arkostnaðar strætisvagn-
anna, og því heldur sem
vagnakosturinn breyt'st aff
verulegu leyt' úr vögnum,
sem brenna bensíni, í vagna
meö dísilvélum, er brenna
olíu. Hlýtur þetta að le'ða.
til lækkunar á rekstrarkostn
að'. að öðru óbreyttu. Hvort
tveggja það sem hcr er tal'ff.
aukinn farþegaf jöldi og verff
lægra brennsluefni, nemur
áix efa verulegum fjárliæff-
um fyrirtæk'nu til hagsbóta
í heild.
Það var á þessum forsend-
um, sem Jón ívarsson byggö'
þá afstöðu sina, að Innflutn-
ingsskr'fstofan gæti ekk' fall
>‘zt á hækkun fargjalda stræt
isvagna.nna, eins og máliff
horfffi v'ð snemma á þessu
ári. Vegna afstöðu Jóns var
mál'nu skot'ð t'l ríkisstjórn-
ar'nnar til endanlegs úrskurff
ar og v'rðist hún hafa ’litiff
á haff sömu augum og Jón,
þar sem hun hef'r ekki stað-
fest hækkunina.
Bæjarstjórnarmeir'lvlút'nn
hef'r nú endurnýjað þessa
hækkunarbeiðn' og ber nú m.
a. viff hækkuðu kaupgjaldi.
Málið horf'r því nokkuð öðru
vísi v'ð en áður. Eftirtektar-
vert er það samt, að bæjar-
stjórnarme'r'hlutinn hef'r
ekk' viljað fallast á tillögu
m'nnihlutaflokkanna uiu
skipun nefndar til að athuga
le'ðir tU breyttrar skipunar
og bættrar á rekstrt strætis-
vagnanna með því markmiðL
að kornast hjá hækkun far-
gjaldanna. Var þetta þó kostn
aðarlítil tilraun, er gat bor'ff
árangur á þann hátt, að far-
gjöldin mættu haldast ó-
breytt, sem að sjálfsögðu er
æskilegast og vinna ber að.
Stefnan „bara að hækka“ le'ff
ir ekk' t'l velfarnaðar. Meðan
bæjarstjórnarme'rihlutinn
vill ekk' fallast á slíka athug
un, getur harrn ekft*\ haldiff
fast fram kröfunni um hækls
uii strætisvagnagjaldanna. j