Tíminn - 16.07.1955, Blaðsíða 3

Tíminn - 16.07.1955, Blaðsíða 3
 157. blag. TÍMINN, lauggrdagiwn 16. júli 1955. rt i>. ísiendingajpættir Dánarminning-. Siguriaug Einarsdótíit ' Dáin — horíin sjónum er nú Sigurlaug Einarsdóttir á Kársstöðum í Landbroti, en við þann stað er saga henn- ar og ævi nánast tengd, þótt siðustu árin ættu þau hjón- in heima í Hátiúnum. Þar komu börn þeirra upp smá- húsi yfir þau og nutu þau þar gíóðrar aðhlynningar hús- bænda. pg an^arra á því heimiil. Ætt SigurJaugar verð’ur hér eígi rakin, en hún sýndi sig mest að ég hygg, í þá ætt er Skaftfellingar nefna Bakkaætt, sem kennd er við fiunkubakka á Síðu. Ég mun eskki heldur rekja sögu henn- ar úr baslinu í baslið, úr þræl <Jómi i þrældóm, frá emum gtað 1 annan. En líf Sigur- laugar átti, þrátt fyrir fá- tæktma, emnig sínar björtu fili^ar. Þau hjónin voru í vistuhi á tímabilum hjá þeim, sem meira höfðu að bíta og þrenna en alþýða manna í •þáf-'-daga. í Sandfelli voru þau hjá sr. Ólafi Magnús- sýni'' á Prestsbakka hjá sr. -Bjarna Þórarinssyni og á Kirkjubæjarklaustri hjá Guð laugi Guðmundssyni sýslu- manni. Siðan hófst búskapur á Kársstöðum við lítinn kost jarðnæðis. Yljaði þá oft hug ánum minningin um marga sólskinsbletti Uðins tíma. Og á Kárstöðum voru þau, eins og Sigurlaug hefði getað sagt, sjálfs síns herrar. Mörg bára reis þar Sigurlaugu yfir höfuð, en aldrei svo, að eigi sæi hún heiði nokkurt í erf- „Úðleikum sínum, enda var ‘*ún ætíð vel skyggn á gleð- ina, sem veitist I umhverfinu •— í lífi náttúrunnar og góðu veðri þann daginn, sem það er. Trú hennar og traust á :góða forsjón brást henni aldfei. Og þá hamingju lifði ■ hún síðast - farin að kröft- . um til átaka — að enda langa, mæðusama hjúkrun á éiginmanni sínum, Jóni Ein- arssyni, er lézt fyrir um það bil ári síðan. Éftir lát hans var sem henni fyndist hlut- verki sínu lokið. Allir vissu, að henni mundi þó bærilegra að lifa hann allan en honum að lifa hana látna. Vel kunni Jón að meta kosti konu sinn ar og vel unnust þau lifið aiít. Pfeyttur var Jón oft af lijálpsemi við náungann. Og fuilan mæli mun hann hafa fengið þreytúnnar meðan háhn var annarra þjónn, þótt byrði fátæktarinnar ýrði honum álltaf þyngst á herðíiiti. Sameiginlega sorg þoldu þau hjón í láti sonaf síns, Jóns eldra, og gleðina hins vegar í barnaláni. Sérstak- lega er vert að minnast í því sambandi Jóns yngra, sem þrátt fyrir langdvaíir erlend is og efnaleysi á langri náms braut, vanrækti aldrei að skrifa þeún löng og góð bréf, sem~ lyftu gömlu hjónunum upp hvert sinn, svo að unun var að sjá og_ heyra. Er slíkt gott til eftirbreytni. Og svo fannst mér ætíð sem litla baðstofan á Kársstöðum væri öll í ljóma, er mér voru sagðar nýjustu fréttir frá Jóni eða fengi'ð bréf frá hon úm að lesa. Fátæk lvona var Sigurlaug áí-a tíð, þó að eigi liði hún skoi/t lifsnauðsynja síðustu árin á Kársstöðum. í Hátún- um lifði hún þægindi nýja tíímans fyrst á líflsleiðinni. Alltaf var hún á vissan hátt eips og drottning í fátækt sinnJ, glöð, hressileg og ör- ugg. En umfram allt'annað var Sigurlaug góð kona, sem ekkert mátti aumt vita. Fá- tæktina ” mátti stundum á henni sjálfri sjá, en aldrei á dýrum hennar — og ber það henni vitni nokkurt. Sjálf- sagt vék henni margur góðu, en borgaði hún þaö ekki oft ast tvöfalt með vmnu handa sinna á einhyern hátt? Sú var reynsla þkkar hjóna þá tíð alla, er við áttum skipti saman og skamrnt var nrilli bústaða. Því skýtur upp r huga mín um nú, þegar Sigurlaug er látm, hvað úir henni hefði orðið, ef borip hefði verið í heim þennan til að vera ung í dag. Hún, sem talaði ems og hún læsi af bók ritað mál h’nna orðhögu höfunda Njálu og Eglu. Hún, sem var svo sönghheigð, að eigi mátti hún heyra tóna, án þess að raula með. Húp, sem kunni allt, sem sungið var. Ég reyni ekki að spá um það, hvað Sigúrlaug hefði getað orðið í nýja tímanum. En það veit ég, að hún bjó yfir miklum hæfileikum til munns og handa, sem ekki var á lofti haldið af samtíðinni. Síðustu og lengstu dvöl átti Sigurlaug í Landbrotinu. Á það setti hún svip í sam- fleytt hálfa öld. Mér finnst það megi sakna hepnar, fall ogu, fátæku, konunnar, léttu sporanna, snarleikans í fasi og svörum, — þokkans í svipn um. En minnmgin um hana nær lengra en sporin lágu og mál hennar mun kveða enn við eyru þeirra, er þekktu hana, meitlað og hitÞð með áherzlum og hljómi, sem tek ig var eftir. Að lokum þakka ég Sigur- laugu öll kynni frá því ég man hana fyrst í húsi for eldra minna sem gest. Ég þakka henpi allar bænir hennar og góðhug mér og minum til handa. Minning Sigurlaugar mun ætíð góð, hverjum þeim er hana þekkti. Þ. H. Skýring frá S.K.T. Vegna hinna mörgu fyrir- spurna, sem mér hafa borizt til eyrna, eða bemt hefir ver- ið til mín persónulega um það, hvernig á því stæði, að fögin úr síðustu Danslaga- keppni S. K. T. hafi lítið eða ekkert heyrzt manna á með- al, á skemmtistöðum, eða í útvarpi, síðan keppninni lauk, — þá sé ég mig knúinn tU að gefa eftirfarandi skýr- ingu. Gerð var tilraun úl að kynna, í ú]tvarpinu, frekar en orðið var þau sex lög keppninnar, er aðalverðlaun- in hlutu, með þvi að fá þau leikin af segulbandi því, er þau voru tekm á, þegar úr- slit keppnmnar voru birt í Austurbæjarbíói, en þar komu höfundar laganna fram og voru kynntir fyrir samkomugestum. Ljóðin vi'ð lögin voru þá einnig lesin sérstaklega af Karli Guð- mundssyni leikara. Bajdi.ir Pálmalson fulltrúi hjá útvarpinu tók því mjög vel, að þetta yrð'i gert og mun hafa reynt að fá því framgengt hjá útvarpsráði, en þaö synjaði, vegna kostn- aðar. Þegar, er keppninni lauk, var samiö um „upptöku11 Meira grænmeti með kjötinu og fisknum Próf., dr. med. Haakan Natvig ritar í „Norsk Hage- tidend“ nr. 1 s. 1. ár á þessa leiö m. a. í grænmeti er lítið af eggjahvítueínum, ao'eins 1—6%, en þessi eggjahvítu- efnasambönd eru alhliða og þess vegna góð tU viðhalds og uppbyggingar líkaman- um. í grænmeti eru 1—15% af melfánlegum kolVetnasam- böndum, einkum mjölvi og ögn reýrsýkur. Fitu vantar að mestu í flest grænmeti og er það því ekki fitandi fæða. Grænmeti hefir ekki mjög mikig hitaeiningagildi, en í staðinn er það auðugt af fjörefnum og nauðsynleg um steinefnum. f gulrótum er t. d. mikið af karótíni (gúlrötalit), sem bjreytist í A fjörefni í líkamanum, og grænmeti er mikill C fjör- efnisgjafi eins og alkunnugt er. B fjörefni er í korni, eúik um út við hýðið og í fleiri j urtum. Sömuleiðis er græn meti mikifsverður kalk og járngjafi. Geta má þess, að allir þyFfa kalkauðugan niat, ungir og gamúr, þótt æskan, barnshafandi konur og þær, flestra laganna á plötur. En j sem hafa barn á brjósti, þurfi vegna sumarleyfa frá 18. júlí til 8. ágúst. Sjöklæðagerð íslands h.f. 55S5555553S555555S5535555555555555555355555555S5335: vegna margs konar forfalla og annríkis þeirra, er það áttu að framkvæma, hafa upptökur þessar dregizt óhóf- lega lengi. Þó er.nú von á nokkrum af lögunum á mark að hér í Reykjavík semna í sumar eða haust. Það var ennfremur ætlun okkar í S. K. T. að gefa helztu lögin ú;t á nótum þeg ar eftir að keppninni lauk, en emnig það hefir dregizt af ýmsum áptæðum. Þessi lög eru þó væntanleg á nót- um á næstunni. Af framangreindum ástæð- um hafa hljómsveitir í R- vík og utan Reykjavíkur ekki átt kost þessara laga og þau þar af leiðandi heyrzt lítið leikin og sungin annars stað- ar en í Góðtemplarahúsinu og þó aðeins stuttan tíma þar, eða þar til það hús hætti dansleikjum í vor, en það varð fyrr en venja hefir verið. Bergjnál, eftir Þórunni Franz, Upp t*l heiða, eftir Tólfta September, og Liíla blómið, eftir Jenna. Jónsson, voru þó öll rækilega kynnt á „kabarett“-sýningum ísr lenzkra Tóna í vor, svo marg ir lærðú þessi lög þar, enda hefir einna mest vérið spurt eftir þessum lögum, — en einnig líka mikið efth He»II- andi vori, cftir Óðinn G. Þór- arinsson, Heimþrá, . eftir Tólfta September og lögum Svayars Benediktssonar: Eyjwnni hvítw og Einu sinfti var. Allar þær þúsundir manna víðs vegar á landinu, sem á sínum tíma stóðu að at- kvæðagreiðslunni um lögin, svo og alla hina, yngri og eldri, sem þráð hafa að heyra og læra þessi síðustu lög okk ár í S. K. T. vil ég vinsam- lega biðja að taka á þolin- mæðinni, þangað til lögin koma á markaðmn. Með fyrirfram þökk fyrir b’rtinguna. Freymóðwr Jóhannsson. LÖGGILTUR SklALAþVÐANDi * OG DÖMTULR.UR IENSRU * SI&SdtfSVSLI - sisu IIESS mest. Bakveiki er algeng hjá fullorðnu fólki og orsakast sennúega oft af kalkskorti. Mjólk og grænmeti eru sann kallaðar hjálparhellur tú úr- böta. Vert er að gefa því gaum, að það þarf að tyggja grænmeti og það er mikill kostur. Tyggírzgin eykur blóð sókn að kjálkum og tönnum og bæði styrkir og hreinsar tennurnar. Tannskemmdir og skakkar tennur stafa oft beinlínis' af notktmarleysi kjálka og tanna og svo auð- vitað af sætindum og nær- ingarskorti. (Megum við ís- lendingar minnast hollustu harðfisksins fyrir tennurnar og borða vel af honum). Mik ið mjúkmeti er óhentugt þroska tannanna. Hin ómelt- anlegu grófefjpi grænmetis- ins eru heilsusamleg, með því að örva melfing?ma og hindra ofát. Okkwr finnsf þui'fa vissan matarskammt til að vera mettir, og hættu til að borða of núkið aí „kjarnfæðu“ t. d. feitu keti og verða of feitir. Sætt kaffi brauð, sykur og önnur sæt- indi eru auðvitað afar fit- andi. En ekki er mikil hætts á að offitna af grænmeti og við ætum að auka mjög neyzluna á kartöflum, rófum gulrótum, káli, tómötum gúrkum o. fl. grænmeti. Þaí er mjög til hollustu með öllu kjötinu Og fiskinum hér í landi. „Nær>ngarráð“ norska ríkisins áætlar 200 gr. aí grænmeti og rótarávöxtun. hverjum manni daglega — hæfilegt. Það er mikið meira en Nörðmenn nota nú ac jafnaði. Hvað Þá við íslend ingar? Ég hygg, að við yrð- um heilsubetri, ef við borð uðum meira grænmeti og sem jafnast allt árið, segir norski prófessorinn að lok- um. Við íslendmgar neytum. góðrar mjólkur og fáum yfir flj ótanlegt af eggjahvítu- efnum í kjöti og ftski. Ef vicV neytum grænmetis mun meira en verið hefir mec, kjötinu og fiskinum, mun þjóðin manneldislega vel á vegi stödd. Framleiðsla grænmetis hei ir aukizt rnjög á síðari árum hér á landi. S. 1. ár mun upp skera tómata hafa verið rúm. lega 200 smálestir, gúrkui 51 þús. kr., hvítkál 152 þús kg„ blómkál um 50 þúsund höfuð, gulrætur rúm-ar 100 smálestír o. s. frv. Nokkuð var flutt inn af káli, gulrót- um og rauðrófum <úm 260 smálestir) og ennfremui mikið af': ávöxtum, þar aí nýir ávextir fyrir tæplega 1S miljónir króna, en þurrk- aðir og niðursoðnir fyrir um. 5 miljónir, (Að mestu tekið eftir Garð ■ yrkjuriÞnu 1955.) SAUMAVELAR FYRSTA sendingln af hinum nýju Cl. 233 saumavélum er komin til landsins. Eru þetta mjög full- komnar saumavéiar, sauma bæði beinan og zig-zag saum, eru búnar einnar- og tveggja nála fæti, en auk þess fylgja með þeim öll nútíma áhöld tll saumaskapar. jafnframt hefir borizt víðbótarsend- ing af hinum vtasælu Cl. í 121 og Cl. 122 heimilis- saumavélum. Allar þessar I' vélar munu gera jafnvél jr hmum kröfuharðasta kaup anda til hæfis. — Fást hjá kaupfélögum og kaup- mönnum. Heildsölubirgðir: KOVO, Foreign Trade Corporation sem hefir með höndum inn- og útflutning smærri véla, Prag — Tékkósló- vakíu. Umboðsmenn á íslandi: Saumavélarnar verða til.sýnis á Vörusýn- !j 1 ingu Tékkóslóvakíu í Reykjavík. I «$535$3$55355555555555$555$5555555553555$555555555555Í5ÍS$$555355555555c: Vinnið ötullega uð útbrei&slu T1 M A IV fí

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.