Tíminn - 16.07.1955, Qupperneq 6
TÍMINN, lauggrdaginra 16. jáli 1955.
157. blað.
J6_________________________
GAMLA BÍÖ
Allt fyrir frœgðina
(The Strip)
Spennandi og bráðskemmtileg
ný bandarísk músikmynd, sem
gerist m. a. á frægustu skemmti-
stöðunum í Hollywood.
Aðalhlutverk:
Mickey Rooney,
Sally Forrest.
og hinir frægu jazzleikarar:
Louis Armstrong, Eari Hines,
Jack Teagarden o. fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
þ4»
Hmttulegur
andstmðingur
Hörkuspennandi og viðburðarík
leynilögreglumynd frá hafnar-
hverfum stórborgar, með
Rod Graford.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
— 4. vika. —
Morfín
Frönsk-ítölsk stórmynd 1 »ér-
flokkf. —
Aðalhlutveik:
Daniel Gelin,
Elenora Rossi-Dr&ga,
Barbara Laage.
Myndin hefir ekki verið sýnd
hér á landi áður. Danskur skýr-
ingartexti.
Bönnuð börnum,
Sýnd kl. 7 og 9.
Blaðaummæli: „Morfin“ er
kölluð stórmynd og á það nafn
með réttu.“ Ego. — Mbl.
NÝJA BÍÖ
Seijið markið hátt
I’d climb the Highest Mountain
Hrífandi falleg og lærdómsrík,
ný, amerísk litmynd. er gerist í
undur fögru umhvevfi Georgiu-
fylkis í Bandaríkjunum.
Aðalhlutverk:
Susan Hayward,
William Lundigan.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta Einn.
Kínversk
kvikmyndasýning
(BCaupstefnan — Reykjavik)
Sýningardaglega kl. 1,30—4,30.
PILTAR eí þlð elglð stúlk-
una, þá & ég HRINGANA.
Kjartan Ásmundsson,
gulLsmiður, - Aðalstrætl 8.
Slmi 1290. Reykjavlk.
AUSTURBÆJARBÍO
Sjö svört
hrjóstahöld
(7 svarta Be-ha)
Sprenghlægileg, ný, sænsk gam-
anmynd. — Danskur skýringar-
texti. ;
Aðalhlutverkið leikur einn vin
sælasti grínleikari á Norður-
löndum:
Dirch Passer
(lék í „draumalandi — með
hund í bandi“).
Eníremur:
Anna-Lisa Ericsson,
Ake Grönberg,
Stig Járrel.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
HAFNARBfö
CÖXK M4ft
LOKAÐ
vegna sumarleyfa til 28. jfiii.
TJARNARBÍÖ
Sumar
með Moniku
(6485)
(Sommaren med Monika)
Hressandi djörf, ný, sænsk gleði
konumynd.
Aðalhlutverk:
Harrict Andresson,
Lars Ekborg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Hafriarfjari*
arbíó
Karlar í krapinu
Spennandi bandarísk kvikmynd.
Aðalhlutverkin leika hinir vin
sælu leikarar:
Robert Mitchum,
Susan Hayvord,
Arthur Kennedy.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími £249.
uæ 4» 1» ♦».«♦«»
TRIPOLI-BÍÓ
Allt í lugi Nero
(O. K. Nero)
Afburða skemmtileg, ný, ítölsk
gamanmynd, er fjallar um ævin
týri tveggja bandarískra sjóliða
í Róm, er dreymir, að þeir séu
uppi á dögum Nerós. Sagt er,
að ítalir séu með þessari mynd
að hæðast að Quo Vadis og
fleiri stórmyndum, er eiga að
gerast á sömu slóðum.
Aðalhlutverk:
Gino Cervi,
Silvana Pampanlni,
Walter Chiarf,
Carlo Campanlnl o. fL
Sýnd kl. 5, 7 og B.
Sala hefst kl. 4.
mm
m
£
Enn um hitaveituna
(Framh. af 5. síðu.)
hvað enn betur en áður, þótt
fyr»r kosningar kæmi frani.
að allt hefð* ver*ð gert eíns
vel og mannlegur máttur gat
afkastað.
Sagnir ganga um, að þess*
nefnd hafi starfað mikið or
vel. En hvað hef*r hún gert'í
Senn líðujr að hausti. Og
menn bíða eftir að fram-
kvæmdú- hefj’-st á aukningu
hitaveitunnar í fleir* hverfl
— „eft'r tillögum h<taveftu-
stjóra“, — áður en vetur geng
ur í garð.
Ekkert nýtt und'r sólunni.
Það er ekk* allt nýtt undir
sólunni. Ekk< heldur h<taveitii
nefndin.
Á síðasta kjörtímabili bæj-
arstjórnar Reykjavíkur starf-
aði önnur 5 manna hitavcHn-
nefnd með hHaveltustjófa.
Hún var sett á laggirnar
skömmu eftir kosningarnar
1950 og sat lengi að störfum
og vann ákaflega merkilegí
starf.
í framhaldi af störfurA
hennar var hitave’tan auk.in
eins og greint er fyrr í þessari
gre'n. En beir voru of fáir, sem
sátu v!ð eldana að því s'nrij,
en nutu ylsins þeim mun bd-
ur.
Eina nýja hverfið, sem fékk
hitave'tu á síðasta kjörííma-
bib’, var háskólahverfið. En
þar eru ckki mörg hús eða
fjölmenn byggð.
Endurtekning sögunnar.
Einsýnt er, að því líkur
seinagangur má ekk< endur-
takast. Meginhluta árshis
rennur m<kið af heitu vaíni
ónotað tU sjávar. Sá m’kli
fjöldi, sem býr við dýran kola
og olíuhita, þarf að hafa sam
tök um að knýja ráðandi
menn borgarinnar td fram-
kvæmda.
Með meiri hugkvæmnl,
meira víðsýni og meiri áhuga
er hægt að gera stóra hlut*
til aukningar h<taveitunnar.
Haldlítið er og lítill hha-
gjafi, þótt upplýst sé fyrir
kosningar, að gerðir haf' ver-
<‘ð uppdrættir og áætlanir um
stóraukna hitave'tufram ••
kvæmdir og meira að segja
fengin tilboð í kyndistöð, ef
svo er ekkert gert meira mán
uðum og árum saman.
Þjóðmál.
Aukn'nji h'taveitunnar og
betr' nýting heita vatnsins er
þjóðmál. Mikill gjaldeyrs-
sparnaður er stéyk hvöt tij
framkvæmda. Varla man
leika vafi á, að ríkið myndi
fúst til að styrkja höfuðborg-
!’na með ráðum og dáð t*l aukn
ingar hitaveitunnar, ef rnikiil
áhugi væri fyr'r hendí.
Ber allt að sama brunnl, að
þeir liðsoddar, sem hafa taÞð
sjálfum sér og kjósendum trú
um, að þeir séu óm'ssandi for
ystumenn í málefnum borgar
anna, mega helzt ekki sofa
öllu lengur.
Menn krefjast fram-
kvæmda og jafnréttis.
B. G,
[ Gæfa fylgir (
| trúlofunarhrlngunum frá I
Sfgurþói, Hafnarstræti. - I
Sendir gegr. póstkröfu |
Sendlð nákvæmt mál 1
miiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiií
I í
inv rs
S7.
Ib Henrik Cavling:
KARLOTTA
Nú var kveikt ljós í forstofunni. Henri ýtti Karlottu til hlið-
ar. í sama vetfangi kom Birta. Henri gaf henni merki um
að vera kyrr. Þegar hún gengi yfir opna svæðið, sem skildi
að álmur hússins, myndu Þjóðverjarnir geta séð hana og
skotið.
■— Fontenaís, heyrðist kallað að neðan.
— Hver kallar? spurði Henri.
— Gamall vinur, Stoltz majór.
Það gat ekki verra ver'ð, hugsaði Henri. Hann vissi, að
Stoltz var frægur fyrir að missa aldre' marks.
— Hvert er erndi yðar?
— Tala við yður, komið þér bara hingað niður.
Henri heyrð1 að menn gengu upp stigann. St'ginn lá í boga,
svo að hann sá þá ekki enn. Hann gaf Birtu merki og hún
hentist yfir t'l þeirra.
— Nemið staðár, var kallað að neðan, en Birta var úr
hættu. Henri tók skammbyssu úr baðkápuvasa síriúih. Hún
var með 7.65 hlaupvídd.
— Flýtið ykkur, kallaði hann til stúlknanna. Þær hlupu
niður stigann og Henri gekk aftur á bak á eftir þéim með
by-ssuna á lofti.
Skot kvað við. Stoltz majór stóð á miðjum ganginum og
var með byssu í hendinni. Það var hann, sem hafðí skotið.
Hann heÞr skipun um að ná mér lifand', húgááði Henri.
Stoltz majór missír ekki marks á þessu færi.
Henri skaut Þjóðverjann og hæfði hann nútt á milli augn-
anna. Húin þungi skrokkur hans valt niður stigárih með
hávaða og bramli.
Karlotta og Bú’ta biðu í móttökuherberginu. Þær heyrðu
fyrst tvö skot og síðan fjögur í röð. Henri kom í héiidings-
kasti niður stigann. Karlotta gre'p í erm' háns 'dá fáhn eitt-
hvað vott og límkennt. Það var blóð.
— Þú ert særður, Henri, kiökraði hún hálfkæfðri röddu.
— Það er ekkert, sem tekur því að tala um. Við verðum
að flýta okkur. Kom'ð gegnum borðstofuna.
Þau læddust í-flýti gegnum borðstofuna. Henri vissi, að
ef dyrnar, sem lágu út í forstofuna, opnuöust á þessu augna-
bliki, þá væri út' um þau öll. í sama mund heyrðu þau hávaða
frá bókaherberginu, brothljóð frá gleri og tré. Henri var
ljóst hvað það merkti. Nokkrir af Þjóðverjunum höfðu brotizt
inn frá húsagarðinum bakdyramegin. Úr þessu var aðeins
eitt að gera. Hann varð að berjast. Svo opnað1 hann dyrnar
að bókaherberginu.
— Upp með hendurnar, hrópaði einhver.
Henri gat séð móta fyrir mannmum og skaut hann gegnum
hjartað. Hann varð að vita, hve margir þeir voru, svo að
hann þrýsti á kveikjarann og herberg'ð var samstundis bað-
að í ljósi. SS-maður beygöi sig n'ður á bak við hægindastól.
— Fljótt nú, hvíslað'i Henri, inn í leyniherbergið. Dyrnar
eru opnar. Á þýzku kallað1 hann. — Ef þér gerið minnstu
hreyfingu, eruð þér dauðans matur.
Þjóðverjinn svara$ að'vörun Henr's með skothríð úr vél-
byssu sinni. Hann skaut í gegnum bakið á hægindastólnum
í áttina, sem hljó'ðið kom úr, en Henri var þegar kominn
hálfa leið gegn úm herbergið. Hann var samt sem áður ekki
nógu fljótur. SS-manni skaut skyndilega upp í dyrunum að
baki Henús og hann skaut Fontenais í bakið. Henri heyrði
skothvellinn og fann hvernig kúlan smaug í gegnum hold
og bein líkama hans. Ilann riðaði við, tók þó eitt skref áfram
og féll fram yfir s'g inn í gegnum laundyrnar í arma Karlottu.
Blóðið vall úr br.jósti hans og út um munninn.
— Stáldyrnar... .rödd hans var óskýr.
Birta stóð reiðubún og ýtt' þungri stálplötunni, sem rann,
á kúlulegum. Hún heyrði smásmell, þegar smekklásinn lok-
að'st.
Karlotta lá á hnjánum v'ð hlið manns síns. Honum blæddi
mjög mikið. — Henri... .ó... .guð minn góður... .Henri,
kveinaði hún.
Birta kraup yið hlið hennar. Henni varð strax Ijóst, að
Henri var alvafjega særður. Kúlan hafði far'ð í gegnum
hægra brjóstið. "Birta hafði þó sinnu á því að taka byssu
Henris, sem íallið hafði úr hendi hans, og stakk henni í
vasa sinn. -
— Ó... .guð... .byrjaði Karlotta aftur, en B'rta ýtti
henni t1! hhðar heldur ómjúklega.
— Það er gagnslaúst að kveina. Nú er að duga eða drepast.
Við verðum aíi koma honum í gegnum neðanjarðargöngin,
engan tíma má missa.
Sem frekarí áréttingu þessara orða hennar mátt' heyra
vélbyssukúlur Þjóðverja dynja á stáldyrunum. Þær heyrðu
greinilega kylfuhögg, blótsyrði og skipanir.
Birta tók undir handleggi Henris og dró hann. í ^tt'na til
dyranna að ganginum, sem tengdi leyniherberg'ð við graf-
hvelfinguna í garðinum. Blóðið flaut í stríðum straumum úr
brjósti Henris.’Karlotta var sem steinrunn'n í sorg s'nni.
Birta ýtti ákveðin upp dyrunum og kveikti ljósið i neðan-
jarðarganginum. Hún gekk nokkrar tröppur niðii-r h'nn
bratta steinstiga og greip svo aftur utan um h'nn særð$,mann.
Hún setti hendurnar yfir brjóst hans og þær urðu strax
baðaðar i heitu, límkenndu blóði. Andartak fannst henni
sér sortna fyr'r augum, en hún beit saman tönnunum og
hélt áfram. Stiginn og gangurinn var svo mjór, að hún taldi
tilgangslaust að fá giarloUu til að hjálpa sér. Henri var svo
þungur, að hún var alveg v'ð það að detta aftur yfir sig og