Tíminn - 09.07.1955, Síða 8
íiyrjað að hirða töð-
ima á Reyðarfirði
Frá fréttaritara Tírnans
á Reyðarfirði.
Sláttur er í'yrir nokkru
byrjaður i Reyðarfirði, en
spretta er léleg. vegna of
rnikilla þurrka. Á Héraði er
sama og ekkert byrjað að slá.
Veður hefir hins vegar ver
iö gott að undanförnu og sól
á degi hverjum. Þeir, sem
byrjuðu heyskap fyrst á Reyð
arfirði eru þvi byrjaóir að
iúrða hey.
Rauðikrossmn
styður sjúkraflug
frá Akureyri
Aðalfundur Rauða Kross
íslands var haldnm 3. júlí
s. i. ,á Akurevri.
Formaður framkvæmda-
ráðs, Oddur Ólafsson, yfir-
leeknir, gaf skýrslu um starf
semi Rauða krossins síðustu Fyrir skömmu áttu Parísarbúar þess kost að sjá þessa mjög
tvö ár. Gat liann þar m. a. svo óvenjulegu sjón. Bar þetta við, þegar Blanehe nokkar
um rekstur sjúkraskýiis, for Faye, „Hvítvínsdrottningin 1954“, sem á myndinni er íklædd
öngu um sumardvöi barna hvítvínsámu, skýrði eítirkomanda sinn til hins vegiega titiLs,-
og safnanir tii styrktar nauð Hin nýja „Hvítvínsdrottning“ heitir Gisele FlauSt og er 18 ára
stöddu fólki innan lands og ---------------------— ..................„..;=
var
Vitan, en þeirra mest
Grikklandssöfnunin.
Fundurinn samþykkti að
leggja fram 25 þús. krónur
íil undirbúnings sjúkraflugs
frá Akureyri. Ennfremur var
sambykkt áskorun til heil-
brigðisstjórnai'innar um að
hraða svo sem vérða má að
íuJigera byggingu Hjúkrun- ..............
. i r, 4 , son, logfræðmg, proíessor í
aikvennaskóla Islands vegna °
liins aivarlega skorts á hjúkr^°S^ræó^ við Háskóla Islands
r.narkcnum i landinu. frá 8. júlí 1955 að telja.
Botvinnik ver heiins
meistaratitilinn
Skákmeistari Bandarikj-
anna Samuel Reshev’sky hef-
Landkynningarrit Menningar
sjóös í 33 þúsund eintökum
Hið smekklega upplýsingarit „Facts about Icelaud“ er nú
komið út í 5. útgáfu á vcguin Bókaútgáfu Menningarsjóðr.
Höfundur þess er Ólafur Hansson, menntaskólakennari, en
Peter G. Foote, háskólakennari, þýddi það á ensku.
Bókiíi; er 80 bls. að stærð, j *
sett Afieð .mjög drjúgu letri, ’
prýdd fjölda mynda, ásamt
nppdrætti af íslandi. Efni
bókarinnar skiptist i 17 kafla
er fjalla um landið, þjóðina,
byggð og bæi, merkisár ís-
landssögunnar, stjórnarhætti
utanríkismál, félagsmál, í-
þróttir, samgöngur og ferða
lög, sögustaði, menningu,
þjóðarbúskap og atvinnuvegi
og loks stutt æviágrip nokk
tirra þjöðkunnra íslendinga.
Aftast í bókinni er þjóðsöng
urinn, bæði texti og nótur, og
ensk þýðing á textanum,
gerð af Arthur Gook ræðis-:
Magnús Torfason
prófessor í lögfræði
Hinn 7. þ. m. skipaði for-
seti íslands Magnús Þ. Torfaljr skorað á Rússlandsmeistar-
' ann og heimsmeistarann i
skák, Míkhail Botvinnik, i
tuttugu tafla keppni. Tíu af
töflunum verða tefld í Moskvu
og tlu í New York. Reshevisky
sigraði Botvinnik í nýlegri
keppni i'skák milli Bandaríkj
anna og Sovétríkjanna, sem
fram fór i Moskvu. Hhis veg-
ar töpuðu Bandaríkjamenn
þeirri keppni.
Lokið fundi hern-
aÖarsérfræðinga
Vilja flytja menntaskóla
Laugarvatns að Skálholti
StúdeiRar á M'ðvesturlandi hafa með sér félagsskap og
koma ööru hvoru saman fil skejinntana og fimdarhaldó.
Nýlega liéldu þe<r e'ns konar sumurmót í Reykholfi og
ræddu við það tækifæri ýms málefni. Lögðu þe'r þar
meöal annars til að menHtaskólínn að Laugarvatii' veröl
fluttíír aö Skálholí'.
að nauðsynlegt sé að gerj^á
Formaöur, Ragnar Jóhann
esson skólastjóri, setti mótið
og stjórnað1 því. Um kvöldið
var veizla og dansleikur, en
á sunnudagsmorgun
því rækilega athugun, hvcrt
' ekki sé rétt og æskiléff að
færa skólaskylduna niður í
^ 14 ár og sé barnaskóiuntu-n
fundur. Messa var í ReykhoS ; fínfönfu, ætlað að antösk
kirkju kl. 2. Þar pred'kaði S1, ! skyldufræðsluiia.
Jón M. Guðjónsson á Akra-
nesi, en í'ýfir altár' þjónuðu
3) Þá telur fundr.rinn. að
aðrar námsgreinar en stærð-
séra Sigurjón Guðjónssou ,: íræði, eólisfræði. erlend tungu
Saurbœ og séra Þorgrímur I ™\flslenZ '“*“*****<*
Sigurðsson að Staðastað. Sið- ^ttrftun beri að leysa imdah
an var stuttur furidur og mót j landsprofsskyldu. :■ ;
. , „lif,v Studentafundur Miðvestur-
inu sl't'ð. i , , .., _ , . . „
Hina „«u stjórn StMenta- Í
félagsins sk'pa: Séra Þorgrím
ur Sigurðsson, Staðastað, for
maður, séra Þorsteinn L. Jóns
son, Söðulsholti, ritari, Ólaf-
ur P. Jónsson, héraðslæknir,
Stykkshólmi, gjaldkeri, séra
Magnús Guðmundsson, Ólafs
vík, og' Hinrik Jónsson, sýslu-
maður, Stykkishólm', meðstj.
í lok fundarins voru fráfar
andi formanni, Ragnari Jó-
hannessyni, þökkuð með
húrrahrópi störf hans í þágu
félagsins frá stofnun þess.
Ólafur Finsen fyrrum héraðs-
læknir á Akranesi, var kjör-
inn fyrsti he’iðursfélagi S.M.V.
Stúdentafundurinn gerði
eftirfarandi álýktanir um
skólamál:
1) „Fundur í Stúdentafé-
lagi Miðvesturlands hald'nn
júlí 1955 telur rétt, a’ð.. Mennta
skól'nn að Laugarvatni yerð'i
fluttur að Skálholti‘svó ilj’ótt
sem verða má. Bendi-r fundtir
inn á, að söguleg rök hnígi
að því, að svo verði gert, auk
þess sem menntáskóii þar
yrði snar þáttur í endurreísn
Skálholtsstaðar“.
Iíandtökum vegna
ölvunar fækkar
á Akureyri
Handtökur manna végna
ölvunar á Akureyri 1953
í Reykholti 2.-3. júlí 1955, tel voru 244. en 166 árið 1954.
úr brýna nauðsyn á að endur Ná þesar tölur yf'r al!a, ,sem
skoða núgildandv fræðslulög-
gjöf sem fyrst og sníða af
henni helztu agnúana, sem
fram hafa kom'ð við reynsl-
una þau ár, sem hð'in eru frá
setn'ngu beirra.
2) Fundurinn lítur svo á,
lögreglan hefir fjariægt,
hvort sem þeir eni fluttir í
íangahús, heimahús eða
varðstofu lögreglunnar. A
Akureyri voru sextán menn
svipt'-r ökuleyfi vegna ölVun
ar við akstur á árinu.
manni.
Fyrsta útgáfan af „Facts i
about Iceland" kom út árið
1951. Með þessari síðustu út
gáíu er heilúarupplag bókar
innar komið upp i 33.750 ein
tök. Sýnir þetta að bókin hef
ir komið í góðar þarfir og orð
ið vinsælt kynningarrit um;
land okkar og þjóð.
Sennilega hefir engin ís-
Ólafur Hansson
lenzk bók komið út eða selzt í
svo stóru upplagi. Þess skal
getið. að hluta af upplaginu
hefir verið varið tii landkynn
ingar sérstaklega, m. a. á veg
um utanríkisráðuneytisins.
í Bangkok er nú lokið fund'
þeim, er hernaðarséríræðiug
ar að'ldarrikja S-A-Asíubanda
lagsins héldu þar með sér.
Stóð fundur þessi i þrjá daga
og seg'r í t'lkynn'ngu, ssm
gefin var út að honum lokn-
um, að rætt hafi ver'ð um
same'ginleg landvarnavanda-
mál aðiidaríkjanna.
Iliarta Peröns verði
snortið af guði
Skömmu eftir uppreisnart'l
raunína i Argentínu á dögun
um ritaði Peron' íorseti Píusi
páfa bréf og vottað' i því páfa
virðingu sína. Svarbréf pála
hefir nú vertð b'rt. en í því
segist hann vona, að hjaría
Perons megi verða snortið at
guði. og að argentínsku þjóð-
inni auðnist að búa v'ð frels'.
Miðsumarmót Árnesinga
á Þingvöllum um helgina
Árnesingafélagið í Reykjavík gengst fyrir miðsumars-
móti Árnesinga austan fjalls og vestan um þessa helgi, og
í má búast við fjölmenni Árnesinga á Þingvöllum, enda er vel
í til samkonumnar vandað, og slík mót Árnesinga á Þingvöll-
' um á siðustu árum hafa verið vinsæl og vel sótt. ,
Ferðir verða frá B'freiðastöð''
i íslands i Reykjavík kl. 4, 6
; og 8 siðdeg's í dag. Þátttakend '
l ur geta fengið gistingu og mat;
ji Valhöll en aór'r tjaidstæði.
; Skcmmtunin hefst i Valhöll
kl. 8,30 í kvöld með þvi að
formaður Árnesingalelags'ns,
Hróbjartur Bjarnason, flytur
;ávarn. Síðan svngur Flúða-
kvartsttinn und'r stjórn S'g-
i uróar Ágústssonar. Þá flytur ’
j Þorsteinn S'gurðsson bónd' á
Vatnsleysu ræðu,' en að lok- j
: um veróur dansað til kl. 2.
Haldið að Vellanköílu.
j Á sunnudag kl. 1,30 e. h.j
j ílytur séra Bj arni Sigurósson j
1 messu í Þingvallakírkju, en j
að henni lokinn' verður hald i
| ið austur í skógræktarland
| félagsins við Vellankötlu og.
■ dvalizt þar um hrið. ef veður 1
leyfir. Þar hefir félagió gróður
! sett 6—7 þús. plöntur síðustuj
, tvö árin, 1
Klifraði iipp 61 m.
liáan skorstein
M’almö, 4. júlí. — Dí-ukk-
inn maöur kl'frað' í dag upp
á topp'nn á 64 nietr^ liáum
skorstein* í Malniö og' mifelll
mannfjöldi liélt 'niírl *í sfér
andaiium af spenningirineð
an liann lék l'sti?' sínit'r þar,
Eft'r aö hafa dvalið á feaffi
hús' í nágrcnninu hóf hinn
bjartsýni maðqr að ktifya
upp skorste'ninn á ráfmágiis
stöð borgarinhár og þar
sve'flaði hann sér á stöng,
sem komið var fvr'r efst á
hoiium. E’yrst eftir einn
klukkutíma tókst nokkrum
slökkV'liðsmönnum að fjar
lægja hinn glaða ævintýra
mann og koma honum nfeiiír
á jörðina aftur, þar sem lög
reglan beið hans.