Tíminn - 07.08.1955, Qupperneq 5
175. Mað.
TÍMINN, sunnudagimi 7. ágúst 1955.
Sunnud. 7. ágiíst
Fyrsta kjarnorku-
ráðstefnan
.j Á morgun hefst í Genf í
Syis&' fyrsta alþjóðlega ráð-
stefnan, sem haldin er um
kjarnorkusmál. Ráðstefnu
þessa, s’em haldin er á vegum
Sameúiuðu þjóðanna, munu
sækja um 600 vísindamenn
írá 73 ríkjum. Þess munu
:: ekki dæmi, að svo mörg ríki
hafi áður staðið að einni ráð
. .stefnu.
Það má segja, að ráðstefna
þessi reki rætur sínar til hinn
, ar frægu ræðu, sem Eisen-
hower forseti flutti á þingi
Sameinuðu þjóðanna 8. des.
1953. í ræðu þessari ræddi
hann um nauðsyn þess, að
þjóðirnar tækju upp sam-
vianu um friðsamlega notk-
un kjarnorkunnar og varp-
aði í því sambandi fram
! þeirri hugmynd, aö komið
yrði upp undir yfirumsjón S.
Þ. alþjóðlegri kjarnorkustofn
un, og skyidu þátttökuþjóð-
irnar m. a. leggja henni til
nokkuð af úranþirgðum sín-
um, og skapa henni á þann
og. annan hátt aðstöðu til
þess að gera öllum þjóðum
heimsins fært að hagnýta sér
kjarnorkuna tú friðsamlegra
nota.
Á þingi Sameinuðu þjóð-
anna í fyrrahaust, var þessi
tillaga Eísenhowers tekin
upp sem sérstakt dagskrár-
mál að' frumkvæði Banda-
rikjámanna. Urðu um það
mikJnr og' merkiiegar umræð
u.r og náðist að lokum fullt
samkömulag um tillögu, sem
var í tvéimur meginliðum.
Anhár liðúririn fjallaði um
það, að Sameinuðu þjóðirn-
ar skyldu vinna að því að
koma upp alþjóðlegri kjarn-
orkustofnun, líkt og Eisen-
hower hafði lagt til, og lofuðu
bæði Bandaríkjamenn og
Bretar þá þegar að leggja
slíkri stofnun til allmikið
riíágn af úrani og hafa fieiri
þjóðir síðan bæzt í þann hóp.
Hinn Þður tillögunnar fjall-
áði um það, að Sameinuðu
þjóðirnar skyldu efna t’l al-
þjóðlegrar ráðstefnu vísinda
mariiia um friðsamlega notk
un kjarnorkunnar og skyldi
‘þar bæði skipzt á upplýs-
ingum um kjarnorkurann-
sókníV og rætt um leiðir til
þess að tryggja sem bezt al-
þjóðlegt samstarf um þessi
^lriíál 'í framtíðinni.
Samkvæmt tillögunni skyldi
hpð' um þátttöku sent öllum
Vörður Miðj arðarhafsins
Norsknr blaðamaðtir, C*. W. Sejjersted, rekiii* sojísa MöJiu seg'-
Ir frá komti simsi |taiiga«$
þé'ím ,.þjóðum, sem eru með-
j|limir í S. Þ. eða einhverri sér
stofnun þeirra. Reyndust þess
ar þjóðir vera 84, en fiúlgild-
'ir meðUmir í S. Þ. eru ekki
nema 60 þjóðir. Þegar seinast
fréttist, höfðu 73 þjóðir til-
kynnt þátttöku sína.
Það þarf ekki að efa, að
ráðstefnan mun reynast hin
merkasta. Þar munu koma
fram öll sú vitneskja, sem
, r.ú er fyrir hendi um notkun
^kjarnorkunnar til friðsam-
legra þarfa. Þar er ekki að-
eins um það að ræða, hvernig
kjarnorkan verði bezt beizl-
uð sem beinn orkugjafi, held
j,'úr einnig hvernig hægt sé að
riota hana í þágu ræktunar,
lækninga o. s. frv. Það starfs
svið virðist vart til, þar sem
kjarnorkan getur ekki haft
I iblutverki að gegna. Rann
Það djaríar fyrir útvörðum Mið-
jarðarhafsins gegnum hitamóðuna.
Siðdegissólin glampar á síbrenndar
klappir Möltu. Tilsýndar viröast eyj
arnar furðulega gullnar á lit, en
þegar suðurlandanóttin hellist yfir
Miðjarðarhafið, færist líf í tusk-
urnar á þessum eyjum. Ljósaflóð
bæjarins Valetta teygist móti
stjörnuskara himinhvolísins. Göm-
ul miðaldavirki og ævafornir kast-
alar gnæía biksvört við innsigling-
una cg minna menn á allar þær
blóðugu orrustur, sem háðar hafa
verið um þessar eyjar frá örófi.
í Möltueyjaklasanum eru margar
eyjar: Malta, Gozo, Comino og
Ohinomotto. Malta er þeirra stærst.
og sund nokkurt skilur hana frá
hinum eyjunum. Nafnið er komið
úr hebresku Malet, sem merkir
hæli eð'a skjól. Síöar nefndu Grikk
ir eyjaklasann Melita, og Arabar
breyttu nafninu síðan í Malta.
Malta gnæfir upp úr Miöjarðar-
hafinu eins og varðturn, og menn
hafa það á tiífinningunni, að hún
rísi upp úr öllum þeim sögulegu
atburðum, sem þarna hafa átt sér
stað frá fyrstu tíð', enda hefir fjöldi
þjóðflokka kraflað sig upp á sól-
brenndar klappir eyjarinnar. Fyrst
Fönikíumenn og siðan Grikkir,
Karþagómenn, Rómverjar, Arabar,
Sicullo-Normannar, Aragóníumenn
Mölturiddarar, Frakkar og loks
3retar.
Voldug virki með skuggalegum
turnum gnæfa yfir stærsta bæ
Möltu, La Valetta, sem er ein mikil
vægasta flotahöfn Breta í Miðjarð
arhafi. Valetta varð fyrir miklum
loftárásum í síðri heimsstyrjöldinni.
Margar byggingar stóðust þó loft-
árásirnar og mikið heíir verið byggt
upp aftur. Andstæðurnar eru mikl-
ar milli miðalda og núfc'ðar: Hvítar
byggingar, þröng skot, gamlar ridd
arahallir, kirkjur og kapellur, torf-
garðar, viki og turnar. Inni á hötn
inni líða maltveskir gondólar eítir
haffíetinum. Uppi á eynni hverfa
hæðirnar í blámóðuna. Þar er hof
Herkúlesar frá tíð Fönikíumanna,
Hagiar Kim, þetta einstæða stein-
musteri frá því um 3000 ár fyrir
Krists burð, Appollohof Rómverj-
anna og endalausar rústir, graf
hvelfingar og fornir virkisgaröar.
Þeir, sem fyrstir gerðu garðinn
frægan á Möltu, voru Jóhannesar-
riddararnir, en sú riddararegla var
stofnuð í Frakklandi 1048. Riddara-
regla þessi reisti i Jerúsalem klaust
ur, 'er vera skyldi hæli fyrir píla-
grima, er þangaö leituðu. Auk
munkaheitisins höfðu reglubræðurn
ir heitið því að berjast alla ævi
gegn villutrú. Reglan reisti brátt
fleiri klaustur og spítala, og brátt,
mátti líta borgir þeirra víða um
Palestínu. Stórmeistari reglunr.ar
bjó á fiallaeynni Margat, en þegar
siðasta borg kristinna manna íéll
í Palestínu 1221, fluttust Jóhannes-
arriddararnir til Kýpur, og þegar
Þáttur kirkjiLn.nar
■muiEitEEiiiiirmiiiiiiiiiiiiniit
Frá La Valetta á Möltu.
eyján Rhodcs var sí'öar un-nln, íluttj
ust þeir þangaS. Þeir börðust .'af.j
mik’u hugrekki gegn Tyrkjum, en ;
hafðu ekki bolmagn til þess að
standa á móti þcim. Árið 1530 gaf
Karl 5. þeim Möltu, og þar var baö,
sem þessi riddararegla vann sína
ævintýralegustu sigrá gegn Tyrkj-
um og sjóræningjaflotum Miðjarðar
hafsins.
A5 á’iðnu vori 1585 séndu Tyrkir
geysimikinn flota til að taka Möltu.
í flota þessum voru m. a. 197 gái-
eiður auk fjclda flutningaskipa og
í landgöngusveitunum einum voru
30.000 manns.
Stórmeistarinn Valetta haíði ekki
nema 9000 manns undir sinni stjórn
til varnar eynni. Þaö fyrsta, sem
Tyrkir gerðu, var að setja lið á
land, er tók St. Elmovirkið, sem
var til varnar aðalborginni. Erm
má sjá rústir af virki þessú. Síðan
sendu þeir 30.000 manna lið gegn
aðalvirki Valetta, samtímis því að
mikill floti var látinn sigla inn á
höínina, en henni tókst Jóharmesar
riddurunum að Icka, áður en Tyrkir
kæmust inn. Þrátt fyrir Htinn liðs-
kost riddaranna, tókst þeim að
halda virki sínu, og viðureigninni
lauk svo að Tyrkir urðu að gefa
upp umsátina cg héldu heimleiðis.
Er féndurnir voru á burtu, gekk Val
etta í hvítri friðarkápu í broddi
fylkingar til St. Lárusarkirkjunnar,:
þar sem sun£ið var Te Deum. Sigur |
dagurinn, 7. september, hefir verið
bátíðlegur haldinn alia tíð síðan.
Sex mánuðum s'ðar, 28. marz,
klukkan 8 um morguninn, lagði Val
etta hornsteininn að núverandi höf
uðstaö eyjarinnar. Stórmeistariiin
lézt tveimur árum síðar, en riddara
reglan hélt eynni í næstu þrjú
hundruö ár, þangað til Napóleon
Bonaparte kom auga á hernaðar-
iega mikilvæga legu hennar sem
flotastöðvar í Miðjarðarihafi. Þó að
hann hefði ekkert upp á riddara-
regluna að klaga, á'kvað hann nð
vinna þennan eyjaklasa. Hann hélt
þangað með rnikinn flota, sem i
voru 41 herskip. Flaggskipið var
Orient. Bonaparte sendi stórmeist-
aranum bcð, þar sem hann baðst
leyfis að skip sín mættu sigla inn
í höfnina til að taka þar vatn og
vistir fyrir hermennina. Stórmeist-
arinn svarað’i því til, að þaó væri
andstætt þeim rerlum, sem gilt
heíðu, að fieiri en fjögur herskip
fehgju að kcma samtimis inn á
höínina, en öll tiitækileg aðstoð
skyldi verða veitt til þess að koma
vatni cg vistum út til flotans. Ridd-
urunum v.ar þó jafnfr.amt íyllilega
Ijóst, hvað Napólecn hugðist fyrir,
og þeir akváðu að verjast tii hinztu
stundár.
Frakkar sctíu lið á land á ellefu
stcðum á evnni, og 12. júní var upp
gjafarsáttmálinn undirritaður um
borð í fia;gskipinu Orient. Malta
var faHin í hendur Napólecni. Stór
meistarinn cg tólf af riddurum
hans vcru scmu nóttina íluttir til
Trieste. Riddarar, sem yngri voru
en sextugir, fengu skipun um að
yfirgefa eyna innan sex da;a. ÖH
vopn og verjur voru eyðilögð og
mest allt í bor;,unum og höllunum
var iagt i rúst. Þegar Napóleon fór
frá Möitu, tók hann með sér stjórn
reglunnar og lífvörð stórmeistarans.
Vaubois hershöfðingi varð eítir og
hélt áfram eyðileggingarstarímu, en
nú rripu íbúar Möltu til vopna og
settust um Valet-ta. Samtímis sendu
þeir hraðboða til Nelsons, hins
fræga enska flotaíoringja, og hann
lét portúgalskan flota umkringja
höfnina og sitja um eyna, unz hann
sjálfur gat komið á vettvang. Val-
etta lá s’ðan undir látlausri skot-
hríð bæði frá sjó og landi. Þecar
Vaubois sá, að hann átti ekki eftir
nema fjögurra daga vistir handr
liði sínu, gaíst hann upp fyrir ridd
urunum og Englendingum. Englend
ingar fengu riddurunum fullt írelsi
létu þá halda trú sinni og góssum.
og siðan hefir Malta verið brezk
eign.
Þegar rnenn ganga í dag regnum
Valetta, mæta auganu jafnt mið-
alda.virki sem nýtízkulegar bygg-
ingar. Menn hljó-ta strax að taka
eftlr fríðleik hinna innfæddu Möltu
búa. Þar hefir átt sér stað blóð-
blcndun milli Araba og Suður-Ev-
rópubúa. íbúamir eru yfirleitt mjög
(Framhald á G. síðu).
sóknir þær, sem eristakar
þjóðir hafa iagt sig eftri, eru
mjög mismunandi og mun
xást miklu greinilegra heúd
aryfirlit yfir þær eftir þessa
ráðstefnu en áður.
Það virðist yfirleitt vera
áíit, vísindamanna, að kjarn
orkan eigi efrir að valda slíkri
byltingu í atvmnuháttum og
Ílífnað'arháttum, að mann-
kynið hafi ekki kynnst neinu
siíku t9 þessa. dags. Þær þjóö
ir, sem gætu orð'ið einar um
það að beizla kjarnorkuna í
fyrstu, myndu því geta farið
svo langt fram úr hmv.m, að
annar eins immur í líískjör
um npíði aldvei þekkzt. Því
skiptir þsð meginpiá’i, að
þjóðirnar geíi orðið samíerða
um að hagnýta sér kja r.ork
una og lienni verði jafnvel al
veg sérstakiega beitt tii að
hefja þær þjóðir til bættra
lifskjara, sem nú eru lakast
staddar. Það lýsh því á-
nægjulegum stórhug og v:"ð-
sýni, að sú þjóð, sem hefir
bezt skiiyrð'i til að hagnýta
sér kjarnorkuna á undan öðr
um, skuli hafa forustu um
að gera hana í upphafi að
eins konar sameign þjóð-
anna og stuðia þannig að því,
aö hún geti sem fyrst orðið
þeim öilum til ávinnings.
Kjarnorkan er áreiðanlega
ein mesta uppgötvun fyrr og
siðar. Ems og flestar upp-
götvanir má bæði nota hana
til ills og góðs. Það má nota
hana til mestu eyðUeggingar
og glæsiiegu.stu uppbygging-
ar. Ráðstefnan í Genf er em
göngu helguð því síðar-
nefnda. Þess vegna er það von
manna að hún beri ekki að-
eins mikinn fræöUegan á-
rangur, heldur hjálpi einnig
til að stuðla að því samstarfi
þjóðanna, að kjarnorkan
verði aldrei notuð, nema ti1
góðra hluta.
Máttur tízkunnar
Nútímamaður telur sig
frjálsan. Hann má tala,
hugsa, skrifa og gera það,
sem honum sýnist. Lýðfrjálsu
löndin veita þetta frelsi — að'
mmnsta kosti á pappírnum.
Og emveldm láta sem þau
veiti þetta, annað má ekki
vitnast.
En sé litið ofuriítið út fyr-
ir hversdagsleikann, staldrað
við, ef svo mætti segja á sjón
arhóli sannleikans eitt and-
artak, kemur allt annað í
Ijós.
Við erum hreint ekki ems
frjáls og vu'ðast mætti. Fyrst
mætti nefna hin svonefndu
bönd skyldunnar. Jafnvel
stórríkir heúdsalar og for-
stjórar eru naumast þess um
komnir að geta heimsótt
kunningja sinn eða skroppið
með konunni sinni á bíó, af
því að allir tímar, öil kvöld
eru fyrirfram ákveðin til fund
arhalda eða viðtals í klúbh-
um og viðskiptahrmgum. Og
ekki barf svona stórmenni til,
flestír, sem gegna opinberum
sörfum að mmnsta kosti, a]lt
frá fermingarbórnum til gam
aimenna eru eins og fastir
í tannhjóii og verða að shú-
ast, snúast------. Aðalatrið-
ið að hjólið ekki stöðvist. Ha?
En við getum þó hugsaö
frjálst. Nei, við eigum að
hugsa ems og formgjarnir í
póhtíska flokknum, sem við
tilheyrum. Annars gefur illa
farið. Forskrifrir gúda um
allt, sem við töium líka. Við
tölum um sjónleikinn eins og
Sigurður Grímsson eða le'k-
gagnrýnandi Þjóðviljans, allt
eftir því, hvar v'ð stöndum í
stjórnmálabaráttunni, sama
gúdir um konsertmn, mria
a5 segja messuna, sem við
hcyrðum af hendingu gegn-
um útvarpið á sunnudagjnn.
Ailt vt-rcur að segjast eftir
ritaal' ráðsrr.annsins hérna
sá 'itga, sem kunni að - haga
seglum cftir vindi, en hann
var reyndar kallaður rang-
látur, — en það var nú þa'
Gg þessi máttur ■— eða æti,-
uir við að segja fjötur, nier
til klæðnaöar og framkoniu,
meira að segja listsköpunar
cg húsagerðar, já, hreyímga
og látæðis.
Við erum frjáls í viðjum
tízkunnar, blind í fjötfcum
vanans. Tízkan segír: Þetta
er fínt, og þá er það gert,
þótt líf og heúsa, fegurð, ham
ingja, ást og ástvmir séu í
veði, samanber tóbaksnautn,
áfengisdrykkju og eiturnautn
ir. Vanir segri: Þetta er úr-
elt. Og þá er það ekki gert,
þótt það svo sjúgi allan sið-
ferðilegan viðnámsþrótt úr
allri þjóðinni. Og þetta úrelta
er t. d. kirkjurækni, trú-
mennska í störfum, vöndun
móöurmáisins, ábyrgð gagn-
vart almannafé.
Og útkoman, árangurmn af
þessu ófrelsi hms frjálsa
manns, verður þrotlaust eirð
arleysi, taugaveiklun, óánægja
óhamingja, lífsleiði og oft
dauðdagi löngu fyrir tímann.
Nei, sannleikurinn emn
mun gera yður frjálsa, sá
sanirieikur að hver einstak-
lmgur á að varðveita sín per
sónuemkenni. sitt sjálf, og
stilla það til samhljóms og
samstarfs vjð umhverfið, eft-
ir vilja Guðs, hmu góða, fagra
(Framliald á 7. eíðu.)