Tíminn - 26.07.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.07.1955, Blaðsíða 7
165. blaff. TÍMINN, þriffjudagínn 26. júlí 1955. 7 Hvar eru skipin Samfcnndsskip. Hvassafell er Reykjavík. Arn- arfell er í Reykjavík. Jökulfell för 22. þ. m. frá Hafnarfirði áleiðis til Ventspils, Hamborcar og Rott- erdam. Dísarfell er í Ríga. Litla- fell er í olíuflutningum á Paxaflóa. Helgafell er á Húsavík. Nyco er í Keflavík. Leo lestar í Stettin. Sle- vik fór 23. þ. m. frá Rcstock áleiðis til Austfjarðahafna. Lucas Pieper lsrtar í Stettin. Ríkisskip. Hekía er í Bergen á leið til Kaup mannahafnar. Esja fór frá Reykja- vik kl. 21 í gærkvöldi til Seyðis- fjarðar. Herðubreið er í Reykja- vík. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfn um á suðurleið. Þyrill átti að fara frá Álaborg í gær á leið til íslands. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Baldur fer tU Hjallaness og Búðardals í kvöld Eitnskip. Brúarfoss fór frá Antwerpen 23. 7. til Reykjavíkur. Dettifoss íór frá Hamina 25.7. til Leith og Reykja víkur. Fjallfoss er í Reykjavík. Per annað kvöld 26.7. til Keflavíkur, Vetmannaeyja og þaðan áleiðis til Rotterdam. Goðafoss kom til Rvík- ur 23.7. frá New York. Gullfoss fer frá Leith í dag til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Gautaborg 23.7. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Húsavík í gær 24.7. til Rotterdam. Selfoss er á Raufárhöfn. Per það- an væntanlega á morgun til Þórs- hafnar, Húsavíkur, Ólafsfjarðar, Daivíkur, Akureyrar og Siglufjarð- ar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 14. 7. til New York. Tunguíoss er í Reykjavík, fer þaðan að kvöldi 28. 7. til Pacreksfjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsa- víkur og þaðan til Reykjavíkur. Síltlin (Framhald af_, 8. siðu). Ingvar Guðjónss. Akureyri 722 ísleifur III, Vestm.eyjum 603 Jón Finnsson,- Garði 1243 Kári, Vestmannaeyjum C66 Már, Vestmannaeyjum 7:9 Mímir, Knifsdál 744 Mummi, Garðf' 1212 Muninn II, Ssndgerði 1529 Páll Pálsson,-. íínífs’dal 629 Pétur Jönssonp Húsavík 768 Reykjaröst, Keílavik 1101 j Reynir, Vestmannaeyjum 906 Ruriólfur, Grafarnesi" 822 Sigurður, Sigluíirði 945 Sigurfari, Vestmannaeyjum 572 Sigurfari, Hornafirði 518 Sjöfn, Vestmannaeyjum 547 Sjöstjarnan, V.estm.eyjum 965 Sleipnir, Keflayík 586 Smári,. Húsavík 1611 Snæíell,' Akur.eyri 3119 Snæíugl, Reyðárfirði 534 Stella, Grindavík 652 Stígandi, ólaísfirði 990 Súlan, Akureyri 754 Sveinn Guðm.son, Akranesi 708 Sæhrímnir, Keflavík 809 Sæljónið, Reykjavik 795 Sævaldur, Ólafsfirði 936 Trausti, Gerðum 762 Vaibór, Seyðisfirði 570 Víðir, Eskifirði. 1228 Víðir II, Gerðum 1973 Von, Grenivík. 1101 Von II, I-Iafnarfirði 1011 Völusteinn, Bo.lungavík 800 Vörður, Grenivík 2188 Þorbjörn, Grindavík 978 Þorstelnn, Balvík 1392 Þráinn, Neskaupstað 534 «SS35S«aSSSg5SSSSSgSS£S»igS&SSSgSaSSSfiS$SSgSSSSg5SgSS8gg>Sia5S»SJ»MJeJ Ungur maður meff góöa enskukunnáttu óskar eftir atvinnu, vanur afgreiðslustörfum. — Tilboð, merkt „Ábyggilegur“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld. !6SW«ÆftttSSSSi>aSSSSSSSSSSSSS3SSaSSS5SS3SSSSSSSS3SSSSa»«SSS3SSaS»SS*Sa Flugferðir Flugfélagið. Millilandaflug: Sólfaxi fór til Glasgow og London í morgun. — Fiugvélin er væntanleg aftur ti! Reykjavíkur kl. 23.45 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (3 íerð- ir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyr- ar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þinreyr- ar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hórnafjarðar, ísafjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja (2 ferðir). • - .. ' - • Eoftleiðir. Edda er væntanleg til Reykja- víkur kl. 9 árd.. 1 dag frá New York. Flugvéiin fer áleiðis tií Nor- egs kl. 10,30. Einir.g er Hekla væntanleg kl. 1S.45 í dag frá Hamborg, Kaup- Rianriahöfn og Stafangri. Flugvél- in fer fer áleiðis til New York kl. 20,30. Úr ýmsum áttum Kronbúð opnar bættum husa- Heilsuhæli Náttúrulækninja- féia-gs /slands var opnaö síðast liðinn sunnudag Hælið rúmar 28 gesti auk starfs- -fólks. Eorðsalur er fyrir 100 manns og rúmgóð setustofa. Hælið er full- skipað fram í ágústmánuð. Land bœlislíis er . rúmir 20 hektarar, er l'g~ja aurtanvert við Hveragerðis- þarp beggja megin Varmár. Þar. ssm heilsuhælið er þegar íullskip- sS, er fjöldi manns á biðlista, mun félag-ið gcfá fólki kost á ókeypis t.íaldstæðum i landi slnu, svo og iitvegn herber;i úti í þcrþinu handa þeirri. sem -óska eftir að vera í kosti hjá ' félaginu. Heilsuhælið verður rokið állt- árið. Dvalarkostnaður er 70 kr. á sólarhring. Matvönibúð KRON á Fálka göt'd 18 hefii' nú verið opnuð að lokinni gagngerðri breyt- ingu og staiidsetningu. Eins og kunnugt er, keypti KRON verzlun þessa af Pönt- unarfélagi *Grímsstaðarholts árið 1952 og- hefir rekið hana síðan. Húsakynmim verzlunarinn- ar hefir nú verið breytt í ný- tisku horf og innréttingar og áhöld endurnýjuð. Verzlunin-hefir á boðstóln- um bæði kjöt- og nýlendu- vörur. Verzlunarstjóri verður ung frú Bryndís Þorsteinsdóttir. Hf. Byggir hefir séð um breytingar á húsnæði og smíði hinnaí nýju innrétting ar, en Sigvaldi Thordarson arkitekt hefir gert teikning ar. Raflögn framkvæmdi Skinfaxi hf.; en Ólafur Gísla son rafmagnsfræðingur hafði umsjón með ljósabúnaði. — Málningu anhaðist Anton Bjarnason málarameistari. m.n»..w.m.mii)l)llnmill»IHIHniimil»lllHUIIHHt|’i j Austurferðir á hverjum degi 1 í Laugardal og Grímsnes I í Biskupstungur til Geysis 1 Gullfoss G'eysir 3 ferðir \ í viku. 3. i Bifreiðastöð íslands ? Sími 81911 Ólafur Ketilsson. Skattskrá Reykjavíkur er til sýnis í Skattstofu Reykjavíkur Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu frá miðvikudegi 27. júli til miðvikudags 10. ágúst, að báðum dögum meðtöldum, alla virka daga frá kl. 9 til 16,30 daglega, nema laugardag ti kl. 12 á hádegi. í skattskránni eru skráð eftirtalin gjöld: Tekju- skattur, tekjuskattsviðauki, eignarskattur, eignar- skattsviðauki, stríðsgróðaskattur, tryggingargjald, skír teinisgjald, námsbókagjald, kirkjugjald, kirkjugarðs- gjald og iðgjöld samkv. 112. og 113. gr. laga um al- mannatryggingar. Kærufrestur er tvær vikur, og þurfa kærur að vera komnar tU Skattstofu Reykjavíkur eða í bréfakassa hennar í síðasta lagi kl. 24 miðvikudaginn 10. ágúst næstkomandi. Skattstjórinn í Reykjavík Ualldór Sigfússon i GSL B~A StCO brennarinn er full- komnastur að gerð j og gæðum. Algerlega sjálfvirkur Fimm stærðir fyrir j allar gerðir miðstöðvarkatla HUS TIL SÖLU Á Akranesi er til sölu sem nýtt fyrsta flokks stein- hús 100 ferm. — tvær hæðir og tvær íbúðir. Selst í einu eða tvennu lagi, með góðum skilmálum. Upplýsingar í síma 204 kl. 5—7 næstu daga. ágústheftið er komið. H íHniUelcéur' hu fáefáa. e$HÍ CMC er hiö albióðlega heiti fyrir carboxymefhylcellu* lose-efni sem er framleitf úr cellulose. CMC hefur þau óhrif, ad óhreinindi leysasf befur og fljótar upp og bvclturir.n verður ónaemari fyrir óhreinindum effir en áður — því CMC myndar varnarlag um þræði efnisins I m /UM- 8.J 0’ F:N, A K U-.at-Y'R‘þ: íOlíufélagið h.f. Sími 81600 aiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin* I r j Byggingavörur j 1 ÞAKPAPPI I E PAPPASAUMUR : 1 SAUMUR 1”—6” | Fyrirliggjandi | Sighvatur Einarsson & Co. | I Garðastrœti 45. Sími 2547 I SKOLPRÖR SKOLPFITTINGS SKOLPHAMPUR | Fyrirliggjandi 1 I Sighvatur Einarsson & Co. § I Garðastrœti 45. Simi 2547 1 RÖR, svört og gulv. f | RÖR AFITTINGS KOPARRÖR i Fyrirliggjandi 1 Siglivatur Einarsson & Co. | I Garðastrœti 45. Simi 2547 | : 5 : VEGGFLÍSAR, 11 margir litir. ELDHUSVASICAR MIDSTÖÐVADÆLUR I | Sighvatur Einarsson & Co. I l Garöastræti 45. Simi 2547 \ S KI PAUTGf.RÐ RIKISINS ALDUR Tekið á móti flutningi til Hjallaness og Búðardals ár- degis i dag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.