Tíminn - 16.07.1955, Síða 2

Tíminn - 16.07.1955, Síða 2
TÍMINN, lauggrdagtnn 16, júli 1955. Séra Oral Roberts & trúaðh „þarna fer hann“ UtvorDið Jtvarpið í dag. Fastir liðir eins og venjulega. .9.30 Tónleikar (plötur). 10.30 „Af stað burt í fjarlægð", — Benedikt Gr'öndal ferðast með hljómplötum. 121.00 Leikrit: „Heimspekingurinn" eftir Harold Chapin. X.-eikstj.: Valur Gislason. :H.35 Tónleikar (plötur). 22.10 Danslög (plötur). 1)4.00 Dagskrárlok. dikunarpalli úr alúmíni, sem tekur sextiu manns. Séra Oral byrjar samkomur sinar með því að „hita“ upp mannskapinn með líflegum söng og kastar sér síðan út í pre- dikunina, æðandi aftur og fram um pallinn með tölung i annarri hendi. Þegar hann að lokum biður hina ófrelsuðu að gefa sig fram, koma þeir hundruðum saman og falla á kné. Meðan á messu stendur, fara menn um með diska og taka á móti gjöfum, sem að meðaltali svarar til tvö þúsund dollara frá tíu þúsund áheyrendum. „Ó, Jesús, þarna fe?’ hann.“ Handaryfirlagningin er svo há- punkturinn. Haltir, lamaðir og blindir eru bornir eða studdir fram íyrir séra Oral. Hann biðu fyrir hvejum og einum og tekur þá stund um á höfði viökomanda og hristir það, meðan hann biðst fyrir, eða hann tekur í hönd viðkomandi og hristir hana, eftir því um hvaða sjúkdóm ey að ræða. Stundum hrópar hann: „Ég bið Herrann að fjarlægja sykurinn úr blóði systur okkar" eða „Himneski Herra taktu hávaðann úr höíði þessarar konu. Fyrir skömrnu lagði hann hendur yfir lamaðan dreng, sem stóð upp og eigraði af stað. Undrunar- og aðdáunarkliður fór um hina fjöl- mörgu áhoríendur og frá þeim mátti heyra næstum samstillt: Ó, Jesús, þarna fer hann“. Þúsundir j manna halda því fram, að séra Or- ai hafi læknað þá, en flestir fara heim með þær byrðar sem þeir komu með. En hvernig sem þessu er varið með vinstri handlegginn, þá má Billy Graham svei því vara sig. Hann hefir nefnilega ekki fengið, svo vitað sé, jafn strengi- leg fyrirmæli um að frelsa miljón sálir fyrir vissan dag og séra Oral. Prestur fékk skipun um að frelsa milljón sálir fyrir 1. júlí 1956 Billy Graham er ekki e*n- astí boðandi fagnaðarerind- isins í heiminum, sem eitt- hvað kveður að. Nú er kom- nn fram á sjónarsv’ðið ann [ ar trúmálastórlax í Banda ríkjunum, séra Oral Roberts t’rá Oklahoma. Guð hefir ! skipað honum persónuiega að frelsa miljón sálir fyrir L. júlí 1956. I»að heföi kannski orðlð einhverjum erfitt að kyngja slíkri fyrir- sk*pun, en ekki séra Oral, sem er þrjátíu og fimm ára ?amall o-g nýjasta stjarnan á trúarhimninum. ' Séra Oral hefir þegar talað til 1 veggja míljóna í Bandaríkjunum < ig Suður-Afríku. Hann hefir stjórn i ið tuttugu útbreiðsluferðum og ; comið á fót séretakri dagskrá í 223 itvörpum og 98 sjónvörpum. Enn- remur stendur hann upp fyrir haus ; bóka- og tímarjtaútgáfu, sem nær :il samtals fimm miljóna lesenda. Sn dýrmætasta fyrirtæki hans er ipó vinstri hendin, sem býr yfir isekningakrafti. Segir séra Oral, að craf tur Guðs streymi í gegnum íiandlegginn, eins og rafstraumur. ,Ég ætla að lækna þig.“ Séra Oral segir, að frelsunin .íafi breytt miklu fyrir honum, 'fíann er sonur predikara og var lla kominn sextán ára, sjúkur af 'óerklum og með lítinn lífsþrótt. Pjölskylda hans fór þá með hann ;il manns, sem bjó yfir lækninga- krafti og á leiðinni þangað talaði 3uð við hann í fyrsta sinn. Guð sagði: Sonur, ég ætla að lækna þig og þú átt að ílytja lækningamátt nipn yfir til kynslóðar þinnar.“ 3éra Oral fékk heilsuna og gerðist prestur, en það liðu tólf ár og ikki lét Guð honum í té lækninga- Tiáttinn. Einn dag lokaði hann sig ;>vo inni í kirkju og talaði til Guðs: ,,Ég ætla að finna þig. Ég mun .eggjast hér á gólfið fyrir framan pig og biðjast fyrir. Ég mun ekki itanda á fætur, fyrr en þú talar ,il mín.“ Eftir tveggja stunda legu i gólfinu, segir séra Oral, að Guð bafi skipað honum að standa á ::'ætur (það var eins og herfyrirliði jalaði), stíga upp í bifreið sína og ika að næstu þvergötu. stærsta tjald í he'mi. Þegar hann kæmi að þvergöt- mni, þá að sveigja til vinstri. Séra Dral fór eftir þessum fyrirmælum, 1311 um leið og hann beygði, fann aann að lækningamátturinn hljóp :i vinstri hendi hans. Hann ók pá í skyndi heim til sín og hrópaði ;il konu sinnar: „Evelyn, gefðu- iiér að borða; Herrann hefir talað :il mín." Séra Oral fluttist strax til Tulsa :i Oklahoma og setti þar á fót að- alstöðvar starfsemi sinnar, sem er tnjög umfangsmikil. Hundrað og ..’immtiu manna skrifstofulið er við ið hafa umsjón með fyrirtækinu: öækningavatn h.f. og annað er 'íftir því. Tólí manns eru stöðugt i ferðinni um vegina í átta stór- rm vögnum og hafa meðferðis tjald, iem séra Oral staðhæfir að sé •tærsta trúartjald í heimi með pre- (k-M .T7.r ísi.hEs: 'JJáÍ Málsíaður íslands (Framhald af 8. síðu). um togurum sé líka bannað að veiða I flóunum innan land helginnar. Það bendir enn- fremur á bað hvað botnvarp an er miskunnarlaust og eyð andi veiðitæki, þar sem mikill fiskur fari forgörðum við botnvörpuveiðar, einkum þó ungviðið. Blaðið bendir einnig á þá staðreynd, sem mikilvæg sé frá brezkum sjónarhól að ís- lendingar kaupi venjulega fyrir meira frá Bretlandi en þeir selji þangað. Blaðið bætir við: Það er kominn tími til þess aö brezk stjórnarvöld láti þessa deilu til sín taka og hafi afskipti af-henni, án hjálpar, eða leið sagnar brezkra togaraeig- enda. Það er líka kominn tími til þess að útflytjendur vara tU íslands láti máhð til sín taka og húsmæðurnar fari að skipuleggja aðgerðir gegn einokun þeirri á fiski, sem heldur fiskverðinu föstu í-mjög háu verði. >*- Miss World44 (Framhald af 8. síðu). verða fimm önnur verðlaun. IJm keppnina, bæði í Rvík og Lundúnum, er það að segja, að þátttakcndur mega vera á aldrinum 17—30 ára, ógiftar eða giftar. Sú, sem fer héðan, verður í för með ísl. fulltrúa og aðstoðar- manni frá Tivolí, en í Lund- únum fær hún aðstoðar- stúlku. Einnig gedðir Mecca Dancing nokkra dagpeninga meðan á dvölinni í Lundún- um stendur. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« SkállcoM (Framhald af 8. síðu). Kvenfélag Eyrarbakka annast veitingar á satðnum og verða þær fjölbreyttar, en konurnar leggja tU allt efni í sjálfboðavinnu. — Ferðir frá Reykjavík á hátíðina verða frá Ferðaskrifstofu rík isins. íltbreíSUf nJUlWS Karnival Lúðra- sveitarinnar í dag Lúðrasveit Reykjavíkur efn ir til karnival-hátíðahalda í Tívolí í dag og á morgun og verður þar fjölbreytt skemmti skrá. Skemmtun þessi átti að vera um síðustu helgi, en var fretað vegna óliastæðs veð- urs. Flugvél flýgur yfir garð- inn báða dagana og varpar niður gjafapökkum og m. a. verður ferð með Gullfossi til Hafnar. Þá mun Lúðrasveit- in leika m. a. í Parísarhjól- inu, og á sunnuda fer hún í skemmtivagni um bæinn. AUGLÝSING um umfcrtS í Reykjavík Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Reykjavíkur eru bifreiðastöður bannaðar á eftirgreindum stöðum: 1. Vonarstræti, frá Tjarnargötu að Suðurgötu. 2. Suðurgötu, frá Vonarstræti að Túngötu. 3. Tryggvagötu, sunnan megin götunnar frá Kalk- ofnsvegi að Pósthússtræti. 3. Vesturgötu, sunnan megin götunnar frá Aðal- stræti að Grófinni. 5. Naustunum, austan megin götunnar frá Hafpar- strhti að Tryggvagötu. 6. Á akbrautum hringtorga í bænum. ' • ohffOp 7. Lækjargötu, við eyjarnar, sem skipta götunni i tvær akbrautir. Bifreiðastöður eru takmarkaðar við 15 mínútur kl. 9—19 alla virka daga á eftirgreindum stöðum: 1. Lækjargötu, vestan megin götunnar frá Vonar- stræti að Austurstræti. 2. Tryggvagötu frá Pósthússtræti að Ægisgötu. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. 15. júli 1955. Lögreylustjórinn í Reyhfavík SIGURJÓN SIGURÐSSON. *-«8»tcssss8ssss$sssssssssssssss$$s$$$$sss$s$$ss3ss$ssss$s$sýss$s$$fcas» LOKAÐ vegna sumarleyfa frá 16. júlí til 2. ágúst. Afgreiðslurnar verða þó opnar mánud. 18. Júlí. Efnalaugin Lindin h.f. '--^Mjfc^teeeeeeeee&eeeeeeeeeaeeeeeeeeeeefteeeeeeeeeeeee^e^^^^ys-yy! Ungling vantar til blaðburðar i Skerjafirði Afyreiðslu Tímans Sími 2323 «S$SSSSSSSSSSS$SíSSSSS$$SSSSSSSSS$SS$SS$S$SSSS8SSSSS$S«SSSSS8S$SS$$SSS3 HJARTANLEGA ÞAKKA ég öllum þeim, sem sýndu mér vinarhug með heimsóknum, skeytum og gjöfum á sextugsafmæli mínu 24. júní síðastliðinn. Guð blessi ykkur öll. Jóhannes Jónsson, Flóðatanga. ■ÍV.VAV.V.SV.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.VV.V.V.VJ E*g*nmenn okkar , ,i J£ BEGÞÓR JÓNSSON og HJÖRTUR JÓHANNSSON, sem létwsí 9. þ. m. verða jarðsettir mánwdaginn 18. júlí kl. 15 frá Gilsbakkakirkja. Kristín Pálsdóttir, Ingibjörg Bergþórs^ótílr, Fljótstwngu. RANNVEIG H. LINDAL andaðist að Lækjamóti'föstudaginn 15. júlí, Vandamenn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.