Tíminn - 16.07.1955, Qupperneq 4

Tíminn - 16.07.1955, Qupperneq 4
4 TÍMINX, Iauggrdagbm 16. júlí 1955. ii. i«< 157. bíafr' Kr. H. Breiðdal Nokkur orð um sauöfjár- rækt í Miklaholtshreppi Skyggnist hver um sína sv Þegar hin illræmda mæði veiki geisaði um Borgarfjörð og Mýrar, var að því ráði horfið að g'rða varnargirð- >ngu frá Hitarnesi að sunnan, S Hítarvatn og þaðan i Hvammsfjörð norður. Átti því að freista að verja alLt Snæ- feSlsnes, sem á þeim tima var all fjármargt. Girðingin xeyndist einu ári of semt á ferðinni. Kom veikin strax á fyrsta ári upp í Hnappadal o. fl. bæjum. Var þá enn íreistað um varnir á Snæfells nesi. Hin fyrri girðing var tek in upp og flutt vestar. Var nú sett upp tvöföld girðing frá Skógamesi í Miklaholtshreppi yfir fjall austan Ljósufjalla og ofan í Álítafjörð vestan Skógarstrandar. Um nokkurt árabil dugði þetta. Hin leiða pest hafði þó leynzt emhvers staðar vestur á Snæfellsnesi, unz svo var komið að óhjá- kvæmilegt var að niðurskurð ur yrði fyrirskipaður. Var þá öllu fé í þessu hólfi slátrað haustið 1949, vörður settur við þjóövegahlið og dagleg gæzla með girðingunni, sem raunar mun að mestu hafa verið frá byrjun. Var síðan keypt inn fé sama haustið. Voru það lömb, fengin í tveim sýslum, en úr fjórum hrepp um — í þennan hrepp —. Þingeyrarhreppi og Auðkúlu- hr. V. ís. og Suðurfjarðarhr. V. Barð. og Gufudalshr. A. Barð. Þegar hið aðkeypta fé var veturgamalt, var hér strax haldin hrútasýning og má það til tíðinda teljast. Þá hlutu alls 12 hrútar 1. verð laun í þessari sveit, þar af 9 vg. og 3 eldri. Fjöldinn allur er tU sýningar kom reyndist ónothæfur. Haustið 1950 og 1951 voru á ný keypt fáein lömb frá Múla og Laugabóli í Nauteyrarhreppi, o. fl. bæj um. Út af þessu fé úr Naut- eyrarhreppi eru nú beztir ein staklingar hér. Aðallega und an hrúti frá Múla. Með til- komu þessa nýja fjár, sem gefið hefir góða raun hvað vænleik og afurðahæfni snert ir, óx mjög áhugi bænda hér fyrir aukinni fjárrækt. Síðari hluta árs 1951 var stofnað sauðfjárræktarfélag í Mikla- holtshreppi. Með stofnun fé lagsins er stórt spor stigið fjárræktinni til eflíngar, er hefir mikla menningarlega þýðingu. Markmið þess er að finna og sannprófa bezt byggðu og afurðamestu em- staklinga f eigu hvers fjár- ræktarmanns. Jafnframt með úrValí og kynbótum, bæta og festa þá kosti. Ennfremur, með fóðrun á mismunandi hátt, að finna hvað beztan gefi arðinn. í því skyni eru haldnar ættartölur og afurða skýrslur. Nú hefir félagið starfað í 3 ár og þegar er nokkur árangur fenginn, svo sem hrútasýning, haldin hér að Vegamótum s. 1. haust ber vott um. Um það hefi ég og fleiri ritað allrækilega í þetta blað. Þá fengu 47 hrútar 1. verðlaun af 94 hrútum, sem sýndir voru, en örfáir voru taldh ónothæfir. Bezti árang ur, sem náðst hefir, samkv. afurðaskýrslu s. 1. ár, er h1á Halldóri Erlendssyni, bónda i Dal og sonum hans: Erlendi og Einari. Meðaltalskjötþungi efhr hverja félagsá var 19,3 kg. En þar sem lakast var, er meðaltalsþungi eftir hverja íélagsá aðeins 12,01 kg. Kem ur þarna hvort tveggja fram, gæði hrúta og fóðrun fjárins, ásamt landkostum. Meðaltal félagsins, eftir hverja félags- á reyndist 16,08 kg. kjöt. Um 18% félagsánna voru tvi- lembdar. Fannst félagsmönn um það of lítil frjósemi. Hæst meðaltal einlembinga átti Gunnar Guðbjartsson, bóndi, Hjarðarfelli; 17,8 kg. voru það þó á milli 40 og 50 lömb. Hinir ungu bændur og uppvaxandi menn hér sýna óvenju mikla árvekni og alúð á þessu sviði. Má það merkilegt teljast á þessari hraðaixs og véla- mennskunnar öld. Á nokkr- um bæjum í sveitinni er hvert lamb númerað og merkt og eru þó um 2—3 hundruð ær- á bæ. Loks er svo í sláturtið sérvegið á fæti svo og fall þess. í öllu þessu er fólgið mikið og vökult starf. Á skýrslu félagsins eru um 640 ær og gemlingar og 35 1. verö launa hrútar. Félagið nýtur styrks á þennan stofn. Fyrir atbeina Búnaðarsambands sýslunnar naut sauðfjárrækt arfélagið sæðisflutnings frá sauðfjárræktarbúinu á Hesti í Borgarfirði. Út af því hafa komið nokkrir mjög líklegir einstaklingar tjl kynbóta. Það er vissulega athyghs og aðdá- unarvert, hve það er almennt hér í sveit, að ungir, uppvax andi menn eru heimaspakir og hneigjast að búskap, bæði ræktun fjár og foldar, og þeh, sem fara eitthvað til náms, kjósa búnaðarskólana, en það spáir góöu um búmenn- ing framtiðarinnai'. Margir eldri bændur hér um slóðir voru og eru fjármenn góðh og óvenju fjárglöggir. Enda þótt þeir séu nú óðum að hverfa af sviðinu, þá halda hinir ungu menn vel uppi þeirra merki í þessari grein, jafnvel svo að fram úr þeún fari. Þessir eldri tíma fjár- menn hafa vissulega ræktað fleira en fé, þeh hafa og Afraæliskveðja Sæmundur Friðriksson framkvæmdastjóri sauðfjár- veikivaimanna átti fimmtugs afmæli 28. f. m. Sæmundur hefir gegnt mjög vandasömu starfi, en leyst það af hendi þannig, að hann hefir hlohð mikla viðurkenningu og vinsældir. Á afmælmu bárust hommi gjafir og kveðjur, sem votta þetta. Tíminn hefir verið beðinn fyrir eftirfarandi afmæhs- vísur til hans, en bær bárust ekki fyrr en nokkru eftir af- mælið: I. Njóttu handa heill og glaður Hlýjan anda samtíð gefur. Þú af vanda vaxiö hefur. Verið landi þarfur maður. II. Lífið á vangert við suma slna. Síst er það kr.afa frek: Að hamingjan launi þér hæ- versku þína, hyggingdasnilli og þrek. Til Stefáns íslandi Stefán íslandi, óperusöngv ara við konunglega leikhús- iö' í Kaupmannahöfn, sem hefir verið sér til heilsubót- ar síðustu tvo mánuði í Ítalíu ásamt konu sinni og ungum syni, fékk fyrir skömmu bréf frá Jóni Helgasyni stórkaup- manni í Kaupmannahöfn og nokkrum öðrum íslenzkum vinum sínum, og fylgdi með ettirfarandi erindi: Leitt er að sjá þig liggja, lasinn mann á beði, þig, sem ávallt áður öðrum varst til gleði. Býst ég við að bráðum, blessuð sólin megi lækna þig og líkna, lof sé slíkum degi. í samvist meðal manna, margs er þörf að hyggja. Sjálfur mátt þú sanna „sælla er gefa en þiggja“. Þú hefir þúsund sinnum, þýtt upp kulda í barmi, og söngs- með töfra tónum tvístrað sorg og harmi. Heill sé þér og þínum, þróist æ þinn sómi. Þú færð lands og lýða, lof að allra dómi. Frískur, frækn og glaður, í fylgd með son og maka, til kærra vina kátur, komdu fljótt til baka. m. ræktað glögga og góða fjár- menn, er sýna mikinn áhuga á öllu því, sem nútíma tækni og þekking hefir að bjóða og tUeinka sér það. Og er það þjóðarlán. Enn er í fullu gildi hið forna spakmæÞ: Bóndi er bústólpi, bú er landstólpi. Mitt. í bókaflóðinu um jól- in nú í vetur, barst Þingey- ingum sérstök bók, sem nefn ist „Lýsing Þingeyjarsýslu", skrásett af Jóni Sigurðssyni frá Yztafelli. Þótt í formála sé þess getið að margir aðrir hafi safnað heimildum að bókinni, verður að telja hann höfund hennar og einan ábyrgan fyrir kafl anum um Ljósavatnshrepp, sem hér verður aðallega gerð ur að umtalsefni. Ekki skal dómur lagður hér á lýsingu jarða fyrir aldamót þótt margt megi að finna. En síðustu áratugirnir virðast hafa orðið höfundi örðugastir viðureignar. Það sem mest hefir ein- kennt búnaðarhætti hér í Ljósavatnshreppi síðustu ára tugi, eins og víða annars stað ar, er skiptmg jarðanna i fleiri býli. Eru sum þessi býli orðin hin friðustu að húsa- kosti og ræktun svo þau standa ekki að baki jörðun- um, sem þau eru vaxin frá. Þetta vú'ðist höfundur vilja breiða sem mest yfir. Nefnir hann, að sumir byggi hús og þeir nefni þau þessu eða hinu nafni. Stundum er nefnt að fylgi einhver hluti jarðar en ekki æfinlega, svo i fljótu bragði dettur manni í hug, að þessir menn séu í hús- mennsku eða bfi á munnvatni sínu og guðsbiessan, eins og Magnús sálarháski forðum daga. Allir kmmir vita, að þessi hús sem hann nefnir, eru öll sjálfstæðar jarðir, nýbýli, stöfnuð samkvæmt nýbýlalög um, og nöfnin staðfest sem kallað er. Eitt nýbýli er hvergi nefnt í bókinni, og hefði þó sízt átt að gleymast. Það er nýbýli höfundar sjálfs, er hann byggði 1938. Naut hann til þess styrks úr nýbýlasjóði eins og lög standa tU. Einnig var honum ve'ittur styrkur úr minningarsjóði föður hans Sigurðar Jónssonar, hefir sá sjóður á stefnuskrá að styrkja menn til nýbýlastofnunar. Nefndi nú Jón býli sitt Fell. Mun þó aldrei hafa fengið nafnið staðfest, en undir því nafni hefir býlið gengið til margra ára, eúis og sjá má, ef flett er upp i símaskránni, næst síðustu markaskrá Þing eyjarsýslu o. fl. opinberum heimildum. En nú fyrú' nokkrum árum er nafninu breytt, sennilega í samráði við nýbýlastljórn, og er nú orðið númer II frá Yztafelli. Enda þá búið að skipta út úr Felli öðru býli til Ingólfs Krist jánssonar tengdasonar Jóns og er það nefnt nr. III. Um þetta býli Ingólfs getur Jón ekki neitt, er þó byggt áður en kaflinn um Yztafell er rit aður, samanber að hann get- ur um minnismerkið, sem reist-i í Yztafelli 1952. Hefir þessum númerum verið þinf lýst og birt í Lögbirtingarblað_ inu. í bókinni er birt. myndrjaf þessu nýbýli höfuþdaiji.'S^m Yztafelli. Er mynidin aiiðsjá anlega tekin eftir að Mai*- . teinn rifur gamla hús-iö 'eg flytur bæinn. Er nafnið við myndina þar af leiöandi ekkir. .' rétt. - ,:j/t. Væri efni í aðra hugvekju.;.; t , hvað hnignar nú íslenzkrii.: sveitamenningu, er.; menn. ' geta ekki lengur fundið--bæ. J,- um sinum viðunandi nöfn. • t Þess hefði mátt •géta'-ináíi- ar i bókinni, ekki síður 'en 1 > margs annars, að 4 bæir i Ijósavatnshreppi hafá-ryerið.:: færðir úr brekkunum riær þjóðveginum. Þessir bæir eru: Landamót, HalldórsstaöU'; Yztafell og Ófeigsstaöir. Ber þetta vott um framsýni bænd anna sem á jörðunum búa, þvi léttara er um. ailá1 að- drætti, og vegfarerid'trm greiði í ýmsurn tilfellum. Þess ir bæir alÞr byggðir „þar sem engin var þyggð áður' 'eins og höfundur kemst hjákát- lega að orði um Yztafeil.* Höfundur verður - nokkuð margorður um bæjarstæð'i sitt. Er engu fyrirbærr vlýst svo nákvæmlega í allri bók-r: inni. Telur sig hafa byggt á sléttum bala, komið þar niður á gamlar rústir með langelcl- um. Er stórmerkilegt, að ekki varð tjón af er elduvÍAri. varð. laus!! ./r! Aðalgallinn á þókinni-: e.r- sá, að hún er engin . glögg heimild um, hvað mörg lög þýli eru í hverr1 sýeit Þing-v eyjarsýslu, þegar bóklri er samin og missir hún þVí ál-' gjörlega marks seni heirhíld arrit fyrir nútíð og frámtíð. Er aumt tál þess að vitaUáð1 þeir sem. styrktir eru ,af- al-' mannafé til fræðirita skuli ekki vanda betur málfiutn- ing sinn. Ótal rnargt fleú'a mætt> tina til af missögnum og ónákvæmni í kaflanum ura Ljósavatnshrepp, en þotí,a . verður að nægja. Svo getu.r hver skyggnzt um sína sveit. Ritað í janúar 1955. T,; Ljósvetningur. *) í ób5’ggð'um. Upptaka Júgóslava í Evrópuráðið rædd Rætt hefir verið um mögú- leika á upptöku Júgóslava í Evrópuráðið á fundi Evrópu- ráðsins í Strassburg, Formæl- andi júgóslavneska ú'tanríkis'- ráðuneyúsins sagði í viðtali við fréttamenn nýl. að- yrði Júgóslövum boðin aðild. væfi ekki ósennilegt að þeir myndu þiggja hana. , Allar vörurnar á rússnesku sýningunni, bæði í Listamanna skáianum og í Miðbæjarbarnaskólanum eru til söiu Aðeins seldur huupmönnum otf kaupfélöfium ftánari upplýsintfar veitir Heildverzlun KRISTJÁNS G. GÍSLASÖNAR &. Co. h.f. Slmi ÍSSS.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.