Tíminn - 22.07.1955, Page 5

Tíminn - 22.07.1955, Page 5
162. MaS. F&stnd. 22. júlí t-.................■-== Er baráttan gegn áfenginu „ómem- ing“ ? Morgunblaðið lætur mj ög af því hvað það sé prútt og hógvært í málflutningi og rithætti. Einkum gerir það sér þo tiðrætt um, hve kurt- eist og heflað þaö sé í um- tali sínu um Framsóknar- menn vegna samstarfs þeirra við Sjálfstæðismenn í núv. ríkisstjórn. Eitt dæmið . um þennan kurteisa og hógværa mál- fiutning Mbl. er að finna í blaðinu í gær. Þar er Tím- inn kallaður í fyrirsögn „blað ómenningarinnar“ og er þetta svo nokkrum. sinnum endur- tekið í sjálfri greininni. Það er óþarft að skýra fyrir mönnum, hve mikh kurt eisi og prúðmennska feJst í í)Ví, að kalla blað samstarfs flokksins „blað ómenningar- innar“. Og þó verður þessi kurteisi kannske enn aug- ljósari, þegar athugað er til- efni nafngiftarinnar? Það er í stuttu máii þetta: Fyrú’ nokkru síðan hóf Heim dallur ieiksýningar í Sjálf- st'æðishúsinu. Þessum leik- sýningum var komið þannig íyrir, að fyrst eftir að gest- irnir komu í húsið fóru fram ve.itingar á vini og fleiri drykkjum. Síðan hófst leik- sýningin og neyttu menn drykkjarfanga meðan hún Föi> 'fram. Að henni lokinni, héfst svo dans og vínveiting- ar að nýju. Allt þetta fór fram í sama salnum. Rétfc áður en þessi leikstarf seixi.i hófst og iyrst á efUr, ílutti Mbl. bæði forustugrein- ár ’ og margar aðrar greinar úm þessa „menningarstarf- Semi“ Heimdallar. Af hálfu Tímans þótti síð- ur en svo rétt að amast við aukinni leikstarfsemi, þvert á móti tók Tíminn fram að á- átæða væri th að fagna henni éf hún færi fram með menn .ingarlegum hætti. ÞaS taltJi Tíminn hins vegar ekki eiga skylt við neiná ínenningu, að láta vín drykkju fara fram i leiksal meðan á leiksýningu stæði, enda myndi slíkt dæmalaust. Tímmn taldi það ekki held- ur neina mennmgarstarf- semj að draga ungt fólk að dansleik og vínveitingum með því að hafa leiksýningu á undan. Með því væri ekki verið að efla menningu, held ur að misnota hana. Út af þessu hafa þeú’ Morg unblaðsmenn orðið svo æfa- reiðir, að þeir kalla Timann „blað ómenningarinnar“. Samt háfa þeir þó ekki treyst sér til annars en að láta að því leyti undan gagnrýni Timans, að þeir hafa hætt að selja veitingar á undan leiksýningum. Það var a. m. k, .gert á tveimur fyrstu sýn- ingunum, en nú er því hætt. Hiris vegar er því haldiö á- frám áð hefja strax dans og vínveitingar að leiksýningu lokinni. Er það sambærilegt við það, að sætaskipan væri nokkuð breytt í Þjóðleikhús- inu og dans og vínveitingar hæfust í leiksalnum strax að TÍMINN, fösttidagmn 22. júlí 1955, , Furöulegar deilur landflótta stjórn- málamanna frá Austur-Evrópu Vai* póstspFCiigjntilræðiS í Munehen á díigumim [lúttur í fíeim? Giein sú, sem hér fer á eftir, er eftir clanska blaúamanninn Mogens Raríoed og- fjallar um innbyrðis baráttu pólitískra flótta manna frá Austur-Evrópu. Þótt þessir flóttamenn hafi yfirleitt sama markmið, þ. e. frelsun heima landsins, eru þeir klofnir í fjand- samleg smáfélög’, bæði af per- sónulegum oj málefnalegum á- greiningi, og verður því stórum minna ágengt en ella. Sprengju- tilræði, sem nýlega átti sér stað í pósthúsinu í Mujhchen, hefir átt sinn þátt í, að allmikið hefir verið rætt að undanfömu um liina pólitísku starfsemi þessara œanna. PóstsprengjutiIræSið í Munchen, er nýlega varð Matus Cernak, fyrr- um sendiherra í Berlín og Kaup- mannahöfn, að bana, 52 ára göml- um, varpar nokkru ljósi yfir þá myrkrabaráttu, sem á sér stað milli hinna ýmsu flokka flótta- manna frá. Austur-Evrópu, er nú hafa leitað hælis í Vestur-Þýzka- landi. í Munchen einni, þar sem eru tvær stærstu áróðursstöðvarn- ar, Frelsisútvarpið og Útvarp frjálsrar Evrópu, búa nú um 40.000 austur-evrópskra flótta- manna. Um þá má til dæmis geta þess, að Rússarnir eru að minnsta kosti skiptir í þrjátíu mismunandi Mikalajszyk, \ fyrrv. forsætisráðherra Póllands, er einn hinna fáu landflótta stjórn- málamanna frá Austur-Evrópu, er hefir tekizt að fylkja landflótta löndum sínum nokkurn veginn um merki sitt. þessir „andkommúnistísku flótta- menn“ halda bullandi ræðu í Út- varp frjálsrar Evrópu og hverfa síðan daginn eftir austur fyrir járn tjaldið til þess að fræða þar lýð- inn um hrellingarnar meðal fas- istaböðlanna í Munchen. Meðal hinna ýmsu flóttamanna- baráttufylkingar, sem þó eru allar hópa gera menn sér mjög far um að vera ekki staðnir að njósnum, en hin fjölmörgu dæmi um flótta- menn, sem hafa stokkið til baka, hafa að sjálfsögðu mjög veikt að- stöðu þeirra, sem baráttuna heyja af einlægum huga og heiðarleika. Flóttamannahreyfingin varð fyrir miklu áfalli í maí síðast liðnum, þegar hinn 74 ára gamli ritari úkr- aínska jafnaðarmannaflokksins i útlegð, Josif Krutij, stökk til baka eftir öllum sólarmerkjum að dæma. Krutij flýði heimaland sitt 1919. Hann fór frá Munchen til Berlin- ar undir því yfirskyni, að hann ætlaði að selja hús, sem hann átti. Þegar Krutij ekki birtist aftur, gáfu flokksmenn hans í skyn í blaði sínu, að hann hefði verið numinn á brott. Skömmu síðár birti útvarp- ið í Kænugarði yfirljsingu frá Krutij, þar ’sem hann kvaðst ekki hafa verið numinn á brott, heldur af frjálsum vilja hafa farið frá Berlín til Rússlands. Sama dag- inn tilkynnti Kænugarðsútvarpið einngi, að úkraínski flóttamaður- inn Ochrimotsch hefði verið tek- inn til fanga og dæmdur til dauða. Ochrimotsch hafði í Munchen verið vinur Krutij og hafði farið með leynd til Úkraínu. Enn dularfyllra var þó mál ung- verska flóttamannsins Liptays, er 1 hvarf á sama hátt frá Munchen. álíka æsifengnar. Opinberlega er takmark allra eitt og hið sama, frelsun átthaganna. Þó er sú póli- tík, sem hinar mismunandi fylk- ingar fylgja, næsta margþætt og gengur í ýmsar óttir. Oft endar leikurinn með póstsprengingu eins óg þegar Matus Cernak lét lífið. í þessu þrumulofti þjóðernisástar, pólitískra- æsistefna og metorða- puðs skjóta hinir austur-evrópsku flóttamenn upp kollinum eins og silungar, sem vaka á gruggugu vatni. Morð, mannrán og tor- tryggilegustu njósna- og svikamál eru daglegir viðburðir í Munchen, sem enn þann. dag í dag hefir lokið upp hliðum sínum fyrir flótta mönnunum. Margir þessara flóttamanna hafa líka tekið sinni nýju þjóðfélagsstöðu með þakklátum huga og samvizku- semi og leggja nú sinn skerf tii eflingar lýðræðinu og viðhalds hinu frjálsa þjóöskipulagi. Aðrir eru aftur á móti flæktir í hættuleg sam særi og dregnir í dilka æsifeng- inna þjóðernissinna, sem telja laun morð, sprengjuaðfarir og hnífstung ur sjálfsögð meðul til að ná til- gangi sínum. Innanum þessar marg litu hjarðir lymskast flugumenn kommúnistastjórnanna í Prag, Budapest, Varsjá eða hvaðan þeir nú koma. Oft hefir það gerzt, að - -AV'tt Einn góðan veðurdag birtist Rússi á heimili hans í fylgd með Þjóð- verja. Um kvöldið sá kunningi Lip- tays hann hverfa upp í lest á að- aljárnbrautarstöðinni. ■— Ég æfIa til A.igsburg, hrópaði Liptay til hans. Síðan hafa vinir hans ekki til hans spurt. Þrátt fyrir hin mörgu dæmi um „afturhvarf", innbyrðisdeilur hinna ýmsu flóttamannahópa og vel skipu lagðan áróður kommúnista, er eng inn minnsti vafi á því, að and- kommúnistahreyfing flóttamann- anna' i Vestur-Þýzkalandi hefir i nokkur áhrif i Rússlandi og veldur J mönnunum í Kreml miklum áliyggj , um. Rússar reyna því að vinna bug á þessari hreyfingu með öllum mögulegum ráðum, allt frá gagn- áróðri til sprengjutilræða. Khck- lov, fyrrum yfirmaður í rússnesku leyniþjónustunni, gaf af þessu glögga mynd á blaðamannafundi, sem hann hélt í fyrra í Bonn. Þar lýsti hann því, hvernig rússneska leynilögreglan sendi hann til Frank furt am Main, til þess að hann skyldi myrða leiðtogann íyrir rúss- nesku andkommúnistahreyfingunni, prófessor Georgy Okolovich. Á síð- ustu stundu sagði samvizkan til sín hjá Khoklov, og hann Ijóstraði upp áforminu og gaf sig á vald Banda- ríkjamönnum. Á blaðamannafund- inum, sem hann héit á eftir, brá hann upp ljósri mynd af því and- rúmslofti, sem flugumenn kommún- ista verða að lifa í og hann lýsti nákvæmlega þvi kerfi mannrána, sem Rússar stjórna bæði i Austur- og Vestur-Evrópu. Flestir þeirra flóttamanna, sem komið hafa frá Austur-Evrópu síð- an 1945. hafa enn ekki komizt inn í atvinnulífið í hinum nýju heim- kynnum og búa þess vegna enn í búðum. Flestir þeirra eru því bundnir í einhverjar hjálparhreyf- ingar, sem þó verður það um að segja, að bæði stefna þeirra og fjárhagur virðist hverfa í þoku. Óviðkomandi menn hafa heldur aldrei getað skilið, hvers vegna hinir ýmsu hópar hafa ekki getað komið sér saman um sameiginlega stefnu. Hinn elzti meðal austur- evrópskra flóttamanna, Alexander Kerenskij, fyrsti forsætisráðherra Rússlands eftir októberbyltinguna, reyndi á árunum 1953 og 1954 að safna hinum ýmsu deildum í einn flokk, en það reyndist árangurs- laust. Þessu næst reyndu Bandaríkja- menn að bera klæði á vopnin, en hatrið milli hinna ýmsu hópa er slíkt, að jafnvel hinir þolinmóðu Bandaríkjamenn gáfust upp, og hættu að veita þeim fjárhagslegan stuðning, og nú er engin af stofn- unum flóttamanua rekin fyrir am- erískt fé, nema Útvarp frjálsrar Evrópu. Síðan þetta gerðist, hafa enn komið hópar flóttamanna að austan. Ein sterkasta fylkingin meðal flótta mannanna er ABN (Anti-Bolshe- wistischer Block der Nationen). Eftir stríðið opnaði þessi fylking skrifstofur í flestum Vestur-Evrópu löndunum og byggði upp andstöðu á yfirráðasvæði Rússa. í fyrstu virtist svo sem ABN myndi takast að safna undir merki sín flestum hinna rússnesku flóttamanna, en enn kom öfgapólitík og kommúnista áróður í veg fyrir, að um eina allsherjarhreyfingu rússneskra flóttamanna gæti orðið að ræða. Sömu söguna er að segja af hin- um tékknesku ílóttamannahópum, sem dreifðir eru um allan heim. Einn stærsti flokkurinn er undir stjórn Prshala hershöfðingja, Prshala var á einu máli við Súdeta- Þjóðverjana um það, að allir flótta menn skyldu hafa. rétt til að hverfa aftur til fyrri heimkynna. Þessi hugmynd var einnig studd af slóv- anska þjóðernisráðinu, en formað- ur þess var Matus Cernak, er nú var nýlega myrtur. Takmark þeirra var írjáls og sjálfstæð Slóvakía, Ein af stærstu útlagafylkingunum í Munchen er úkraínska flótta- mannadeildina, sem telur sig veia í andstöðu við rússnesku flótta- mennina. Úkraínsku flóttamennirn ir hafa komið á fót sérstakri likra- ínskri flóttamannastjórn, og tak- mark hennar er frjáls og óháð Úkraína. Svipað er takmark rúm- ensku flóttamannanna undir for- ustu Gheorghe hershöfðingja c.g kósakkaflóttamannanna undir for- ustu Glaskow. Ungverska þjóðernisnefndin á einnig sína fulltrúa í Munchen. Þeir benda á það með nokkru stolti að innan sinna vébanda hafi þeir um 14.000 meðlimi. Matus Cernak, sem reyndi að safna í eina fylkingu öilum sló- vönskum útlögum, var frá fyrstu tíð harðvítugur andstæðingur kommúnismans og einlægur bar- áttumaður fyrir frelsi og sjálfstæði Slóvakíu. Fyrir þessu hefir hann lengi barizt. Fyrst sem menntaskóla kennari í mannkynssögu og heim- speki og síðar sem ritari í slc- vönsku menningarhreyfingunni. Hann var af landsmönnum sínum sendur á tékkneska þingið, þar sem hann flutti mál sinnar litlu þjó-ð- ar og óskir hennar um sjálfstæði, þó að hún væri algjörlega klemmd á milli Pólverja, Ungverja og Tékka. Benes forseti kom fljótt auga á hæfiieika Cernaks og reyndi að vinna hann á stefnu Pragríkisins, en Cernak vildi ekki á neitt annað (Framhald á 6. síðu). leiksýningu lokmni. Mbl. vill í þessu sambandi meta það Heimdellingum til réttlætingar, að vin sé selt1 í Þjóðleikhúskjallaranum fyrir og efúr leiksýningar. Þessu er því að svara, að Þjóðleik- hússkjallaranum er rekmn af öðrum aðúa en Þjóðleikhúsið, og er því önnur stofnun, þótt í sama húsi sé. Þrátt fyrir það, skal vissulega undir það tekið, að vínsala þar er eng- inn menningarauki og þó sízt þau kvöld, þegar ieikið er. Vmveitingar þar eru þó allt annars eðhs en ef vín væri veitt í sjálfum leiksalnum. Kurteisi og prúðmennska Mbl. í þessum málflutningi öllum, nær svo hámarki sínu, þegar blaðið lýs*r yfir því, að það sé rógur, að nokkur víndrykkja hafi átt sér stað á leiksýningum Heimdallar. Hundruð manna eru þó vottar að því, að á fyrstu sýningunum var vín selt fyrir þær og voru menn að drekka það meðan sýn- ingarnar fóru fram. Tíminn kvartar þó síður en svo undan þessari kurteisi Mbl., þar sem það hefir þó þegar áunnizt, að Heimdall- ur hefir gefizt upp við að inn leiða þennan nýja sið, að vín drykkja fari fram á leiksýn- ingum. Vissulega er tilvinn- andi að hljóta reiði Mbl. fyr- ir það. Og þeirri baráttu mun jafnframt haldiö áfram, unz sigur næst, að hætt verði að nota leiksýningar úl að örfa aðsókn að vinsöluhúsum. Tíminn mun svo i samræmi við stefnu sína fyrr og síðar, halda áfram baráttu gegn nýjum og gömlum hættuleg um vínsiðum, þótt Mbl. af sinni alkunnu kurteisi kalli hann „blað ómennmgarinn- ar“ fyrir það. Aidrei hefir baráttan gegn hinum hættu- legu vínsiðum verið meiri þörf en nú. Unga fólkið hefir aldrei verið í meiri hættu fyr ir áfengínu. Því mega menn ekki láta baráttuna gegn á- fenginu falla niður, þótt menningarleiðtogarnir í Sjálf stæðisflokknum stimpli hana „ómennmgu“. Era friðun lands Það hefir komið fram rit- deila sem þirtist í Tímanum um það, hvort að sauðfjár- beit ylli uppblæstri á landi, eða hvort friðun lands frá búfjárbeit gæti aukið gróður lands. Hér á suð-vesturlandi t, d. er nærtækt dæmi, sem getur geúð svar við þessu úrlausn- arefni að nokkru leyti. Það er Hafnarfjarðarhraunið, er ég hefi í huga í þessu sam- bandi. Á tímabili fjárskiptanna var sauöfjárlaust í Hafnar- fjarðarhrauni. Á því tíma- þili greri hraunið svo upp, að steinar hurfu í kaf, af grajsi og sums staðar, þar sem aðeins urð með einstaka geldingahnapp á strjálmgi, þar er nú gróið upp með þéttu grasi. Nú geta menn dregið álykt anir af þessu eftjr þvl senx þeir hafa rökvísi til. I. V, j 4

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.