Tíminn - 22.07.1955, Qupperneq 6
l '> * '4 •> v *
6
TÍMINN, föstudagmn 22. júlí 1955.
162. blaff.
BÍÖ
GAMLA
Allt fyrir frægðinu
(The Strip)
Spennandi og bráðskemmtileg
ný bandarísk músíkmynd, sem
gerist m. a. á frægustu skemmti-
stöðunum í Hollywood.
Aðalhlutverk:
Mickey Rooney,
Sally Forrest.
og hinir frægu jazzleikarar:
Louis Annstrong, Earl Hines,
Jack Teagarden o. fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sex fangar
Bráðskemmtileg og spennandi
amerísk mynd eftir metsölubók
Donald Powell Wilson. Þessi
mynd hefir hvarvetna vakið
geysi athygli.
Millard Mitchell,
Sýnd kl 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Alira síðasta sinn.
Týneíup
þjóðflokkur
Bráðspennandi og viðburðarlk
frumskógamynd um Jim kon-
ung frumskóganna.
Sýnd kl. 5.
Allra síðasta sinn.
BÆJARBfÓ
HAFNARFIROI -
— 4. vika. —
Morfín
Frönsk-ítölsk stórmynd i atr-
flokkl —
Aðalhlutveik:
Daniel Gelin,
Elenora Rossi-Drac*>
Barbara Laage.
Myndin hefir ekki verlS sýnd
hér & landi áður. Danskur skýr-
Ml'. h pTt ;'7 ingartexti. BönnuS böranra, Sýnd kl. 9. Blaðaummæli: „Moríin** er kölluS stórmynd og & það nafn með réttv “ Ego. — Mbl.
, .J »• ♦*? Anna ftalska úrvalsmyndin. — Notið þetta einstæða tækifæri Sýnd kl 7.
l i
jf ■ i NÝJA BÍÓ
1 j Óvœnt augnaráð
:rr^ (Geld aus de Luft)
Fjörug og fyndin þýzk gaman-
• J mynd með svellAndi dægurlaga
Aðalhlutverk:
Josef Meinrad,
Lonny Keller,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kínversk
hvikmyndasýning
(Kaupstefnan — Reykjavfk)
Sýnlngardaglega kl. 1,30—4,30.
AUSTURBÆIARBRI Furðulcgar deilur
Sjö sviirt
brjóstahöld
(7 svarta Be-ha)
Sprenghlægileg, ný, sænsk gam-
anmynd. — Danskur skýringar-
texti.
I
Aðalhlutverkið leikur einn vin
sælasti grínleikari á Norður-
löndum:
Dlrch Passer
(lék 1 „draumalandi — með
hund í bandi“).
Enfremur:
Anna-Hsa Ericsson,
Ake Grönberg,
Stlg Járrel.
Sýnd kl. 9.
KAFNARBÍÖ
LOKAÐ
vegna sumarieyfa til 28. JúlL
TJARNARBfÓ
Sumar
með Monihu
(6485)
(Sommaren med Monlka)
Hressandi djörf, ný, sænsk gleðl
konumynd.
Aðalhlutverk: 1
Harriet Andresson,
Lars Ekborg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 18 ára.
«4
Hafnarfjarih
arbíó
Nútíminn
(Modern times)
Hin heimsfræga kvikmynd eftir
Charles Chaplin, að öllu leyti
er framleidd og stjórnað af hon-
um sjálfum.
Aðalhlutverk:
Charles Chaplin,
Paulette Goddard.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
TRIPOLI-BÍÖ
Allt í lagi l%ero
(O. K. Nero)
Afburða skemmtileg, ný, itölsk
gamanmynd, er fjallar um ævin
týri tveggja bandarískra sjóliða
í Róm, er dreymir, að þeir séu
uppi á dögum Nerós. Sagt er,
að ítalir séu með þessari mynd
að hæðast að Quo Vadls og *
fleiri stórmyndum, er eiga að
gerast á sömu slóðum.
Aðalhlutverk:
Glno Cerrl,
Silvana Pampanlnl,
Walter Chlari,
Carlo Campanlnl o. fl.
Sýnd kl. 5, 7 og •.
Sala hafst kl. 4.
PILTAR ®f þið elglð stúli-
una, þá & ég HRINQANA.
Kjartan Ásmunðsson,
gulLsmiður, - Aðalstrœti 8.
Sími 1290. Reykjavíi.,
-«■* «n
(Framh. af 5. slðu.)
fallast en sjálfstæða Slóvakiu. Þeg-
ar Súdetarnir sögðu sig úr lögum
við Tékkóslóvakíu eftir Munchen-
samninginn 1938, töldu Slóvakar,
að nú væri þeirra stund komin.
Leiðtogar þeirra settu á stofn sjálfs
stjórn, sem naut stuönings „Þriðja
ríkisins", og Cernak varð mennta-
málaráðherra í stjórn dr Tiso. Því
næst varð hann sendiherra í Ber
lín og síðar i Kaupmannahöfn, en
1944 dró hann sig út úr opinberri
þjónustu vegna þess, að heilsa hans
var tekin að bila.
Benes lét varpa Cernak í fang-
elsi, þegar hann kom aftur til
Prag 1945, en hálfu öðru ári siðar
heppnaðist Cernak að flýja. Honum
var smyglað yfir til Austurríkis í
skottinu á bíl sendiráðsfulltrúa
nokkurs. Hin unga og metnaðar-
gjarna eiginkona hans sótti óðara
um skilnað við hann og mun nú
vera gift kommúnistískum embætt-
ismanni í Prag,
Þegar kalda stríðið hófst, tóku
vesturveldin að hafa augun hjá
sér og leita eftir þeim mönnum,
sem góða þekkingu hefðu á Aust-
ur-Evrópulöndunum, og sem jafn-
framt væru sjálfstæðir og heiðar-
legir. Menn rákust hér brátt á
Cernak, sem hafði setzt að í Munch
en. Hann stóð í stöðugu sambandi
við ýmsa menn austan járntjalds.
Sem formaður fyrir Slóvökum í
útlegð skipulagði hann og byggði
upp nýjar fylkingar flóttamanna
og hjálparsveita. En ósamkomu-
lagið milli þessara 20.000 Slóvaka,
sem eru í útlegð, gerði honum lífið
súrt í brotið. Meðal Slóvaka eru
tvær sundurleitar fyikingar. Pylg-
ismenn Benesar, sem berjast fyrir
sjálfstæðri Tékkóslóvakíu án Súd-
eta, og fyglismenn Cernaks og Dur-
canskys, sem vilja berjast fyrir
sjáifstæðri Slóvakíu með tilstyrk
Þýzkalands. Þó að Cernak og Dur-
cansky væru sammála um tak-
markið, voru þeir ósammála um
aðferðir til að ná markinu Þetta
hafði það í för með sér að fylgis-
menn Durcanskys tóku völdin f
slóvönsku frelsisnefndinni, en fylg-
ismenn Cernaks tóku við völdum
í slóvanska þjóðernisráðinu.
Fylgismenn Benesar og kommún-
istar hafa að sjálfsögðu neytt allra
bragða til að ala sem mest á ófriði
milli þessara tveggja fyikinga.
Tékkar litu á Cernak sem land-
ráðamann, sem vildi koma á fót
sérriki Slóvaka með tilstyrk Þjóð-
verja, og kommúnistar sáu, að þar
fór maður, sem líklegur var til að
hafa áhrif til þjóðlegrar endur-
reisnar.
Ekki er vitað, hver af þessum
andstæðingum hans hefir staðið
að morði hans. Enginn veit, hvar
í flokki maðurinn stendur, sem
setti í póst pakkann til Matus Cer-
naks. Ef til vill var hann andstæð-
ingifr hans í þjóðermismálunum
eða liann hefir verið kommúnist-
iskur flugumaður. í því sambandi
er rétt að minnast þess, að komm-
únistar í Bratislava dæmdu hann
til dauða ekki alls fyrir löngu. Eitt
má þó ljóst vera, að það er mjög
hættulegt að vera stjórnmálamað-
ur í útlegð.
Austiirferðir
á hverjum degi
I í Laugardal og Grímsnes
| í Biskupstungur til Geysis
B
| Gullfoss Geysir 3 ferðir
í viku.
Bifreiðastöð íslands
Sími 81911
Ólafur Ketilsson.
?
■iiiimiuiuiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
Auqlýsið i Tímanum
ar, sem hún vissi, að einungis dauðinn gæti slitið. í fyrsta
sinn fékk Karlotta að kynnast leynilegustu hugsunum
manns síns. Hitaséttin losaði um tungu hans, og Karlottu
varð ljóst hversu mikið hann haföi orðið að þola í hjóna-
bandi þeirra. Hugsanir hans snerust ekki um andspyrnu-
hreyfinguna né nóttina hryllilegu í Villa Fonte. Þá at-
burði nefndi hann ekki á nafn. Allar hugsanir hans og á-
hyggjur snerust um Karlottu og John Graham.
Karlotta skildi, að hann hélt ennþá að hún væri ástfang-
in í Englendingnum, og að hún væri aðeins hjá honum sök-
um þess, að henni þætti vænt um hann sem vin og af þakk-
læti fyrir það, sem hann hafði á sínum tíma gert fyrir
hana.
Sjálfsþekking Karlottu jókst einnig drjúgum á þessum
sex vikum. Henni varð ljóst, að ást hennar á John Gra-
ham hafði eingöngu verið ástríðu ofsi. Henri hefði getað
veitt hið sama, ef hann hefði fengið leyfi til þess. Að hann
ávallt leyndi sínum helgustu tilfinningum fyrir henni staf-
aði af því, aö hann hélt, að hún kærði sig ekki um slíkan
trúnað af honum.
Karlotta hafði lofað sjálfri sér því hátíðlega, að . lcoma
sambandi hennar og Henris á traustari og einlægari grund
völl, strax og hann væri úr bráðri hættu. En þegar það
varð, fékk hún samt sem áður ekki tækifæri tú þess.. Henri
skreið strax eins og snígill í skel sína. Fyrsta samtal þeirra
efth að hann kom verulega til sjálfs sín, snerist um frels-
un Parísar, og Villa Fonte, sem Þjóðverjar höfðu sprengt
í loft upp.
Karlotta skildi ekki vel, hvernig það gerðist, en hmn
gamli múrveggur á milli þeirra reis á ný, en hún þóttst
viss um, að það var ekki hennar sök í þetta sinn.
Karlotta hafði ráögert, að Birta, Henri og hún skyldu
fara í ferðalag, þegar Henri batnaði, en það varð heldur
ekkert úr því. Henri var naumast úr bráðustu hættu, þeg-
ar hann var aftur mitt í styrjöldinni, og háttsettir enskir
og franskir foringjar voru tíðir gesÞr við sjúkrabeð hans.
Níu vikum eftir að Henri de Fontenais særðist lífshættu-
lega, kom frænka hans, Jeanne de Fontenais, tií Parísar
frá Montpellier. Nú vildi hún með eigin augum, sjá hvern-
ig frænda sínum Þði.
Jeanne frænka var röskleika kvenmaður um sextugt. Hun
var hávaxin, holdskörp og bein eins og nýtt hrífuskaft.
Tunga hennar var hvöss eins og rakhnífur eða það fannst
Victor Duval að minnsta kosti, þegar hann hitti hana I
fyrsta sinn.
— Til hvers eiginlega spigsporið þér um hér eins og reigð-
ur hani, spurði Jeanne frænka og benti á manninn úr
andspyrnuhreyfingunni, sem var með stafprik í hendi.
— Því er ekki fljótsvarað, stamaði Victor og var alveg
dolfallinn af undrun.
— Nei, einmitt það, þá mundi ég leggja til, að þér tækj-
uð yður fyrir hendur að gera húsið hreint — þess virðist
full þörf.
Því næst hafði Jeanne frænka krafizt þess að fá að koma
inn í herbergi sjúklingsins. Karlotta ætlaði að koma með
henni, en sú gamla skejllti aftur dyrunum við nefið á henni.
Henri sat uppi í rúminum og púðar allt í kringum hann.
Hann sat og las vélritaðar skýrslur.
— Góðan dag, Jeanne frænka og velkomin til Parísar.
— Góðan dag, Henri, svaraði hún stuttaralega og rann-
sakaði frænda sinn': með samankipruðum augum. Ég hélt,
að þú værir veikur.
Henri brosti. — J%_smávegis var það.
Hún leit undirfurð'úlega á hann. — Og nú eru það bara
augun, sem eru í ólági.
— Augun, sagði H£nri undrandi, það er alls ekkert að
mér í augunum.
— Ekki þaö. Ég get nú samt sagt þér, að þú ert orðinn
blindur.
— Hvað áttu við með því?
— Þessir karlmeniT, og það var engin smáræðis fyrir-
litníng í rödd Jeanne frænku. Þú átt unga konu, sem á
von á sínu fyrsta barni. Er það ætlun þín að drepa hana?
— Hvað í ósköpunum ertu eiginlega að segja, hrópaði
Henri upp yfir sig. j
— Það er nú ekki '^ýo erfitt að skúja það. Þú heldur ef
til vill að þetta séu sérstaklega æskileg húsakynni og að—
stæður fyrir ófríska köhu? Þú ættir að skammast þín . Og
það eftir allt það, s^m hún hefir orðið að þola einungs
fyrir karlmannléga eigingirni þína og þrályndi.
— Henri brosti í laumi. Hann vissi að fólk hafði ýmsar
hugleiddi það sem Jéánne frænka sagði og sá, að ef fíl vill
hugmyndir um starf ándspyrnuhreyfingarinnar. En hann
var ekki svo lítið hæft í því. Aðstæður í þessu húsi voru
sennilega ekki sem heppilegastar fyrir ófríska konu.
— Hvað á ég að gera. Villa Fonte er eyðilögð?
— Gera!, hnaut í Jeanne, þú þarft svo sannarlega ekki
að gera neitt. Ég tek hana með mér á morgun t*l Montpellier.
— TU Montpellier!
Jeanne frænka leit reiðulega á frænda sinn. Þú þarft
ekki að segja þetta eins og ég ætlaöi að draga hana með
mér inn í forgarð helvítis. Það er að minnsta kosti nota-
legra og hreinlegra þar en í þessu lúsahreiðri. Gamla kon-
an leit í kringum sig með fyrirlitningarsvip.