Tíminn - 19.07.1955, Blaðsíða 3
blag
- TÍMINN, sunnMdagmn 178. júli 1955
í slendingajDættir
Dánarminning: Bergþór Jónsson
bóndi að Flióisíungu
Þau hörmulegu tíðindi bár-
ust út um landíð um miðja
síðustu viku, að tveir borg-
firzkú’ bændur hefðu drukkn
að í Úlfsvatni, er þeir voru
þar að silungsveiðum.
Menn þessir voru bændurn-
ir í Fljótstungu í Hvítársíðu,
Bergþór Jónsson, emn af
elztu og traustustu bændum
héraðsíns, og tengdasonur
hans, Hjörtur Jóhannsson, er
nýlega var tekmn við búi á
hálfri jörðinni hjá tengdafor-
eldrum sínum, en Fljótstung
an hefir verið í eign sömu
ættar um langt skeið.
Ég, er þessar línur rita, vilj
í stuttu máli mmnast Berg-j
þórs Jónssonar, enda var<
hann nákominn ættingi
minn, og hafa foreldrar mín-
ir og systkini notið margra
ánægjústunda á Fljótstungu-
heimilínu að fornu og nýju.
Bergþór Jónsson var fædd-
ur að Fljótstungu 8. okt. 1887,
og var sonur Jóns Pálssonar,
bónda þar og Guðrúnar Pét-
ursdóttur, en börn þeúra auk
Bergþórs, voru Vigdís, gift
Halldórl skáldi á Ásbjarnar-
stöðum, Halldóra, er gift var
Sigurði Ólafssyni rakarameist
ara„ Pétur er eitt sinn bjó
í Borgarhrði, en fluttist síðar
til Reykjavíkur og er nú lát-
inn fyrir nokkrum árum, og
. Páíí og Guðrún, er bæði lét-
ust ung.
Bergþór Jónsson tók við bú
inu í Fljótstungu eftir for-
eldra sina og bjó þar alla tíð
síðan, en hann var giftur
Kristínu Pálsdóttur frá
Bjarnastöðum, og lifir hún
mann sinn, nú sjötug að aldri.
Þeim hjónum varð sjö barna
auðíð, tveggja sona og fimm
dætra, og eru þau öll á lífi.
Þeim Fljótstunguhjónunum
auðnaðist að koma börnum
sínum vel tú manns og
mennta, enda lögðu þau ríka
áherzlu á að mennta börn
sín og búa þau, sem bezt und-
ir lífsbaráttuna. Voru þau
jafnan samhent í starfi, enda
búnaðlst þeim vel. Bergþór
var míkill framkvæmdamaö-
ur, bætti jörð sína og stóð
framarlega í bændastétt hér-
aðsins, og var mjög vel lát-
inn af sveitungum sínum.
í bernsku minni dvaldizt ég
mörg sumur að Ásbjarnarstöð
um hjá Vigdísi systur Berg-
þórs og Halldóri skáldi manni
hennar. Foreldrar mínir komu
jafnan á hverju sumri upp í
Borgarfjörð, og komu þá allt-
af að Ásbjarnarstöðum á leið
sinni að Fljótstungu. Fékk ég
þá alltaf að fylgja þeún þang
að frá Ásbjarnarstöðum, og
var það mér jafnan fagnaðar
efni að heimsækja frændfólk
ið þar, enda fann maður sig
þar jafnan sem heima, því að
svo innilega náið var sam-
bandið meðal þessa ættfólks.
Móttökurnar yljuðu manni
um hjartarætur, og svipaða
sögu munu óskyldir einnig
hafa að segja um Fljótstungu
heimiHð. Þar var öllum gott
að koma, og góðvild og hlý-
hugur mætti hverjum þeim,
sem að garði bar. Þetta mun
ekki hvað sízt eiga við um
sveitungana, sem haust og
vor riðu tU fjalls, bæði er
þeir ráku fé á fjall, og eins
er þeir fóru í leitirnar á haust
in. Þá var oft gestkvæmt í
Fljótstungu, og má segja að
þarna á innsta bænum í Hvít-
ársíðunni hafi verið sannkall
að sæluhús fjallleitarmanna.
Þessar fáu línur áttu aðeins
að vera stutt kveðja til hins
aldna og fallna bónda í Fljóts
tungu frá mér og systkinum
mínum, og vildum vJð mega
færa honum látnum innileg-
ustu þakkir fyrir alla góðvild
hans í okkar garð og margar
ógleymanlegar stundir á heim
ili hans. Um leið vottum við
ekkju hans og öðrum nánustu
ættingjum dýpstu samúð í
raun þeúra, og þá ekki sízt
dóttur hans, Ingibjörgu hús-
freyju í Fljótstungu, sem nú
hefir í einu orðið á bak að
sjá ástríkum föður sínum og
ungum eiginmanni.
Páll Sigurðsson.
KSSSSSSSíSSæsæSSSSSÍSSWÍÍÍÍíSíSSSSSÍÍSSSSÍftMSSSÍ^ÍSSSSÍSÍSSÍÍSSSSÍiííSSSSSSÍSSÍSSSÍÍSÍSSSSÍÍSSSSÍSftíSÍÍSa
TRAUSTIR
Reynsla síðustu 30 ára sannar að FORD vörubifreiðin er sem byggð fyrir ís-
lenzka staðhætti.
Þér fáið ekki betri hii en
SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSI
tssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssss
Bláslð á rigmngima
Höfum enn fyrirliggjandi nokkra blásara
af báðum stærðum til afgreiðslu strax. — Enn
fremur 1 stykki af B-18 með sambyggðri
benzínvél.
ICeiiir h.f.
við Elliðavosi
Burðarmagn allt að 14 tonnum.
FORD-UMBOÐIÐ
■ , "j | -
L ,i _ !•
KR. KRISTJAN5SON H4
— %
Laugavegi 168—170 — Reykjavík.
Símar 82295 — tvær línur.
íþróttamót U. M. S. Borgarfj,
ssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssss
íþróttamót U.M.S. Borgar-
f jarðar var haldið á Ferjukots
bökkum laugardag og sunnu-
dag 9. og 10. þ. m.
Veður var óhagstætt, rign-
ing og stormur, er spillti
árangri íþróttafólksins.
Úrslit í einstökum greinum
urðu þessi:
100 m. hlaup.
1. Garðar Jóhanness. í. 11,4
2. Jón Blöndal R. 11,5
3. Sveinn Þórðarson R. 11,6
400 m. hlaup.
1. Eyj. Sigurjónsson R. 60.0
2. Vigfús Fétursson R. 61,0
3. Jón Böðvarsson D. 61,5
1500 m. hlaup.
f. Haukur Engilbertss í. 4:47,4
2. Rúnar Pétursson í. 4:55,8
3. Eyj. Sigurjónss. R. 4:58,8
■tf.
3000 m. hlaup.
1. H. Engilbertsson í. 10:07,0
2. Eýj. Sigúrjónss. R. 11:32,6
3. Vigfús Péturss. R. 11:32,8
4x100 m. boöhlaup.
1. A-sveit Reykdæla 48,5
2. Sveit Hauks 51,5
3. B-sveit Reykdæla 52,8
Langstökk.
1. Ásg. Guðmundsson í. 6,21
2. Kristj. Sigurjónsson Þ. 6,20
3. Jón Blöndal R. 6,03
Hástökk.
1. Garðar Jóhanness. í. 1,60
2. Jón Þórisson R. 1,60
3. Bjarni Guðráösson R. 1,56
Þrístökk.
1. Bjarni Guðráðsson R. 12,42
2. Jón Blöndal R. 11,86
3. Jón Böðvarsson D. 11,58
Kúluvarp.
1. Sv. Jóhannesson St. 11,91
2. Bjarni Guðráðsson R. 11,82
3. Jón Eyjólfsson H. 11,20
Kr«nglukast.
1. Ásg. Guðmundsson í. 38,34
2. Jón Eyjólfsson H. 38,27
3. Sv. Jóhannesson St. 35,58
Spjótkast.
1. Þorst. Pétursson í. 41,95
2. Jón Blöndal R. 41,35
3. Sig. Sigurðsson St. 34,79
80 m. hlaup kvenna.
1. Guðrún Sigurðard. V. 11,6
2. Ásta Einarsdóttir R. 11,7
3. Guðrún Þorsteinsd. D. 11,8
Langstökk kvenna.
1. Sigrún Þórisdóttir R. 3,95
2. Guðrún Sigurðard. V. 3,94
3. Herdís Magnúsd. R. 3,90
Hástökk kvenna.
1. Guðrún Sigurðard. V. 1,22
2. Sigrún Þórisdóttir R. 1,15
3. Sjöfn Ásbjarnard. Sk. 1,15
Kúluvarp kvenna.
1. Sigrún Þórisdóttir R. 8,35
2. Perla Höskuldsd. R. 7,40
3. Sjöfn Gúðjónsd. H. 7,34
Kringlukast kvenna.
1. Sigrún Þói’isdóttir R. 19,17
2. Vigdís Sigvaldad. í. 18,88
3. Gúðf. Guðráðsd. D. 18,80
Starfshlaup.
1. Jón Eyjólfsson H. 6:43,0
2. Haukur Engilb.ss. í. 7:00,0
3. Har. Hákonarson H. 7:08,0
Dráttarvélaakstur.
1. Sig. Sigurðss. St. 101 stie
2. Ingvar Ingvarsson í. 83 stig
3. Marg. Gestsson Br. 77 stig,
UMF Reykdæla hlaut 75 stig,
UMF íslendingur hlaut 34 st,
UMF Haukur hlaut 12 st,
UMF Vísir hlaut 12 st,
UMF Stafholtstungna 10 st,
IJMF Dagrenning hlaut 9 st,
UMF Þrestir hlaut 4 st,
UMF Skallagrímur hlaut 3 sí,
Lyf gegn
æðakölkun
í eggjum, rjóma, feiti og
ýmsum tegundum fæðu, sen,
daglega er neytt, er efni, sen,
kallað er „Cholesterol“. Þetti
efni veldur æðakölkun.
Nú hefir amerískur læknii
O. J. Pollack að nafni fundú
upp efni, sem nefnt er „Sites-
trol“ og hefir þann eiginleika
að það varnar því að „Choleí
terol“ komist inn í blóðið, er„
skUst frá líkamanum sem úr-
gangsefni.
Dr. Pollack hefir reynt efnið
á sjálfum sér td aö komast a?.
raun um, hvort það hafi nokk
ur skaðleg áhrif. Og telur
hann að svo sé ekki.
Efni þetta er unnið úi,:
sojabaunum.
(He’lsuvernd), ;j