Tíminn - 11.08.1955, Blaðsíða 5

Tíminn - 11.08.1955, Blaðsíða 5
J78. fclað. TÍMINN, fimafitudaginn 11. ágúst 1955, Fimmtutl. 11. átfúst Ákvörðun afurða- .✓ verðsins í haust Innan lítils tíma munu hefjast viðræöur milli full- . tnia bænda annars vegar og ' ’fulltrúa launastéttanna hins vegar um nýtt afurðaverð. Eins og kunnugt er, er af- urðaverðið nú ákveðið þann- ig, að fyrst er leitaö sam- komulags í sex manna nefnd, sem er skipuð þremur full- trúum bæhda og þremur full trúum launastéttanna, og ná ist samkomulag þar, verður það bindándi um afurðaverð ið. Takist hins vegar ekki sam kömulag þar, sker hagstofu- stjóri úr ágreiningsatriðunum og er úrskurður hans endan • legur. Á síðastl. vetri, varð sam- komulag um það í verðlags- nefndinni að segja upp þeim grundvelli, sem útreikningur afurðaverðsins hefir byggzt á úndanfárið. í viðræðum þe'ni sem nú fara í hönd, má bú- ast við, að ýmsar tillögur komi fram um breytingar á þessum grundvelli, a. m. k. trá bændum, sem telja nauð synlegt að gera ýmsar endur- b£etur á honum. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að launastétt- írnar hafa bæði fengið veru- legar launahækkanir og aðr- ar kjarabætur að undan- förnu. Auk þess eru laun margra þeirra nú hærri en taxtarnir benda til, þar sem eftirvinna er víða mikH. Til alls þessa verður að sjálf- sogðu að taka fullt tillit, þeg ar afurðaverðið verður reikn að út í ha\ist. Bændwr hafa jafnan sýnt mikla hófsemi og aðgæíni í kröfnnz sínum. Það mzznu þe»r að sjáZfsögðn gera en?i. SZík hófsemi má hins vegar ekki vera svo mikZZ, að þeir haldi ekki sæm'Zega hZuí sínum til jafns v>ð aðrar stéftir. Það er ekkz aöe'ns ógreiði við fcændasíéítina, þeZdnr þjóð'na í heiZd, ef bæni\ur dragasí aftnr úr í |>essu7n einum og stað a fce'rra verður því minna eft irsóknarverö en önnnr hl'ð stæð störf í þjóðfélaginn. Þess vegna ber bændnm, fcáeði vegna sjálfra sín og þjódfélagsins, að haZda veZ hliit. sínum í samkeppni etéttanna. Það er eitt af nauðsynja- málum þjóðfélagsins, að sam fcúð'in geti stöðugt batnað milli hinna stóru vinnustétta í sveitunum og við sjóinn, bændanna og verkafólksins. Þess vegna ber að fagna því, að undanfarið hefir ríkt all- gott samkomulag milli full- trúa bænda og verkalýðsins um afurðaverðið. Þess ber fastlega að vænta, að þetta geti haldist áfram. Ems og það er eitt mesta hagsmuna mál bænda aö almennt sé gcð kaupgeta i bæjum og af- urðum þeirra þannig tryggð- ur góður markaður, þá er það líka hagsmunamál verkalýðs ins, að afkoma bændanna sé góð, því að það eykur á marg an hátt atvinnu bæjanna og spornar gegn offjölgun þar, sem myndi hafa atvinnuleysi og alls konar vandræöi í för Víðlesnasta skáídverk sögunnar á 350ára afmæli um þessar mundir Höfuudur þess var 58 ára gamall, |icg|ar haitn rei£ |Ba® áíti orðið liinn ævintýralcííasta feril aS hahl A miðjuin Spáni, þeim hluta landsins, sem kallaður er La Mancha, liggur hásléttan eins og skriíað blað undir opnum himni. Víðáttan virðist auð og tóm, þeg- ar frá eru skildir nokkrir fjárhirð- ar með hjarðir sínar og nokkur lágeist sveitaþorp. En ef þú hefir lesið langþekktasta skáldverk ver- aldarsögunnar, þá hlýtur þetta land að breyta um svip í áugum þínum, og þá er ekki lengur tóm- legt um að litast- á þessum slóðum, því að á þessum slóðum lifðu þær rúmlega 600 persónur, sem um er getið í Don Kíkóta (Don Quixote). Þarna gefur að líta vindmyllurn- ar, sem hinn aldni riddari skoðaði sem féndur sina og taldi að væru risar. Fullur af lieilagri vandlæt- ingu hvatti hann dróg sina spor- um til þess að berjast við þá, til þess eins að detta af baki. Enn i dag köllum við það að berjast við vindmyllur, þegar einhver tekur að hamast á ósýnilegum, ímynduðum óvini. Einnig hefir nafn þessarar miðaldahetju fengið virðulegan sess í flestum tungumálum heimsins. Sagan um vindmyllurnar er aðeins ein af hundruðum sagna, sumum sorglega sönnum og sumum sann- arlega sorglegum, er fylla þessa bibliu manngæzkunnar. Og gegn- um öll þessi ævintýri liggur eins og rauður þráður sú heimspeki, er varð einu laun heimsins til höf- undarins, Miguel de Cervantes. Þú getur heyrt hláturinn í rödd hans, þegar hann var að skrita þessa sjálfslýsingu: „Svipurinn minnti á örn. Hárið var brúnt, enn ið vel lagað og óhrukkótt og aug- un glaðleg. Nefið bjúgt og stórt. Skeggið orðið silfurgrátt, en var rauðguliið fyrir meira en tuttugu árum síðan. Yfirskeggið stórt og mikið, en munnurinn lítill. Tenn- urnar voru ekki nema sex og allar ljótar, en þó vel hirtar. Litarhátt- urinn var bjartur. Maðurinn var mikill vexti, en frekár seinn á fæti.“ Höfundurinn var borinn í þennan heim 1547 í snotrum, gömlum há- skóiabæ, Alcalá de' Henares, ekki langt frá Madrid. Fjölskyldan lagði þó fijótlega land undir íót til Valladolid, Seville og Madrid. Faðir hans átti nafnspjald, en lítið annað. Hann var læknir, en fékk fáa sjúklinga, sem borguðu. Ein af fyrstu minningum Cervantes var, að hann sá föður sinn bera hús- muni fjölskyldunnar til veölánara. Því næst minnist hann þess, þeg- ar sýslumaðurinn kom til að hneppa föðurinn í skuldaíangelsi. Meff cinhvcrjum hætti tókst drengnum samt að afla sér mennt unar. Það lítur út fyrir, að hann hafi stundað nám við háskólann í Mignel de Cervantes. Salamanca, og hlýtur hann þá að haía unnið fyrir sér sem herbergis- þjónn hjá auðugum stúdentum. Skáldsagnaliöíundur lærir ekki list sín'á af neinu nema lííinu sjálfíi. Og á borgargötunum kynntist Mi- guel lífinu eins og það er í raun og veru, harðneskjulegt og óráðið, en ríkt af reynslu. í leikliúsinu, þar sem hann eyddi hverjum skildimi, sem hcnum áskotnaðist, komst hann aítur á móti að þvi, hvernig lifið lítur út, þegar búið er að skapa úr því list. Hann uppgötv- aði mátt lííslyginnar, cg hann kom auga á, hvernig hún getur skapað sannindi, sem enga stcð ei;a í veru | leikanum. Það eina, sem hann átti j rúmlega tvítugur voru hans eicin draumar, og allir voru þeir um j frægð. Hann lagði leið sína til j Ítalíu, þar sem Spánn í þá tíð j átti mikil virki. Þarna gekk hann j í herinn. Loks kom að því, að hann i væri vel til fara. Þarna var hann j í litríkum einkennisbúningi, og i | fyrsta skipti á ævinni snæddi hann j raunverulega máltíð. Þessi ítaliu- ár varpa ljóma á margar biaðsíður í verkum hans síðar, er hinn aldni stríðsmaöur minnist með söknuði hinna glæstu öldurhúsa, ljúffengu ítölsku vína og allra hinna fögru kvenna. Einnig kynntist hann stríðinu af eigin raun. Það vcru Tyrkir, sem upptökin áttu, og gjörvallt kristið mannkyn stóð á cndinni. Árið 1571 sigldi voldugur tyrkneskur floti vestur Miðjarðarhaf. Tyrkneski soldáninn Selmi II. hugðist rifa krossinn af Péturskirkjunni í Róm og reisa þar tákn Múhameðstrúar- manna. Spánn ákvað að veita Páfa- rikinu cg Feneyjum cg sendi af stað mikinn fleta undir stjórn Dcn Juans hálfbrcður konungsins, Fil- ippusar II. Á einu skipinu sigldi hinn ungi Mi: uel de Cervantes. Við Lepanto undan ströndum Grikklands mættu ílctar banda- mannanna ílota Tyrkja í blóðug- i ustu sjóorustu, sem enn hefir ver- með sér. Þess vegna ber fast lega að vænta þess, að þær leiðréttingar á grundvelli af urðaverðsins, sera bændur kunna nú aö bera fram, hljóti fullan skilning og vel- vild fulltrúa verkalýðsins. Það er svo málefni, sem fyrr en siðar hlýtur að koma til athugunar, hvort rétt sé að fela einum manni æðsta dómsvald í þessum málum, ef ekk' næst samkomulag í verðlagsnefndinni. Þessi skip an var lögtekin á sínum tíma, þar sem ekki náðist samkomu Iag um annað rétmætara fyr irkomulag. Þá var líka ann- að verölag yf'rleitt háð liöft- um, en nú er að mestu leyti búið að gefa verðlagið frjálst, nema á landbúnaðarafurö- um. Ems cg Verkamenn myndu telja það óeðlilegt að hlýta þannig valdi eins manns, er það líka óeðlilegt fyrir bændur. Framtíðarskip, an þessara mála á að sjálf-j sögðu aö vera sú, að fram- j leiðsiuráð bænda fari með þetta vald. Það er fullvist, aö bændur myndu fara ráttlát- lega og vel með það vald, enda hafa þeir hka fullt að-i hald, sem er fólgið í því, að ekki þýðir að hafa verðið hærra en markaöurinn leyf- ir hverju smni. '5 háð. Att-a þúsund kristnir íór- ;st og tuttugu og fimm þúsuud Cyrkir, og hvert skjpið eftir annað é í bárur haísins, meðan hermenn rnir slcgust með scxum á þiljum ippi. Er orrustan hóíst, lá Cer- an'tes í hitasótt undir þiljum. En r gnýrinn cx, þaut hann upp til ið fcerjast. Hann íékk fljótlega Ivö :kot í brjóstið pg það þriðja hitti íarín í handlegginn. Engu að .-úð- zr var hann fyrsti maður, sem :éðst til uppicngu á næstu tyrk- aesku freigátu. Er sciin sé í blóð- .tokkirm sæinn höfðu Spánverjar .ifað einn stoltasta dag sögu sinn- ar,'og.sjaldan rat Cervantes verið hreyknari. Er Miguel fcr frá Ítalíu 1575, héit hann af stað til Spánar fullur af fcjörtum vonum. í vasa sínum hafði hann meðmælabréf mikið írá Don Juan til Filippusar kcngs, þar sem hann mæltist til, að hans ,há- tign veitti. -þessum unga fullhuga og ' stríðshetju ssemilega launaða stöðu hjá stjórninni. Þessari sjó- ferð lauk þó þannig, að skipið var tekiö af máriskum sjóræningjum cg Cervantes var fluttur í ánauö til Alsír. Vegna þess, að sá hand- leggurinn, sem skotsárið hlaut í sjóorruBtunni, var honum ónýtur, losnaði Cervantes við að sitja við árahlunnana á galeiöum sjóræn- ingjanna. Hann var seldur Dali Mami, sem var trúníðingur og ræn- ingi. Þerar höfðingi sá las með- mælafcréfið, þótti honum einsýnt, að Cervantes væri hreint ekki ó- merkileg persóna cg skipaði svo fyrir, að maður skyldi sendur til Spánar, þar sem heimta skyidi fyrir hann mikið lausnargjald. Mánuðir liSu, og Miguel hortði á félaga sína tærast upp í fang- elsunum. Hann var vitni að húð- strýkingum cg holdflettingum' og horfði daglega á lík þeiira, sem hengdir voru iyrír tilráunir til und- ankomu. Engu að siður var hann leiðtogi og hjálparhella samfanga sinna. Hann reyndi að vinna bug á örvæntingu þeirra, og hvað eítir annað skipulagði hann uppþot í því skyni að afla þeim frelsis. Hann beið jafnan lægri hlut, en þegar að því kom, að hann var dæmdur til dauða, barg hugrekki hans lion- um. Þó að þessir sjóræningjar væru grimmir, dáðu þeir engu að síður karlmannlegt hugrekki and- stæðinga sinna, og þegar Cervant- es gekk fyrir húsbónda sinn og tók á sig einan a-lla ábyrgð af fangauppreisninni, þótti þeim svo til slíks eðallyndis koma, að hcn- um var refiö líf. Það var þó ekki fyrr en eftir fimm ára íangelsis- vist, að ættingjum hans hafði tek- izt að aura saman íyrir lausnar- gjaldinu. Þegar hann loks var lát- inn laus, var það viöurkennt, jafnt af Márum sem kristnum lýð, að aldrei hefði nokkur maffur óbug- aðri þolað fangelsun. Árið 1580 s(c Cervantes aftur á spánska mold cg komst nú brátt að þvf, hve fljótt menn gleyma hetjuskap gamalla hermanna. Með- an hann beið árangurslaust eftir frama hjá stjórnarvöldunum, tók hann að dunda við skriftir. Bókin iVarff. þó hvorki fúgl né fiskur, Gala- tea hét hún og fjallaöi um hraust- byggða iijarðmerin og léttúðugar hjarðstelpur. Þessi bók færði þó höfundi sínum nægileg fjárráð til að kaupa brúðkaupsklæði og leggja brúði sinni 100 dúkata í búið. Stúlkan Catalina de Palacios Sal- CFranúiald á 6. eíðu). _____________ 1 Frá Koeigé ... (Framhald al 3. siðu). mýs, meðan ekið var um erf- iðustu vegarkaflana. Þarna sáun við alfegursta landslagið á allri leiðinni. Við gistum skammt frá Piatten- bergvik, í g-stihúsi, er nefn- ist Heidehof. Húsráðendur þar voru óvenjulegt fólk. Hús x'reyjan var listmálari af ensk i’m ættum, en-hann var býzk ættaður. Til kvöldverðar kom hann klæddur grænum veiði mannabúningi með þýzku sn'ði. Við fengum lítið hús, ut af fyrir okkur. Útsýn þaðan var hin fegursta og kvöldið allt ánægjulegt. Sátum við á tali við húsráðendur og tvo gesti. Næsti morgun var svo dá- samiegur, að við héldum kyrru fyrir til hádegis. Char- les náði að kvikmynda fjór- tán uxa, er beitt var fyrir pióg. í Wilderness fengum við okkur matarbita og böðuðum okkur í sjónum. En sjórinn var kaldari en okkur grun- aði og straumur svo þungur, að minnstu munaði, að Chris tme bærist til hafs. Næstu nótt gisturn v'ð í .smáþorpi, er nefnist Albertinia-. Gerð- um viö okkur dagamun með því að drekka flösku af á- gætu, afríkönsku víni. Við ókum rólega frá Al- bertinia til Caledon. Þar er sérlega fallegur villiblóma- garður og segja menn, að þar séu jurtir, sem hvergi sé ann ars staðar að f'nna í heimin- um. Gróðurinn í Suður-Af- ríku er mjög fjölbreyttur og skrúðmikill. Á vegarbrúnun- um óx mikið af liljum og ýms önnur skrautleg blóm, sem við kunnum ekki að nefna. Mímósur vaxa þarna ems og arfi. Landið sjálft er ógleym anlega tilkomumikið. Fólkið. Manni hættir til að hugsa sér alla Afríkubúa svarta. En þess ber að minnast, að Ban- túnegrarnir frá Zambesi tóku fyrst að flytjast suðureftir um svipað ieyti og Hollend- ingar settust að í Cape Town. Þessir tveir kynþættir hitt- ust ekki fyrr en hálfri öld síðar. Með Hollendingunum komu Malayar og Japanir, ýmist sem þrælar, eða sem póhtískir flóttamenn. Á þeim ber mest í Cape Town. Ind- verjar komu til þess að vinna á sykurekrunum í kring um Durban á seinni hluta 19. ald ar. Bretar komu í lok 18. ald- ar. — En Búskmennirmr og Hott entottarnir, frumbyggjar Af- ríku, mega he'ta aldauða, eins og Indíánar í Ameríku. Til Elgin komum við seinni hluta dags. Þar áttum við fimm daga heimhoð til vma- fóiks okkar, sem á ávaxtabú garð skammt frá borginni. í þessu héraði er láglendið þakið blómstrandi ávaxta- trjám og i fjallshlíöunum er viða mikiil furuskógur. Gest- gjafi okkar, Peter Hutton- Squire að nafni, keypti sér iand fyrir nokkrum árum. Allar byggingar varð hann að reisa af grunni. Hlýtur það að hafa kostað hann mikið erfiði, en hann hefir líka hiotið ríkulega umbun í vel reknu og afurðaríku búi sínu. Við fórum langa ökuferð til Stellenbosch með Peter og konu hans. Er bað ein elzta hyggð Cape-nýlendunnar. Landið er ákaflega frjósamt og snarbrött klettafjöll gnæfa yfir grænum gróðurlendum, (Franihald á 7. síðu.) j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.