Tíminn - 19.07.1955, Page 7

Tíminn - 19.07.1955, Page 7
158. blaff. TÍMINN, sunnuda.ginn 178. júli 1955. Hvar eru skipirx Saraban-Jsskip: Hvassafell fer í dag frá Hamborg áleiðis til Rvíkur. Arnarfell fór frá N. Y. 15. þ m. áleiðis til Rvíkur. Jökulfell er í Rvík D^sarfell fer í dag frá Austfjörðum áleiðis til Rija Litlafell er í olíuflutningum fyrir Norðurlandi. Helgafell er á Skagaströntí(. Birgitte Toíft er í Keflavík. Nyco er í Keflavík. Enid fór frá Stettin G. þ. m. áleiðis til Akureyrar. Eimskip: Brúarfoss fór frá Boulogne 16. 7. til Hamborgar. Dettifoss fer frá Leningrad 20. 7 til Hamina og Rvík ur Fjallfoss fór frá Rotterdam 16. 7. til Rvíkur. Goðafoss fór frá N. Y. 15. 7. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Rvík 1G. 7. til Leith og Kaupmanna hafnar. Lagarfoss fer væntanlega frá Rostock í dag 18. 7 til Gauta- borgar Reykjafoss fer frá Rvík í kvöld 18 7. til Patreksfjaröar, ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur og þaðan til Hamborgar. Selfoss fór frá Lysekil 16. 7. til Norðurlandsins. Tröllafoss fór frá Rv'k 14. 7. til N. Y. Tungufoss fór frá Hull í morgun 18. 7. til Rvíkur. Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Rvíkur í fyrramálíð frá Norðurlöndum. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðu breið á að fara frá Rvík mogun austur um land til Þórshafnar. — Skjaidbreið fer væntanlega frá Rvík á morgun vestur um land til Akur- eyrar. Skaftfellingur á að fara frá Rvík í dag til Vestmannaeyja. Flugferðir Loftleiðir (Framhald af 1. síðu). menn íslands og starfsemi íslenzkra flugfélaga liefir gengiS svo ‘vel, ací nágrönn- um okkar, sumum þeim sem stórir eru þykir, nauösynlegt að' hefía frjálsa dfarföemi íslendinga á þessu sviöi, enda þótt þeir sömu aðilar tali allra mest um norræna samvmnu og þróöurþel. Norrærc saixivínna í verki. Svíar vilja núi hefta starf- semi Loftleiða með því að meina félagmu að taka far- þega í Svíþjóo. Hafa þeir vegna þessa sagt upp loft- ferðasamningi við ísland, entía þótt þeim líki vel að hafa sams konar samning við Bretland. Eru engu lík- ara en af því sjáist broddur leiö'inlegs innrætis, nefnilega að gera litla og stóra bróður mishátt undir höfði. Ingólfur Jónsson flugmála ráðherra bauö flugvélina vel komna með stutri ræðu og gerði afstöiju Svía til íslenzkra flugmála að umræðuefni. Bar hann saman framkomu hins nqræna bróður okkar við framkómu Luxemborgar, sem á allan hátt vill greiða fyrir flugstarfsemi íslend- inga. Er engu líkara af frá- sögn ráðherrans, en norrænn andi og bróðurþel í garð ís- lendmga hafi flutt sig úr Svíuiri í Luxemborgarmenn. Kristján ‘ Guðlaugsson stjórnarformaðpr Loftleiða sagöi aö Loftleiðir hefðu ekki Flugfélag íslands. Millilandaflug. Millilandaflugvél- in Gullfaxi fór til Glasgow og London i morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Reyðarfjarðar kl. 23,45 í kvöld. Millilandaflugvélin Sólfaxi fér til Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8,30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er ráðgert áð fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vest mannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga iil Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Loftleiðir. Hekla millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Rvikur kl. 9 árd. í dag frá N. Y. Flugvélin fer til Noregs kl. 10,30. Einnig er væntan- leg Saga, millilandaflugvél Lóft- leiða kl. 18,45 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Stafangri. Flug vélin fer til N. Y. kl. 20,30. Ur 'ýmbum áttum Skandinavisk Boldklub efnir tli skemmtiferðar til Surts- hellis í Borgaríirði laugardag— sunnudag þann 23.—24. júlí. 63 drepnir í Casablanca Casablanca, 18. júlí. Ó- eirð»r halda stöðngí áfram í Ca;sablanca. Er lanslega áætlað að 63 menn hafi látið lífið, flestir Arabar, en yfir 200 særzt. Grönval, h»nn nýi landsíjóri Frakka hefir vikið lögreglnstjóran- um í Casablanca úr em- bætti og sent tvo Frakka heim, sem hann segir að sé óhepp'legt að hafa í borg- inni. Lögreglnstjóranwni er borið á brýn að hann hafi staöið' slælega í stööu s»nni og m. a. ekki komið í veg fyrir það í npphafi, að Ev- rópumenn veittwst að Ar- Genfarfundsirinn (Framhald af 1. síðu). Ræða Bulganins. Bulganin kvaðst gleðjast af ýmsu, sem fram hefði komið í ræðu Eisenhowers, en hann kvaðst ekki vera húigað kom inn til þess að koma með ásak anir. Mun hann þar hafa átt við ummæl' Eisenhov/ers varð andi frelsi og sjálfstæði fylgi ríkja Rússa í A-Evrópu, svo og þau ummæli hans, að deilu málin í heiminum mætti rekja til starfsemi hins alþjóðlega kommúnisma og undirróður- starfsemi hans. Bulganin lagði til, að A-þandalagið og örygg isbandalag A-Evrópuríkja yrði lagt niður. Fyrst kæmu stórveldin sér saman um aö bera ekki vopn hvort á annað en síðan gerðu Evrópuþjóðirn ar með sér gri'Öasáttmála og stig af stjgi yrðu síðan fyrr- nefnd Pandalög og V-Evrópu- bandalagið lagt niður. Bulg- anin minntist á Formósu og kvað Pekingstjórnina eiga réttmæta kröfu til sætis Kina hjá S. Þ. Aflewawer nálægt Genf. Það vekut athygli, að Ad- enauer er kominn til smábæj ar í grennd vi'ð Genf. Það er að vísu látið heita svo, að hann sé í sumarleyfi í Sviss, en vafalaust er hann kom- inn þangað til að vera nær- staddur og eiga ’ betra með aö fylgjast með gangi mála 'á rádbtefnunní', enda mál- efni lands hans eitt megin viðfangsefni hennar. — Á há degi í morgún var öll vinna lögð niður í Þýzkalandi og umferð stöðvuð í tvær mín- útur til að minnast Genfar- ráðstefnunnar. í kirkjum víða um heim hefir verið beðið fyrir störfum ráðstefn unnar. þurft að nota ríkisáþyrgð, er félagmu var heitin til flug- vélarkaupanna. Kristján rakti stuttlega sögu millilandaflugsins og benti á að ísenzkt millilanda flug hefð raunverulega haf- izt með kaupum fyrstu Sky- ro.agtervéjarinnar, Heklu, 1947, sem hóf flug til Kaup- mannahafnar. Óskabarn Þjóðariwnar. Kristjáni fórust meðal ann ars svo orð: Loftleiðir h.f. hefir aldre* ver’ð fjársterkt félag, enda er hlutaféð aðeins kr. 2 millj. en hluthafar munu vera um 800. Það má segja, að svo. fjölmennt félag geti talizt öðrum frekar „félag þjóðar- innar“. Átta ár eru lið»n ný- lega frá því, er fyrsta ferð félagsins var farin í skymast er-vél til Kaupmannahafnar en nú fljúgum v»ð auk þess til Hamborgar, Luxemborg- ar, Gautaborgar, Oslóar og Stafangurs og svo t»I New York. Við getum flutt á viku hverri um 1000 farþega milli meginlandanna í austri og vestri. Fulltrúar íslands. Auk þess sem starfsemi fé- lagsins hefir verulega fjár- hagsþýðingu fyrir þjóðina í heild, hefir hún ekki minna auglýsingagildi út á við fyrir þjóð og land og er ekki hvað minnst leggjandi upp úr þeim þætti starfseminnar. Fulltrú- ar íslands erlendis telja, að hér sé um þýðingarmikið og merkhegt starf að ræða, enda hafa íslenzk stjórnarvöld og islenzka utanríkisþjónustan í heUd greitt fyrir okkur á marga lund. Hefir það að sjálfsögðu mjög mikla þýðingu fyrir félagið, einkum þar sem v»t- að er, að t*l eru erlendir að»I ar, sem v*lja félagið feigt og hafa reynt að gera því margt til miska. V*ð skulum vona, að þessir erlendu aðilar haf* góða og gilda ástæðu til að óttast samkeppn* frá okkar hálfu, en í samkeppninni gætum v*ð ekk* sigrað, án stuðn*ngs bandamanna í þeirri baráttu. Baráttan vex okkur ekki í augum, meðan við njótum stuðn*ngs ís lenzku þjóðarinnar og ber þá einkum að þakka í þessu sambandi lausn þá á verk falhnu m*kla, sem v*ð feng um með stuðningi almenn- ings fyr*r nokkrum mánuð- um. Þjóðin krafðist þess öll, að félagið fengi v*nnufr*ð og v*Ijum við nota tækifærið til að þakka slíkan stuðning sér staklega. Vitað er, að al- menningur tekur óst*nnt upp f jandsamlega áreitni er lendra félaga við Loftleiðir og getur slíkur fjandskapur leitt t*l íslenzkra vinslita, þótt v*ð vonum að t*l þess þurfi ekki að koma. félagsins felst viss auglýsing út á v*ð. Það er ekki okkur einum að þakka, sem stjórnum Loft- le*ðum h.f., að hin nýja ís- lenzka flugvél Saga stendur hér á flugvellinum í dag. Marg ir hafa lagt okkur hð, bæði hér he*ma og erlendis, en þó að engin nöfn skulu nefnd, þökkum við öllum þeim af heilum hug, sem að lausn málsins hafa unnið. Við v*ljum að lokum óska þess, að flugvélin Saga megi verða farsæll farkostur og gifturíkur. Ver* Saga velkomin í íslenzka loftflotann. Heill fylgi henni og ham*ngja. Síldin (Framhald af 1. síðu). Fyrsti dagwrinw. Blað*nu var símað frá Rauf arhöfn, að dagurinn í gær hafi verið sá fyrsti, sem veiði var góð á stóru svæði. Fólk er alltaf að koma Þl Raufar- hafnar, bæði með flugvél- um og skipum, enda veitir ekki af að mannskapur sé nægur, þegar þarf að af- greiða svo mörg skip i flýti. Síld íil Ólafsfjarðar. í gær bárust um fimmtán hundruð tunnur síldar til Ó1 afsfjarðar með þremur skip- um. Voru það Stigandi með 250 tn., Einar Þveræingur með 700 tn. og Sævaldur með 600 tn. Söltun hófst þar kl. 5 í gær, en rétt vika er nú siðan síld var söltuð þar síð ajst. Skipiin fengu þennan afla sinn norðaustur af Grímsey. Tveir bátar í»I Húsavíkwr. í gær komu tveir bátar fullhlaðnir af síld til Húsa- víkur, voru það Hagbarður og Smári hvor með 6—700 tunnur. Þá var og von á Pétri Jónssyni og Guðfinn* og voru báðir með töluverða síld. Þlngvallasveit: (Framhald af 1. síðu). öðru lagi má segja, að mönn- um hafi ekki þótt fýsilegt að eiga mikið af flötu heyi í þe*m óþ'urrkum, sem veriö hafa . að undanförnu. Hins vegar er nú svo komið, að af tvennu illu fer að verða betra að slá og treysta því að þurrk urinn komi, þar sem gras fer nú að spretta úr sér. GILBARCO | brermarinn er full- 1 komnastur að gerð 1 og gæðum. Algerlega sjjálfvirkur Fimm stærðir fyrir | allar gerðir miðstöðvarkatla I css> [Olíufélagið h.f. ! Sími 81600 UMiiiiitiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiminiiniiimmsiai | Til sölu | í Varahlutir úr 2*/2 tonna | | vörubíl (International) | I model 42: i Öxlar Gírkassi 1 Vélsturtur Vatnskassi Mótor 2 dekk 900x20 2 dekk 700x20 I Upplýsingar að } AUÐSHOLTI, Ölfusi. | 1 Árnessýslu | aiiiiiiimiimuimi<*>m«'MiMi>i*(iii<iiiini«iiiiifiimiiiiia ummimimmmmimmimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiK) Hin nýja flugvél. Flugvéhn Saga er að öllu búin á sama hátt og flugvélin Hekla eða Edda, sem er leigu flugvél félagsins. Hún getur flutt 54 farþega eins og þær og er ný smíðuð af öllu því, sem endurnýja má á innra borðinu og treystum við, að hún sé hinn ágætasti farkost ur engu síður e:i húiar vélarn ar tvær. Nafnið Saga er há norrænt og fornt nafn, sem allar þjóðir kannast við og skhja, en í nöfnum flugvéla Kínverska Vörusýningin i i steinpöH! TRCLOFUNARHRINGAR 14 karata og 18 karata mmmiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiimmmiii § i I Jafnstraums- [ mótorar i 4,8 9iö., 220 volt I j sem m. a. mætti nota fyrir [ [ heyþurrkun, fyrirliggjandi. { | Nýkomið er einnig volt- og I | ampermælar, flestar stærð \ I ir og plastik einangraður I I rafmagnsvír. | TECHNICA H.F. j 1 Háteigsveg 52 Sími81700 I iiiiiiiimimimiiiiiitiiiimiimiimiiimiiiimiiiiiiiiiimi Géðtemplarahús* | {imi vepðar opiu | 1 enn í uokkra daga { kl. 2—1® e. h. | Til sýnis eru margs konar | Í útni(tni'ngsvörur kín- | I verska lýðveldiisins svo | [sem: Vefnaður, úitsaumur | { vefnaði, kniplingar, ullar-1 [ og bómullardúkar, postu- | . lín, leírkerasmiði, lakkvör-1 [ ur, smeltir munir, útskor-1 { ið fílabein, útskorinn | [ „jade“steinn, tréskurður, [ { o. fl. listmunir. Vörur úr | | bambús og strái, gólfteppi | [ handofin, grávara, te, olí-1 i ur úr jurtarikinu, kornvöí I [ ur, tóbak, ávextir o. fl. | | í dag og á morgun verða | | enn kv*kmyndasýningar í | [ Nýja Bíói í sambandi við | Í sýninguna. [ | KAUPSTEFNAN | | Reykjavík I iiwiimniui*-iiininnWrtfiiiiii«iiiiim.ni>rfmiiiimimB

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.