Tíminn - 07.08.1955, Page 7
175. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 7. ágúst 1955.
7
Hvar eru skipin
Sambandsskip:
Hvassafell kemur til Reyðarfjarð
ar í kvöld. Arnarfell íór frá Akur-
eýri 3. þ. m.'áleiðis til N. Y. Jökul-
fell átti að fara frá Rotterdam I
gær áleiðis til Reykjavíkur. Dísar-
fell lestar kal og koks á Austfjarða
höínum. Litlafell losar olíu í Þor-
lákshöín og Vestmannaeyjum.
Helgafell er á Húsavík. Lucas Pieper
er á Plateyri. Sine Boye losar kol
á Kópaskeri, Bakkafirði og Vopna-
firði. Tom Strömer kemur til Vest
mannaeyja í dag írá Stettin.
EimsIUp:
Brúarfoss er í Reykjavík. Detti-
foss fór frá Reykjavik í gærkveldi
til. Akureyrar, Hríseyjar, Dalvíkur,
Húsavíkur, Raufarhafnar, Siglu-
fjarðar, Þingeyrar, Plateyrar,
Tálknafjarðar, Patreksfjarðar, Vest
Tnannaeyja, Akraness og Ke-flavíkur.-
Pjalifcss er í Rotterdam. Goðafoss
fer væntanlega frá Siglufirði í dag
tjl Gautaborgar, Lysekil og Vent-
spUs.. Gullfoss fer frá Kaupmanna-
höfn á hádegi 1 dag til Leith og
Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá ísa
firði í nótt til Bíldudals, Stykkis-
hólms, Grundarfjarðar, Sands,
Ólafsvíkur, Keflavíkur og Rvíkur.
Reykjafoss er í Hamborg. Per vænt
anlega. í. dag 6. 8. til Londcn og
Rvíkur. Selfess fór frá Seyðisíirði
á' raiðnætti 2. 8. til Lysekil, Grav-
arna og Haugasunds og þaðan til
Norðurlaridshafna. Tröllafoss fór
fi-á N. Y. 2. 8. til Rvikur. Tungu-
fbss,er í Reykjavík og fer þaðan
ki. 22 í kvöld til N. Y. Vela ferm-
ir síldartunnur 8,—12. 8. í Bergen,
Plaugasundi og Flekkefjord til Norð
url^ndsliafna. Jan Keiken fer frá
Hull um 12. 8. til Rvíkur. Niels
Vint-er fermir i Antverpen, Rotter-
tíam og, Hull 1?,—16. 8. til Rvíkur-
þeim vettvangi hentar engin
þjöðfélagsstefna betur en sam
vinnustefnan, og þess vegna
er hinn n_ýi tími kjarnorkunn
ar öflug.:rhvatning til sam-
vinnumahna um allan heim
að her-ða nú baráttuna fyrir
hinni fögfu hugsjón smni.
Þáttw klrkjaaiisaar
(Frámh. af 5. slðu.)
og fuilkomna og það fólk nær
tízkan aldrei að þræibinda né
blindaþ venjur að fjötra.
Það er frelsi kristindóms-
ins, sem effr getur veitt ver-
ölcUimi lífsha'mingju.
Reykjavík, 27. júlí 1955
.... Árelíus Níelsson.
Flugferðir
l/oftleiðir.
Edda, ' milliiáhdaflugvél Loftleiða
h.f: sem átti að koma frá N. Y. í
morgun og fara til Evrópu, kemur
ekki fyrr en um kl. 19 í dag og fer
til Osló og Stavanger kl. 20.
Hekla sem átti að koma frá Ham
borg og Luxemburg í dag og fara til
N. Y. í kvöld, kemur kl. 4 í fyrra-
málið og fer til N. Y. kl. 5,
Á mánudas'smorgun er væntanleg
frá N. Y Saga kl. 9 og fer áleiðis
■til Kaupmannahafnar og Hamborg
ar kl. 10,30.
Úr ýmsum. áttum
Helgidagslæknir
er Garðar Guðjónsson, Laufásveg
52. sími 82712.
Skrifað og’ skrafað
(Framh. af 4. síðu.)
alþjóðlega ráðstefna vísmda-
mánna um kjarnorkumál.
Miklar vonir eru bundnar við
þá ráðstefnu. Því er treyst, að
hún verði th þess að stórauka
samstarf þjóðanna um frið-
samlega notkun kjarnorkunn
ar, sem almennt er spáð, að
muni gerbreyta lífskjörum
mannkynsins á næstu áratug
um. í því sambandi vaknar
liins vegar sú spurnmg, hvort
auðveldari lífsbarátta og auk
in þægindi muni gera mann-
kynið betra og hamingj usam-
ara. Svarið við þessu hlýtur
þyí miður að verða neikvætt,
nema það takist jafnhUða að
bæta félagslífið og fegra sam
búðarhættina. Ef þau verk-
efni verða vanrækt, getur
kjarnorkan reynzt mannkyn-
iúu .meirá en tvíeggjuð, þóÚt
h'enni verði aldrei beitt í þágu
styrjalda og beinnar eyðingar.
Þess.vegna er þaö mifeilvæg-
ara nú en nofeferu • sinni 'fyrr
að unnið sé að bættum sam-
búðarháttum og félagsliíi. Á
Frá iíongó . . .
(Framhald af 3. síðu).
kirkja, öllu prýð's vel fyrir-
koiniðv^^ár trúboðar fá að
eins -V ^l^^irarleyfi fj órða
hvert-^’jpyf: Úh aðrir Evrópu-
mepjpjÍÍMángó fá yfirleitt leyfi
eftif::|^.jáni- mánaða eða
tveg^H’ára civöl þar. Heil dag
leið ý||;i;iil næsta verzlunar-
staðaijl^ pöstinn að heiman
fengú'ÍÁþeir þriggja mánaða
gamián Þó fór því fjarri að
þeir flYæru ú óánægðir. Þeir
voru V;pkkur: framúrskarandi
hjálþ^iimir og hmir kátustu.
V'ð 'lpíúm ekki fyrr komin,
en þjÖRn tók að hita handa
okkuit baðvatn og okkur voru
bornáúv hinar hmar prýðileg-
utu 'máltiSir. er matreiddar
voru úr niðursuðuvörum.
Við kvöddum þetta góða
fólk með söknuði næsta morg
un og héldum af stað. Brenn
andí sóskin var og bíllmn
varð alveg ems og bakara-
ofn. Við urðum að fara yfh
stóra á á ferju, sem gamall
ferjumaður og sonur hans
réru. Þetta var mjög frum-
stætt farartæki og garnU mað
urinn fór hér að engu óðs-
lega. Eg sagði þeim feðgum,
að við værum að flýta okkur
og þeir spurðu hver ferð okk
ar væri heitið. „Til Cape
Town. syðst á Afríkuströnd“,
svaraði ég. Þótti karli það
góð fyndni.
Til Luluabourg komum við(
seinni hluta dags. Þar átum
við góðan kvöldverð og hátt-
uðúm snemma í litlu gi&ti-
húsi. Viðbrigðin voru ein-
kennilega snögg — aka fyrst
aUan daginn gegn um frum-
skéginn og koma svo allt í
emu í nýtízku smáborg, með
malbikuðum götum og öllum
nútíma þægindum.
Luluabourg hefir byggst á
örfáum árum. Þar er flug-
völlur, bankar og verzlanir og
bar er miðstöð héraðsyfirvald
anna.
I húsinu andspænís gisti-
húsi okkar var „cocktaiiboð“
í fnllum gano-i.
Þó að ghtihúsið væri mjög
notaleet. voru engin vírnet
fyrir gluggunum til varnar
mvflugi’num og við fengum
mörg 'og slæm bit bessa nótt.
(Framhald).
PELTAR ef J)lS ðlglS stúlfc-
una, þá & ég HRINGANA.
Kjartan Ásmundsson
gullsmiður
Aðalstræti 8. Sími 1290
Reykjavík
plinurinn er indæll
ög bragðið eftir því“
0. Johnson & Kaaber hi.
'lllllllllllllllllllllllllllllllliy llllllllllllll,Hllllll,
Vantar vanan
I hpyskaparmami
I á sveitaheimili á Fljóts-
| dalshéraði. Gott að maður
i inn hafi bilpróf. — TUboð
| merkt „Heyskaparmaður"
| sendist blaðinu strax.
S
11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111,||«*4|,|
STEIHPÖRoJ.
GILBARCO
brennarinn er full-
komnastur að gerð
og gæðum.
Algerlega
sjálfvirkur
Fimm stærðir fyrir
allar gerðir
miðstöðvarkatla
14 karata og 18 karata
TRÚLOFUNARHRINGAR
jjOlíufélagið h.f.
Sími 81600
i
WKARinnJiDnsscH
LOGGILTUa SKJALAkTÐANDi
• OG DÖMTOUC.UR I ENSK.U •
EIISMVÖLI - sim: 81655
'iimiiiimiiiiiiimiiiiif iiiiiiiiiiiiiiiitiiiciiiiiiiiiiitiimm
| að gséfa fýlgir hringunum
,-frá SIGURÞOR.
SSSÍ«5SSS3SÍ«KÍS5SSCSS«SSSSS5L,SKSSSSS
Hygginn bómfi tryggir
dráttarvél sína
íþróttaskólinn í Haukadal
starfar næsta vetur eins og að undanförnu.
Skólinn hefst 1. nóvember og starfar í þrjá og
hálfan mánuð. — Auk íþrótta eru kenndar al-
mennar námsgreinar: Reikningur, íslenzka,
heilsufræði, danska o. fl.
Umsóknir þurfa að vera komnar til
Signrðar Grefpssonar
fyrir 10. september næstkomandi.
Piltur eða stúlka ðskast
lil afg’reiðslu í matvöraháð.
ÖL pplýsingar á skrifstofunni
eiöið blaðagjaídið!
Kaupendur blaffsins eru minntir á að blaffgjald árs-
ins 1955 féll í gjalddaga 1. júlí sl. Þeir kaupendur, sem
ekki greiffa blaffgjaldið mánaðarlega til umboðsmanna
íj ber aff greiða þaff nú þegar til næsta innheimtumanns
jí effa beint til innheimtu biaðsins. — Blaðgjaldið er 6-
!í breytt.
Vlnnift UtMÍIe.ffa a& úthr*>ið%iu T I IH ,4 /y Á j j
8
ig«pas!aaMsa6sa*aaBaaesaea8Ssass3a«Bsaa»5!Ba-aa»M«My»H!c«Hp«>ipiwf^p^iyy|>.ag.j|