Tíminn - 07.08.1955, Síða 3

Tíminn - 07.08.1955, Síða 3
175. blað. TÍMINN. sunnudaginn 7. ágúsfc 1955. SOLVEIG PÁLSDÓTTIR: Fyrsta grein FRÁ 8.600 m Afrsku Við vorum fjögur — eigin- maður minn, Charles Wrigley, röskar þrjár álnir á hæð, orð- fár í meðlæti og þó enn þög- ulli, er á móti blæs. Ég sjálf, Sólveig Pá!sdóttir Wrigley, sem helzt kýs mér alltaf beggja skauta byr, er manna kátust þegar vel gengur, en ef móti blæs, varð ég alltaf fyrst tU að segja: Hvers vegna 1 ósfeöpunum lögðum við í þetia-..ferðalag. Þriðji ferða- langurinn var Katrín, sjö ára gömul, sem ö'lum heldur í jafnvægl og lætur ekkert á s'g-fá.'Sá fjórði var Christine, rétlra - þriggja ára, sú, sem öllu kemur úr skorðum, hálf- gerðw hrakfallabálkur. Eitt sinn er við vorum 'á heimleið í Leopoldville, uppgötvuðum við, er heim kom, að hún hafði oltið út úr bí'num. Sem betur fór lá hún á grasbala skammt frá húsinu. Ég held, að þau tvö ár, sem ég dvaldist i Belgísku Kongó, séu hamingjusömustu ár ævi minnar. Enga skýringu kann ég að gefa á því, hvers vegna ég, íslendingurinn, undi mér svo vel í þessu framandi um- hverfi. Skýring eiginmanns nríns var sú, að þar sem ég hefði haft þrjá svarta þjóna og barnfóstru, bá hefði ég eKk ert þurft að starfa og það hefði verið minn gleðigjafi. — En það er önnur saga. — Sú, sem ég ætla að segja ykkur, er af ferðalagi, sem við fórum á,rið 1954 frá Leopoldvi'le í Belgisku. Kongó til Cape Town (Höfðaborgar). Ástæðan til ferðarinnar var ■sú, að okkur langaði að nota tækifærið um leið og við fær um heim til Englands til þess •að sjá meira af Afríku en hún heúlaði okkur mjög, og aö kynnast jafnframt hin- úm upprunalegu Wnaðarhátt um íbúanna. Þeirra gætir orð jð iítið í stórri, nýtízku borg, eins og Leopoldville. Við ákváðum að aka megin hluta leiðarinnar í Morris Oxford bílnum okkar. — Hér skal ég skjóta því inn í, að vegirnir í Kongó eru að mestu leyti moldar- og sandbrautir og oft i hnu versta ásigkomulagi. Fyrsti kafli leiðarinnar frá Leopoldvi'le liggur í löngum boga og er sá vegur afleitur. Þvi ákváðum við að fara með fljótabáti upp Kongófljót og Kasaiá fyrstu 750 km. ferðar innar, að smábæ, er nefmst Port Franqui. Þegar við sögðum vinum okkar_í Leopoldville frá fyrir- eetlun okkar, héldu flestir, að við værum ekki með öllum mjal>a, e'nkum vegna þess, að við ætluðum að taka Þtlu telp urnar með okkur. Skömmu áð ur en við ætluðum að leggja af stað, sagði sölumaður eúm mér, að hann væri nýbúinn að aka stórum Chevroletbil, sama sem tómum, frá Port Franqui til Elisabethvilie og að það mundi hann ekki vilja leika aftur, þó að stórfé væri í boði. En hvað sem hver sagði, þá héldum við áfram að ferðbú- ast, fengum ný hjól á bílihn, varahluti, reipi og tæki til smáviðgerða, keyptum nesti, sem lítið fór fyrh, vatnsbrúsa, benzínbrúsa og smurnings- olíu, nylonskyrtur og b'ússur. Að síðustu kvöddum við vini mæidu dýp'ð til beggja hliða. Skipsins. Síðan kalla þeir sönglandi til Síöustu nóttina, sem við vor skipstjórans á sinu máli, hve djúpt sé. Fyrir kom, að vð sigldum á um um borð, brast á hræðileg ur stormur og fylgdi honum fyrsti skúr regntímans, miklu sandrif, en al’taf tókst þó aðjfyrr en veniulega. Við lágum koniast aítur á flot. Oft á degi< í kojunum og hlustuðum kvíð hverjum var numið staðar úti , in á regnið. Hveriiig myndu á miðri á, en biökkumehnirnir komu í eíntrjáningum sínuni, er þe'r sigla af mikilli leikni, til að sækja póst, vörur og matvæli handa þorpunúm, trúboðsstöðvunum og verzlun arstöðunum, er liggja fjær fljótunum. Eihu ekrurnar, sem við sáum. voru nálma- og o'iuviðarekrur. Á kvöldin var varpað akkerum v'ð eitthvert smáþorpið. Heil ský af mýflug um og öðrum skordýrum steyptu sér yfir skipið. Það var mikil þraut- að soía undir mýflugnaneti í bröngum klef unum í bakanöi hitasvækiu. Und'r morguninn kom örlítill svali og í dðgun var heiðskírt og fagurt og engin íluga sjá- anleg. Menn hefðu getað freistazt til að halda, að þián ingar næturinnar hefðu ver'ð martröð — ef lúð sama hefði ekki endurtek'ð sig kvö’d. vegirnir verða? V'ið höfðum gert ráð fyr'r að vera komin út úr Kongó áður en byrjaði að rigna. Á myndinni eru talið frá vinstri frú Sólveij, Ivatrín, Chriítine og Charles Wrigley. og kunpingj a í Leopoldville ’ daginn frammi í stafni ogjvlð að kaupa það í vínbar og þremur vikum eftir að við sendum bílinn af stað, fórum við sjálf með smáskipi upp hjð fagra Kongófljót. Fljótin mega kallast lífæðar Kongó. Landflæmið þar er feikna'egt og auk fljótanna er ekki um aðrar samgöngur að ræða en flugvélar og ein- spora járnorautir á stöku stað. Sumir fljðtabátarnir eru eldgamlir og viðarkynt'r. Sjaldan er nema eúin hvítur maður á þeim, — skipstjórinn — hitt eru blökkumenn. Kúnn ingi okkar var eitt sinn á ferð niður Kongófljót, ásamt konu sinni og tveimur börnum. Þá hljóp annað barnið upp á þil- far og féli í fljótið. Skipstjör- inn var biökkumaður og þeg ar hjónunum tókst loks'ns að koma honum í skílnúig um, hvað fyrir hafði komið, var um seinan að bjarga barninu. Krókódílarnir voru fyrir löngu búnir að hremma það. Við gættum þess vandlega, að slcppa telpunum okkar aldrei úr augsýn. Frá Leopoldville til Port Franqui er móti straumi að fara og tekur ferðin sex daga, því að skipin sigla a’drei á næturnar. Samferðamenn okk ar voru 24, flestir starfsmenn nýlendust j órnarinnar, sem voru á heimle'ð úr leyfi í Bélgíu. Máturinn . á skipinu var ágætur, en dálítið varasam- ur, svo að fle.stir voru hættir að leggja sér annað til munns en te og glóðað brauð, er leið að ferðarlokum. Fyrsta daginn var sig't uop Kongófljótið, breitt og fag- urt. Skrúðgrænir bakkarmr þokuðust hjá — á stöku stað sást blökkumannaþorp. Ann- an daginn beygðum við upp Kasaiána. AIIs staðar var fuílt af eintrjáningum blökku- mannanna og á súiiium sand hólmunum í ánni voru fiski- man.nhborp. Böriiin þar hlupu fram og aftur og veifuðu glað lega um léíð og við sigldum hjá, en fore’drar þeirra voru ýmist við fiskiveiðarnar eða að dytta að netjum sinum. Að þessu sinni var erfitt áð stýra upp Kasa'ána, þurrka- tTmihn var á enda og vatns- magn því lítið.í ánni. Því sátu hinir dökku skipverjar allan Á þjóðvegimim. Morguninn rann upp, sval- ur, en þungbú'nn eítir regnið, og við komum til Port Franqui. Þaðan liggur e’-n- spora járnbraut til Elisabeth- viTe og um hana fer farþega- lest svo sem einu sinni í viku. Margir samferðamenn okkar fóru þangað og tekur ferðin brjá dága. V'ð vörpuðum öndinni iétt- ar, er vio sáum, að bíllinn okk ar var kominn, heill og cskemmdur. „Hvernig datt þér í hug, aö taka allan þennan farangur — 24 stykki“, var það eina, sem bóndi minn sagði, er við næsta j tókum ao hlaða bílinn. Við jþurftum eúia tíu svertingja Mikið var um að vera í, til að bera farangurinn frá hvérju þórpí, begar skip'-ð j skipinu. kom þangað. Ungir sem gaml ir komu niður á ár'cakkann t.i! þess að horfa á okkur, skrafa við áhöfh'na og verzla Fólkio þarna var glaðlegt, áhyggjulaust og hláturm'lt. Hlátur Afríkumannsins hlýt- „Þarft þú að hafa alla þessa o’íu og svona stóran benzín- brúsa“? cvara ég. „í töskun- um er ekkert nema skjólföt oa það allra nauðsynlegasta til fararinnar“. „Við héfðum vist getað ur að verða m'nnisstæcur — kevpt skjólföt í Cape Town“, svo miklu hjartanlegri en okk ar h’átur. Fyrir kom, að ung- ir piltar komu t'l mín og spúrðu: Varitar þig ekki góð- an þjón, frú? Áin er full af krókóöíium og eitt sinn skaut sk'pstjór- inn eina skeþnúria ofan af brúnni. Sk'pið nam staðar og' nokkrir skipverjar drógu krökódílinn á lantí, gerðu liann t'l og slógu upp ve'zlu míkilll. Gkkur tíatt í liug að ■minnast þessa merkisatbúrð- ar á viðeigandi hátt með þvi að ctma kampavínsflösku, er viö höfðum fengið í kveðju- gjöf. Ekki vá”ð" okkur þó káp- an úr því k’æðinu, því að kona skipstjórans harðneitaði að kæla hana fyrir okkur og sagði, að ef við ætluðum aö fá okkur í staupinu, þá yrðum andvarpar eiginmaðurinn. „Þá verðum við áreiðanlega orðin peningalaus“, svara ég. Við vorum bæði sárgröm og áhyggjufull, auk þess sem við bjuggum að magaveikinni, j sem við höfðum fengið á skip ínu. Að lokum kaupum við nestf. í verziun staðarins og leggjum. af stað. Frá Port Franqui ‘ig>r ur aðe'ns ejnn vegur, en tii. frekara örvrgis spurðum vií Evrópumann, hvort þetta væri le-ðin til Mweka. „Já“. svaraði hann, leit á alian fai angurinn, sem hlaðið var í os á litíá bil'nn okkar, og bætti við: ,,Ef þið komizt þangað“ Vegur'nn var sannariegc. vonöur og fyrstu tvo tímanf., ókum við steinþegj andi, Lanöslavið var Isæðótt og ai- vaxið skógi. A’lt í e'nu skauzv. villisvin út úr skóginum og yfir veginn fyrir framan bíl- inn og töldum við, að þac myndi vera lánsmerki. Fátt var um blökkumenn v. veginum. Einstaka voru á re'ö hjóli. Sem betur fór var loív ið sæmilega svalt eft'r regnií um nóttina. Hér vorum við riki Bakúba, konungsins. Um hann gangs, mifelar sögur — hann er sagC' ur eiga 300 eiginkonur og 50> hjákonur og vera urn 2CC pund að' þyngd. Bakúbaætt- bálkur'nn er geðþekkt fólk. Þeir kiæðast blá’rri mitt's- skýlu og slá enda klæðisins; vfir öxl sér. Á hÖfð' bera þeir fagurlega ofna tágahatta, er þeir næ!a niður með prjóiii Þeir vinna h'na fegurství. muni úr strái og skera í tré; af m'klum hagle'k. Við sett- umst að mat okkar fyrir utar.. eitt þbrpið þeirra og virðu- legur, gamall höfðingi koir.. og settist á tai v'ð okkur, Hann talaði furðu góðs, frönsku, en slíkt er fátítt ut, an stærri borganna. Fas hans og framganga var mjög höíð' ingleg. Við buðum honum. kjöt og v'ndlinga með okkur. Þegar við ætluðum að fleygja. tómri niðursuöudós, spiirðii hann hvort hann mætti eiga, ’nana. Þær þýkja hin mestv. þarfaþing í frumskóg'num. Hann kvaddi okkur vinar- kveðju á sínu móðurmáli, er þýðir ,;Farið he'l“. Við ókur áfram til smá- þorpsins Mweka. Þar var gistii hús og drukkum v'ð te þar. Okkur var sagt, að ekkerV, gistihús væri nair en í Lillúa, bourg, en þangað var hei. dagieið. Vio höíðum hins veg: ar hevrt, að 80 km. frá, Mweka væri trúboðsstöö og: þangað ákváðum v'ð að reyna, að kcmast í þéirri von að f&, gistingu. Til trúboðstöðvarinnar konv. um \-ið rétt fyrir myrkur og: fengum hinar ástúðlegustv. viðtökur hjá trúboðiiniim, er voru amerískir Prestbyterai. Þarna var skóU. siúkrahús og: (Pramhald á T. r-.Pu., BÆNDUR Skilti með bæjarnafni yðar v'Ö vegamót'n, hafa bæ'ð'i ,me,nninga)rlegt og hagnýtt gildi. Framleiðum ýmsar gerðir, smekklegar og ódýrar. Sendum gegn. póstkröfu. Skiltagerðin Skóiavörðustig 8 I í: :fj TT Ú t;: 4

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.