Tíminn - 14.07.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.07.1955, Blaðsíða 8
ö‘9. Árgangur. Reykjavík, 14. júlí 1955. 145. blaffi. erjar nem meistarar í þriðja sinn Vestur-Þýzkaland sigraði r.ýlega i heimsmeistarakeppn inni í handknattleik. Til úr- slita kepptu Þýzkaland og Sviss og fóru leikar 25-13. í þriðja sæti varð Tékköslóvak ía, þá Svíþjóð. Júgóslavia, Saar, Austurriki og Frakk- land. Þetta er i þriðja skipti sem Þjóðverjar verða heims- meistarar i handknattleik. Frakkar og Danir sigruðu í bridge Úrslit á Evrópumeistara- niótinu í bridge urðu þau að Frakkar. sigruðu með 19. stig 't;m og gerðu þeir jafntefli við England í síðustu umferðinni. Ítalía var nr. 2 með 13 stig, jþá Holland 16, Sviss 15, Svi- þjóð og England 13, Austur- ríki/ll, Danmörk 9. írland 8, Þýzkaland og Noregur 7 og Finnland 6. í kvennaflokkn- •;um sigruðu Danir með 16 st. töpuðu engum leik og er það í fyrsta skipti. sem sveit kemst ósigruð gegnum mótið. Belgía hlaut 13, England 12. Austurríki 10. Noregur og ETakkland 3. írland og Hol- land 7, Svíþjóð 6 og Finnland ‘S.stig. Þetta er í þriðja skipti sem danskar konur sigra á Evrópumeistaram. i bridge. Koramúnistar hefja sókn í Laos London, 13. júlí. — Harold McMUlan, utanríkisráðherra Bréta, ræddi í neðri deild brezka þingsins í dag um á- standið i Laos í Indó-Kína og kvað stjórnina vera mjög áhyggjufulla yíir gangi rnála bar. Samkv. Genfarsamningn t;m hefðu kommúnistar við- urkennt óskoruð yfirráð stjórnarinnar í Laos yfir tveim nyrztu héruðum rikis- Ins, sem þá voru í höndum | fjöldinn kyrrðist eftir því. er kommúnista, en þetta hefðu í á leið nóttina, en þegar til- þeir ekki efnt og nú nýlega | kynningin um að aftakan liafið sókn gegn hersveitum, ætti að fara fram innan stjórnarinnar á þessum slóð stundar, var sett upp, tryllt t;m. Væri hér um alvarlegt: ist mannfjöldinn og braust brot á samningnum að ræða, í gegnum varnir lögreglunn- sagði McMillan. , ar og stöðvaði alla umferð. Ruth Ellis ásamt vini sínum, kappaká|jursmann;num David Blakey, skömmu ááur en hún skaut liann í afbrýði kasti. — >lál IiniHur vjskái isaikla atliygli og æstnr smmHgréi íieiö við íimgdsið i íyrriii«lí — London, 13. júlí. — í dögun í morguu var Ruth Ellis, ensk stúlka, hengd í Galltívvay-fangelsinu í Bretlandi, en hún hafði verið fundin sek um að hafa myrt vin sinn, David Blakey, og dæmd til dauða. Hún áfrýjaði ekki dtímnum, en sótt var nm náðun fyrir hana. Innanríkisráðherrann taldi sér ekki fært að leggja umsókn um náðun fyfir Elísabetu drottningu og dauðadómimun var fullnægt. Mál þetta hefir vakið mikla ] Kom þá r.ðandi lögregla á athygli i Bretlandi og víðar. j vettvang og dreifði mann- Hefir það verið mikið rætt í blöðum. I Bretlandi sjálfu hefir það m. a. orðið til þess að umræður hafa hafist á ný um afnám dauðarefsinga þar í landi, en því máli hefir oft verið hreyft og seinast á þingi i fyrra, og var það þá fellt. Ókyrrð við fangelsið. í gærkvöidi fór múgur manns að safnast saman við fangelsið og krafðist þess að Ellis væri náðuö. Lögreglu- vöröur var stóraukinn. Mann fjöldanum. Tveir nýir bilar í áætl- unarferðum Norðurleiða Fvrðnin fjölg'að upji í lv;i*r í sálarliriiig' Norðurleið hefir nú fengið tvær nýjar áætlunarbifreiðir, frá Svíþjóð af Scania Vabis gerð. Eru bií'reiðar þessar vel i gerðar varðandi útbúnaö og aðbúnað farþega. j Nú um helgina bauð Norð- urleið, sem er fimm ára, for ustumönnum samgöngumála 1 vígsluferð nýju bílanna uorður til Akureyrar. Hefir félagið í hyggju í sambandi við komu nýju bifreiðanna að í'jölga ferðum milli Reykja- ríkur og Akureyrar í tvær á .sólarhring yfir sumarið. Sem kunnugt er, þá hafði , Norðurleið góðan og mikinn ■ vagn i förum á áætlunarleið inni í fyrra, en sá vagn var ; of breiður og illmeðíærileg- 1 ur. enda brýr þröngar. Seldi bvi félagiö þann bíl og fékk , tvo nýj a í staðinn, sem eru ' betur búnir fyrir allar aðstæð ur á leiðinni, en hafa sömu bæginduin á að skipa. Eru | það þessir áðurnefndu Scan ia Vabis bifreiðir. Tveggja barna móðir. Ruth Ellis, sem var 28 ára og tveggja barna móðir, var dæmd til dauða í Old Bailey réttinum 22. júní sl. Ákæran var sú, að hún hefði myrt vin sinn David Blakey, bíla- kappakstursmann, á götu í Lundúnum um páskaleytið. Skaut hún á hann mörgum skotum og særðist m. a. stúlka ein, sem var þar á gangi og síðar varð eitt, aðal vitnið gegn henni i réttar- höldunum. Afbrýðisemi. Verjandinn reyndi að sanna að aðeins hefoi verið um augnabliks afbrýðisemiskast að ræða, en ekki ásetning, en það sannaðist þó, að hún hafði eit Blakey frá einum stað til annars í Lundúnum vopnuð byssu og skaut hann svo á götu úti, þegar hún loks fann hann. Það tók kviðdóm inn aðeins 24 mínútur að kveða upp dóminn. | Viídi deyja. Bandariski r-thöfundimnn jRavmond Chandler hefir 'mjög beitt sér f.yrir því, að frú Elhs yrði náðuð, sömu- le’ðls bingmaðurinn fyrir kjör dæmi það. sem frúin var frá, en allt korn fyrir ekki. Hún virtist heldur ekki hafa ákafa i,öv>guh til að Jifa áfram og fékkst aðeins t’ú að biðja um náðun bannig, að dauðadómn um vrði breytt í liístíöarfang elsi. Hún hlustaði brosandi A, begar dauðadómurinn var les ínn upp fyrir henni. — Ruth Ellis er þriðja konan, sem enskur dómstóll dæmir til hengingar. Keppt ura sund- merki Sundsamband íslands hefir ákveðið að hrinda i fram- kvæmd keppni um land allt um sundmerki Sundsam- bands íslands. Nefnd, sem í eru Þorgils Guðmundsson, Þórður Guðmundsson og Er- lingur Pálsson, heíir yfirum sjón meö keppninni, en á- kveðið er, að hún verði í þess um mánuði. Tii þess að geta kevpt sundmerkið þarf að synda 200 m. bringusund við' stöðulaus*. Fyrsta reknetasíld- in til Ólafsvíkur Frá fréttaritara Timans í Ólafsvik. Fyrsta reknetasíldin á iþessu sumri kom til Ólafs- ' víkur í gær. Vélbáturinn l Þórður Ólaírson reri með 25 í net og fékk 45 tunnur af j stórri og fallegri síld. < i Fjórir bátar frá Ólafsvík eru við síldveiðar ívrir Norö : urlandi og var það Óiafsvík- , urbáturinn Fróði, sem fékk 1 fyrstu síldina, sem veiddist fyrir norðan. ¥éf sem sparast vlð afvopmin renni f 13 fáfækra þjóða TiUög'iar Frakka á Goiifarfuucliuum 18. júlí París, 13. júlí. — Fran-'ka stjórnin hefir lagt fram áætlun, þar sem lagt er til og gerð nánari grein fyrir hversu f jármun um þeim, sem sparast kunna við það, ef stórveldin koma sér sanian um afvopnun, verði varið til hjálpar þjóðum, seiu enn eru skammt á veg komnar efnahagslega og til að bæta lífskjör almennings í þet'sum löndum. Edgar Faure, forsætis ráð'herra skýrði blaðamönnum frá þessu í morgun. Faure sagðist mundi leggja þessa áætlun fyrir fjórvelda- fundinn í Genf. Mikil nauð- syn væri að' aívopnunarmál- in yrðu rædd á fundinum og grundvöllur fenginn að sam komulági. En það eitt væri ekki nóg. Stofna sjóð. Það væri siðferðileg skylda þjóðanna, að verja því fé, er iparast mundi með afvopn- , un, til hagsbóta fyrir almenn ing í löndum, þar sem lífs- kjör og tækni væru léleg. Það yrði ekki gert nema með sam ' eiginlegu átaki og samvinnu i á alþjóð'legum vettvangi. — istjórn sín legði því til að fé i því sem sparas tvið afvopn- un, verði safnað i sameigin- legan sjóð. og úr honum yrði ; veitt fé I áðurnefndum til- j gangi. Forsetinn heimsæk- ir Kópasker og O f. FT»U'ftj. 'j Forseti íslands, ípú? han-s og fylgdarlið heimsóttuuKópa sker og Raufarhöín 'i gær og fyrradag og var teþið' .á móti gestunum með viðMfiy, Til Kópaskers kom foísst- inn frá Laugum. ;Hjá;f.Grims stöð'um mættu •íforáetanum nokkrir Norð ur--Þingejúr.gal'. Á Kópaskeri var forsetahjón unum haldið hóf í boði; sýslis. nefndar . y.wpru? -. Á Raufarhöfn skoðaði for- setinn sildarsöttun; og sat siðan til borðs með' þorpsbú um við kaffidrykkju, áður en haldió vár um borð i; varð skipið, sem flutti íofsétahjór. in brott. Veður var hi'ð á- kjósanlegasta. Nehrú og Nasser sammála ’ Sfilcíiis ! ' I (Framhald af 1. slðu). nokkuð aí' afla Bjargar i bræðslu, þai' sem skípið fékk slæmt veðiir á leið til lands. Engin síld t*l Húsavíkur 3 gær. Engin sild barst hingað i gær og ekki var vitaó til þes. að von væri á skipum með síld í gærkvöldi. í íyrradag var saltað í um 1000 tunnur Kaíró, 12. júlí. — Nehru er nú á heimleið úr Evrópuför sinni, en heimsótti höfuð- borgir margra landa og end aði för sína í Kaíró, þar sem hann ræddi vió Nasser íor- sætisráðherra. Segir í yfir- lýsingu, að þeir haíi veriö sammála um viðhorí til heims vandamálanna og telji ekki að bandalög þau, sem nú skipta þjóðum heims í and- stæðar heildir, séu óvænleg til aö varðveita og viðlrakia friði og góðri sambúð þjóða. Rússar leggja land undir fót London, 12. júli. — Hópur rússneskra bænda og land- brinaðarsérfræðinga er nú á ferðalagi um Bandarikiii ,jil að kynna sér þar fjölmargt varðandi larídbúnað Banda- ríkjanna, framleiðsluhætti og markáðsfyrirkomulag. Seinna mun hópur bandarískra bænda fara í samskonar ferðalag um Rússland. RúSsu eskt landbúnaðarfólk "er og á feröalagi um Bretland, heimsækir bændabýli og vinnslustöðvar. úr nokkrum sk'pum og voru með mestan aíla Pétur Jóns- son, Húsavík, Von, Grenivík og Hreggvíður, Hafnarfirði. Veöur var gott hér í gær.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.