Tíminn - 26.07.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 26.07.1955, Blaðsíða 8
*3. krgangur. Reykjavlk Sl. föstudag lenti millilandaflugvélin Sólfaxi á Egilsstaða- flugvelli og var það í fyrsta skipti, sem fjögurra hreyfla flug- vél lenti þar. Var verið að reyna völlinn sem hugsaniegan varafíugvöll fyrir milliíandaflug. Á myndinni sést Sólfaxi til liægri, en svo skemmtilega vildi til, að áætlunarflugvél FÍ, Gljáfaxi, var á flugvellinum á sama tíma. Genfarráðstefnan náði til- mm síiium að flestra dómi G|«r-iíreytíiir amdl imiaaa rákja á sæuœmlnga- iundiim fraaravegis segir Eiseulaeiver Washiugton og París, 25. júlí. Genfarráðstefnan er onn höíuðumræðueíni heimshlaðanna. Þjóðarleiðtogarnir, sem ráðstefnuna sátu, hafa all'r látið í Ijósi ánægju með árang- m«nn. Ehis cg kunnugt er orð’ð, náðist samkomulag um dag- skrárt'lhögun og að því er virðist höfuðlínur á fundi þeim, sesn utanrik«sráðherrar stórveldanna fjögurra sUja í haust. Um næstu helgi efnir Ferða tfélag, íslandjs til f jöguxra hópferða. Verður fariö um Kjalveg, Kerlingafjöll og Hveravelii, önnur ferð í Land niannalaugar, hin þriðja í Þórsmörk og fjórða í Breiða- fjarðareyjar, þ. e. a. s. Klakks eyjar, Hrafnsey og Brokey. Ekki eru þessar ferðir ófýsi legri, þegar tekið er tiliit til þess, að í fyrradag var ferða fólk í sólbaði í steikjandi hita bæði í Þórsmörk og Land- mannalaugum. Lagt verður af stað í allar ferðirnar kl. 2 á laugardag- inn. Pantanir á miðum verða ekki teknar, en miðarala er þegar hafin í skrifstofu fé- lagsins í Túngötu 5. Akureyrmgar sigur- sælir á goifmótinu Golfmeistaramóti íslands lauk á Akureyri á sunnudag- inn og urðu úrslit þau, að Hermann Ingimarsson, Akur eyri, varð íslandsmeistari á 323 höggum. í öðru og þriðja sæti voru einnig Akureyring ar, þeir Sigtryggur Júlíusson og Jakob Gíslason. í fyrsta flokki sigraði Ewald Bernd- sen, Reykjavík, en annar varð Þorvaldur Ásgeirsson, Reykjavik. í öldungakeppni án forgjafar sigraði Jakob Gíslason, en með forgjöf R+cfán Árnason, Akureyri. Eisenhower skýrði foringj- um þingflokkanna frá ráð'- stefnunni í dag, en í nótt heldur hann ræðu, sem sjón- varpað verður og útvarpað um öll Bandarikin. Hann sagði í dag, aö gjörbreyttur andi myndi ríkja á samningafund- um þeim, sem framvegis yrðu haldnir milli Ráðstjórnarríkj- anna og Vesturveldanna. Á- greiningsatriö'i væru mörg og mikU, en samkomulagsvilji væri fyrir hendi. — Ekki taldi hann sennilegt, að Rússar myndu fallast á-tillögur sínar um gagnkvæmar upplýalng- ar á hernaðarsviðinu. Álit Adenauers. Adenauer þakkaði í dag Vesturveldunum fyrir, hversu þau hefðu haldið á máistað Þýzkalands. Mikilvægasti ár- angur ráðstefnunnar væri yxð urkenning Rússa á því, að ör- yggismál Evrópu og sameín- ing Þýzkalands væru nátengd. Hann var spurður, hvort hann mundi fresta för s'nni til Moskvu, bar til eftir fund nt- anríkisráðherranna í haust, en bað kvaðst hann ekki mundi gera, það k.ynni að vera lagt út sem ókurteisi af sinni hálfu. Höfuðatrlði. Flest blöð telja það höfuð- irangur ráðstefnunnar, að tek'zt hafi að skapa nýjan arda í viðskiDtum austurs og ves^urs — og þakka bað mörg fyrst og fremst Eisenhower — og í öðru lag afdráttarlaus yfrlýsng æðstu rnanna stór-1 veldanna um að styrjöld til að j jafnaágreiningsatriöi sé til- gangslaus vitfirring. SíMarskýrsla Fiskifélagsins Mun meira aflaverðmæti,en minni síldveiðar en á :sama tíma í fyrra Garðar, Rauðuvík 1466 Goðaborg, Neskaupstað 502 Grundfirðingur, Grafarnesi 684 Græðir, ólafsfirði 823 Guðbjörg, Neskaupstað S40 Guðfinnúr, Kefiavík 1334 Guðm. Þorlákur Reykjavík 503 Gylfi, Ráuðuvík 719 Hagborður, Húsavík 1163 Hannes Hafstein, Dalvík 1552 Haukur X, Ólafsfirði 1100 Helga, Reykjavík 2371 Hilmir, Keflavík 1059 Hólmaborg, Eskifirði 641 Hrafn Sveinbj.son, Gritidav. 844 Hvanney, Hornafúði 925 Snæfell aflahæsta skip moð 3119 mál og tiinmir — þá Jörundur moð 3035 Samkvæmt síldveiðiskýrslu Fiskifélagsins, var aflamagn- ið á síldveitfunum fyrir Norðurlandi á miðnætti sl. laugar- dags tæplega 2/3 af aflamagui sl. árs, en aflaverðmæti til út- gerðarmanna er tæplega ein millj. kr, meira, enda hefir meiri hluti aflan ; verið saltaður. Aflahæstu skip á laugar- daginn voru: Snæfell, Akureyri, með 3119 mál og tunnur, Jörundur, Akureyri rnetf 3035, Ilelga, Reykjavik, með 2371 og Vcrður, Grenivík 21S8. samanburðartölur frá í fyrra. í bræðslu 7591 mál (107.678). í salt 81210, upp- saltaðar tunnur (33.856) og í fryshngu 4328, uppmældar tunnur (7341). 145 sk«p hafa feng'ð veiðileyfi, en talið er, að 13 þeirra muni ekk« fara norður t«l ve«ða, svo þátt- takan verður um 130 skip, eða nálega 60 færri en í fyrra. Vltað er um 130 skip, sem nú hafa feng'ð eóihvern afla (í fyrra 181 skip), en af þeim hafa 75 sk«p (í fyrra 122) aflað 500 mál og tunnur sam anlagt eða me«ra. Hér fer á eítir skrá yfir þau skip: Botnvörpuskip: Mál og tn. Jörundur, Akureyri 3035 Mótorskip: Aðalbjörg, Akranesi 556 Akraborg, Akureyri 1642 Auður, Akureyri 324 Baldur, Vestmannaeyjum 820 Baldur, Dalvík 1249 Bjarmi, Vestm.eyjum 1373 Björg, Vestmannaeyjum 517 Björg, Eskifii'ði 1159 Björgvin, Dalvík 1527 Böðvar, Akranesi 1914 Einar Hálfdáns, BoiutiT-arvík 571 Einar Þveræingur, Ólafgfirði 1300 Erlingur V, Vestmeyjum 803 Fagriklettur, Hafnarfirði 753 Fanney, Reykjavík 1495 Flosi, Bolungavík 716 Fram. Akranesi 602 Fróði, Ólafsvík C74 Fyrstu þýzku liðs- Bonn, 25. júlí. Frumvarp stjórnarinnar um stofnun hers í V-Þýzkalandi er loks orðið að lögum. Fyrstu sjálf- boðaliðarnir hafa verið kvadd J ír t‘l starfa og í næstu výkti j munu nókkrir þýzkir liðsfor- ; ingjar taka til starfa í aðal- ! stöðvum .Atlantshafsbanda- ! lags'ns í París. (Framhald á 7. síðu). peir hfotfáu kch- uhhí í „partíihu " Fyrir skömmu v«ld« það til í húsi hér I bænum, þar sem hóf stóð yf*r, að nokkrir fíl- efldir karlmenn urðu vitni að því, að logandi vindbngur féll úr munni einnar kon- unnar og n«ður í m«lli brjósta lienni. Veigruðu menn sér yið að þreifa eftir vindlingn um, en konan rak upp óp mik«ð og hafð'st litt við. Kom mikið' fát á mannskap- inn. í miðjum þessum ósköp um hrópað* e«nn mannanna: „Hvolfið þ'ð konunni, hvolf- ið þið konunni“. Var þetta gert samstundis og haldið í fætur hennar og hún hr«st, þar t;I v*ndl«ngurinn féll á gólfið. Walter Georgé vif fund um Asíulál Washington, 25. júlí. Walter George formaður útanríkis- málanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings hýatti til þess í dag, að utanríkisráð- herrar stórveldanna og fleiri ríkja kæmu saman á næst- unni til að ræða ýms vanda- mál í Asíu og yrði Peking- stjórnin aðili að þeim viðræð- um. Taldi hann að slíkur fund ur væri nú mjög tímabær. Flugu vatni úr Volgu til GeUfár Meðan Genfarráðstefna.n stóð yfir, höfðu Rússarnir stöðuga „loftbrú“ í gángi. — Rússnesk flugyél lenti á hverjum degi á flugvelli Genfar með nýjan ma.t og ennfremur fulla .geyma af j vatni úr Volgu, en Rjjssarnir suðu grænmeti sitt í vatninu. Rússarnir sögðu að yolgu- vatnið væri mjúkt og gæfi grænmetinu sérlegt brapð. Beinar viðræður milli Pek- 900 km. flug til að ná í benzín ingsstjórnar og Bandaríkjaiina Hefjast 1. ágúst n. k. í Genf Washhigton, 25. júlí. T«lkynnt var í Wash'ngton og Pek- ing í dag, að beinar v«ðræður myndu hefjast 1. ágúst n.k. milli fulltrúa Pekingstjórnarinnar og Bandaríkjastjórnar. Fara víðræðurnar fram í Genf. V*ðræður þessar komust í kr*ng fyr*r meðalgöngu Breta. Verður fyrst og fremst rætt um heimsendingu bandarískra borgara í Kína og kínverskra stúdenta í Bandaríkjunum. Tekið er fram í Washington, að viðræðurnar þýði ekk* að Bandaríkjastjórn v'ðurkenni Pekmgstjórnina sem löglega stjórn Kína. Brezka utanríkisráðuneytið hefir látið í ljós þá von, að viðræður þessar muni leiða til batnandi sambúðar Banda- ríkjanna og Kína. Af hálfu Bandaríkjastjórnar verður A1 exis Johnson aðalfúlltrúi á viðræðufundum þessum og er hann á leið W Bandarikjanna til að ræða þar við ráðamenn. Vopnahlé á Formósusundi. Fréttamenn telja ekki ó- hugsandi að rætt verði um vopnahlé á Formósusundi. e:i formlegg er tilkynnt að e‘n- ungis vprði^éett um heim- sending'u borgara frá hvoru '.andir.u um sig, en í Kína ■>ru sera kunnugt er í haldi 11 lugmenn, auk margra ann- rrra borgara. Einnig verða -ædd önnur tiltekin mál. í sa^'bar.di við vopnahlésum- ræður benda fréttamenn á ummæli Dullesar, að ekki væri útilokað að ræða þau mál, ef tilteknum skilyrðum væri fullnægt. Áður en Bandaríkjafor- seti flaug vestur var einka- flugvél hans, Columbia, flog- ið til Munchen frá Genf og t.il baka, aðeins til að fá benzín. Á flugvelli Bandaríkja- manna við Munchen var hægt að láta tollfrjálst benz ín á vélina. Að þessu við- bættu, þótti lífverði forset- ans hyggilegra að taka benz ín, þar sem þeir ættu hægt með að fylgjast með" öllu. Aðalf. Tónskáldafél. Á aðalfundi. Tónskáldafé- lags íslands 24. þ* ni. var. Jón Leifs endurkosinn formaður Tónskáldafélagsins og STEFs. Meðstjórnendur eru Helgi Pálsson og Siguringi E. Hjör leifsson, en í stjórn STEFs Sigurður Reyn- ir Pétursson hrlm., Snæbjörn (Framhald á 2. síÖu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.