Tíminn - 22.07.1955, Síða 2

Tíminn - 22.07.1955, Síða 2
iwmmw TÍMINN, föstudagmn 22. júlí 1955. 162. blað. Við sína píu Syngmann Rhee á kvíaveggnum<? I AÐSTODARLÆKNIR ! Viðskiptamenn vorir eru vmsamlegast beðnir að gera þegar verzlanir loka um hádegi á laugardögum. Dansleikur verður að Hlégarði laugardagskvöld 23. þ. mi ■. ;nu?9 GÓÐ HLJÓMSVEIT 7' Ferðir frá B. S. í. Húsinu lokað kl. 11,30 Ölvun bönnuð KvenfélagW Steindórsprent liefir gefið út vísurnar, sem íluttar voru í itvarpsþættinum „Já eða ne>“ nú í vetur. Þetta tækifæri er ;vo notað til að koma rafmagnseldavél í hendur einhvers áagyrðings, sem fær fyrstu verðlaun fyrir ’ootna við f'nim t’yrri parta, sem birtir eru í kverinu. Önnur verðlaun, eru raf- magnsklukka og er sýnt af þessu, að fari svo að fremstu hag- ^rð'ngarnir búi þar sem ekkert rafmagn er, mega þeir setjast niður á ný og yrkja rafmagn í byggðúra. Fer þetta bríarí þá rð heyra undir ákvæðayrkingar og kukl. En að öllu gamni depptu, þá er ölium lesendum bókarinnar heimil þátttaka í iairikcppni þessari, en botnarnir skulu hafa borJzt fyrir 15. ieptember í haust. Visnakverið hefir aS geyma alla yrri partana og alla botnana, sem itvarpað var í vetur, en þættirnir ;ru sjö taisins. ViS hverja vísu er ekio fram, hver hafi botnað uuomunaur Ekki er fjandinn iðjulaus íagyrSingunum, en i-mmdur SigurSsson, ion, Karl ísfeld og Stjórnandi var Sveinn 2kki er að efa, að margur hagyrð- ngurinn mun keppa i botnakeppn- nni, sem boðað er til í kverinu, ;nda er þetta gott tækifæri til að icomast að raun um hve vjsnagerð ;r almenn í landinu. Virðist vísna- ijerðin vera í algleymingi um þessar inundir, enda mun hún hafa feng f.ð aukinn kraft við útvarpsþættina :i vetur, er voru vinsælir. Skki eins og hnndrað metra hlaup. Það eru nýir dagar á íslandi og ireytingar eru orðnar svo miklar, ið þár sem áður akrar huldu völl, i;r nú ræktað „kúgras" eins og sagt i;r í þóttbýlinu. Og þar sem áður ,-eikuðu Egill og Þormóður og Gunn augur, aka menn í éppum og yrkja ,ofstuðlað eða óstuðlað“, svo að lotuð séu orð Sveins Ásgeirssonar í iormála fyrir kverinu. Jafnvel hann, ;em annars hefir hagfræðimenntun og gerir kannske vísu í laumi, hef- r gerzt forustumaður endurvakning Útvarpið Fastir liðir eins og venjulega. 9.30 Tónleikar: Harmoníkulög. !!0.3ÖÚtvarpssagan: -„Ástir pipar sveinsins“ eftir William Locke, III. (séra Sveinn Víkingur). ! 11.00 Tónleikar: Tónverk eftir Sib- elius. '!1.20Úr ýmsum áttum, — Ævar Kvaran leikari velur efnið og ílytur. : !145 Náttúriegir hlutir, — spurning ar og svör um náttúrufræði (Ingólfur Davíðsson mag.). ! 2.10 Upplestur: „Ætli það hafi verið draumur?“, smásaga eftir Guy de Maupassant. Á- gúst H. Bjarnason þýddi. Mar- grét Jónsdóttir les. !:2.30Dans- og dægurlög (plötur). : 13.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgoin: Fastir liðir eins og venjulega. !0,30 Leikrit: „Kysstu úr mér hroll- inn“ eftir Loft Guðmundsson. Leikstjóri: Haraldur Bjöms- son. :,T,00 Tónleikar (plötur). ,!1,30 Upplestur: „Reykur“, smá- saga eftir Einar H. Kvaran (Þóra Borg leikkona). :il,45 Klassískir dansar (plötur). :)2,00 Fréttir og veðurfregnir. T2,10 Danslög (plötur). ", 14.00 Dagskrárlok. ar þjóðaríþróttarinnar, vísnagerðar innar, með snjöllum útvarpsþátt- um, sem að líkindum eru upphaf- lega runnir írá Svíþjóð, en hafa nú vaxið upp í það að vera alíslenzkir undir handleiðslu Sveins. Nú er svo komið, að menn skemmta sér við að gera visur, ef þeir koma sam- an í húsi að loknu dagsverki og hafa gaman af, líka þeir, sem eða vanstuðla eða eru atóm skáld og hafa komizt að raun um að mannshöfuð er nokkuð þungt. Sveinn segir í formála, að margir spurt hann, hvað hafi ráðið vali hans á rímsnillingunum (það eins og einhver hafi dregið val- í efa), og hann segist hafa valið þá. sem hann vissi af eigin reynslu Karl /sfeld bak við þetta gamla hey bezta og fljótasta að botna vísu, og gátu gert það á skemmtilegan og hnyttinn hátt. „Þetta átti aldrei uð vera nein keppni, eins og í 100 metra hlaupi", segir Sveinn. Hljóðnemaskrekkur og brageyra, Og af því að Sveinn er manna kurteisastur og þekkir landa sína Helgi Sæmundsson — ertu að frjósa, Stína? út og inn, veit hann, aj.það kemur þeim, sem ekki komust að hljóð- nemanum afar vel, þegar hann seg ir: „Það er enginn vafi á því, að víða um land eru menn, sem eru jafnfljótir eða fljótari en þessir „rímsniUingar" að botna vísu“. Svo biður hann þá, sem enn eru ekki ánægðir og vilja nú kannske enn Sieinn Steinarr — en nóg liafa suir.ir lifað segja sem svo „af hverju var ég ekki tekinn“, að athuga, að það sé ekki nóg að botna, því að öllum sé ekki skáldiáían gefin fyrir fram an hljóðnema og uppi á leiksviði í troðfuliu húsi. Sveinn hefir rétti- lega komizt að því í gegnum þessa þætti, að það er þunnt móðureyra íslendingsins fyrir vísunni, þótt stökumennt hafi 'hnignað á síðari árum. Anægiulegasta árangurinn telur hann, að tekizt hafi að endur vekja áhuga manna fyrir ferskeytl- unni. Honum bárust rhargir botnar, en eitthvað mun vera athugavert við brageyra meirihluta þeirra hag- yrðinga, sem sendu botnana. Og Sveinn Ásgeirsson ekki eins og í 100 m. hlaupi sjálfsagt hefði það brageyra el gengið í liðinn, þótt staðið he. verið aftan við hljóðnema. Hagy ingarnir, sem botnuðu vísuparta opinberlega, stóðu sig með prjði voru stundum svo snjallir, að fc hafði við orð að þetta hlyti að ve undirbúið; að það væri einhc svindill í þessu. Þetta er mikil við kenning og lcannske einhver mesta, sem hægt er að fá fyrir gé an hlut hér á landi. Gaman eða skáldskapargildi. Sjálfsagt hafa flestir skynibori menn gert sér grein fyrir því í u hafi, að það átti að hafa gam að þessum bctnunarkveðskap. Ski skapargildið varð að vera núir tvö. Sumar vísurnar eru gott dæ um þetta, eins og þegar Guðmun ur tekur guðsfruktið úr þesst fyrriparti: „Sólin hlý um borg bý/brosir skýin gegnum". með 1 að botnn: „Við sína píu Syngma Rhee/söng á kvíaveggnum“. — V anlega gat hann botnað þetta u á enn meira sólarbros og enn mei skýjarof og orðið venjulegur hundleiðinlegur og ejnhver he sagt, að gott skáld væri Guðmun ur. Hins vegar þjónaði Guðmund því hlutverki sinu með prýði koma á óvænt og vera um 1< skemmtilegur fyrir augnablik Þetta á iú ekki að vera nein klass Dálítið er gaman að bera sam botnana, eftir að þeir eru komi á prent, því að viðbrögð „rímsni inganna" eru misjöfn og ýmisli má úr þeim lesa. Karli ísfeld ve ur hugsað til Köldukinnar og sama tíma og Karl talar um she: lögg tekur Guðmundur þrjá (ei falda?) í trú á landið. Að öðn ólöstuðum á kveðskapur Guðmu ar bezt við geð undirritaðs. Ha reynir að hamla á móti ofboðsle rómantískum fyrripörtum með ] að hnýta aftan í dármennsku, si gefur lóulcveðskapnum langt nef sólarprumpinu og blænum, öllu þessu sem einna helzt hefir dregið vígtennurnar úr ferskeytlunni og gert hana að meining.arleysu, sem mikið fremur ætti heima í ljóði, þar sem hægt er þó að reyfa hana í meiri línulengd. Annars voru þeir aliir fyndnir og skemmtilegir og gaman er að kverinu. Þar er bland aður „prófíll“ af fjórum rímsnilling um I.G.Þ. Genf (Framhald af 8. síðu). ríkin, sem aðild eiga að A- bandalaginu og einnig þau, sem standa að Varsjársamn- ingnum, skuli gera með sér griðasáttmála og heita því að beita ekki hervaldi, en ræða um lausn ailra deilumála. Þá agði hann til að stórveldin skudbmdi sig til að nota ekki kjarnorkuvopn. nema á þau værí ráðist og þá aðeins með samþykki Öryggisráðs S. þ- Genfarfundurinn ætti einnig að gera ályktun um bann við Staða aðstoðarlæknis við hjúkrunarspítala Reykja- víkur, farsóttarhúsið og slysavarðstofuna er laus til umsóknar. Umsóknir skal senda fyrir 20. ágúst n. k. tU borgar- læknisins í Reykjavík, sem gefur nánari upplýsingar um stöðuna Reykjavík, 20. júlí 1955. Stjárn Heilsuvcrndarstöðvar Reykjavikur #>ökkum auðsýnda samúð við andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa, KRISTMUNDAR JÓNSSONAR, fulltrúa. Börn, íengdabörn og barnabörn. kj arnorkuvopnum og mæl1 með afvopnun. með- Vopnlaust eftirlífssvæði í Evrópn. Eéfcn lagði tíl, að myndað yrði vopnlanst eftirlitssvædi nm Evrópn þvera milli ríkja í Ausfur- og V-Evrópn og skyldi sameiginleg eft'rlits- nefnd fylgjast með vopna- búnaði og her?nannafjölda beggja vegna svæðisíns. Faure lagði Ul, að gert yrði samkomulag um upplýsúigar varðandi allt er snerúr vopna SKIFAUTCCR0 . RIKISINS Skaftfellingur fer tii Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. - Útbreiöið Tímann

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.