Tíminn - 19.07.1955, Blaðsíða 5
158. bláð.
T'ÍMINN, sxmnuð&girm 178. júli 1955.
8
Starfsemi Evrópuráðsins
Skýrsla elr. Krlstins Guðniuitdssoitar utatiríkisráðli. nm störf
ráðliorrancfmlarInnar, flutt á nýlokiut |>iu£i EvrópuráHsiiis —
Efling Þjóð-
vinaféEagsins
A nýloknu þingi Evrópu-
ráðsúis féll það í hlut dr.
Kristúis Guðmundssonar að
flytja skýrslu um störf ráð-
herranefndarinnar, sem
mestu ræður um störf ráðs-
ins. Útdráttur úr skýrslu dr.
Kristins fer hér á eftir:
Mér veitist sá heiður, að
leggja fyrir yður sjöttu árs-
þröngu sviði sé, þá væri þar
skýrslu ráðherrafundar Ev-
rópuráðs. Að forminu til nær
þessi skýrsla ekki lengra aft-
ur í tímann en til september
mánaðar í fyrra. Eg ætla hins
vegar að leyfa mér að mmna
í stuttu máli á það helzta,
sem samtök vor hafa afrekað
síðan síðasta ársskýrsla kom
út, en það var í maí 1954. í
því sambandi vildi ég fyrst
telja mjög þýðingarmikiö á-
tak, sem miöaði að því, að
skilgrema sem nákvæmast
næstu verkefni ráðsihs. Þar
á ég að sjálfsögðu við starfs-
áætlun þá, sem yður var birt
í ársskýrslu ráöherranefndar
í fyrra. Þessi áætlun hefir síð
an verið til gaumgæfilegrar
athugunar, bæöi í ráðherra-
nefndinni og á ráðgjafaþing
inu. Með hliðsjón af henni
hefir þingið nú endurskoðað
starfshætti sína og það sem
meira máli skiptir, gert sér
nákvæmari grein fyrir fram-
tíðarhorfum sínum með til-
Uti til þess, sem unnizt hefir
á undanfarin ár. Eg er þess
fullviss, að starfsáætlun þessi
mun marka tímamót í sögu
ráðsins. Eg þarf varla að
minna yður á, að ráðherra-
nefndin hefir engu síður en
þingið lagt mikla vinnu í
þetta viðfangsefni. Á fimmt-
ánda fundi nefndarinnar, er
haldinn var i desember í vet-
ur, skoraði minn ágæti em-
bættisbróðir, herra Stepano-
poulos, sem þá var forseti
nefndarinnar, á ráðherrana
að taka til endurskoðunar
hlutverk Evrópuráðs og starfs
hætti þess um leið. í ræðu
sinni hvatti hr. Stephano-
poulos nefndarmenn til að
horfast í augu við það vanda
mál, hvernig land|stjórnir
félagsríkjanna hyggðnst beita
valdi ráðsins til að gefa hug-
sjóninni um einingu Evrópu
nýjan byr undir vængi. Eúi-
kanlega var honum það á-
hyggjuefni, að ráöið, sem ætti
KRISTINN GUÐMUNDSSON
að réttu lagi að standa í fylk
ingarbrjósti í baráttunni fyr-
ir sameiningu Evrópu, virtist
nú vera að dragast aftur úr
um leið og hinn svokallaði sex
ríkja hópur lætur æ meira til
sín taka á kostnað heildar-
samtakanna, félags hinna
fimmtán ríkja ráðsms.
Eft5r lcmgar umræður og
athugun á því hve alvarlegt
ástand iá tíl grundvallar þess
um aðfinnslum, þá gerðu ráð
herrarnir samþykktina (54)
26, sem yður er birt í sjöttu
ársskýrslu. í samþykkt þess-
ari 'lögðu ráðherrarnir, með
hliðsjón af starfsáætlun ráðs
ins, fyrir fulltrúa sína að
taka þetta mál tU rækilegrar
athugunar og skila síðan til
ráðherranefndarinnar raun-
hæfum tillögum um endur-
bætur á starfsháttum henn-
ar og einkaníega um mögu-
leika á nánari samvinnu milli
ráðgjafaþings og ráðherra-
nefndar. Ekki er hægt að
bera á móti því, að fram til
þessa hefir oft og einatt mik-
ið skort á samstarf og sam-
ræmi á ákvörðunum hjá þingi
og ráðherranefnd. Sú er regla
hjá oss í lýðræðisríkjum að
landsstjórnin verði að njóta
stuðnings eða að öðrum kosti
vinsamlegs hlutleysis meiri
hluta þings. Ef unnt er að
tala um ráðherranefndina
sem Evrónustjórn, þótt á
þröngu sviði sé, þá væri þar
um aö ræða stjórn í sam-
starfi við þing, þar sem þing-
heimur allur væri í rauninni
í stjórnarandstöðu. Stjórnar
andstaða gegnir að visu þýð-
ingarmiklu hiutverki í þing-
ræðisskipulagi, en ef ná skal
varanlegum árangri, þá verða
þing og stjórn að vera sam-
hent. Ráðherrunum er það
ljóst, að það er ekki sízt þeim
að kenna hve þessar tvær
höfuðstofnanir ráðsins hafa
verið ósamhentar, því að þeir
hafa látið hjá líða að notfæra
sér hið eiginlega ráðgjafar-
vald þingsins.
í samþykkt þeirra, er að
framan getur, lögðu ráðherr
arnir tii að landsstjcrnir fé-
lagsrikjanna legðu fyrir ráð-
herranefndina málefnaskrá,
sem nefr.din gæti síðan lagt
fyrir ráðgjafarþingið til meö
íerðar. Þessar málefnaskrár
skyltíu vera einhvers konar
viðauki við starfsáætlunina.
Ýmsar ríkisstjórnir hafa
lagt fram slíkar skrár og
hefir nefndin síðan vahð úr
þau xírál, sem ætla mátti að
gagnlegt væri, að þingið fjall
aði um í náinni framtíð. Öðr
um málum, sem þurftu meiri
undirbúnings og athugunar
við, var vísað í sérrfæð'inga-
nefndir. Sum þessi máj, ekki
sízt þau, er varöa lögfræðileg
efni, eru aö mínu vhi afar
mikilvœg og má ekki van-
rækjá.
Ráðherranef'nriinni er það
mikið áhusamál. að stefnt sé
greiðust-u leið til sameining-
ar Evrópu. Höfum vér þess
veena ákveðið að óska eftir
áliti yðar á samvinnu Evrópu
rikianna ein.s og hún er nú
og þá sérstaklega á hlutverki
Evrópuráðsins í því sambandi.
En af því, sem ég hefi nú
drepið á, mætfi e. t. v. draga
bá álvktun að vér hefðum
eiðastUðið ár litið getað feng-
izt við annan en skipulaers-
mál. endurskoðun á hlut-
verki ráðsins oa starfshátt-
”m. Slik endurskoðun er ó-
biákvæmilee öðru bveriu. En
mér er ánævja að bvi að geta
bent á, að starf ráðsins á
eðrum sviðum hefir haldið á-
fram sem fvrr.
Þegar öll kurl koma tU graf
ar hjóta menn að viðurkenna
að furðu margt hefir áunn-
ist út á við í þeim málum, er
ráðl'ð hefir beitt sér fyrir, svo
vel má við una.
Samtímis því, að vér höfum
reynt að glöggva oss á fram-
Hiö íslenzka Þjóðvinafélag
er talið stofnað 19. ágúst
1871. ^ðdragandi að stofnun
þess höfst hins vegar á þingi
1869 að frumkvæði Jóns Sig-
urðssonar forpeta. Var þá
strax fíafizt handa meðal þing
manna um fjársöfnun í því
skyni að koma fótum undir
svipaðpn félagsskap og Þjóð-
vinafélagið síðar varð. Ráða-
gerð þéssi fór í fyrstu heldur
dult, og það mun hafa verið
Jón Sigurðsson á Gautlönd-
um, er fyrstur ræddi opinber-
lega um slíka félagsstofnun í
Norðaíffara 1870. Þar ber
hann fram þá tillögu, að
stofnað verði á árinu 1874, í
minnihgu þöSuhd ára íslands
byggoær, þj*öðheillafélag eða
framfarafélag, er hefði það
fyrir aðalmark og mið að efla
heill og framfarir íslands á
andlegan og verklegan hátt.
Jón Sigurðsson forseti
vildi Jiins vegar ekki draga
félagástofnun svo lengi. Að
ráðum hans var félagið
stofnað af 17 þingmönnum
á þúigi 1871. Tengsl* félags-
ins við Alþingi hafa haldizt
jafnan síðan og hefir Al-
þingi. lengstum kosið stjórn
þess. *Jón Sigurðsson forseti
var kosinn fyrsti formaður
félagsin's ogr var jafnan end-
urkostnn síðan til dauða-
dags.l' Jafnframt vatr hann
ráðihn frámkvæmdastjóri
Þess iog gegndi því starfi
einnig-til dáúðádags. Rréf
Jóns bera það ótvírætt með
sér, íiann hefir ekki haft
annað áhugamál meira sein
ustu ár ævinrtar en eflingu
Þjóðvinafélagsinsi.
Fyrirætlun Jóns var sú, að
Þjóðvhiáfélagfð sameinaði
undir merkjum sínum alla þá
landsmenn, er vildu halda
nppi landsréttindum og þjóð-
réttindum íslendinga, og
stuðla að framförum lands og
Þjóðar-i öllum greinum. Marki
sínu skyldi félagið ná með út
gáfu á ritgerðum og tímarit-
um um alþjóðleg efni, emk-
um um réttindi íslands, hagi
þess og framfarir með sam-
komum og sendiferðum inn-
anlands og utan, og með því
að styrkja bóklega og verk-
lega mennitun í landinu, verzl
un og; verzlunarsamtök, at-
vinnu ógframför landsmanna
í hverju efni sem er, bæði til
sjós og. lands.
Nióurstaðan varð sú, undir
forustu Jóns, að félagið vann
fyrst og fremst að þessu verk
efni sípu með bókaútgáfu.
Það yfirtók Ný Félagsrit, sem
Jón hafði gefið út, og hóf í
staðinn útgáfu nýs tímarits,
ér hlaút nafnið Andvari. Með-
an Jóns naut við, fylgdi And-
vari í meginatriðum sömu
stefnu og Ný Félagsrit, þ. e.
flutti ritgerðir um framfara-
cg velferðarmál iands’ns og
lét séri! yhrleitt enginn slík
mál óvifíkomandi. Önnur bóka
Útgáfa þess snerist mjög á
sömu s'Veif, eins og sjá má
á því, að bækurnar, sem það
gefur ú,t í tíð Jóns, eru þess-
ar: Um bráðasóttina á íslandi,
SLeiðarvísir um landbúnaðar-
.verkfæri, Um jarðrækt og
garðyrkju á íslandi, Um með-
ferð mjólkur og smjörs, og
ÍUm æðarvarp. Þá var jafn-
framt hafin útgáfa Alman-
aksins, sem flutti ýmsan al-
þýðlegan fróðleik, og útgáfa
á hinni merku mannkynssögu
Páls Melsteðs.
Efth að Jón féll frá, var
merki Þjóðvmafélagsins hald-
ið uppi með mikilli prýði áf
Tryggva Gunnarssyni, er var
forseti félagsins 1880—1917,
að einu ári undanskildu. Síð-
an hefir vegur félagsins far-
ið dvínandi, en þó hefir sam-
vinna þess við Mennmgarsjóð
að undanförnu stuðlað að út-
gáfu ýmsra góðra bóka.
Það er vissulega meira en
illt til þess að vita, að merki
Þjóðvinafélagsins heÞr ekk*
verið hald’ð uppi hina síðari
áratugi svo að samboðið
sé minn'ngu hins merka
brautryðjanda þess og fyrsta
forustumanns. Verkefnin,
sem bíða félagsms, eru þó
sízt minni nú. Það væri t. d.
núkil nauðsyn, að Andvari
gæti breytt um búniiig og
komið út ekki sjaldnar en
ársfjórðungslega með vekj-
and' ritgerðum um andleg
og veraldleg efni eft'r for-
vígismenn og vísindamenn
þjóðarúinar á hinum ýmsu
sviðum þjóðfélagsins. Út-
breitt tímarit, sem slíkt efni
flytt', gæti orðið þjóðinni tU
vakn'ngar. Þá skortir xnjög
ýxnsar alþýðlegar fræðibæk-
ur, sem eru nauðsynlegar
vegna nýrrar tækni og verk-
menningar. Enn vantar hér
mjög ýms alþýðleg fræðslu-
út bæði um sögu landsins
og náttúru, erlendar þjóðir
og lönd og ýmsar vísinda-
gre'nar. Þá þarf með ódýr-
um og smekklegum útgáfum
að kynna þjóðinni betur inn
lendar og erlendar bók-
menntir.
Hér er vissulega um marg-
þætt og merkilegt menningar
starf að ræða. Einkaútgefend
ur eða pólitísk útgáfufélög
munu aldrei fullnægja því,
nema að takmörkuðu leyti.
Óneitanlegt er, að bókaútgáfu
þjóðarinnar hefir hrakað að
undanfö'rnu, þótt hún hafi
aukizt að vöxtum. Hér þarf
nýtt átak til efl'ngar bók-
menningu þjóðarinnar og al-
hl'ða framförum. Það verður
ekki gert á annan eðlilegri og
skemmtilegri hátt en með því
að endurreisa og efla að nýju
h'ð merka félag Jóns Sigurðs
sonar, Þjóðvinafélagið.
Jón Sigurðsson trúði alþing
ismönnum bezt fyrír þessu
félagi. Því voru þe'r að
ráði hans valdir til að stjórna
því. Það hafa þeir óneitanlega
vanrækt undanfarið. Næsta
þ'ng myndi vinna merkilegt
starf, ef það blæsi nýjum lífs-
anda og fjöri í Þjóðvinafé-
lagið.
tíðarhlutverki ráðsins og allri
aðstöðu, höfum vér hald'ð á-
fram starísemi vorri í ■ eína-
hagsmálum, félagsmálum,
menningarmálum, vísindum
og lögfræðilegum efnum. Sér
fræðinganefndir vorar hafa
fjallað af sömu kostgæfni og
fyrr um fjölmcrg verkefni,
hagræn og tæknileg. Sama
gidir rm þingnefndir yðar.
Falltruar ráðherranna
lögðu síðustu hönd á uppkast
tveggja mikilvægra Evrópu-
samninga, er síðan voru und-
'rritaðir í desember sem leið,
eri það voru menningarsátt-
máli Evrópu cg Evrópusamn
ingurinn um flokkun emka-
leyfa. Þar með hafa nú alls
verið gerð'r 8 Evrópusamn-
ingar innan vébanda ráðsins
og það er ekki svo lítið aírek,
ef þess er gætt, að stofnunm
er ung, en ríkin sem að henni
standa, mörg og erfðavenjur
be'rra og lagakerfi með ýmsu
móti, eins og vér vitum.
Ekki fer hjá þvi, að þér
munið fagna þehn upplýsing
um í ársskýrslunni, er greina
frá nýjum staðfestrngum á
fyrri sáttmálum. Hafa aðal-
ritara ráðsms borizt stað-
festingar frá æ fleiri ríkis-
stjórnum á hmum ýmsu
sáttmálum, sem ráðið hefir
stofnað til. Eg vildi einkum
minna á það, að nú nafa 13
uki staðfest mannréttinda-
sáttmálann. Mannréttmda-
nefnd hefir þegar haldið 2
fundi og komið sér saman
um starfsreglur. Sex félags-
ríki, Belgía. Danmörk. Þýzka
sambandsríkið, írland, Sví-
þjóð og ísland hafa viður-
kennt rétt nefndarinar tU að
taka við kærum í samræmi
við 25. gr. sáttmálans og lands
st.iórnir 5 félagsrikja, Belgíu,
Danmerkur, Þýzka sambands
ríkisins. írlands og Hollands
hafa vi'ðurkennt lögsögu Ev-
rópudómstólsms í mannrétt-
indamálum.
Öllu máli skipth', að al-
menningsálitið i félagsríkjun
um styðji ráð'ið og styrki, ef
nokkuð á að miða á leið. Vér
skulum horfast emarðlega í
augu við þá staðreynd, að í
svipmn virð'ist almenningur
sýna starfsemi Evrópuráðsins
tómlæti. Vel má vera. að frá
sjónarhóli almennmgs höfum
vér stundum virzt vera að
slaka á og jafnvel fálma í ó-
vissu, meðan vér vo’-um aö
endurskoða starfshætti ráðs-
ins, og skipuleggja betri sam-
vmnu ráðherranefndar og
þmgs. En viljum vér hJns veg
ar vekja áhuga almennings á
starfi ráðsins. þurfum vér a'ð
sýna fram á, að vandamál
hans eru vandamál vor.
Mér er ljúft að geta bent
á í framhaldi af þessu, aö
samningur um gagnkvæm
réttmdi borgara siálfstæðra
rikja verður senn tilbúinn til
undirskriftar. Þetta verður
fyrsti margrikjasáttmáli um
slík réttindi. Með honum mið
ar stórum í áttma til einingar
Evrópu vegna hmna mikil-
vægu réttmda, sem hann
veitir borgurum eins lands í
öðru. Það er emmitt fyrir
slík átök í einstökum málum,
að þjóðir vorar hljóta smám
saman að gera sér grein fýr-
ir hinu mikilvæga starfi þess
arar stofnunar og hinu end-
anlega markmið'i: Einingu
Evrópu.
EvrópMJ’áð'icf hlýtur samt oft
að freistast til að taka til með
ferðar mál, sem ekki er hægt
aö framkvæma í svip, það
lætur sig varða hugsjónamál
(Framh. á C. síðu.)i