Tíminn - 04.08.1955, Page 3
172. blað.
TÍMINN, fimmtudaginn 4. ágúst 1955.
íslen.dlngajpættir
Kveðja: Kristm. Jónsson, stjórnarráðsfuiitr.
Enskir sjómenn eru
jiakklátir Slysa-
varnarfélagi íslands
r Þar sem góðir menn fara,
þar eru Guðs vegir. Þessi orð
skáldsins Björnstjerne Björn
son komu mér í hug, er ég sá
jarðneskar leifar Kristmund-
ar Jónssonar búnar hinzta
hvílurúmi. Já, ég veit, að þær
leiðir hefir hann þrætt ná-
kvæmast og bezt af öllum
þeim mönnum, sem ég hefi
átt samleið með. Varfærni,
hógværð og mannvirðing virð
íst mér að hafi verið einkunn
arorð Kristm. og sem mótuðu
hugsun, orð og verk hans.
Aldrei heyrði ég Kristm. kasta
fram illyrðum eða persónuleg
um móðgunaryrðum tÞ and-
stæðinga sinna — og jafnvel
þótt að honum væri beint slík
um skeytum. Hann flutti mál
fiitt með festu og óhrekjanleg
um rökum, sem ekki varð á
móti mælt, enda var hann af-
burða snjall að forma hugsun
sína í ræðu og riti. Hann
hafði hljómmikla og fagra
rödd og talaði fagurt og meitl
að mál, öU orð vandlega hugs-
:.uð áður en tungan fékk leyfi
til að flytja þau fram af vör-
um hans.
söm og fórnfús kona Sigríð-
ur var. Eftir að þau hjónin
fluttust tú Borðeyrar dó ung
kona úr tæringu. Þessi kona
lá þungt haldin, og um lengri
tima vitjaði Sigríður hennar,
og eftir að veikin ágerðist,
stundaði Sigríður hana hverja
þá stund, er hún gat yfirgef-
ið sitt barnmarga heimili. En
það var ekki aðeins þessi kona
sem naut hins sterka yilja og
híýja hjartalags Sigríðar. All
if sem þekktu hana og bágt
áttu leituðu til hennar og hún
lét engan synjandi frá sér
fara. Nú er ég rifja upp liðin
samferðaár með Sigríði Ólafs
dóttur, v>l ég með virðingu og
þakklæti minnast alls þess,
er ég naut hjá henni. Krist-
mundur mun hafa tekið sér
missi konu sinnar mjög nærri.
Og eflaust hafa þessi orð sann
ast, að enginn veit hvað átt
hefir fyrr en misst hefir.
Þau hjónin eignuðust sjö
bcrn og lifa sex þeirra: Björn
gjaldkeri, Ólafur, fulltrúi
sýslum. á Selfossi, Þorvaldur
arkitekt nemandi á listháskól
anum í Kaupmannahöfn,
Allt, sem Kristm. tók að sér j Marta Guðrún, kona Guðm.
að vinna leystA hann af hendi
á þann veg, að ekki varð um
bætt. Alhr, sem til hans
þekktu vildu njóta verka
hans. Ég heyrði föður minn
oft minnast á hve afburða
maður Kristm. var í allri
vinnu, Hann sagði, að þeir
mágarnir Kristm. og Haildór
Ólafsison væru þeú: mestu og
beztu sláttumenn, sem hann
hefði séð til. Margan húsvegg
inn hlóö Kristm. úr torfi eöa
grjótí og báru þeir ljósan vott
um hagleik hans og vand-
virkni. Og allir þeir, er nutu
kennslu hans ljúka upp em-
um múnni um að Kristmund
ur hafi verið sá bezti og
skemmtilegasti kennari, er
þeir hafi kynnst.
Kristmundur var giftur Sig
ríði Ólafsdóttur, bónda Björns
sonar á Kolbeinsá. Og þó nú
séu liðin 20 ár síðan Sigríður
dó verður ekki gengið fram
hjá að minnast hennar að
nokkru, er Kristmundar er
minnst. Sigriður var frið
og tiguleg, svo að hún bar af
ungum stúilkum í sveitinni.
í>að var sagt að Sigríður gæti
valið úr ungum mönnum í
Vigfússonar blaðamanns, blíö
og elskuleg kona og pabba-
barn, Stefán, trésmiðanemi,
lauk iðnskólanámi á einum
vetri með ágætis einkunn,
Jón Skúli, bifreiðastjóri hjá
Grænmetisverzlun ríkisins,
yngstur þeirra systkúia og ef
til vill líkastur föður sínum
í skapgerð. Þessi hópur bar
foreldrunum góðan vitnis-
burð og sýnir glöggt að upp-
eldisaðferð þeirra hefir verið
heppileg fyrir þroska og skap-
gerð barnauna.
Viljaþrek og vald Krist-
mundar á tilfinningum sínum
var óvenjulegt, og þó vissi
maður, að hann átti blítt og
viðkvæmt hjarta, hjarta, sem
gat glaðst með glöðum og
g’átið með harmþrungnum.
En Kristmundur var dulur í
skapi og lét tilfinningar sín-
ar iítt í Ijós.
Eftir að Kristmundur flutt
ist á sjúkrahúsið, sem hann
dó á, kom ég oftast til hans
á kvöldin tU að sjá hann og
rétta honum hendina. Eg
gerði þetta mest fyrir mig
sjálfan, allt af gat maður lært
á því að koma til hans. Hóg-
Meðfylgjandi bréf bárust
Guöbjarti ólafssyni. formanni
Slysavarnafélags ísiands fyr
ir alllöngu og hefir hann talið
æskilegt, að þau kæmu fyrir
almenningssjónir:
Guöbjartur Ólafsson, form.
Slysavarnafélags íslands,
Hafnarhúsinu, Reykjavík.
MéL’ er miíkil ánægja að
senda yður afrit af bréfi, sem
ég hefi móttekið frá P. S.
Fármery, skipstjóra á togaran
um ,,King Soi“, dagsettu 11.
márz 1955.
Ég er hreykinn af meðlim-
um félags yðar, því það er
innilegur þakklætisvottur til
ykkar allra fyrir hið gifturíka
og ágæta starf, þegar allri
áhöfn „King Sol“ var bjargað
á mettíma í land og án
óhappa.
Þakkað sé samstarfi og
skipulagningu félags yðar
Fiskimenn hér í bænum 'ofa
hið ágæta starf ykkar og und
irstrika þakklætið. Þeir vita
að meðlimir félags ykkar allt
í kring um landið eru reiðu
búnir dag og nótt til aðstoðar
skipum af öllum þjóðernum
og hvílíkur hugarléttir fyrJr
eiginkonur og ættingja sjó-
mannanna heima að vita að
slík þjónusta á sér stað. Fram
úrskarandi starf félags yðar
er að vinna hyili allrar brezku
þjóðarinnar.
Að lokum tek ég ofan hatt-
inn fyrir íslenzku konunum,
fyrir framlag þeirra til félags
skaparins.
Á bak við járntjaldið
Eítir Benjaiaiiii E. Wcst
Með beztu framtíðaróskum.
Þórarinn Olgeirsson,
ræðismaður.
Th. Olgeirsson, Icelandic
Consulate, Grimsby.
sveitínni og þó út fyrir sveit yæpg, hugprýði og óbifanleg-
ina væri farið. En Sigríöi var
fleira vel gefið en fríðleik-
inn, hún var prýðúega greind
og mannkosta kona, sem mat
meira meðfædda hæfileika,
menntun og þjálfun en
sterka auðvalds aðstöðu.
Eg þekkti vel til á heimili
þeirra hjónanna og heyrði
Oft á viðræður þeirra, og
minnist þess, að þó það kæmi
fyrlr, aö sitt sýndist hvoru
um mál og niðurstöður þeirra
þá báru þau þá virðingu hvort
fyrir' öðru að þau hefluðu
seglín 1 tíma og deildu ekki.
Uppeldi barna þeirra var
; með nokkuð öðrum hætti
;en tíðkaðist í þá daga. Þau
,:sögðu börnum sínum að þetta
ættu þau ekki að gera, ef þau
gerðu eitt eða annað, sem
■var miður heppilegt. Aðfinnsl
ur, skammir og refsing þekkt
ist ekki á þeirra heimili.
Eitt dæmi vil ég taka fram,
sem glöggt sýnir hve hjálp-
¥
ur viJji hans á því að sigrast
á öilum pjáningum hlýtur að
vekja hvern einn tU umhugs
unar um lítið, fegurð þess og
gildi.
Þegar rnaður kom inn á
stofuna til hans þá mætti
manni augun hans, stór,
skær og fögur. Þessum aug-
um gleymi ég ekki, birta og
fcgurð þeirra var meira en
svo. Og er maður spurði um
líöan hans, var svarið jafnan
þetta „mér líðúr vel“. En svo
le>t maður á hitatöfluna við
rúmið hans og þá sagði hún
oft annað. En hógværð hans
cg þolinmæði var ávalit sú
sama, og síðasta kvöldið, sem
ég dvaldi hjá honum dió
hann upp úrið sitt og lagði
það frá sér á borðið með ná
kvæmum og ákveðnum hand
tökum. Skjálfti á hendi eða
taugaóstyrkur sást ekki. Ætið
er ég fór burtu úr stofunn:
kvaddi hann m'g rólegur og
Má ég með aðstoð yðar láta
í ljós virðingu rnína og þakk-
læti til þeirra ísiendinga, sem
nýlega komu til hjálpar, er
,King Sol“ strandaði. Hug-
prýði þeirra var takmarkalaus
og þeir framkvæmdu verk sitt
án tillits til eigin öryggis.
Ég vil einnig votta þakk-
læti mitt fólkinu á bæjum
aeim, er við vorum fluttir til
og sem veitti okkur alla hina
beztu aðhlynningu og að end
ingu bakka ég mönnum þeim,
er fluttu okkur til Reykjavík
ur. Væri óskandi að enginn
bvrfti nokkru sinni að fara
slíkt ferðalag undir sömu
kr’ n gumstæðum.
Ég er alveg viss um, að sér-
hver skiDsmaður á „King
Sol“ hefiV snúið heim sem
fulltrúi góðvildar milii þessara
tveererja þióða os að bakklæti
beirrn verður látið í ljósi hvar
sem þeir koma í framtíðinni.
Yðar einlægur,
P. S. Farmery.
Genf, 26. júlí. — Eitt af
þvi, sem telja má til árang-
urs af Genfarráöstefnunni
og komið hefir í ljós nærri
þegar að loknum fundi hinna
„fjögurra. stóru“, er gjörbreyt
ing á skrifum og starfsemi
rússneskra blaða í það
minnsta að því er við kemur
utanríkismálum og ummæli
þeirra um vesturlönd.
Rússneskir blaðamenn, sem
hér voru tU þess að fylgjast
með ráðstefnu æðstu manna
stórveldanna og rita um hana
hafa gefið blaðamönnum frá
vesturlöndum það í skyn, að
þar eð ráðstefnunni hafi tek
ist að bæta samskipti meðal
þjóðanna, muni rússnesk blöð
hér eftir taka upp mildari
tón í skrifum sínum um vest
urlönd og leiðtoga þcirra.
Ef þetta reynist rétt vera,
mun það væntanlega hafa
það í för með sér, að hinum
heiftarlegu árásum rússn-
eskra blaða gegn öllu því, er
þau hafa nefnt „vestrænt“,
b. e. a. s. andkommúnistiskt,
rnuni að nokkru linna, en
slíkar árásir hafa mjög ein-
kennt blaðamennsku í Rúss
landi og öðrum löndum aust
an iárntjalds undanfarin tíu
ár. Þess er að vænta að í stað
bess að leggja áherzlu á al-
þjóðleg deiluefni muni rússn
eskir blaðamenn nú fyrst og
fremst látnir nta um það, er
íeiða megi til samkmulags og
samstarfs þjóða í milli.
Þetta mundi þá vera í sam
ræmi við aðrar aðgerðir
Rússa, er beinast í þá átt að
sannfæra hina vantrúuðu um
að þar eystra hafi orðið breyt
ing tll batnaðar. Einnig
mundi betta vera eðlileg þró-
un beirrar breytingar, sem
gerði vart við sig í rússnesk-
um blöðum eftir að leiðtogar
landsins fóru að gefa Tito
undir fótinn.
Fyrir aðems fáum mánuð-
um var Tito ein helzta skot-
skífa hins rússneska áróðurs.
Þá nefndi Pravda hann „fas
ista“, „vestrænan lepp“ og
..svikara við Lenin“. Þegar
hins vegar var ákveðið að
gerð skyldi tilraun til þess
að lappa udd á samkomulag
ið millum Rússlands og Júgó
slaviui varð marskálkurinn
að Tító ..forseta", og nú nefn
ir Pravda hann „hinn kæra
félaga -vorn“.
Siálfa Genfarráðstefnuna
virtust rússnesk blöð og starfs
menn þeirra hafa notað sem
tilraun til bess að segja frá
heimsmálum á hlutlægari og
i ét.tsýnni hátt. Tass. hin op-
inbera fréttastofa Rússlands
flutti t. d. ræður þeirra Eisen
hov/ers, Edens og Fáures ó-’
styttar og sérstakir frétta
ritarar Pravda skýrðu frá efn
þeirra á mjög hlutlægan hátt
og mörg af helztu blöðun.
Rússlands þirta yfirlj>singai
æðstu manna vesturveldannt,
þriggja ’með öllu óbreyttar.
Á hinn bóginn var séð svc
um að fréttir um Genfarráð
stefnuna, sem upprunnar
voru frá blöðum eða frétta
stofum á vesturlöndum, næðr.
ekki til fólks innan Sovétrík;,
anna. Rússar héldu áfran.
uppteknum hætti með aí
trufla útvarpssendmgar, sen
beint var austur yfir járn
tjald, og þetta átti sér einnig
stað um þær fréttaútsending
ar, sem eingöngu fjölluðu un.
ráðstefnu hmna fjögurrc.
stóru.
Þrátt fyrir þetta hlýtur nit
urstaðan að verða sú, að rúsc
nesk blöð og fréttastofnanii
hafi sagt skilmerkilega oc
réttar frá Genfarfundinun
er. nokkurri annarri alþjóða-
ráðstefnu, sem haldin hefir
verið undanfarin áratug. Þafc
í sjálfu sér uppörvandi
öruggur og þakkaði mér fyrir
irnlitið. Hann þurfti ekki að
sækja þrótt tU annarra, hann
var sá er \eitti öðrum styrk
og þrek.
Nú er ég kvað þennan géða
rg sérstæða mann, sem bezt
og nákvæmast þræddi Gufs
vcgi, viidi ég mega biðja þ'.’ss
að hann yrði leiðsögumaður
minn cg þá mun ferð*.n vel
takast. Bv.
er
því þar með hefir rússneskum.
almenningi verið leyft ac'
fræðast um ákveðnar stað
reyndir, sem ættu að auð-
velda hcnum að mynda séi
sjálfstæðar skoðanir un.
stefnumál vesturlanda.
Jafnframt þessu hefir rúss
neskur almennmgur að tak
mörkuðu leyti fengið að kynr.
ast Ieiðtogum Bandarikjanna,
Bret.lands og Frakklands sen .
einlægum talsmönnum friða:
og r.lþjóðlegrar samvinnu er.
ekki sem „striðsglæpamönn-
um“, eins og rússnesk blöc.
hafa venjulega nefnt þá.
Það er í sjálfu sér þýðmg-
armikið, að Rúissar. á sama
hátt og Bandaríkjamern,
Frakkar og Bretar virðasv
heírrar skoðunar, að Genfai
ráðstefnan hafí náð tiiætluc
um árangri. sem sé að skap:>
betra andrúmsloft á sviði a*.
þjóðlegra stjórnmála. Hint
vegar er eftir að siá hvorv
hið sama andrúmsloft ir.um
ríkia á ráðstefnunni. er utan
ríkisráðherrarnir halda 1’
Genf innan skamms, en þov
munu málefnin siálf tekin tii.
vmræðu og væntanlegrar úr •
lausner.
Það má vera. eins og sum •
ir trúa. að Rússar muni folv
ast á að lát'i í einhveriu und
an fípa í stað bess að bera
einungis from háværar' kröt-
ur. en hms vegar bendiv
iokaræða Bolgar.ins foveæí’s
ráðherra á Geníarfundmun.
og ummæ'i bnru; { Ausfiu ■
(Framhald á 7. siðu..«
£S$$ð$$$$$$$$$$3$$$SS$S$SS$SS3SS3S$3S3S$SSS3S$S$5S5$S$ðæS3S$ð$S$$$$CSæt
Greiöiö
Kaupendur blaðsins eru minntir á að blaðgjald árs-
ins 1955 féll í gjalddaga 1. júlí sl. Þeir kaupendur, sem
ekki greiða blaðgjaldið mánaðarlega til umboðsmanna
ber að greiða það nú þegar til næsta innheimtumanns
eða beint til innheimtu blaðsins. — Blaðgjaldið er ó-
breytt.
Innheimta TÍMANS
mniMfiOTfnii iwr itnrrrrrrr"--—