Tíminn - 09.07.1955, Síða 7

Tíminn - 09.07.1955, Síða 7
141. bla'ff. TIMINX, laugardaginn 9. júlí 1955. Hvar eru skipin Sambanilsskip: Hvassafell er í Þorlákshöfn. Arnar fe!l er í N. Y. Jökulfell er í Ham- borg. D.'sarfell kemur tll Rvíkur 1 öag. Litlafell kemur til Faxafióa í dag. HeFafell fór 6. þ. m. frá Riga áleiðis til Rvíkur me3 viðkomu í Kristiansand. Cornelius Houtman losar á Húsavík. Cornelia B losar á Reyðarfirði. Birgitta Toft kemur til Keflavíkur í kvöld. Fuglen er á Bakkafirði. Jan Keiken er vænt anlegur til Akureyrar 11. þ. m. — Enid fór frá Stettin 6. þ. m. áleiðis til Ak’ureýrar. Ríkisskip: .TTe'kia feT frá Rvik kl. 18 í kvöld til Norðíírianda. Esja var væntanieg til Akureyrar í gærkveldi á vestur- leið. Hefðubreio fer frá Rvík á há- degi í’dág austur um land til Raufar hafnar. Skjaldbreið var væntanieg til Akureyrar 1 gærkveldi á leið til Raufarhafnar. Þyriil er í Áia- •borg. Skáftfellingur fór frá Rvík í gærkveldi til Vestmannaeyja. Eimskip: Brádrfoss fór frá Fáskrúðsfirði 5. 7. til Newcastlc, Grismby, Boulogne og Hamborgar. Dettifoss fór frá Siglufirði 4. 7. til Leningrad og Kotka. Fjailfoss fer frá Hamborg 9. 7. til Rotterdam. Goðafoss fór írá Rvík 4. 7. til N. Y. Guilfoss fer frá Kaupmannahöfn á hádegi á morgun 9. 7. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Rvik 6. 7. til Vent spils, Rostock og Gautaborgar. — Reykjafoss hefir væntanlega farið frá Leith 7. 7. til Rvíkur. Selfoss fór frá Þórshöfn 4. 7. til Kristiansand og Gautaborgar. Tröllaíoss kom til Rvíkur 7. 7. frá N. Y. Tungufoss fer frá Raufarhöfn í kvöld 7. 7. til Hull og Reykjavíkur. Norðlenzkar konur vilja auknar hús- Flngferðk Frá fréttaritara Tímans á Húsavík. Aöalfundur Samband/s Norðlenzkra Kvenfélaga var haldinn í Húsavik dagana 1. til 2. júlí. Me^s þeirra ályktana, er fundúhmn samþykkti voru eftirfáitandi: „F.uiídur SNK haldinn í Húsáyfk 1. og 2. júlí. 1955 j bciníl’: • þeim tilmælum til biskúpsins yfir íslandi, að hann hvetji presta til aö iöka húsvitjanir til aö auka þann ig kýnningu og samstarf presta og safnaðarfóiks til efl ingar kirkjulegri starfsemi í lándiúu." Fundorinn samþykkti ehnfretnur: „har. sem . uppeldismálin hafa' ætíð verið aðaláhuga- mál kvenféiaganna og þar sem n\f horfir -svo við í okk- ar þjoðfélági að brýn nauð- syn er kristindómsáhrifa á börn og únglinga mælist fund urinn til að kvenfélög innan SNK beiti sér fyrir því að stofna og stárfrækja sunnu- dagaskóla, þár sem því verð- ur við komið, og hvetj a og styðja sóknarpresta til slíkr ar starfsemi eða annars kristilegs unglingastarfs.“ Á fundinum mættu 13 full trúar auk sambandsstjórnar. Formaður sa.mbandsins er fröken Halldóra Bjarnadótt- ir. Flngfélag /slands. Millilandaflug: Millilanda flugvél- in Guilfaxi fór til Glasgow og Kaup rnannahafnar í morgun. Flugvéiin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 20 á morgun. MiHiiandaflugvélin Sólfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 17 í dag frá Stokkhólmi og Osló. Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Skóga- sands, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórsliafnar. — Á morgun er ráð- gert að fijúga til Akureyrar (2 ferð ir), Grímseyjar og Vestmannaeyja. Messur á morgun Langholtsprestakail. Messa í Laugarneskirkju kl. 2 e. h. Séra Árelíus Nielsson. Laugarneskirkja. Messa;;kl. 11 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Nesprestakall. Messa í kapellu háskólans kl. 11 árdegis. Séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa á morgun kl. 2. Séra Krist inn Stefánsson. Dómkirkjan. Rfessa kl. 10,30. Prestvígsla. Dr, Bjarpi,. Jónsson vígslúbiskup vígir Hannes Guðmundsson, guðfræði- kandiclut, til Fellsmúlaprestakalls. íláteigsprestaicall. Messa í hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Ilallgrímskirkja. ■ Messa kl. 11 f. h. Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan. Messa féllur niður. Séra Þorsteinn Björnsson. Ilafnarfjarðarkirkja. ■ Messa kl. 10 f. h. (athuga breytt an messutima). Organleikari Máni Sigurjónsson organisti. Prestur: Séra Garðar Þorsteinsson. Ríkisstjórn Libanons biðst lausnar f gær baðst ríkisstjórn Lib anons lausnar. Fráfarandi forsætisráðherra lands'ns hefir verið faiið að gera til- raun t»l að mynda nýja stjórn. Úrvalsliðið sigraði Framh. af 2. síðu. auk þess var hann sá maður inn í úrvahnu, sem mest og bezt byggði upp. Erfitt er fyr ir landsliðsneínd að ganga öllu lengur framhjá Herði og Hreiðari í landsliðið. Hclgi Helgason var duglegur, en uppbygging hans var slæm. í framlínunni sýndi Gunnar frábæran leik á köflum og rnörk hans voru stórglæsileg. Sigurður var mikiu betri en búizt haíði verið við. Þorbjörn er afar hættulegur vegna flýt is, og tókst honum að skapa mikla ringulreiö hjá dönsku vörninni. Hægri armur sóknar innar var veikasti hluti liðs- ins, enda lítt skiljanlegt aö velja Halldór sem innherja í liðið, þó að hann hafi verið sjálfsagður í aðra stöðu. Eftir leiki Akurnesinga og úrvalsliðs Reykjavíkur er frammistaða íslenzka lands- liðsins algerlega óskiljanleg og getulejrsi íslenzkra knatt- spyrnumanna getur ekki verið orsök hins sorglega taps. Það hefir verið sannað i síðustu tveimur leikjunum. Orsak- anna verður því að leita ann ars staðar, og ef hægt er aö rekja tapið til rangrar leikað- ferðar eða innbyrðis ósam- komulags eúistakra leik- manna, sem valdú voru í landsliðið, verour að ráða bót á því fyrir næsta landsleik, svo að slíkt endurtaki sig ekki aftur að ástæðulausu. —hsím. Sílflln (Framhald af 1. síðu). komast til Raufarhafnar og fá saltað þar, en það var ekki hægt að taka á móti þeim, vegna fólksfæðar. Var sumt af ráönu fólki ekki komið til staðarins, enda bar þarna bráðan að. Ekkert teljandi hefir farið í hræðslu enn á Raufarhöfn. Síldin er stór og mjög vel söltunarhæf, en fitumagn hennar hefir ekki verið mælt enn. Sjómenn eru nú orðnir mjög vongóðir með það, ef gott veður helzt, að þetta verði gott síldarsum- ar. JÞÁ. Morfín Bæjarbíó í Hafnarfirði sýnir. — Aðalhlutverk Daniel Gelin, Eleneon ora Rossi-Drago, Barbara Laage. Myndin er frönsk-ítölsk' og þetta faðerni gerir það að verkum, að krafan verður nokkuð mikil. Skal það sagt í upphafi, að þau, sem fara með aðalhlutverkin, eru ágæt, Hins vegar varpa sum aukahlut- verkin nokkrum skugga á myndina, einkum á það við um þann, er leik- ur messíasinn, sem er hrifinn af frúnni, það er eitthvað sænskt við hann. Sagan er einföld. Maður vill moríín og ætlar að leysa vanda sinn með því. Að visu er þessi vandi nokkuð hástemmdur, sem sé sá að komast frá því að semja sinfóníu, en það fer þó blessunarlega og mað urinn endar ekki með því að verða heimsírægt tónskáld, heldur gleym ir því, sem hann hefir dýrast kveð ið, eins og Þormóður í Gerplu, þótt önnur sé ástæðan. Eleneonora Rossi Drago er all viðkunnanlegur kven- maður og leikur hið venjulega hlut verk eiginkonu, sem tekur mann inn sér í sonar stað og fórnar sér fyrir hann, þótt sýnt sé að hjákona mannsins, morfínið, sé henni sterk ara. Barbara Laage, sem lék í sóma konunni bersyndugu, hefir þann starfa þarna að koma sinfóníuskáld inu til að neyta morfíns. Hún gerir það undirförulslega en snyrtilega. Einhvern veginn finnst undirrituð- um að myndin sé dauf. Má samt vera, að hún sé sannferðug og að í heimi morfínista gerist ekki stærri hlutir en þeir, að húsgögnin eru seld, konaji gengur í burtu og ekki er hægt að stjórna sinfóníu, sem hcfir verið samin. I.G.Þ. Árnað heilla Guilbrúðkaup eiga í dag frú Þuríður Jóhannes- dóttir og Jóhann Jónsson, Búrfelli í Svarfaðardal. Jafnframt er dag- urinn 73 ára afmælisdagur Þuriðar. Margir kunningjar og vinir þeirra hjóna munu sentía þeim hlýjar ósk ir á þessum timamótum. GILBARCO | brennarinn er full- 1 komnastur að gerð | og gæðum. Algerlega sfálfvirkap Fimm stærðir fyrir I allar gerðir 1 miðstöðvarkatla 1 [ Olíufélagið h.f. | f Sími 81600 1 jHiiitiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiuiiiiiimiiMiiiimiitimmar 'iuiiimiiiiiiiimiiMiiimiiiiuiiiiiiiiiiuiiiiaiuiiuiiinn* <iiiiiiiiiiiuin 1111111111111 m n iiiiiimiiiiiiiiiiniimiiiiiiini Símanúmer mitt er nú \ 8 28 19 1 Jóh P. Emils hdl. i 5 l Ingólfsstræti 4 ? : :lltllll«lllllllllllllllllllltllllllllllllllltlttl1llllltllllllt1ll~^7i Ægir (Framhald af 1. síðu) lag og hitastig, og gáfu þær rannsóknír til kynna, að skU yrði væri þár fyrú karfa. Þýzka rannsóknaskipið Anton Dorh var á þessum slóðum ný lega og varð það vart við karfa. Að undanförnu hafa margir íslenzkú togarar stundað veiðar v'ð vesturströnd Græn- lands, en þar eru sæmúeg karfamið.. Hins vegar er mjög löng s'gling þangað, og er því nauðsynlegt ; að finna mið, sem eru nær,- Fískimálasjðður lcostar leiðangur Jóns Þorláks sonar í samráði við atvúmu- málaráöuneyt'ð. Lííill árangur af leit Harffbaks. Togarinn Harðbakur var ný lega að leúa að' karfamiðum hér fyrir norðan og austan land undir. stjórn Ingvars Hall grimssonar fískifræðings, en skipstjóri á Harðbak er Sæ- mundur Auðunsson. Eklú varð jákvæður árangur af þessari leit, en þó er ekki með öllu vonlaust að: drarfamið kunm að finnast hér fyrú Noröur- og Austurlandi. I I Lokað vegna sumarieyfa frá 11. júli til 1. ágúst. — Báðir dagar meðtaldú. PILTAR ei’ þið eígið stúlk- \ „ tv-í* 1 i \* ntp una. þá 4 ég hringana. } | Biíreioaverkstæöi Slb Kjartan Ásmundsson, . | gullsmiður. - Aðalstrætl 8. ] « Hrmgbraut 119. 5 Sttrd 1290 Reykjavík. \ ^minfiMimminuiiiiiiiminiinmiiiMuiiHMtiiiiiinni' I Vörusýningar I | Tékkóslóvakíu I f og I Sovétríkjanna I I í Miðbæjarbarhaskólanum| I og Listamannaskálanum. | i Opin í dag kl. 3—10 e. h. | i Á morgun (sunnudag) \ kl. 10—10 e. h. I Sýningarskáianum lokað | 1 kl. 10 á kvöldin en gestir | j geta skoðað sýnmguna t»l | kl. 11 e. h. Kínversk vörusýning i i í Góðtemplarahúsinu, I ! Opin í dag kl. 2—10 e. h. * \ Morgun (sunnudag) kl. = 10—10 e. h. Ljósméður vantar að fæðingardeildinni í Sólvangi í Hafnarfirði. Upplýsmgar í síma 9281 og 9861. immmimmimiimmimimiimB •iiiiiim iimnmmmimmmmiiimimimmmi ii iiiiiii* Kýr tii sölu | Vil selgja 5 kýr nú þegar | eða síðar í sumar. Hclgi Gudnason, Haga, Grimsnesi iiiiiiiiiniiiiMiiimfuiwininimniiWMi t»fcRARinn1ionssoM LÖGGtlTUR SKiALAbTÐANhl • OG DÖMTÚlLUfi 1ENSRU • SISEJ5E73IÍI - im BÍS55 nbnkÍn llftffill KHflRI

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.