Tíminn - 26.07.1955, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.07.1955, Blaðsíða 5
165. blaff. TÍMINN, þriðjudaginn 26. juli 1955. 5 ÞHðjtirf. 26. júlí Flóabúið og IVIorgunblaðið Eitt glæsilegasta. félagsfyrir tsekí bænda, Flóabúið, minnt- ist 25 ára afmælis síns um helgina.' Það hefir þegar verið rakið í blöðum og útvarpi hví líka þýðingu starfsemi þess hefir haft fyrir sunnlenzka bændur, og skal það ekki end urtekið að sinni. En vissulega er starfsemi Flóabúsins áhrifa mikil sönnun um glæsileg- an árangur samvinnuskipu- lagsins, þegar menn bera gæfu til að taka það í þjón- ustu sína og velja ótrauða og einlæga hæfileikamenn tU for ustu. Meðan á hátíðahöldunum stóð í sambandi við afmæli Flóabúsíns,. taldi Tíminn ekki viðeigandí : að fara að rifja upp afstöðu stjórnmálaflokk- anna tii);,pióabúsins og mjólk urskipulagsins fyrr og síðar, þótt sú.sgiga sé vel þess verð að henni sé á lofti haldið. Deil ur um það meðan á hátíða- höldunym stóð, gátu orðið til þess að.setja á þau óheppileg an blæ. ' Mbl. hefir hins vegar ekki hikað við að reyna að draga afmæli Flóabúsins inn á svið flokkabaráttunnar. Það birÞr á laugárdaginn viðtal við Dag Brynj ótósson,. ..-sem gefur næsta ýillandi mynd af stofn un Fló?tbúsins, og á sunnu- daginniþirtir Mhl. svo forustu grein, aým helzt verður skUin þannig>;að Flóabúið hafi jafn an verjð Sjálfstæðismönnum mikið ástfóstur. Um ýjðtalið við ’Dag Bryn- jólfssomenþað fyrst að segja, að ósennhegt er, að sá mæti maður hafi kósið' að hafa það í því formi, sem það er í. Af viðtalinf verður það nefnilega helzt ráðið, að stjórn íhalds- manna- á árunum 1924—27 hafi hfit mesta forustu um að veit^ búirfu lið og ekki hafi öhnur ríkisstjórn komið þar viðílsögu. •«S5?í Sanjjleikurinn er húis veg ar sá, að Flóabúið hafði ekki einu sinni verið stofnað, þeg ar íhaldsstjórnin hrökklaðist frá völdum, og það framlag ríkisins, sem þá var ákveðið í lögum til mjólkurbús á Flóaáveitusvæðinu, hefði hvergi nægt til að koma bú- *nu upp. Verulegur skriður komst því ekki á málið fyrr en eftir að Tryggvi Þórhalls- son varð Iandbúnaðarráö- herra og beitti sér fyrir stór huga framförum á þessu sviði landbúnaðarins sem öðrum. Undir forustu hans voru framlögin til mjólkur- búa stórhækkuð og gerði það mögulegt að koma upp Flóabuinu og mjólkurbúi Kaupfélags Eyfirðinga. Það má heita næsta ótrú- legt, að Dagur hafi láttð ógert að geta um þennan þátt Tryggva Þórhallssonar og rík isstjórn'ar hans. Hitt er lík- legra, að blaðamaðurinn hafi fylgt þeirri siðareglu Mbl., að fella það niður, sem ekki hent aði tilgangi þess, enda þótt með því væri felldur niður meginkaflinn úr sögu búsins. Þess má svo geta, að síðar var það eitt ádeiluefni íhalds manna gegn ríkisstjórn Fram iSóknarmanna, að hún hefði 20 þúsund Eistlendingar landflótta í Svíþjóð l*eir Inafa konticjí sér vel 02' látið talsvort a<5 sér kveSla s BBBBsgim iiýju Itoimk} luuim síiumi A öllum tímum hafa menn orðið fyrir barðinu á ofsóknum. Orsakir ofsóknanna hafa verið margs kon- ar, stundum kynþáttur hlutaðeig- andi manns, staða, stjórnmálavið- horf eða trú og sjaldnast bitna of- sóknirnar á einum einstaklingi, heldur á heilum ættbálkum eða stéttum manna. Eina leiðin fyrir hina ofsóttu hefir venjulegast ver- ið sú að flýja land, en þeirri leið fylgir sá hængur, að viðkomandi verður að byrja nýtt líf og það frá byrjun, skapa sér heimili og þjóð- félagsiega stöðu á ný. Breytingar iifnaðarhátta valda hinu landflótta fólki oft miklum erfiðleikum. Breytingarnar verða þvi meiri, sem ílóttamennirnir flýja lengra frá heimalandinu. Á Vesturlöndum ríkir nú mikii þolin- mæði gagnvart landfiótta fólki, og hefir hún átt sitt þátt í því að gera því breytingarnar bærilegar. Það má segja, að á þessum vett- vangi hafi virðingin fyrir einstakl- ingnum unnið einn sinn stærsta sigur. Mesta þjóðfélagsvandamál eftir- stríðsáranna hefir án efa verið — og á sennilega eftir að verða enn um hríð — flóttamennirnir frá hin- um ýmsu ríkjum Austur-Evrópu. Stærð og stefna flóttamannastraum anna hefir vitanlega verið mismun- andi og vakið misjafna eítirtekt. Þannig hafa verið ritaðar heilar bækur um flóttamannastrauminn til Þýzkalands, en lítið frétzt af þeim straumnum, er legið hefir til nágrannalands vors, Svíþjóðar. Sú staðreynd, að iítið hefir heyrzt af flóttamönnum í Svíþjóð, bendir til þess, að árekstrar hafi oíðið litl ir milli flóttamanna og heima- manna. Nú þegar flóttamannastraumur til Svíþjóðar er svo að segja stöðv- aðir og flóttamennirnir hafa komið sér fyrir í hinum nýju heimkynnum, væri ekki úr vegi að athuga ofur- lítið nánar þær lífsvenjubreytingar, sem flóttamennirnir verða að til- einka sér. Mestur hluti þeirra flótta manna, sem flúið hefir til Sví- þjóðar, er frá baltnesku löndunum, og eru því erfiðleikar þeirra með að lagast nýjum heimkynnum miklu meiri en þeirra austur-þýzku borg ara, sem flúið hafa til vesturs. Þýzku flóttamennirnir tilheyra sama þjóðflokki og tala sömu tungu og þeir, sem þeir flýja til, en öðru máli gegnir um hina. baltnesku. í fyrsta lagi er tungumál þeirra allt annað, scmuleiðis er þjóðerni þeirra og menning gerólík því, sem gerist í hinum nýju heimkynnum. Einnig þessi staðreynd hefir mælt með því að eríiðleikar baltnesku flótta- maimanna yrðu meiri en raun hefir borið “úitni. Af hinum baltnesku flóttamönn- um þekkjum við Eistlendinga eirma bezt, bæði vegna þess að þeir eru í meirihluta, og svo af því að þeir hafa látið talsvert að sér kveða í hinum nýju heimkynnum. Þær upp lýsingar, sem við höfum um þá, t.ru nákvæmar og skýrar, en sama er ekki hægt að segja um hina flótta- mannahópana. Þrátt fyrir þá staðreynd, að 50 þúsund af þeim 70 þús. eistlenzkra flóttamanna, sem komizt hafa brott frá heimaJandinu, dvelja ekki í Svíþjóð, heldur eru dreifðir yfir þrjú meginlönd, aðallega Ameríku, má segja, að aðalhópurinn (yfir 20 þús.) búi í Svíþjóð. Þetta kemur til meðal annars af því, að sam- band hefir verið milli landanna í aldir, allt síðan fyrstu Sviarnir tóku sér bólfestu á Eistlandi, og einnig af því að Sviþjóð er fyrsti áfanga- staðurinn fyrir Eistlendinga á leið inni til frelsisins og sá seinasti á leiðinni til baka. Þegar áður en Rússar tóku Eist- land i júní 1940, höfðu borizt áskor- anir til Svíþjóðar frá hinum sænsku mælandi hluta íbúanna þess efnis, að Svíar aðstoðuðu þá við að flytj- ast brott frá Eistlandi. Hjálpin barst, þótt í fremur smáum stíl væri, og álitið er að um 7200 manns hafi þá flutzt til Svíþjóðar. Þetta fólk hefir eðlilega notið góðs af ýmis kcnar hjálparstarfsemi, og mikill hluti þess er nú sænskir ríkis- borgarar. Það eru þess vegna aðeins þeir flóttamannanna, sem tala eist- lenzku, sem' um verður rætt i grein- inni. Flóttamannastraumur frá hinu hernumda landi hófst þegar sumar- ið 1940, en á árinu 1943 var hann orðinn það mikill, að sænsk yfir- völd sáu að til vandræða horfði. Flestir flúðu á opnum bátum yfir Eystrasalt og var annað hvort bjarg að úr sjávarháska af sænskum skip um eða kornust á einn eða annan hátt yfir af eigin rammleik. Venju lega höfðu flóttamennirnir ekki annað meðferðis en fötin, sem þeir stóðu í, og svo ef til vill eitthvað smádót, sem þeir gátu gripið með sér við brottförina. Enda voru mennirnir sjálfir vissulega dýr- verið of rífleg í fjárveitingum tU Flóabúsins. Þ6 má segja, að Flóabúíð drægist ekk> verulega inn í deilur flokkanna fyrr en á árunum 1933—35, þegar orr- ustan stóð um setningu mjólkurskipulagsíns og fram kvæmd. Þá stóð deilan raun verulega um framtíð Flóa- búsíns og mjólkurframle'ðsl- unnar austan f jalls. Þá var því haldið fram af Sjálfstæð ismönnum, að austanmjólk- in væri gamalt samsull og ætti að vera réttmúmi og verðlægri en mjólkjn, sem framleidd væri vestan heið- ar. Til þess að knýja þessa stefnu sína fram, beittu Sjálfstæðismenn sér fyr*r mjólkurverkfalli í Reykja- vík. Þótt oft hafi Mbl. sví- virt menn, heÞ'r það þó senni lega aldrei svívirt ne!'na menn meira en helztu for- ustumenn Flóabúsins, Egil Thorarensen og Sveinbjörn Högnason, um þær mundir. Ef „mjólkurverkfall!'ð“ hefði heppnazt og mjólkurskipu- lagið verið brotið á bak aft- ur, myndi Flóabúið vera annað og minna fyrirtæki en það er í dag. Þetta er vissulega saga, er fikki má falla í gleymsku. Hún getur jafnan verið sunnlenzk um bændum leiðbeinmg þess, hvar þeir e>ga að skipa sér í pólitíska fyíkingu. Vissulega væru sunnlenzkir bændur meira en gleymnir, ef þeir legðu trúnað á hina nýju sögu ritun ihaldsins, er á sínum tíma kallaði framleiðslu þeirra gamalt samsull og vildi láta hana vera ll. flokks vöru á markaðinum, mæíari farangur en eigur þeirra. Þráit fyrir hina njlkln bættu við a3 flýja til SvíþjcBar á tát ge; nura íinnska skerjagarðinn, vor.u teir talsvert margir, sem tók.u þessa 3ei3. Á ktldum vetrum var líka hægt a5 fara þessa 3ei5 gangandi eða á sk.'ð um. Þegar flóttamennirnir komu t.il Svíþjóðar, tók „Útlánanefnd ríkis- ins“ þá f sínar hendur,. cg lánaði þeim til að byrja með þær nauðsynj ar, sem þá vanbagaöi mest um með an rannsólrn ’stóð yfir á fortíð og eiginleikum bvers einstaklings. í flóttamannabúðunum fengu flótta- mennirnir vasapeninga, og einnig áttu þeir kost á því að sækja alls konar námskeið cg skóla, en allt þetta var gert í því augnamiði að auðvelda þeim lífið í hinu nýja um hverfi. Það yrði allt of lanrt mál að telja hér upp allt það, sem sænska ríkis- stjórnin. hefir látið gera fyrir flótta menn, og enn síður það, sem ýmsar hjálparstofnanir hafa framkvæmt í sama tilgangi. Það má segja, að þegar undan eru skildir cpinberir styrkir, njótj flcttamennirnir næst- um sörou þjóðfélagslegu réttinda og sænskir borgarar. Ef viS stökhvvm nú fraro til dags- ins í dag, og athugum eistlenzka flóttamannahópinn, eins og hann nú kemur fyrir, undrar það okkur stórlega, hve Eistlendingar hafa ein staka hæíileika til að samlagast hinu nýja umbverfi, en varðveita jafnframt. hin þjóðlegu og menning arlegu sérkenni sín. Rannsókn hefir leitt í Ijós, að meiri hluti eistnesku flóttamann- anna hefir náð sömu þ.ióðíélagslesu stöðu, sem þeir höfðu í heimalandi sínu. Dálítill hlut.i beirra hefir bætt stöðu sína.. og mjög litill hluti, aðal lega háskélaborgarar, hefir staðið í stað eða jafnvel farið aítur á bak þjóðíélagslera. Næstum allt þetta fólk er áskriféndur að sænsku tíma rit.i eða dagblaði, 'og samneyti þess við Svía er mikið, þó náttúrlega aðallega á vinnustöðvum. Mjög íá- um flóttamannanna fellur illa við hinar nýju aðstæður sinar, og að- eins 14 prósent hafa snúið aítur heim. Eistlendingar í Svíþjnð hafa eig- in barna- og menntaskóla, og hið eistlenzka skólaráð sér lyrir nám- skeiðum í eistnesku máli og sögu á 27 st-öðum í landinu. í Stokkhólmi er rekinn eistlenzkur bréfaskóli, og þar er einnig aðsetur eistlensku stofnunarinnar, sem í rauninni er nokkurs konar útibú irá Tartu-há- skólanum. Eistlenzkir vísindamenn I taka virkan þátt í kennslu við ýmsa | skóla Svíþjóðar c-g í eistlenzka vís- [ jndamannafélaginu í Svíþjóð eru ! 110 meðlimir, en aftur á móti eru J aðeins 30 meðlimir í hliðstæðu ié- | lagi í Bandaríkjunum. En ef til vi.ll eru það listirnar, | sem balda nafni flóttamannanna. ' hvað hæst. En jalnveJ þótt ekki sé | hægt- að búast við mcrgum aíburða- j mönnum innan svo íámenns hóps, { er undravert hve Eistlendingunum tekst að kynna og halda á loiti menningu föðurlands síns gegn um I listina, svo og að auka þekkingu • manna cg virðingu fyrir Eistlandi og eistlenzku þjóðinni. Listamenn- irnir byggja á þeirri vinnu, sem lögð var niður áður en óhamingjan dundi yíir heimalandið, og má. ! segja, að steína þeirra haíi verið j ein og hin sama allt frá árinu 1920 til dagsins í d3g. Margir munu kann ast við rithöfunda eins og t. d. Herman Talvik og Olev Mikiver, cg tónlistarunnendur munu kinka kolli, er þeir heyra neínda fimmtu sinfóníu Eduards Tubins. Fjórir stórir kcrar halda lífi í hinum gömlu kcrsöngshefðum, og leik- mannaleikhúsið, sem í. heimaland- inu var mjög vinsælt og útbreitt, er í íullum blóma og starfar af krafti við að uppgötva ný lista- mannsefni. Leikhúsið á mestan þátt í hinni háu hlutfallstölu innan leik- listarinnar, miðað við aðrar list- greinar. Jaf'Dvel Jsótt noálið og lesendahóp- urinn geri miklar kröíur til skáldT anna og rithöfundanna, ekki sizt vegna þess að þeir verða að keppa við hina sænsku starfsbræður sína, liggja 178 verk eítir Eistlendingana eftir 10 ára útlegð. Aí þeim eru 63 skáldsögur, 40 kvæðasöfn og' 2 stór leikrit. Þegar litið er yfir þess ar tolur, má gjarnan hafa i huga, að það eru eist.nesku tímaritin, sem sjá um. fjárhagshlið útgáfunnar. Fjögur dagblöð eru geíin út á eist- nesku, cg kunni menn i'innsku, eiga þeir auðvelt með að lesa þau. Ein- staka sænsk fcloð birta eina síðu á eisnesku daglega eða tvisvar í viku. (Framhald á 6. siðu). BCapprelðar á Vailarbökkum Hinar árlegu kappreiðar hestamannafélagsins Stíg- anda vcru háðar á Vallarbökk um sunnudaginn 17. júlí s. 1. ÚrsUt urðu sem hér segir: 250 m. hlaup (fclahlaup): 1. verðlaun Mósokki 6 v. — eigandi: Sigurpáll Árnason, Lundi, 21,3 sek. 2. verðlaun Bliki 6 v. — eig- andi: Sigurjcn Markússon, Reykjahl., 21,5 sek. 3. Léttfeti 6 v. — eigandi: Árni Pétursson, Hólum, 21,8 sek. 300 m. hlaup. 1. verðlaun Reykur 7 v. — eigandi; Kjartan Björnsson, Krithóli, 25,8 sek. 2. verðlaun Hcrður 7 v. — eigandi: Benedikt Pétursson, Vatnsskarði, 26,0 sek. 3. Glói 12 v. — eigandi Val- týr Sigurðsson, Geirm.st. 26,1. 350 m. hlaup: 1. verðlaun: Scrli 11 v. — eigandi Marinó Sigurðsson, Álfgeirsstöðum, 27,8 sek. 2. verðlaun: Fengur 20 v. — eigandi: Benedikt Pétursson, Vatnsskarði, 27,9 sek. 3. verðlaun: Fiekkur 16 v. — eigandi Þorv. Árnason 30,2. Alis. voru reyndú 17 hestar og eru þetta 11. kappreiðarn- ar, sem Stígandi efnir fil. Ástæðan til þess, að tími hest anna varð ekki betri, er sú, að völlurinn var mjög blautur cg þungur eftir undangengnar rigningar. Þá fór fram góðbestakeppni og dæmdu áhoríendur urn hestana. Alls komu fram 19 gæðingar. Keppt var um silfur bikar, er íélagið hefir gefið" t1! að sæma með bezta hest- inn. Er bikarinn farandgripur, er vinnst ekki tU eignar. Auk þess fá eigendur þeirra þriggja hesta, er beztir voru dæmdir skrautrituð heiðurs- skjcl. 1. veröl. hlaut Blesi Árna Guðmundssonar, Sauðárkr. 2. verðl. hlaut Snarfari Jósa- fats Feiixscnar, Húsey. 3. verðl. hlaut Tvistur Sigur- páls Árnasonar, Liundi. Um kvöldið var stiginn dans í bragga, sem félagið á þarna á bökkunum. Miki'ð fjölmenni var á- samkomunni. GÓ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.