Tíminn - 07.08.1955, Page 1

Tíminn - 07.08.1955, Page 1
19. krgangur. Reykjavík, sunnudaginn 7. ágúst 1955. 175. biað. Unnið að mikilverðum hafnarbótum í Sandgerði Greítir g'refur upp iimsigliitgis og Mtalcgn sv© að önsgg't sé Jiar fyrir 60 smálesta Síáíta Frá fréttaritara Tímans í Sandgerffi. Um þessar mundir er unn»ð að endurbótum á höfninni í sandgerði. Verður innsiglingin og bátalegan dýpkvuð og eins verður dýpkvað við bryggjuna. * Þátttaka Islands í kjarnorkuráÖ- stefnunni Eins og kunnugt er hefst í Genf í Sviss hinn 8. ágúst al- þjóðaráðstefna á vegum S. þ. um friðsamiega notkun kjarnorkunnar. Ákveðíð hefir verið að ís- la.nd taki þátt í ráðsefnu þessari og verða þeif Kristján Albertsson, sendiráðunautur, Þorbjörn Sigurgeirsson, mag- ister, og Magnús Magnússon, eðlisfræðmgur, fulltrúar ís- iands á ráðstefnunni. Ger ter ráð fyrir, að ráð- stefnan standi til 20. ágúst. Margir tjalda í skóg- um austanlands Frá fréttaritara Tímans á Reyðarfirði. Nú hefir heldur farið að draga úr hinum mikla ferða fólksstraumi, sem lagt hefir leið sína til norður ig austur landsins í sumar. Náði gesta koman hámarki sínu um verzl unarmannahelgina. Flest ferðafólkið kemur á eigin bílum og Þggur margt í tjöldum í skógunum, enda oft verið míkill hiti og hið ákjósanlegasta veður til úti- legu. Gistihús ö'l á Austur- landi eru yfirfull í allt sum- ar. Muna menn á Austur- landi ekki eftir öðru ems góð viðrissumri með hlýindum og bjartviðri í svo langan tíma. Það er dýpkunarskipið Gretth, sem vinnur þetta verk og virðist það ætla að takast vel. Er skipið bútð að vera þarna við störf í ehia viku. Veður hefir verið ágætt og verkinu miðað vel áfram. Þetta er í fyrsta smn sem reynt er að dýpka höfnina í Sandgerði og er þess þo mikil þörf. Er þaðon gerður úc nvk iil íjöldi bata á vetrax’vertíð og \axandi útgerð. Með því að bátarnir stækka þarf meira dýpi. Undanfarnar vertíðir hafa bátar allt að 60 lestum verió gerðir út frá Sandgerði og hefir ekki mátt írúkiu muna aö þeir flytu á bátalegunni um fjöru. Hafa þeir ernnig þur.t a.ð sæta sjávaríollum t-1 nð komast að bryggju. Nu er vonast til pess að breytins vcrðx á þessu cg svo stórir bátar fái örugga legu á nofninni og geti flot’ð yið bryggju hvernig sem stendur á sjó Aðstaða er sæmileg tU dýpk unarframkvæmda. Þar sem grafið er er aðailega sandur en sums staðar einnig grjót hnullungar. Gera Sandgerð- inffar sér mikl?r vorJr um bætta aðstöðu til útgeröar í höfnini við bessa framkvæmd. Beðið eftir að háin spretti Heyskap er nú lokið á Aust urlandí, það er að segja fyrri slátturmn og bíða menn eftir því að háin sprettk Hinir langvarandi þurrkar orsaka það að grasvöxtur er ekki ems ör í sumar og oft áð ur. Þó hefir öðru hvoru rignt en aldrei mikið. Fjöldi Reykvíkinga fór í heyskap í gær 55®! 1 Isressjimli tillireytssi fyrit* Isiujjsr- hún rétta Sijálparlaönd við hcyskajíÍHii Ástæða er til þess að liveíja kaupstaðarfólk, sem þuð getur, aö hjálpa t»l við heyskapinn um helgina. Ef þurrkur verður í dag sunnan land?, er mikið verk að vinna v£ð heyskapmn og góö hjálp, þó að ekki sé nema einn dag, getur haft úrshta þýð- ingu tii þess að heyin náist upp, ef veður breytist^ sem líklegt er. Er tahð aö þurrk urmn verði aðeins skamm- vmnur að þessu sinni. Margt fólk fór þegar í gær austur fyrir fjall tii þess að hjálpa til v'ð heyskapinn. Árnesingafélagið gekkst fvr j ir hópferðum austur og j mæítu margir vmnuklæddir til brottfarar á vegum félags ins í gær. Það er hressand* og holl j tilbreytni fyrir bæjarfólk að ; fara í heyvinnu um eina helg' og njóta góffa veðurs- j ins á þann hátt við holl og skemmtileg störf. Þetta ættu sem flestir að athuga, ef þunkur verður í dag. IIiÖ fræga eldfjall Etna á Sikilev hefir nú aftur byrjað að gjósa og liggja glóandi hraun- straumar niður hlíðar fjallsins. Ekki er þó að svo stöddu talin nein hætta á ferðum fyrir ibúa í næsta nágrenni f jallsins, þar sem þétta gos er eitt með hinum minni sem þar gerast f nt til reynsluprófs og keppni meðal brlstjora í góðakstri Keppnin fer fraaaa á vegum Bindindisfélags ökumanna, og keinnr dómari fra IVoregi Eitt mesta keppikefli flestra nútímamanna er bíllinn. Það er óne'tanlega þæg'legt að bruna áfram á þjóðvegunum í góðum bíl, en það er um le'ð mikið áhvggjuefn' ríkisstjórna og einstakhnga, hversu unnt sé að gera umfe'ðina örugga og spara þau hryggilega mörgu mannslíf, sem vaxand' hrað' og aukin umferð kostar árlega. Að úrbótum á þessu sv'ði vinnur löggjöf, umferðareft'rlit, slysavarnir og sérstök félög. Um árabii hafa öflug félög víða um heim, þar á meðal þindindisfélög ökumanna á næstu v'ku og nánar skýr frá því siðar. Fjógur hæfuiatr'ði. Norðui'löndum, unnið mark- visst að bættri umferðamenn ingu. — Ein mjög athyghs- verður liður í starfsemi þess- ara samtaka, er skemmtileg keppni í eiris konar hæfnis- akstr', er fer jafnan fx-am í sambandi við ársþing samtak anna í hverju landi og endra rxær. Norðmenn kalla þetta Humanitetslöb en Svíar Mjuk kjöring. Hvað kaUa mætti þetta hérlend's er naumast afráð'ð, en vel mætti notast v.:ð orðið gcðakstur. Keppni í góðcksíx'i. Nú hef'r bindindisíélag öku manna á íslandi ráðist í að Hæfniakstri þessum er ætl að að ieifta í ljós íjögur eft- irfarandi höfuðatriði hjá keppendunum: 1. Ökuieikni. 2 Aðgætni og snarræði. 3 Kunnáttu í umferðarregl- um í orð* 1 * * 4 og verki. 4. Tillitssemi í akstri. Undirbúningurinn að þessu kostar allmikla fyrirhöfn, og nokkia góða menn þarf t'l margvísiegrar aðstoðar. Tím' til stefnu er naumur, Stein- ar Hauge dvelur hér aðe'ns (Framh. á 8. síðu) Súld á síldarmiðunum Eng'n södve'ði var í fyri- nótt og slæmt veður á miðun um. Voru flest veið'skipin í liöfnum eða landvari. t gær dag um hádegi var veður aft ur farið að skána og voru mörg sk'panna þá kom'n út á miðin, en ekki hafð' blaðið fengið neinar fregnir um síld ve'ð' áður en prentun hófst síðdegs í gær. ^Sandgerðisbátar byrjaðir á rek- netum Frá fréttaritara Tímans í Sandgsrði. Nokkru- Sandgerðisbátar eru byrjaðir á reknetaveiðum og afla þe'r nokkuð vel, allt upp í 100 tunnur í lögn. Enn. sem kom'ð er hefir aUur afl- inn verið frystur til beitu. í Sandgerði er verið að byggja mörg íbúðarhús í sumar. fá mann frá Noregi, sem er; r'ksinstruktör. Hann er fram' þauikunnugur þessu starfi un ! margra ára bil, Steinar Hauge kvæmdastjóri sambandsin.: í Noregi, einnig ritstjóri blaðs þess og ríkislaunaður em'oætt ismaður. Hann er væntanleg ur til lands'ns 10 þ. rn. tii þes,s ag koma Bindindlsfélagi ökumanna á sporið í þessum efnum. Þátttakendur í akstr 'num geta ekki orð'ð mjög margir, en heimilt verður bíoftí félagsmönnum og öðr- um ókumönnum, að taka þátt í akstrinum, sem getur ver-; 'ð hvort tveggja í senn tdj verulegs gagns og gamansj Verðcr mót þetta haldið í Skemmtiferð í Þrasta- skóg um aðra heigi Framsóknarfclagin í Reykjavík efna t'l skemmti- ferðar í Þrastaskó? sunnu- daginn 14. ágúst. Verður far ið frá Edduhús'nxi klukkan 1,30 á sunnudag og ekið í Hveragerði. Mun fólki gefast þar kostur á því að skoða s'g um og sjá gróðurhúsaræktun og annað markvert, sem þar er að sjá. Þar verður einnsg d'ukk:ð kaffi. Frá Hveragerö* verður haldið i Þrastaskóg. Þar verð ur þennan dag haldið héraðs mót Framsóknarmanna I Árnessýsiu. Farið verður til baka t'I Reykjavíkur klukkan átta og tólf um kvöldið. Gefst fólki hér einstakt tæk'færi til að skoða sig um á falleg- um stað cg toka þátt í fjöl- breyttr' útihátíð Framsókn- amiaisna í Þrastaskógi. Þátt töku þarf að tilkynna t»l skr'fstofu Framsóknarflokks ins í Eáduhúsinu, símar 55G4 og 6066.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.