Tíminn - 14.07.1955, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.07.1955, Blaðsíða 3
Samvirmufræðsia Breta er um margt lærdómsrík Samvinnuskóli Breta heit ir „Stanford Hall“, og er um 15 mílur frá Notting- ham. Áður en brezka Sam- vinnuhreyfíngin keypti þennan stað, árið 1945, þá var hann í eigu brezks miljónamærings og lét liann útbúa staðinn á hinn ævintýralegasta hátt. Til dæmís haföí hann sitt eigið . leikhús, ítáls-kan garð, ó- viðjafnanlega sundlaug, tennísvelli, golfvöil og þann iEr'.'tjítctti lengi telja. Þarna hefir verið bætt yið full- komnu bókasafni. Á þessum yndisiega stað' dvaldi ég í vetur við nám í .samvinnu íræðum. W&n^HffiabiIIð er fra 11. ikt, tiij^r júlí, en á því tíma búi eru-mm eínn og hálfur niániið'ur, seni fer í jóla- og páskafrí. .. Þarna stunda; nám á þsssu tímabili rúm-| lega 100 nemendur, en rúm' lega V5 neménda éru út- lendingar og koma flestir, frá nýlendum Breta um heim allan, þó einkum Afr- íku. Þær námsgreinar, sem kenndar eru, fjalla aðallega um samvinnu, eða viðkom- aníii . samvinnu, en einnig era ken;idar stjórnmálaleg ar, agfræðiiegar og verzl- unarlegar námsgreinar. Er svo nemendum flokkað nið ur í deildir, eftir bví, hvers kunar. nám þeir stunda, þ. e. a. s. stjórn fyrirtækja, tðStoÖSvratjórn, sfjó-rnmála icgt og þjóðfélagslegt nám eöa nýlendunámskeið. Tek- ur námið ýmist 1 eða 2 ár, eítir þVí, hvaða greinar eru uumdar. E'mnig er hægt ao læra emstakar náms- gítíinar úr hinum ýmsu oeddum, ef það er talið i-i?;irnmqndi nemanda Magnús Kristjánsson, frá ísafirði. að meira gagni. Er það mjög liagkvæmt fyrir íslendinga þa, sem munu stunda nám V‘ð þennan skóla i fram- tíöinni, þar eð það tel ég tnuni koma að meiri not- um. Þá er líka .skólastjór- mn, mr. Marshall, M.A., á- naílega hjálplegur nemend uqi í hvívetna. I jóla- og páskafríunum Búð brawtryðjendenna í Rochdale er nú muijasafn Sam- !i_ _ vinnwmanna. , eru skipulögð ferðalög um sveitir landsins fyrir erlenda nemendur, og er tilgangur- um að þeir kynnist brezk- um samvinnulandbúnaði og samvinnulandbúnaðar- jyrirtækjum. Fórum við í oyrjun janúar til Wales, og vorum á ferðalagi þar í 8 döga. Var sú ferð bæði hta iióðiegasta og ánægjuleg- asta. í páskafríinu var svo íarið til Skotlands og var pað 9 daga ferð. Einnig voru skipulagðar eins dags leröir, bæð'i aðeins fyrir er- ifcnda nemendur, og eins i'yrir alJa nemendur skól-1 uns. Merkust af þeim ferð- ■nn var sú, er allur skólmn iór til Rochdale, til þess að skoða „Samvinnubúð braut r-'o.tendanna" í Toad Lane. Voru einnig skoðaðar liöf- uðstöðvar brezkra sam- vmnumanna í Manchester og var það bæði fróðleg för og skemmtileg. Mun ég ávallt minnast þeirrar und arlegu tilfihningar, sem grípur mann, við að koma í vöggu samvinnuhreyfing- arinnar, þar sem verzlun brautryðjendanna í Roch- dale er. Hugmyndir Breta um samvinnumenntun er að allir viti hvað samvinna er, og . kunni að notfæra sér hana. Til þess að hafa sem mest áhrif á þeim vettvangi, hafa birezku samvinnufé- lögin langflest kvöldskóla. í þeim eru kennd samvmnu fræði svo og fög varðandi verzlunarþekkmgu og geta bæði meðlimir og starfsfólk tekið þátt í þeim. Til þess að geta fengið aðgang að Stanford Hail, þá þurfa umsækjendur að hafa lokið vissum námsgreinum í þess um kvöldskólum, eða hafa tekið þær í bréfaskóla þeirra, en að honum vík ég seinna. Árlega veita svo þessi félög styrki til náms að Stanford Hall, og eru þeir ýmist veifctir starfs- mönnum eða félagsmönn- um. f sumum tilfellum halda starfsmenn áfram launum sínum, eða hluta af kaupi sínu meðan þeir stunda nám við skólann, en stvrkurinn innifelur öil skólagjöld, námsbækur og dálitla vasapeninga. Þetta vekur að sjálfsögðu mikla samkeppni um að komast í skólann, og er trygging fyrir því, að samvinnuhreyf ingin fái þá beztu starfs- menn, sem völ er á. Samvinnuhreyfingin hef- ir af þessum námsmönum sínum margþætt gagn. Þeim er kennt, hvernig þeir eigi að stjórna einstökum félögum betur, þegar þeir svo taka við. Þeir kynnast (samvinnuhreyfíngunni sögulega og hagfræðilega og læra að leysa vandamál, sem upp rísa í starfi þeirra betur en áður, Einnig læra ’ ... i .. . Stanford Hall Samvinnuskóli Breta. þeir a'S skilja betur aðstöðu sína, sem fulltrúar síns fé- lags og nauðsynina að bæta aðstöðuna í samkeppninni við einkafyrirtæki pau, sem eru keppinautar, en yfiir- leitt eru það stórir hringir. Samvinnuskólinn aö Stan ford Hall starfar líka yfir sumarmánuð'ina. Eru þá stutt námskeið og mót, og til þess að efla áhuga og auka fræðslu um samvinnu. Sækja þau venjulega nokk uð af útlendingum ásamt Bretum og ríkir mikill á- hugi fyrir þessum námskeið um. Að vetri til, þá eru haldin 5 vikna námskeið fyrir afgreiðslumenn. Þá er þeir hafa lokið þessu nám- skeiði, þá fara þeir heim ti! síns félags, og kenna öðr um það, sem þeir hafa lært. Þelta fyri’-komulag reynist vel í Bretiandi, og gæti alveg eins komi'ð að notum hér. Brezku samvinnuíélögin eru ávallt fremst með nýj- ungar á sviði verzlunar. TU. dæmis byrjuðu þau fyrst allra þar í landi á að' lrafa sjálfsölubúðir, og hefir saia aukízt mjög mikið frá því. sem á'ður var, gert búðirn- ar ódýrari í rekstri 0g ems auðveldað félagsmönnum að verzla á skemmri tíma. þótt ös sé. Þær biðraðir er svo mjög einkenna Bret- land, eru bví úr sögunni þar Einnig gefa þau kost á sanv vinnuííramleiddum vörum., sem er ávallt mjög góð framleiðsla og raska mjög ró kapítalískra framleið- enda hvaö verð snertir. Brezku félögin hafa einn- ig mjög öfluga ungmenna- félagshreyfingu og tekui hún yfir aldursskeið frá 7— 28 ára. Á aldrinum 7—15 ára er starfið aðallega fóla ið í að læra að vita hva£ samvinna er, og svo ð und- irbúa sig undir það a£' starfa síðar í C.Y.M. (Æskr. fylking Samvinnumanna. (Framhald á 7 s!6u>. I ! Slæmar draumfarir Loks vaknaði Árnasafnsnefndin af dvaia sínum og vonandi skríður hún úr híðinu og laetur hendur standa frarn úr ermum. í Tímanum í gær birtist yfirlýsing frá hinni marj umræddu Árna safnsnefnd, sem helzt minnir á slæmar draumfarir. Þessir ágætu meðnefndarmenn Pá!s Ásgeirs rcyna af dren-skap að koma hon- um tii hjálpar. Á yfirlýsingunni cr lítið að græða annað en þa.V, að meginkjarni greinar þcirrar, cr birtist í síðasía „Vettvangi“ er ekki hrakinn. Hún er aðeins drengskaparbragö góðhjartaðra manna við duplítinn formann. Nefndin segir ekkert um, hvað hún hefir á prjónunum og virðist vel una starfsieysi formanns- ins. Með þessu er í raun og veru undirstrikuð ádeilan í „Árna- safnsþætti Páis Ásgeirs". Ennfremur er sagt í yfirlýsingunni, að nefndarmenn hafi kynnt niálefnið innan þeirra fjöldasamtaka, scm þeir cní fulltrúar fyrir. Hví héldu þeir ekki áfram því starfi? Hvers vegna er ekki nú á þessuni mestu veltutímum þjóðarinnar hafið átak um að safna mcira fé? Er ekki þessari dugmiklu nefnd i lófa lagið að gera átak á borð við íþróttafélögin hér, t. d. mcð happdrætti? Vonandi koma svör við þcssu frá Páti Ásgeiri og nefnd hans, ef ncfndin felfur ekki í dáið á ný. Það er þjóðarkrafa, að Árnasafnssöfnuninni sé haldið áfram á ný af fullum krafti. Þ* tta verður þeim góðu herrum að skiljast. Að Iokum þetta: Hve marga fundi hefir nefrviin haldið á þessu ári og síðasta ári? Hafa nokkur frumdrög, teikningar eða kostn- aðaráætlanir um Arnasafnshús verið' gerðar? Sé svo ekki, tak þú góða nefnd til óspilltra málanna, en kaliaðu ekld sannlcikann róg. II á'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.