Tíminn - 11.08.1955, Blaðsíða 1
Skriistofur I EdduhOsl
Fréttasimar:
81302 og 81303
Algieiffslusími 2323
AuglýsingasímiS 1300
Prentsmiffjan Edda
B9, i,rgangur„
Reykjavík, fimmtudaginn 11. ágúst 1955.
178. bla$.
Efni í
kemur með Helgafeii
Byr jiið á továárger® ksess næsíaa máaiatSamót'
Frá fréttaxltara Tlnians í Vík í Mýrdal.1
Ekki gat af því orðið, að brúargerð á Múlakvísl liæfist í
byrjun þessa mánaðaf eins og ráðgert hafði verið, því að'
fiutningur. timbuis í brúna og annars eínis brást. tt'ns
vegar hefix nú svo ræizt úr, að von er á e.iniuu fyrir næsiu
mánaðamét, og hefst brúarsniíffin jj'á hegar.
Taka Þjóðverjar að sér mikla
bfnaréerð á Akranesi ?
ur syngur í Þrasía
A héraðshátíð Framsóknar
manna í Þrastaskógi í Ár-
nessýslu á sunnudaginn kem
ur mun Karlakór Reykjavík
ur syngja, auk annarra
skemmtiatriða, sem áður
liafa veriö auglýst. Munu
marg'r fagna því að fá að
sjá og heyra þen?ia?i ágæía
kór und?r stjórn Sigurðar
Þórðarsonar.
Framsóknarfólk í Reykja-
vík ætti að fjölmenna í
skemmtiförina austur þenn
an dag og panta miða sem
fyrst í skrifstcfu Framsókn
arfíokksins, símar 5564 og
6066.
Héraðshátíð Fram-
sóknarmanna
Næst komandi laugardags-
kvöld efna Framsóknarmenn
í Austur-Skaftafellssýslu til
héraðshátíffar að Mánagarði
í Hornafirði. Ræður fiytja dr.
Kristmn Guðmundsscn, utan
ríkisráðherra, og Páll Þor-
steinsson, alþingismaður. S?g
urð’ur Ólafsson syngur ein-
söng við undirleik Skúla
Halidórssonar, tónskálds,
sem einn'g le'kur einleik á
píanó. Hjálmar Gíslason fer
með gamanþátt og Höskuld-
ur Skagfjörð leikari les upp.
Þegar sýnt var, að ílutning
ur' efnisi'íis" ei'ns og ráð hafði
verið fyrir gert, brást, var leit
að til Erlendar Einarssonar,
fo-"stj óra SIS fyrir fáum dög-
um um aöstoð. Brást hann og
Hjörtur Hjartar framkvæmda
stjóri skipadeUdarinnar vel og
fljótt við, þar sem svo stóð
á, að Helgafell var á leið til
Finnlands að sækj a vörur. TU
þess að stuðla að lausn hinna
erfiðu samgöngumála Skaft-
fellinga sem fyrst, var nokk-
uð af þe’im vörufarmi, sem
Helgafeil átti að taka, lagt til
hliðar og ákveðið að skipið
tæki t-imbúr í brúna í Fmn-
landi. Mun sk'-pið væntanlegt
með efnið' fyrir eða um mán-
aðamótin.
Þótt brúargerðin tefjist af
fyrrgreindum sökum í mánuð
og það lengi erfiðleika Skaft-
fellinga nokkuð', standa þó
vonir til vegna þessara mála-
loka, að smíði brúarinnar
verði lokið að verulegu leyti
í haust. Ó. J.
Sumarsiátrun hefst
22. ágúst
Fra??iZeiðslaráð Za?zdbú?iað
arins hefir ákveðið, að sum
arsláfru?? diZka sk?íli hefjast
22. ágúst, en~'5,imarverö á
diZkakjöíiTiw hefir ekki enn
verið ákveð'ð. í fyrra hófsí
sumarslátrun 17. ágúst, en
áð?ír hafdi verið sZátrað fé
af nokkram bæj??m veg??a
gruns um mæðiveiki.
I»ýzkir verkíræ'öingar fsar í inmat* sian og
gera íilije® í hafíiapfranSMæmdirnar — —
Bæjarstjórn Akraness vinnur nú aff bví aff rannsaka mögu
leika á því afí fullgera hafnarframkvæmdir þar á staðnum
á næ?fu þremui’ árum, en núkið átak er að kc>*na upp þar
framtiðarhöfn þeirr?, sem fyrirhuguð er og verffur þá jafn
framt ein bezta höfn á lanöinu. Ilm þessar mundir eru á
Akranesi þýzkir veikfræðingar, fulltrúar fvrirtækja, sem
kom'ð hefir til mála aff tækju að sér framkvæmdir. Snevi
Tíminn sér í gærkvöldi tii Daníels Ágústínussonar, hins unga
og ötula bæjarstjóra á Akranesi, og spurði hann frétta af
þessum fyrirhuguðu framkvæmdum og þætti Þjóðverja í
þeim.
Sagði Daníel, að bæjar-;að taka að sér framkvæmdir
stjórn Akraness hefði unnið við hafnargerð á Akranesi og
að þvi að undanförnu fyr'r lána fé til þefrra.
milligöngu Gísla Sigurbj öms- J
sonar, forstjóra i Reykjavik, Þriggja ára áætlun.
að fá þýzk fyrirtæki tii þess í Er ætlunúi að Ijúka miklu
Kvert býli í Eyjafjarð-
arsýslu Ijósmyndað
Fræðsludeild KEA annast þ-etta, og oiga
myndirnar að vera í væntaul. Isyggðasafni
Frá fréttaritara Tímans á Akureyri.
Kaupfélag Eyfirðinga er um þessar mundir að láta taka
ljósmyndir af öllmn sveitabæjum í Eyjafjarðarsýslu, og er
til þess ætlast, að myndir þessar verði geymdar í byggðasafni
héraðsins. Er verk þetta vel á veg komið.
áætlunarverki á næstu þrem
árum og fullgera höfnina,
sem nú er aðeins liálfgerð
c.g algjörlega ófullnægjandi
fyrir hina núklu útgerð í
kaupstáðnum.
í maí komu til Akraness
tveir þýzkir verkfræðingar frá
tveimur fyrirtækjum. Gerðu
þeir ýmsar athuganir og
kynntu sér allar aðstæður.
Hafa þeir síðan unnið að und
irbúningi ytra og gera nú loks
fullnaðaráætlanir og Þlboð,
sem væntanleg eru innan
skamms. Sést þá endanlega,
hvort fært þykir að fela hin-
um þýzku aðilum framkvæmd
verksins.
Komn?r aftur.
Nú eru verkfræðingar komn
ir aftur með teikningar og
áætlanir, sem gerðar hafa
verið hjá verktökum í Þýzka-
landi. Komu þeir til Akraness
í fyrradag og gera nú nánari
athuganir og nrælingar á höfn
inni.
Tilboðin, sem þeir munu
gera næstu daga, fjalla um
byggingu ákveðinna hluta
hafnarinnar. Eins og nú hátt
ar em hafnarframkvæmdir
þannig, að kominn er um 300
metra langur hafnargarður og
(Framhald á 2. ^íffu).
I .
Lagfæring á Fjallabaks
vegi hefst um helgina
ISramligi* StefssiassoiB í Vík 'stjérnar fraia-
kvæaielnm, en vegýta fer frá Klaustri--
Frá fréttaritara Tímans á Kirkjubæjarklaustri.
Ákveðið er, að um næstu helgi fari nokkrir vegagerðar-
menn upp á Fjallabaksveg í því skyni að ryöja leiðina og
gera hana greiðfærari bifreiðum í þeirri von, að bílar geti
fariö hana austur meðan slíkar hömlur eru á ferðum austur
yfir Mýrdalssand.
Að því hefir verið vikið af
ýnisum kunnugum mönnum,
eins og Tíminn skýrði frá í
sumar, að fært mundi að
ryðja í skyndi helztu tofær-
um af Fjallabaksleið, svo að
bílar kæmust hana austur í
Skaftártungu. Brandur Stef-
ánsson, bílstjóri í Vík fór ný-
lega þarna uppeftir að kanna
þessa möguleika. Leizt honum
alls ekki fráleitt að gera til-
raun til þessa.
Ýta Ará Klaustri.
Er nú ákveðið, að af þessu
verði. Fer ýta og ýtustjóri frá
Klaustri og emnig kunnugur
maður úr Skaftártungu. Þá
mun Brandur Stefánsson fara
og vtóa leiöina og fylgjast
með og stjórna framlcvæmd-
um. W.
Það er fræðsludeild KEA,
sem gengst fyrir þessu verki,
og er það framkvæmt undir
forsjá Jöhannesar Óla Sæ-
mundssonar, forstöðumanns
fræðsludeildarinnar, en mynd
irnar tekur Tryggvi Haralds
son, starfsmaður kaupfélags-
ins.
Fræðsludeild KEA ákvað
fyrir nokkru að vinna að
heimildasöínun til byggðar-
sögu og byggðasafns héraös-
ins og hóf örnefnasöfnun, en
Margeir Jónsson hafði áöur
safnað örnefnum þar og rit-
að prýðöega örnefnaskrá, er
geymd er í þjóðskjalasafni,
og þarf litlu við hana að
bæta. Þá er deildin að láta
safna eftir megni gömlum
myndum af býlum í héraðmu.
Akranes-Fram 3-0
íslandsmótið hélt áfram í
gær og Iéku þá Akurnes'ng-
ar við Fram. Leikar fóru
þannig, að Akurnesingar sig>’
uðu með 3 möí'kum gern
engu.
. Þróttur siérar
Átta íslenzkir listmál-
arar sýna í Þýzkalandi
Sýningin nýíur styrks og stuðnings
menningarmálad. utanríkisráðnn. í Bonn
Að tilhlutan félagsins Germaníu, verður opnuð íslenzk
málverkasýn'ng í Þýzkaiandi þann 21. b. m. Átta íslenzkic
málarar taka þátt í þessari sýningu, sem nefnist á þýzku
Menschen und Landschaft in Island, eða fólk og lands-
lag á íslandi. Alls verða fimmtíu málverk á sýningunni,
ennfremur 35 vatnsÞta- og tréskurðarmyndir.
Samkvæmt símskeyti, sem
barst í gær frá III. flokki
kr.attspyrnufélagsins Þróttar
| sem nú er I Noröuriandáferð,
! léku Þróttarar við drengi I, sýninguna og styrkja hana og
Hróarskeldu í gær og sigruðu ’
með 3 mörkum gegn 2.
Málararnir eru Asgrímur
Jónsson, Finnur Jónsson, Guð
mundur Einarsson, Gunnlaug
ur Biöndal, Jóhannes S. Kjar
, val, Jón Engúberts, Jcn Stef-
j ánsson og Jón Þo-ieifssón.
!
Deutscher Kunstrat annast
um sýninguna.
Stjórn Germaníu vakti fyr-
ir tveimur árum máls á því
við dr. E. Th'els, framkvæmda
stjóra Deutscher Kunstrat,
hvort ekki myndi mögulegt
. að lialda íslenzka málverka-
sýningu í Þýzkalandi. Fékk
mál þetta í upphafi mikinn
i meðbyr og stuðlaði býzki sendi
I herrann hér, dr. Öppler, að
framganigi málsins crg fyrir
tUstuðlan hans féllst menn-
ingarmáladeild utanríkisráðu
! neytis'ns í Bonn á að styðja
ijfól Deutscher Kunstrat
! annast um hana.
að
Landlega í gær
Frá fréttar-tara Títnans
á .Raufarhöfn.
í fyrr’nótt var stonnilr á
síldarmiðunum, og lágu
mörg skip í landvari, en ösui
ur inni á höfnum. Veður fór
þó batnandi, er leið á dag-
hvn í gær, og í gærkvöld'
voru skip far n að búast til
brottfarar á nv. Frétíaritari
blaðsins kvað bó vera komiff
nokkuð los á flotann, og
margir hvggðust hætta veið
um bráðlega, enda ál't
manna að lít?Ö yrði um síld
ve'ði hér eftir.
Dettifoss var á Raufar-
höfn í gær og lestaði saít-
síld til Svíþjóðar, en fyrir
þrem dögum lestað' Arnar-
fellið þar sííd t?I Finnlands.