Tíminn - 22.07.1955, Qupperneq 7

Tíminn - 22.07.1955, Qupperneq 7
162. blaff. TÍMINN, föstudaginn 22. júlí 1955. fívar eru. skipin Sambanísskip: Hvassaíell fór 20. þ m. frá Kam borg áleið'is til Rvíkur. Arnarfell fór frá N. Y. 15. þ. m. áleiðis til Rvíkur. Jökulfeíl fór í gœr frá Hafnarfirði áieiðis til Ventspils. Dísarfell fór 19. þ. m. írá Seyðisfirði áleiðis til Riga. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er á Akureyri. Nyco er í Keílavík. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 ann að kvöld til Norðurlanda. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss er í Antverpen. Fer það an væntanlega í dag 21. 7. til Rvík- ur Dettifoss hefir væntanlega farið frá Leningrad í gær 20. 7. til Ham- ina og Rvíkur. Fjallfoss kom til Rvíkur að kvöldi 20. 7. frá Rotter- dam. Goöafoss fór frá N. Y. 15. 7. Væntanlegur til Rvíkur 23. 7. Lag arfoss kom til Gautaborgar 19. 7. írá Rostock. Reykjafoss fer frá Siglufirði á hádegi i dag 21. 7. til Akureyrar, Húsavíkur og þaðan til Hamborgar. Selfoss fór frá Lysekil 16. 7. til Raufarhafnar. Væntanleg- ur þangað síðdegis á morgun 23. 7. Tröliafoss fór frá Rvík 14. 7. til N. Y. Tungufoss fór frá Hull 18 7. Væntanlegur til Rvíkur í kvöld um kl. 23. 'iiini'miiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiD IFrá Flugferðir Fiugfélag íslands. Millilandaflug: Millilandanugvél- in Gullfaxi fór til Osló og Stokk- lióims í morgun. Flugvélin er vænt- anleg aftur til Rvíkur kl. 17 á morg un. Millilandaflugvélin Sólfaxi fór til Glasgow og Kaupmannahafnar ki. 8,30 í fyrramálið. Inr.anlandsflug: í dag er ráðgert að íljúgn til Akureyrar (5 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsníýrar, Flateyr ar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Pat reksfjarðar, Vestmannaeyja (2 feð ir) og Þingeyrar. Á morgun er ráð gert áð fljuga til Akureyrar (3 ferð- ir), Biönduóss, Egilsstaða, ísafjarð ar; Sauðárkróks, Siglufjarðar, Skógasands, Vestmannaeyja (2 ferð ir) og Þórshafnar. Foftleiðir Saga millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Rvíkur kl. 18,45 frá HamLcrg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Flúgvélin fer áleiðis til N. Ýi ki. 20,30. i GILBARCO brennarinn er full- komnastur að gerð og gæðum. Algerlega sjálfvlrkur Fimm stærðir fyrir allar gerðir miðstöðvarkatla Ekía | | SíyrjisSarog'n I ki'abbi | Síyrjtsr I Vaínakralilii Sveppar f niðursoffnir og þurrkaðir \ s llsinang Grænar banisir Kapers Ávextir í s'lösum | margar tegundir Grúsiskt te Grænt te Svart te Kex marggr tegundir Konfékt í s^rautöskjum laði •T""’ “ 8 •iuiHllllllMilllll'*llil|lHUHlllimillllliiliil|llllillHlliilll> miiiiiHiHmiiHiiiimmiiiiimiiiiiiiiiiiiiimimiimiiiHii | Til bygginga | } NÝKOMIÐ f Miðstöðvarofnar | f Pípur i Fittings i Kranar f Gokí-Slar olíukyndingatæki f Finang'runarfilt f Handlaugar f Salerni f Fldhúsvaskar ! Sanmnr alls konar ! f Þakpappi | Þakjárn f Þakkjölur | Þakgltuggar = Þaksammir í Pappasamnnr f Smekklásar I Ilurðaskrár og' hiinar f Þvottapoííar f Máimng f Verkfæri til pípsslag’nlfiíg'a I Sendum í póstkröfu I MolsiMasnÚKSðii | & Co. ! Hafnarstræti 19. Sími 3184 áS53sss353s$ss«»sssss3sssssassssBsscsssassssss<ss«ssa»ts£Sss3s<»s$ss$$ssss3ssss3$ss3S»$ss333$3ssýý$ssýíss33a MMMSMmI ISMUXSTÖ& irtNPSfNS lOlíufélagið hi.j Sími 81600 ! umiiiiiiiiiiHmiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimmHiiHimiiiua OPNAR I DAG í ágústmánuði í fyrra tók til starfa benzínstöð vor við Reykja- nesbraut, sem strax varð mjög vinsæl hjá ökumönnum. í dag opn- um vér á sama stað nýja og afar fullkomna smurstöð, svo að nú býður SHELL VIÐ REYKJANESBRAUT upp á afgreiðslustöð, sem ekki á sinn líka hér á landi. Hugsað hefir verið fyrir sérhverju smáatriði, hvort sem um er að ræða aðkeyrslu að benzíndælunum, þvottastæði eða fyrirkomu- lag á smurstöðinni, með það fyrir augum að vinnuskilyrði séu sem bezt, svo að afgreiðsla geti verið fljót og örugg. Vanir og samvizkusamir menn og nýjustu og fullkomnustu tæki tryggja það, að bíllinn er í góðum höndum á fremstu afgreiðslu- stöð landsins. SHEIL t/M BlYKJ4NESBMUr H.F. SHELL Á ÍSLANDI iléraðsmót (Framhald af 4. slðu). 3. Sig. Sigurðsson F. 32,59 4.Jóhann Jónsson Hú. 31,29 Spjótkast. :: m. 1. Sig. Sigurðsson F. 41,55 2. Sig, Steingríms. F. 35,18 3. Hcrður mrusson Hv. 32,70 4. Ari Jósefsson Hv. 32,31 4X100 m. boðhlaup sek. l.A-sveit Fram 52,6 2. A-sveit Hvatar 3. Bisvelt Fram 4. B-svei't Hvatar. 52,6 Óviðeigandi (Frarnhald af 4. Biðu.) það, að hetjur þessara atburða kunni því vel að sjá myndir af sjálfum sér í blöðunum og heyra um sig í útvarpi og blöðum, sem líka sjálfsagt er. En þá á líka að sjá því fólki íyrir starfsskilyrðum, sem það verk á að vinna. Er mjög vel fyrir þessu séð til dæmis í Bandaríkjunum, Bretlandi og á Norðurlönd- um. Eisenhower Bandaríkja- forseti hefir til dæmis fast- an viðræðufund með blaða- mönnum á hverjum einasta miðvikudegi. Er mönnum heimilt að ræða þar við hann að vild og leggja fyrir hann hvaða spurningar sem vera skal. Þannig á þetta lika að vera í lýðræðislandi. Hvers vegna hafa íslenzk stjórnar- völd ekki þennan hátt á? •iiiiiuiiiiiiitiinnmiiiu'ifiiimiiiiiiiiHinniniiHHiHiH | Lækningastofa | | mín I er á Háteigsvegí 1 (Apotek! | A’usturbæj.'ar). Viðtalstími | I kl. 2—3 e. h. mánudaga,! ! miðvikudaga og föstudaga.! I Simi 4984. | Sérgrem: I Bæklunarsjúkdómar. ! I HAUKUR KRISTJÁNSSON { læknir lllltlllU»lllllllllllllllimillllllllllllllllllMIIIIIIIHIIIIIMM»> tlUIIIHUIMIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIUIIHIHIIIIIIHUHnilllll uHMmmnnitiiitM TRULOFUNARHRINGAR 14 karata og 18 karata >niiiniiiinininmiw>wwfiinniiinm.ww»imnnittnn | Ódýrar | | kvenskór lítið eitt | gailniir 5 5 seldir óííýrt. |Skóbúð I | Reykjavíkur | Garðasttræti 6 ..iiiiiMiilKiuiiimuiUiiiiiiiiiiUiiiiiiiiilllHHIlllllilimM | Ljósrauður hestur | ! blesóttur niður á miðjan I \ haus tapaðist frá Hellu 10. \ I júlí úr hestagirðingu. — = I Vmsamlegast gerið Þor-1 ? steini Tyrfingssyni að I ! Heliu aðvart. mmimmimmnnma xx x NfiNKIN

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.