Tíminn - 22.07.1955, Qupperneq 3

Tíminn - 22.07.1955, Qupperneq 3
/ ) í «4 162. blað. TÍMINN, íöstudaginn 22. júlí 1955. / siendingaþættir Dánarminning-. Guðný Jónsdóttir frá Framnesi Sundmót Skarp- <„ .... yfir litlu varstu trú, yfir mikið mun ég setja þig“ Matt 25, 21.). Eg lít 1 anda litla ævisögu um leið og ég minnist Guð- nýjar Jónsdóttur. . Þegar lagður er hinn venju legi mælikvarði manna á ævi sögu hennar, þá reynist saga sú hvorki stórbrotin né glæsi leg. Fyrir mínum augum lýsir þó af þessari litlu ævisögu á vissan hátt og skal vikið að því síðar. Guðný Jónsdóttir fæddist að Sökku í Svarfaðardal 6. jgesember 1873 og andaðtst í Sjúkrahúsi Sauðárkróks 10. anaí 1955 á öðru ári yfir átt- íætt. Foreldrar hennar voru félausir og á unga aldri missti hún móður sína. Hún varð Siví snemma að vinna fyrir ér og sem vinnukona vann. |hún langa ævi og alltaf tal- ín gott hjú. Hún fluttist til :lpkagafjarðar á yngri árum :óg d.valdíst þar æ síðan. 2 Guðný giftist ekki en eign 'iðist tvö börn. Æviskeið ann ars þeirra varð mjög stutt, en h'tt komst til fullorðinsára og hét Sigurlaug Jónsdóttir. Hún 'giftist og eignaðist mörg höhi, eh dó frá þeim á með- an þau voru í ómegð Guðný w’nokkuTTíðustu fluttist þá til tengdasonar síns og reyndi að hjálpa hon um með uppfóstur barnanna En hún virUst líta þessi mál öðrum augum. Eg hygg, að næst á eftir þeirri hamirigju, sem hún varð a?njótandi í kærleika sínum til afkvæmis- ins, þn hafði hamingja henn ar verið mest í meðvitund- inni um það að hafa skilað miklu og góðu dagsverki, þeg ar hún á kvöldin lagðist þreytt til hvíldar. En þau kvöld voru mörg í lífi henn- ar. Léttlyndi Guðnýjar var við brugðið og húin kvartaði aldr ei um kjör sín. Hún var mjög geðgóð og óvenju glaðlynd, haföi gaman af dansi og söng, hafði mikil hljóð og söng mik ið. Eg varð aldrei var við það að Guðný bæri óvildar- hug til nokkurs manns eða hallmælti fólki og ég hygg að engir hafi borið óvildar- hug til hennar. Þegar þrótturinn minnkaði og vinnuþrekið bilaði hafði Guðný ekki til neinna skyld menna að leita, er gætu séð fyrir henni í ellinni og eignir átti hún engar. Hún fluttist þá systkinanna frú Helgu Sigtryggsdóttur á Viðivöllum og Björns Sigtryggssonar bónda á Framnesi og dvald1 hjá þeim á víxl í góðu yfir- úm skeið. Hún var þá komin á. sextugsaldur og orðin þreytt af mikilli vinnu og ó- vægilegum vinriubrögðum. H Eg sem skrifa þessar llnur kynntíst Guðnýju um nokk- ur ár. Hún var þá vinnukona hjá mér. Eg gef henni þann vitnisburð nú sem fyrr, að hún var með allra beztu hjú- um sem ég hefi kynnst. Vinnugleði hennar var ein- læg og óskeikul. Húm var stundvís, dugleg og áhuga- söm við vinnu einkum úti- vinnu, sem lét henni öllu bet ur.' . en innivinna. Hún var mjög ósérhlífin og fús til að létta undir með öðrum en gerði aldrei kröfur fyrir sjálfa sig. í öllu var hún sér- staklega húsbóndaholl og ól bárn sitt upp í þeim anda. Hún elskaði barn sitt og ag- aöi það, Þeir sem þekktu æviferil Guðnýjar munu fæstir, eða sennilega engir hafa viljað skipta sköpum við hana og ílestir hefðu kallað líf henn- ar mæðusamt og erfitt, og :sé hamingjan komin undir auði, völdum og virðingu, þá verður Guðný ekki talin í hópi hinna hamingjusömu. árin að hún dvaldist eingöngu á Framnesi og naut þar góðr ar umönnunar ævikvöldið, unz hún vegna sjúkleika var flutt í sjúkrahús Sauðár- króks, sem fyrr segir og lá þar þrjú síðustu misserin. Þar fékk hún þann vitnisburð, að hún væri einhver þægasti sjúklingur, sem þar hafði dvalist, af fólki á hennar aldri. Hún var alltaf ljúf og glöð og vingjarnleg við alla. Guðný þjónaði öðrum alla ævi af stakri tryggð og trú- mennsku. Hún virtist hafa næmara auga fyrir erfiðleik um annarra en sínum eigin og fljót að lyfta uridir bagg- ann, mætti hún ná tJl þess, án þess að muna eftir eigin byrði. Hún skipti varla skapi en stráði oft græskulausri gieði á báðar hendur. Vegna alls þessa lýsir af þessari litlu ævisögu þessar- ar látnu konu á sinn sér- stáka hátt og einn lúnn á- kjósanegasta. Fyrir góðvild. trúmennsku og glaðværð og alla aðra góða kynn'ngu, færi ég Guðnýjú innilegar þakkir mínar og okkar allra Framnessystkina og óska henni friðar os; far- sældar á hinu nýja æviskeiði hennar. Jón Sigtryggsson. fór fram á Flúðum sunnu- daginn 5. júní sl. Keppendur voru 45 frá 5 félögum. Veður var gott, úrslit urðu þessi; 100 m bringus. pilta. mín. 1. Ágúst Sigurðss Hr. 1:22,0 (Skarphéðinsmet) 2. Þórir Sigurðss. Bt. 1:26,5 3. Guðjón Emilss. Hr. 1:27,2 4. Sig. Steúidórss. Hr. 1:27,6 50 m baksund pilta. sek. 1. Sverrir Þorsteins. Ö. 36,4 (Skarphéðinsmet) 2. Árni Þorsteinssson Ö. 38,9 3. Jóhann Pálsson Hr. 39,7 4. Jón V. Stefánsson Ö. 40,5 200 m bringus. pilta. mín. 1. Ágúst Sigurðss. Hr. 2:59,9 (Skarphéðinsmet) 2. Guðjón Emilsson Hr. 3:09,4 3. Þórir Sigurðsson Bt. 3:11,5 4. Páll Sigurþórss. Ö. 3:13,5 100 m frjáls aðf. mín. 1. Sverrir Þorsteinss. Ö. 1:10,1 2. Bjarni Sigurðsson Ö. 1:13,0 3. Guðjón Vigfússon Sk. 1:15,7 4. Jón V. Stefánss. Ö. 1:20,3 1000 m frj. aðf. pi-lta. mín. 1. Biarni Sigurðss. Ö. 15,55,5 (Skarphéðinsmet) 2. Ágúst Sigurðss Hr. 16:57.9 3. Guðjón Vigfúss Sk. 17:18,2 4. Ólafur Unnsteins Ö. 18:08,8 4x50 m öoðs. pilta frj. aðf. 1. A-sveit Umf. Ö. 2:11,2 2. A-sveit Umf. Fr. 2:20,7 3. B-sveit Umf. Ö. 2:22,1 4. A-sveit Umf. Bisk. 2:25,0 100 m brmsus. konur. mín. 1. Hiördís Vigfúsd. Sk. 1:41,0 2. Helga Magnúsd. Hr. 1:43,8 3. Guðbj. Kristiáns Ö. 1:45,4 4. Ingunn Valtýsd. Laug 1:46,2 50 m sund konur fri. aðf. 1. Siöfn Sigurðard. Ö. 36,5 2. Jóhanna Vigfúsd. Sk. 46,5 3. Guðrún Sveinsd. Hr. 48,4 4. Guðbj. Kristjánsd Ö. 48,9 500 m sund. konur. frj. aðf. 1. Hiördís Vivfúsd. Sk. 9:32,5 2. Jóhanna Vigfúsd. Sk. 9:33,8 3. Helga Magnúsd. Fr. 9:41.7 Sigurbj. Lundholm Ö 10:09,9 1. A-sveit Umf. Ö. 1:24.3 2. A-sveit TTmf. Skeið. 1:28.8 3. A-sveit Umf. Fruna. 1:30.8 4. B-sveit Umf. Ö. 1:32,2 Greiðið hlaðagjaið! Kaupendur blaðsins eru minntir á að' blaðgjald árs- ins 1955 féll í gjalddaga 1. júlí sl. Þeir kaupendur, sem ekki greiða blaðgjaldið mánaðarlega til umboðsmanna ber að greiða það nú þegar til næsta innheimtumanns eða beint tii innheimtu blaðsins. — Blaðgjaldið er ó- breytt. innheisnta T S M A H S j»J6$3iSSSSSSS*S$SSSSSS$$$SS$$$S»S$S!SSSS$S$SI$SSSS S S lú u SSSS$SSSS$SSS$5$$SSSSSSS3SSSSS$$S$SS$S$SSSSS$$SSS$SSSSSSSSSS$S$S3SS«$% Wa«a<aiiWM;S6SSiC$S803$SSSSSSSS$SSSSS$S$$S$$S$SS$$S$$SW'$*»SSSSg»S mm Atvinna Ungur maður með verzlunarskóla- eða hliðstæðu pröfi og góður í reikningi getur fengið framtíðarstarf hjá opinberri stofnun. Umsóknir, ásamt upplýsingum um próf og fyrri störf, svo og mynd og meðmælum, sem veröur endursent innan þriggja vikna, óskast sendar skrlfstofu blaðsins merktar: „SKRIFSTOFU- STARF — 520“ fyrir 4. ágúst n. k. Hyggínn bóndi tryggtr dráttarvél stna >$$<$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$ Rafmagnsrör plastkapall ídráttarvír og allskonar raflagnarefni. I I Sendum gegn eftirkröfu. | Bafíækjastöðin | | Laugavegi 48 Sími 8-15-181 ■liiiiiiiiHiiiiliimiiiiimiiHiiiuiiiiiiiiiiiiiiiimiiiitiuiia Orðsendini félaga í Verzlunarmannafél. Reykjavíkur í núgildandi kjarasamningi Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, sem gildir frá 1. april sl., eru m. a. á- kvæði um: að orlof skuli vera 18 virkir dagar fyrir eins árs starfstíma, 21 virkur dagur fyrir 10 ára starf og 24 virkir dagar eftir 20 ára starf hjá sama fyrirtæki. að full kaupgjaldsvísitala að viðbættum 10 stig- um (nú 161 stig) skuli greiðast á öll grunnlaun. Skrifstofa V. R. Vonarstræti 4, sími 5293 veitir fúslega allar upplýsingar um grunnkaupshækkanir i hinum ýmsu flokkum. Félagsstjórnin vill alvarlega brýna fyrir öllum félagsmönnum að Ulkynna tafarlaust til skrifstofu V. R., ef þeir fá eigi greitt kaup samkvæmt samningi. Mun hún þá leitast víð að rétta hlut þeirra. Félagsstjórn V. R. 5$S3$SS3$$SS5S$Sð$S$$$$S$Sð$3$S3SSSS$SSI ÍHHíUetctur' Hupetta ejfnl CMC er hid alþjódlega heiti fyrir carboxymefhylcellu* lose-efni sem er framleiM úr cellulose. CMC hefur þau éhrif, aö óhreinindi leysast betur og fSjótar upp og bvotturir.n veröur ónœmari fyrir óhreinindum eftir en óður — þvi CMC myndar varnarlag um þrædi efnisins m S M I D j A N S JÖFN.AK.UR E Y R i. fT Jén 1J

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.