Tíminn - 16.07.1955, Qupperneq 7
153. blaff.
TÍMINN, lauggrdaglraw 16. júlj 1955.
Hvar eru skipin
Sambandsskip.
Hvassafell fer á sunnudaginn
frá Rostock til Hamborgar. Arn-
arfell átti að fara i gær frá New
York áleiðis til Reykjavíkur. Jök-
ulfeli er í Reykjavík. Dísarfell er
í Reykjayík. Litlalfell er á leið
til Faxailóahafna. I-Ielgafell er í
Stykkishólmi. Birgitte Toít er í
Keflavík. Enid fór 6. þ. m. frá
Stettin áleið.is til Akureyrar. Nyco
kemur tíl Keflavíkur í dag.
Ríkisskip.
Hekia ef í Kristiansand á leið
til Thorshavn. Esja var væntanleg
til Akureyrar í morgun á aust-
urleið. Herð'uþreið er væntanleg
til Reykjavíkur í dag frá Aust-
fjörðum, Sfcjaldttreið kom til
Reykjavíkur í gær frá Breiðafirði.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Grimsby 15.7.
til Boulogne og Hamborgar. Detti
foss fer frá Leningrad 20.7. til
Hamina og Reykjavíkur. Fjallfoss
fer frá Rotterdam 15.7. til Reykja
víkur. Goðafoss kom til New York
12.7. frá Reykjavík. Gullfoss fer
frá Reykjavík á hádegi á morg-
un 16.7. til Leith og Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss fór frá Vents-
pils 14.7. til Rostock og Gauta-
borgar. Reykjafoss fer v æntan-
lega frá Reykjavík annað kvöld
16.7, til Patreksfjarðar, ísafjarð-
ar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsa
víkur og þaðan til Hamborgar.
Selfoss fer frá Lysekil Í6.7. tii
Norðurlands. TrÖPlafoss fór frá
Reykjavík 14.7. til New York.
Tungufoss fer frá Hull 17.7. til
Reykjavíkur.
Til viðbótar viS frétt um tékkneska flutningabílinn, sem
reyndur var pg sýndur blaðamönnum undir Ármannsfelli á
dögunum, hefir Vélsmiðjan Héðinn beðið blaðið að geta
þess, að bifreið þessi fæst með lyftuútbúnaði, og er þá svo-
nefnd „kranábifreið". Er lyftan vökvadrifin og lyftir 4 smál
ISlóðiig'ii* I*as*dagai*
(Framhakl af §. síðu).
ancli um næstu hverfi. Blaða
salar með frönsk blöð voru
barðir, biöðin tekin af þeim
og pifin i tsetlur. Gluggar í
veitingahúsuhí voru brotnir,
1 búðum lolcaðj eða úr þeim
rænt.
Nýir bardagar í kvöld.
Til nýrra bardaga kom í
kvöld, er stórir hópar Araba
réðust inn í: hverfi Evrópu-
manna og lehti saman við ó-
eirðaseggina “ þar. Frakkar
fóru síðan 1' fjölmennir að
skrifstofubyggingum franska
blaðsins Maroc-presse, sem er
frjálslynt bláð. Ætluðu þeir að
brjóta þar upp dyr en urðu
Flugferðir
Loftleiðir.
Edda er væntanleg til Reykja-
víkur kl. 9 árd. I dag frá New
York. Flugvélin fer áleiðis til
Gautaborgar, Hamborgar og Lúx-
emborgar kl. 10,30.
. Einnig er millilandaflugvél Loft
l?iða væntanleg kl. 17,45 i dag frá
Noregi. Flugvélin fer áleiðis til
New York kl. 19,30.
FlugfélagiS.
Innanlandsflug: í dag er ráð-
gert að fljúga til Akuxeyrar (3
ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísa
fjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar,
SkógasancHs, Vestmannaeyja (2
íerðir) og Þórshafnar.
Á morgun er ráðgert að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Grims-
eyjar, og Vestmannaeyja.
Millilandaflug: Gullfaxi er vænt
anlegur til Reykjavíkur kl. 17 í
dag frá Stokkhólmi og Osló.
Millilandaflugvélin Sólfaxi fór
til Glasgow og Kaupmannahafnar
í morgun. Flugvélin er væntan-
leg aftur til Reykjavíkur kl. 20
á morgun.
Meszur á morgun
Frífcirkjun.
Messa klukkan 2 e. h. Séra Þor
steinn 3jörnsson.
Dómkirkjan.
Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þor-
láksson.
Hafnarfjarðarliirkja.
Messá kl. 10 f. h.
Bessastaöir.
• Messá kl. 2 e. h. Séra Garðar
Þorsteinsson.
Hallgrímsklrkja.
Messa kl. 11. Séra Jón Þprvarðs
son.
Úr ýmsurn áttum
Helgidagslæknir
Sími 81277.
Esra' Pétursson, Fornhaga 19.
Eeylcjavíkurmót 1. fL
heldtn1'1 'áfram 1 ciag kl. 2. Þá
leifca Frafn—Þróttur, strax á eftir
Valur—KR.
| Vörusýningar j
i Tékkóslóvakíu I
Slysfð i
á Þiugvallavatnt
(Framhald af 1. siðu).
og fyrr greinir, voru piltarnir
mjög þj akaðir af kulda, er
þeim var náð úr vatnmu. ÞeT
sem björguðust heita, Viðar
Gestsson, Jóh Norðmann og
Kristinn Sigurjónsson.
Lík»ð ófundið í gærkveldi.
Frá því í gærmorgun hefir
líksins verið íeitað. Fyrst fóru
þeir Björn Eálsson og Jón
Oddgeir í flúgvél yfir leitar-
svæðið, en cíýpið e'r yfir 20
metra og sást ekki th botns.
Þá kafaði Guðmundur Guð-
jónsson kafari nokkrum sinn-
um í gær, en án árangurs.
Eftir hádegið var slætt á svæð
inu með sérlega útbúnum
slæðingartækjum fyrir þetta
mikla dýpi. Leitað var til
bátseigenda yið vatnið um að
hjálpa til vi<3 leitina og voru
í gærkvöldi Í4 bátar og fimm-
tíu menn komnir th aðstoð-
ar, bæði skátar úr Reykjavík
og aðrir.
Peron lætur und-
an síga á ný
Buenos Aires, 15. júlí. Per
on forseti bcðaði í dag,
að hann mund» 'nn-
an skamms láta af for-
mennsku í flokk þeim, sem
við hann er kenndur. Hins
vegar mund/ hann halda á-
flam störfúm sem forseti
landsins. Kvað hann nýtt
tímabíl vera að hefjast í
sögu lands'ns. Pólitískir
flokkar mundu fá óskorað
starfsfrelsi og blöðin r!t-
frelsi. Peron gaf þessa yf*r-
lýsíngu, er leiðtogar all-
margra stjórnmálaflokka
gengu á fund hans í dag.
frá að hverfa. Rúíður brutu
þe!r með grjótkasti og særðu
einn prentara. — Bardagar
halda áfram víða um borg
ina bæði milli Frakka ug inn
fæddra og svo við lögregluna,
sem reynir að stilla tU friðar.
Útgöngubann hefir verið sett
og liðsauki bíður utan við
borgina tilbúmn að láta til
sín taka.
Erlent yflrlit
(Framh. af 5. síðu.)
vilji halda tvískiptingu Þýzkalands
áfram. í boöinu er einkum rætt
um nauösyn þess að koma við-
skiptum milli Sovétríkjanna og
Vestur-Þýzkalands í eðlilegt horf.
Það bendir til, að Rússar reikni
með tviskiptingu Þýzkalands áfram.
í seinustu yfirlýsingu rússnesku
stjórnarinnar um Þýzkalandsmálin
er drepið á þann möguleika, að
sameining Þýzkalands gerist stig
af stigi, en ekki í skjótum áfanga.
Um vesturveldin mun einnig
mega segja það sama og Rússa, að
þótt þau lýsi sig fylgjandi sam-
einingu Þýzkalands, eru þau varla
meira en svo undir það búin, að
fallast á hana nú þegar. Þau munu
t. d, telja, að áður þurfi að koma
upp a. m. k. svo öflugum vestur-
þjzkum her, að hann geti vegið
gegn austur-þýzku alþýðulögregl-
unni. Þá má mikið vera, ef Frakk-
ar óttast ekki meira sameinað
Þýzkaland en tviskipt, unz þeim
hefir aukizt meiri tiltrú til Þjóð-
verja.
Við þetta allt bætist svo, að
samningar um sameiningu Þýzka-
lands hljóta að verða mjög flókn-
ir og tímafrekir. Inn í þá mun
það t. d. dragast, hver eigi að verða
landamæri Þýzkalands að austan.
Eins og nú standa sakir, vill eng-
inn stjórnmálaflokkur Vestur-
Þýzkalands viðurlcenna Oder-Neisse
línuna, nema kommúnistar.
Af þessu öllu saman, virðist því
mega draga þá ályktun, að ekki
muni þoka mikið áleiðis á Genf-
arfundinum i Þýzkalandsmálunum.
Þá verður að gerast einhver óvænt
breyting, sem ekki er fyrirsjáan-
leg nú. Hins vegar gæti það orðið
til að greiða fyrir viðræðum og
samningum um þau mál síðar, ef
eitthvert samkomulag næðist um
öryggiskerfi eða öryggissáttmala
fyrir Evrópu. Lykillinn að lausn
Þýzkalandsmálanna er meiri gagn-
kvæm tiltrú og aukið öryggi 1 Ev-
rópu. Fyrr en því marki er náð,
verður Þýzkaland ekki sameinað,
þótt stórveldin keppist við að lýsa
yfir áhuga sínum fyrir sameiningu
þess. Þ. Þ.
GILB ARCO
brennarinn er full-
komnastur að gerð
og gæðum.
Algerlega
sjálfvirknr
Fimm stærðir fyrir
allar gerðir
miðstöðvarkatla
ísso)
|01íufélagið h.f.
I Sími 81600
uiiiimiiimiiiiiiMiimiimiiiMiiiiiiiiMimiiiiiniiiiiiiiiiii' 1 z
Húsamálning
í sveitnm
1 og
| Sovétríkjanna |
I Opið í dag kl. 3—10 e. h. I
I Sýningargestir geta skoð- 1
I að sýningarnar tú kl. 11 |
i e. h. — Aðgöngumiðasala f
I hefst kl. 1 e. h. — Dagleg- i
\ ar kvikmndasýningar kl. I
f 1,30 til 4,30 í Tjarnarbíói j
1 frir sýningargesti á tékk-r
| neskum og rússneskum
I mndum.
I Ath. Sýmngunum lýk-
i ur næst komantl sunnu-
i dagskvöld!
Kínversk
vörusýning
i í
Upplýsingar sendist blað-1
inu merkt „99“.
uinuuniiiiiniuntin>.iiuHMiimu<iimumtm
Góðtemplarahúsinu,
I Opin í dag kl. 2—10 e. h.
I — Kínverskar kvikmyndir
I daglega kl. 1,30 4,30 í
§ |
ÍNýja Bíói fyrir sýningar-1
Ígesti .
( Kaupstefnan I
Reykjavík
5 5
tmimmmmmmimmmmimmmmmimimmMmiit
ÞOrÐUR G,
HALLDORSSON !
3
BÓKHALDS-
OG ENDURSKOÐUNAR-1
SKRIFSTOFA
Sími 8 25 40
Ingólfsstræti 9B
mmmmmmmmmmiiiiimimiimmimmmimmm
Kostajörð til sölu
Öndverðarnes í Grímsnesi, Árnessýslu, er til sölu,
ásamt allri áhöfn, vélum og verkfærurn.
Jörðin er mjög vel hýst, tún stórt og gott og á-
gæt skilyrði til aukinnar ræktunar. MikUl jarðhiti er
í landareigninni. Til hlunninda má ennfremur telja
lax- og sUungsveiði, brunatekju og skóglendi.
Nánari upplýsingar gefur Þórhallur Pálsson, ög-
fræðingur í Reykjavík, sími 80157.
8TÉPÍ"sl,
TRÚLOFUNARHRINGAR
14 karata og 13 karata
Oreiðið blaðagjaldið!
Kaupendur blaðsins eru minntir á aS blaðgjald árs-
ins 1955 féll í gjalddaga 1. júlí sL; Þeir kaupendur, sem
ekki greiSa blaSgjaldiS mánaSarlega til umboSsmanna
ber aS greiSa þaS nú þegar til næsta innheimtumanns
eSa bcint til innheimtu blaSsins. — BlaSgjaldiS er ó-
breytt.
Innheimta TÍMANS
jff^vpsssassssssssssssssssssssss&s&ssss&sssscsssœssssssssssssssssssssassassýsssssssssasssssssssssssýsíssssasýssssasssssýssýsas^^
£ ir
KHPKI