Tíminn - 16.07.1955, Page 1

Tíminn - 16.07.1955, Page 1
tKxlfirtofor t Edduhðat Fréttaslmar: 81302 og 81303 Afgreiðsluslmi 2323 Auglýsingasimi 81300 PrentsmiSjan Edda. 39. árgangv r. Reykjavík, laugardaginn 16. júlí 1955. 151. bia«. Drukknun í Þingvallavatní: Vildi bjarga fálögum sínum en förlaðist sundið að landi líát íbvoI ítli wH'ð f jóiuiisi piltuíis 3—40® m frá Iniiili. — I»rír kð&tust af þjakaðir ni' kulda í fyrr'nótt hvolfdi báti á Þingvallavatni mcð fjórum mönn xun og drukknaSi eúin þeirra, er hann fnJstaði aó synda í land að sœkja hjálp handa félögum sínum. fíét hann Gyhi Krístinsson. Var hann efnispiltur, röskleikajnaður og sund maður góður, en talið er að hann hafi misst sundið vegna krampa, þar sem vaínið er mjög kalt. Þeir félagar voru að reyna nýjan utanborðsmótor, þegar slysið vildi til. Voru þeir stadd ir 3—400 metra undan landi, þegar bátnum hvolfdi. Pilt- arnir riáðu alhr taki á bátn- lim, sem maraði í vatnsskorp- unni. Óttuðust, að báturinn myndi sökkva. Þegar svona var komið og þeim vírtis't sem báturinn myndi ekki geta haldið þeim ölium uppi, kvaðst Gylri ætla að reyna að synda tU lands og sækja hjálp. Bað hann hihá að véffiá rólega og synti — m mmrnrn Leiðarlýsing að Gullfossi og Geysi Ferðaskrifstofa ríkisins hef ir gefið út snotra leiðarlýs- ingu fyrir ferðafólk, sem legg ur leið sína austur að Gull- foss' og Geysi. Hefir Björn Þorsteinsson sagnfræðingur ritað' lesmáhð, en Guðmund- ur Kjartansson jarð'fræðing- ur teiknað' útsýnismyndir af leíðinni og gert uppdrátt af hverasvæðinu við Geysi. Bæklingur þessi er fyrsta leiðarlýsingin, sem Ferðaskrif stofa rikisins gefur út, en á næstunni hyggst skrlfstofan gefa út stuttar lýsmgar á helztu feröamannale-iðum landsins. sioári frá bátrium. Fór hann baksund og er hann hafði fariö nokkurn spöl, kallaði hann til þeirra við bátinn og bað þá enn að vera rólega. Gyli'i drukknar. Gylfi hélt svo áfram að þreyta sundið til lands, en hai’ði ekki lengi farið, er hann drukknaði. Eins og' fyrr seg’r, var Gylfi röskleikamaður og góður sundmaöur, er því lík- legt tahð, aó honum hafi í'örl azt sundið vegna kulda- krampa. Vatnið er mjög kalt og var mjög dregið af hinum piltunum, er þeim var bjarg- að. EÍrin þeirra var nær rænu laus í björgunarbátnum til lands. Alhr voru þeir vel klæd'dúv Ileppn’ að þeimi varð vart. Slysið varð miðja vega milli Heiðabæjar og sumarbú staðar Kristins Markússonar. Verður það að teljast heppni, að piltanna varð vart úr landi á þessum tíma, en það var stúlka, Ólöf Sigurðardótt- ir, sem heyrði tU þeirra. Var hún ásamt foreldrum sínum í sumarbústað' þeh’ra. Faðir stúlkunnar, Sigurð'ur Sigur- þórsson, verkstjóri við Reykja víkurhöfn, brá skjótt við og hratt fram báti og náði piit- unum með aðstoð konu sinn ar. Sýndi Sigurður mikið snar ræói við björgunina. en hann er maður á sjötugsaldri. Eins (FramhaJd á 7. síðu). Slal 5000 kr. í fyrrakvöld og náðist í Hvalfirði um nóttina í fyrrinótt þurfti lögregl- an í Reykjavík að hafa hrað- ann á að ná í leigubíl, sem var á leiðinni vestur i Stykk- ishólm. Var farþeg’ í bílnum, sem lögreglan vildi hafa tal af cg tókst lögreglubilnum að ná leigubilnum inn’ í Hval- fjarðarbotni um klukkan þrjú í fyrrinótt. Undanfari þessa eltingar- leiks er árinars sá, aff þegar maður einn, sem búsettur er i Laugarneshverfi, kom heim til sín um 10 leytið í fyrra- kvöld, uppgötvaffi hann, aff fimm þúsund krónur voru horfnar úr ibúff hans. T»l- kynnti hann lögreglunni tun þjófna3*nn þegar í staff, og gat þess um l«íff, að hann hefffi ákveðna stúlku grun- affa um aff vera valda að þjófnaffinum. Sveinn Sæniimdsson yf'r- lögregluþjónn tók málið í sínar hendur og með aðsteð götulögreglunnar komst hann á sporið. V{tnaffist að tiltekinn kven maffur hafffi Iagt af staff vestur í Stykkíshólm í bíl, sem hún hafffi tekið á leigu. Náffi lögreglubíilinn le’gu bílnum >nni i Hvalfjarðar- botní og var stúikan þá í bílnum með fimm þúsund krónur, sem hún gat ekki gert grein fyrir, hrernig hún heföi aflaff. Utanríkisráðherra! á ráðherrafundi í NATO Dr. Kristinn Guffmunds- son, utanríkisráðherra, hélt í gærmorgun, 14. júli af I staff áleiðis til Parísar. Mun hann í itja ráðherrafund Norður-Atlantshafsbanda- lagsins ,er þar hefst laugar- daginn 16. júlí. Frá utanríkisráðimeytinu. Drukknun í Jökulsá í Austurdal: Ætlaöi að synda yfir Jökulsá en hvarf í straumstrenginn Líiiið ófiiudið þrátt fyrir mikla leit Frá fréttaritara Tímans á Sauðárkróki. Það slys varð hér í Skagafirði síðast Þðúin þriðiudag, að tvítugur piltur drukknaði í Jökulsá í Austurdal. Pilturmn hét Hólmste'nn Vald'marsson frá Ste’ntúni í Lýtingsstaffa- hrepp’. , , Vann v*ð vegarlagningu. Hclmstemn mim hafa ætl-| Hólmsteinn heltinn var að synda yfir Jökulsá und-! einn úr vegavinnuflokki Gísla Mérkigili. Þarna fellur á-1 GottskáJkssonar, sem er að nt|r| fram í nokkrum þrengslum! i7inna að lagnmgu Austurdals ðílU d VCðllllðVtCyiili! er allmikill stren j | vegar um þessar mundir með ', ° ‘ ,, ... , i aðsetri rijá Bústöðum. Ægir, sc77i notaður er t'l | ^enn ■ Sast það siðast til Hoiin síldarrannsókna í surnar \ steins, að hann livarf í streng kom til S'glaf jarðar í gær! ;lnn. og Iagð' á annaff lumdrað i Mikil áta en engin '£* ítmnur sili'ar í salt. Kouiið Lík’ð ekk' fundð enn. hef'r í ljós aö síldin á aust \ Þegar síðast fréttst í gær, ztrsvæffinK stendur nú mun [ var lík Hólmsteins heitins grynnra en undaniarin suin;ekki fundið. Þess heÞr veriö' ur og verður hennar hins le'tao að undanförnu fram vegar rri'n/ta vart, þegar dýpra dregwr frá landL Enga síld var aftiur á móíi að iinna á vestarsvreffinu, en þar var víða, eins og t. d. á Skagafirffi mitn meiri með Jökulsá og' Héraðsvötn- um, en það eru systurárnar, Jökulsá í Austurdal og' Jökuls- j á í Vesturdal, sem mynda Hér aðsvötnin a'ð mestu. Báðar þessar ár koma úr Hofsjökli Hólmsteinn heitinn var mjög efnilegur námsinaður. Lauk hann stúdentspróh frá Menntaskólanum á Akureyri i vor og var með þeim hæstu í prófum. Foreldrar hans eru hjónin Maria Jóhannsdóttir og Vaidimar Jóhannesson í Steíntúni (áður GLkot). G. Ó. ruuðáta en wdantarin sum: og eru vatnsmlklar og straum ur og stóö hún grunnt. —; stríðar 'nni í dölunum. Munu Vantar þar því ekkert nema’ Jökulárnar hafa verið í tölu- shd'na. i verðum vexti, er slysið varð. Gott veiðiveöur í gærkveidi og flotinn kominn á miðin Frá fréttaritara Tímans á Raufarhöfn. Um klukkan sjö í gær- kvöld' fóru síldarskipin að fara út frá Raufarhöfn, en mjög mörg sk'p lágu þar inn' í gærdag og fyrrinótt. Veður var orffiff ágætt á mið unum í gærkvöldi og voru menn bjartsýn'r á veiff'horf urnar. í fyrrinótt varff h*ns veg- ar engin veiöi og voru öll skip í höfnum eða laudvar'. Snæfell fór út í fyrrakvöld,! þegar lyngd' stutta stund og sáu sk'pverjar síldartorfn, en aftur var orffiff hvasst, áð ur en hægt var aff kasta á hana. Um klukkan fjögur í gær fór að lygna og var þá koni-j iff sæmiiegt veffur viff Gríins ey. í gærkvöldi var veður svo orð'ff gott úti fyrir ölla Nc-’-ffurland'. M'Ili klukkan 7 og 8 fóru um 30 síldarskip út frá Rairi arhöfn. Síðustu frétí'r frá S'glc- firffi í gærkvöldi hermda, aö j þcgar síldarskipin voru kom- in úí á miffin í gærkvöld' skall á dbnm þoka, svo að'j ekki sást út fyrir borðstokk! inn. Einn báíiír. Hannes Haf- ste'n komst í tæri við' síldar torfw, úöur en þokan skall á og náffi hann 80 tunnum úr kasíinn. Þarf ekki vegabréfa áritun á Gibraltar í framhaldi af samkomu- lagl milli íslatnds og Bret- lands frá 20. júni 1947 og 26. október 1948 um afnám vega bréfsáritana hefir brezka ut anríkisráðuneytið með erindi dags. 4. júlí tilleynnt að sam komulagið nái einnig til Gi- braltar frá 20. júlí 1955. íslenzkir þegnai', sem ferð- ast vilja til Gíbraltar eru því undanþegnir áritunarskyltíu á vegabréf frá nefndum degi. Frá utanrikisráðuneytinu. Unnið að vísindaiegri rannsókn á Geysi í sumar Lítið luii o'os i sumar. RajmsökutS áhrif sáfmimar á hveravatnilS Lítiff heflr veriff um Geys- isgos I sumar cg er nú ver'ff aff rannsaka hver'nn og á- hr'f sápunnar á hveravatnið. Er rannsókn þess' fram- kvæmd á rannsóknarstofu háskólans og vona menn, að hún kunni að leiffa í Ijós, hvort sápan er óholl hvem- uin. Eins og mönnum er kunn- ugt hefir Geys' hrakaff und- ani'arin ár og hafa sura'r kennt þetta of m'killi sápu- notkun í hverinn. íslend'ngum er annt nm Gevs' og full þörf á þvi, að um hverinn sé vel hngsað o>g eins vel aff honum búið eins og hægt er. Er full þörf nákvæmrar vfsindarann- sóknar á eðl' hans. Undanfarin sumur hafa verffi m'kil brögff aff því, aff Geysir hef'r ekki viljað gjósa enda þótt sápa væri í hann látin. Hefir þetta vald'ð le'ð 'ndum, ekki sfzt hjá erlendu ferðafólk', sem kom'ff er langan veg yf'r lönd og höf til að sjá þetta mikla nátt- úruundur íslands, sem frægt er um öll lönd og lánað hef- ir enskri tungu nafn á gos- hverum ahnennt. Vonandi verður hægt að lækna Gtyri, svo hann get' aftur notiff sfnnar fyrri vir® ingar og vinsælda.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.