Tíminn - 07.08.1955, Qupperneq 6
6
■*» 'T-------1
TÍMINN, sunnudaginn 7. ágúst 1955.
175. bla8.
1 GAMLA BfÚ
9fQuo Vadis“
Hin stórfenglega MGM kvik-
mynd af hinni ódauðlegu skáld-
sögu Henryk Sienkiewicz.
Robert Taylor.
Deborah. Kerr,
Peter Ustlnov.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta tæktfærið til að sjá
myndina, því að hún á að send-
ast af landi burt.
Börn fá ekkl aðgang.
Á sheiðvellinum
Mcð Marx-brothers
Sýnd kl. 3.
Cruisin doivn
the ttiver
Ein allra skemmtilegasta, ný,
söngva- og gamanmynd í litum.
Dick Ilaymes,
Andrey Totter,
BiUy Daniels.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hrahfalla-
bálhurinn
Bráðskemmtileg litmynd með
Mickey Rooney i herþjónustu
Sýnd kl. 3.
BÆJARBÍð
HAirNAKFI»0i -
t»eir voru finim
Spennandi, frönsk kvikmynd
um 5 hermenn, sem héldu hóp-
inn eftir að stríðinu var lokið.
Myndin hefir ekki verið sýnd
áður hér á landi. Danskur
skýringartexti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sýnd kl. 9.
Kátii' voru harUir
Litli og Stóri.
Sýnd kl. 3.
NÝJA BfO
Stjarnan frá
Sevilla
Fjörug og skemmtileg þýzk-
spönsk söngva- og gamanmynd,
er gerist á Spáni og víðar,
Aðalhiutverkið leikur fræg
spönsk söng og dansmær:
Estrellita Castro.
Danskir skýringartextar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HanUf hún
og Hamlet
Grínmyndin góða með Litla og
Stóra.
Sýnd kl. 3.
Allra siðasta sinn.
Hafnarfjar&»
arbfó
Aldrei að víhja
Bráðskemmtileg og spennandi
bandarisk kvikmynd. Meðal ann
ars tekið á frægustu kappaksturs
I brautum Bandaríkjanna.
Aðalhlutverk:
Clark Gablcs
Barbara StanWfck.
Sýnd kl. 7 og 9.
Allt fyrir frœgðina
Skemmtimynd með
Micke Ronny.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sími 9249.
AUSTURBÆJA9SBÍO
Milli tveggfa elda
(The Man Between)
Óvenju spennandi og snilldar
vel leikin, ný, ensk stórmynd, er
f jallar um kalda stríðið í Berlín.
Aðalhlutverk:
James Mason,
Claire Bloom,
(lék í „Limelight")
Hildegarde Neff.
Myndin er framleidd og stjórn-
uð af hinum heimsfræga leik-
stjóra:
Carol Reed.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Úaldarflohhurinn
' Hin afar spennandi og viðburða-
ríka kúrekamynd í litum með
Roy Rogers.
Sýnd aðeins í dag kl. 3.
Sala hefst kl. 1 e. h.
BImé MiA
Svihavefur
(The Glass Web)
Afar spennandi og dulartfull, ný,
amerísk sakamálamynd um sjón
varp, ástir og afbrot.
Edward G. Robinson,
John Forythe,
Kathleen Hughes..
Bönnuð innan 16 ára.
Teihnimyndasafn
10 afbragðs teiknimyndir, ásamt
skopmyndum með Chaplin o. fl.
Sýnd kl. 3.
TJARNARBfó
Fangabúðir nr. 17
(Stalag 17)
Ákaflega áhrifamikil og vel
leikin, ný, amerísk mynd, er ger
ist 1 fangabúðum Þjóðverja i
síðustu heimsstyrjöld. — Fjallar
myndin um líf bandariskra her-
fanga og tilraunir þeirra til
flótta. — Mynd þessi hefir hvar-
vetna hlotið hið mesta lof, enda
er hún byggð á sönnum atburð-
um.
Aðalhlutverk:
William Holden,
Don Taylor,
Otto Preminger.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Tvíburasysturnur
Sýnd kl. 3 og 5.
TRIPOLI-Bfó
Prjár bunnaðar
sögur
Stórfengleg, ný, ítölsk úrvals-
mynd. Þýzku blöðin sögðu um
þessa mynd, að hún væri ein-
hver sú bezta, er hefði verið
tekin.
Aðalhlutverk:
Elenora Rossi Drago,
Antonella Lualdi,
Lia Amanda,
Gino Ccrvi,
Frank Lalimorc.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Enskur textl.
Bönnuð börnum.
Allt í lagif Neró
Hin bráðskemmtilega
gamanmynd.
Sýnd kl. 3.
ítalska
Vörður Miðjarðar*
hafsins
(Framhald aí 5. síðu.)
vel gefnir, og þeir eru málamenn
miklir. Ef menn taka sér fyrir hend
ur ferð inn um eyna, hljóta menn
einnig að dást að iðjusemi þeirra
og dugnaði. Það er eins og þeim
hafi tekizt að töfra fram akra og
aldinreinar á berum kalksteinsklöpp
unum, en þeir hafa sótt jarðveg í
stórum stíl yfir til Sicillíu.
Sjálf eyin Malta er ekki stór. Hún
er ekki meira en 275 ferkm. og
strætisvagnar ganga um hana alla
eftir glæsilegum breiðvegum.
St. Jóhannesarkapellan mun hafa
verið ein af fegurstu byggingum
Evrópu, þar til hermenn Napóleons
fjarlægðu mest af skrauti hennar.
Enn gefur þar þó auga á að líta.
Grunnur hennar var reistur 1573. í
turnum hennar eru tíu klukkur,
sem allar hafa sinn sérstaka tón.
TJndir byggingu þessari liggja graf
ir tólf stórmeistara. ‘
í höll landstjórans, sem áður var
aðsetursstaður stórmeistaranna, gef
ur margt að líta. Þar eru spjót og
fornar fallbyssur, hjálmar og her-
klæði riddaranna. Þarna er einnig
lúðurinn, sem blásið var í, þegar
riddararnir fóru frá Rhodos. Þana
er einnig frumritið af gjafabréfi
Karls 5., þar sem hann gefur ridd-
arareglunni Möltu. Einnig er þar
sverð og kápa Raiis Pasja frá
Tripolis, en hann var næstæðstur
foringi í liði Tyrkja, sem sátu um
eyna. Hann var drepinn í orrustu
1565. í hinum forna bæ, Vittoriosa,
er kirkja heilags Lárusar. í turni
hennar eru þrjár klukkur, sem
hringrt hafa á hverjum stundarfjórð
ungi EÍðan 1530.
Við höldum lengra inn eftir
eynni, fram hjá ökrum og túnum,
blómabeðum og ávaxtatrjám allt til
Cita Vechia, þessa ævaforna bæjar,
þar sem flestar grafhvelfingarnar
eru. Þetta eru allt minjar frá róm-
verskum tima. Þessi bær var fyrr-
um höfuðstaður Möltu. Hann var
fyrst reistur á tímum Araba og
hét þá Medina. Hér má finna neð-
anjarðarkapellu postulans Páls, og
þarna má einnig finna íbúðir undir
kirkjunum.
Frá Cita Vechia höldum við upp
á Pegemmafjallið. Útsýn þaðan er
stórkostleg, blátt Miðjarðarhafið
og hvítir brimkransar umhverfis
eyjarnar. Kringum fjallið er mikill
fjöldi gamalla grískra grafa. Hypo-
geum kallast merkilegasta forn-
minjasvæðið. Það fannst ekki fyrr
en 1912, þegar nokkrir eyjarskeggj
ar voru að grafa sig niður í jörð-
ina eftir vatni. Þetta eru mest neð-
anjarðarhvelfingar og salir. Þarna
hafa fundizt furðulegustu hlutir
höggnir í stein, og þar hafa fund-
izt steinaldarminjar frá þvl um
4000 ár fyrir Krists burð. Þarna
nálægt í dropsteinahvelfingu hafa
J. /A. Barrie:
8.
RESTURINN
og tatarastúlkan
sendí hún honum fingurkoss og hann sá aftur glampann af
hringnum — svo hvarf hún.
Hann gætti einskis annars en finna hana aftur, en það
var von'aust. Loks-rankaði hann við sér, er hann stóð í aur
og vatni upp í ökla, en buxnaskálmar hans voru útataðar í
for upp að hné. Þá gaf hann upp leitina og flýtti sér heim á
leið, en reiði og hefndarlöngun svall í huga hans.
Það er hægt að fara einstig eitt af hæðinni og beint niður
að prestsetrinu. Fyrif neðan lá Thrums-þorpið grátt og
ömurlegt eins og kirkjugarður. Til suðurs sá hann vaktljósin,
annars var ailt autt og kyrrt. Hann stóð kyrr andartak og
horfði kringum sig. Þá heyrði hann blásið í horn og hönum
vhtist hjartað stanza í brjósti sér. Þrisvar sinnum gall merkið
við. Hann leit aftw til þorpsins, nú sá hann skugga stokkva
fram og hraða sér í áttina tU torgsins, svo sá hann eihn í
viðbót — og svo marga. Þá minntist hann orða gamla prests-
ins. í sama vetfangi var hann á harðaspretti niður í bæinn.
Þar rakst hann á tatarastúlkuna aftur. Hún straukst fram
hjá honum og 10—20 menn, vopnaðir þungum stöfum og
kylfum, fylgdu á hsela hennar.
— Hermennirnir, hermennirnir, hrópuðu þeir alUr samaii.
Þeir stefndu í áttipa til torgsins.
— Hver er þessi stúlka? spurði Gavin gamlan mann.
— Bara að fjandinn hirti hana, tatarastelpuna þá arna,
svaraði hann reiðilega. Hún narrar son minn Ú1 að berjast.
— Nei, þú ættir heldur að blessa hana, hrópaði sonur hans
til baka. Hún heÞr aðvarað okkur um að hermennirnir væru
að koma.
Ungi maðurinn hentist áfram áleiðis tii torgsins. Gavin
fylgdi á eftir. Um leið og hann sneri fyrir hornið á Skólagötu
kvað við bumbusláttur frá þorpsbumbunni. Gluggar voru
opnaðir upp á gátt og menn hlupu út úr dyrum húsanna,
en konur kveinuðu og reyndu að húidra þá í að fara. Við
endann á götunni. rakst Gavin í flasið á Sanders Webster.
— Dishart prestur, þrumaði moldvörpuveiðarinn, hafið
þér séð tatarastúlkuna? Ég er nærri handviss um, að hún er
sama stúlkan og náðug ungfrúin frá....
En Gavin heyrð'i' ekki til hans.
Séra Dishart! Það var Jean, sem greip í ermina hans, þegar
hann kom inn í Bankagötu. Hún var aðeins klædd til hálfs.
— Þér verðið að iíta eftir frúnni, sagði hún. Ég gat ekki
haldið í hana heima. Móðir hans stóö viö hlið hans, berhöfð-
uð og skjálfandi.
— Hvernig á ég að geta setið kyrr þarna uppi, þegar hvar-
vetna í þorpinu eru hljóðandi konur og grátandí börn. Ó,
Gavin, hvað get ég gert fyrir þau? Þau munu eiga eftir að
líða svo mikið fyrir atburði þessarar nætur.
Hann tók í hönd hennar. — Þú verður að fara heim,
mamma, sagði hann, og láta mig vera hér kyrran til að gera
skyldu mína. Ef þú ekki vilt fara með Jean, þá skal ég fylgja
ykkur heim. ^ .. .
Þau fóru af stað. Á leiöinni mættu þau mönnum, sem vöru
háifnaktir og á harða hlaupum. Þeir voru að flýja frá Thrums
um þann sama veg, sém Gavin var nýbúinn að fara. Hánn
reyndi að stanza nokkra þeúra, en þeir hrintu honum ‘frá
sér eins og óðir menn. í örskamma stund hafð'i Bankagatan
verið full af fólki, en nú var hún mannlaus með öllu. Þá
rakst presturinn á Charles gamla Yuil1.
— Takið mig með í guðs nafni, hrópaöi Yuill, sem liélt
að Gavm væri einn af hermönnunum.
— Ég er Dishart. Eru hermennirnir þegar komnir tii torgs-
fundizt beinagrindur löngu út-
dauðra dýrategunda, þar á meðal
af fíl, flóðhesti, grafbirni, stórum
svönum og fjölda annarra dýra,
sem n-ú hrærast ekki lengur á jörð-
inni, en hafa lokazt inni í þessari
hvelfingu, þegar náttúruhamfarir
hafa eitt sinn endur fyrir löngu
skilið Möltu frá meginlandi Afríku.
ffferfá# <sem.
fí&ste///W£>
á
ins?
— Þeir munu verða þar efúr nokkrar mínútur.
Maðurinn var svo þróttlaus og vesæll, að Gavin varð að
styðja hann. Hanh hri'sti gamla manninn lítið eitt. — Sýndu
nú af þér dálitla karlmennsku, Charles, þú þarft ekkért að
óttast. Það eru ekki þú og þínir likar, sem hermennirnir
koma til að taka. Ég skal gjarnan leggja eið út á, að þú hafir
ekki haft krafta tii að taka þátt í uppþot1 vefaranna.
— Það máttu ekki í guðs nafni gera, sagði Yuill lágt. Son-
ur minn var einn þeirra, sem þar gekk mest fram fyrir
skjöldu og verði hann handtekinn bíður mín og konunnar
ekkert annað en þurfalingahælið, því að ég kem ekki af
hálfum vef á viku, Ef handtaka verður annan hvorn okkar,
þá skal ég sverja með- hönd á hinni helgu bók, aö það var
ég, sem var....
Áður en hann fengi lokið við setninguna, heyrðu þau
taktfastan trumbiislátt.
— Þetta eru hermennirnir! Gavin sleppti öldungnum, sem
fiýtti sér mest hanh mátti úl að gefa sig fram sem húm seka.
— Nei, sagði kona hökkur. Það eru okkar eigin menn, sem
safnast saman á torginu. Þetta verður vot helgi fyrir Thrums-
þorp.
Gluggi var opnaöur á fyrstu hæð í húsi einu í grenndinni
og McQueen stakk úfc höfðinu. — Dishart, sagði hann.
— Ef þér eruð skýnsamur maður, þá farið þér annað hvort
heim eða komið hingað upp til mín. Það er vita gagnslaust
a tala við þá í nótt.
— Ég get komið í veg fyrir að þeir berjist.
— Þér ættuð aö hlusta á hvað ég segi. Rekið tatarastelp-
una brott úr bænum. Hún hefir gert fólkið alveg tryllt með
sinum djöfullegu iodclárabrögðum.