Tíminn - 11.08.1955, Blaðsíða 6

Tíminn - 11.08.1955, Blaðsíða 6
TÍMINN, fimmtudaginn 11. ágúst 1955. 178. blaff. GAMLA BÍÖ Genevieve Víðfrœg ensk úrvalskvikmynd í fögrum litum — talin vera ein ágætasta skemmtikvikmynd, sem gerð hefir verði í Bretlandi síð- asta áratuginn, enda sló hún öil met í aðsókn. Aðalhlutverk- in eru bráðskemmtilega leikin af: Dinah Sheridan, John Gregson, Kay Kendall, Kenneth More. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Mynd, sem kemur öllum í sól- skinsskap! Þ>etta getur hvern mann hent Óviðjafnanleg, fjörug og skemmtileg þýzk gamanmynd, með hinum bráðskemmtilega og sprenghlægilega gamanleikara Heinz Ruhmann. Þetta er allra síðasta tækifærið til að sjá þessa mynd, því hún verður send tU útlanda með næstu skipsferð. Sýnd kl. 7 og 9. Forboðna landið Bráðskemmtileg frumskóga- mynd um Jungle Jim konung írumskóganna. Sýnd kl. 5. BÆJARBfÓ maí-nakfirði ~ Þcir i'oru fintm Spennandi, frönsk kvikmynd um 5 hermenn, sem héldu hóp- inn eftir að stríðinu var lokið. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á iandi. Danskur skýringartexti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7. Morfín Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. 1 NÝJA BÍÖ Með söng í hjarta (With a Song in my Heart) Hin undurfagra og ógleymanlega músikmynd um ævi söngkonunn ar JANE FROMAN, sem leikin er af Susan Hayward, verður vegna ítrekaðra áskorana Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarö- arbíó Sumar með Monihu Frábærlega vel leikin sænsk mynd, er fjallar um sumarævin- týri tveggja elskenda. Aðalhlutiverk: Harrlet Anderson, Lars Ekborg. Sýnd kl. 7 og 9. AUSTURBÆJARJBÍÖ MUH tveggja elda (The Man Between) Óvenju spennandi og snUldar vel leikin, ný, ensk stórmynd, er fjallar um kalda stríðið í Berlín. Aðalhlutverk: James Mason, Claire Bloom, (lék í .Jámelight") Hiidegarde Neff. Myndin er framleidd og stjórn- uð af hinum heimsfræga leik- stjóra: Carol Reed. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 9. MSM M4A Aðeins þín vegna (Because of you) Hin hrífandi ameríska stórmynd um baráttu ungrar konu fyrir hamingju sinni. Loretta Young, Jeff Chandler. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðeins örfáar sýningar! TJARNARBÍÓ Landráð (High Treason) Afar spennandi brezk akamála- mynd um skemmdarverk og bar áttu lögreglunnar við landráða fólk. Þetta er ein af hinum brezku myndum, sem eru spenn andi frá byrjun til enda. Aðalhlutverk: Patric Doonan, Mary Morris. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BIÓ Þrjár bannaðar sögur Stórfengleg, ný, itölsk úrvals- mynd. Þýzku blöðin sögðu um þessa mynd, að hún væri ein' hver sú bezta, er heföi verlð tekin. Aðalhlutverk: Elenora Rossl Drago, Antonella Lualdi, LU Amanda, Glno Cervi, Frank Latimora. Sýnd kl. 5, 7 og B. Enskur textl. Bönnuð böraum. Síðasta sinn. ?77erteð Víðlesnasta skáldverk . . . (Framhald af 6. síðu.) azar y Vozmediano var bæði ung og falleg og hún hlaut í heiman- mund nokkur ólífutré, vingarð, nokkrar býkúpur og dálítinn skika af landi fjölskyldu sinnar. Þetta hefði ekki verið svo afleit byrjun fyrir ungan' bónda. En eiginmað- urinn var nærri helmingi eldri en hún var sjálf, og hann hafði meiri áhuga á skriftum en búskap. Hann flutti hana með sér til Madrid, par sem hún lifði í óhamingjusömu hjónabandi meðal heimsglaðra leik- ara, rithöfunda og skálda. Er hjóna band þeirra rann þannig út í sand- inn, tók Cervantes aftur að halla sér að leikhúsunum, en honum tókst aldrei að skrifa neitt það leikrit, sem gæfi honum nokkra frægð. Þá kom allt í einu fram á sjónarsviðið ungur rithöfundur, Lope de Vega, sem á 24 klukku- stundum samdi leikrit, sem gerði hanri frægan á augabragði. Þá hvarf Cervantes frá leikritagerð og lagði ritstörf á hilluna. Nú sneri hann sér að skatt- heimtu, og ennfremur átti hann að sjá um að afla „flotanum ósigrandi" vista, en Filippus kóngur hugðist senda hann til að berja á Eng- lendingum, sem nú voru teknir að gerast allbaldnir við spánska heims veldið. „Gjörvallur Spánn kveður þegar við af sigursöngvum", skrifaði Cer- vantes um þessar mundir, er hann hamaðist við að safna kjötlærum og vínámum í þorpunum umhverfis Seville. En ekki leið á löngu unz Cer- vantes var á bak við lás og loku í fangelsi. Stærðfræði hafði aldrei verið háns sterka hlið, og bókhaldið yfir vistasöfnunina þótti í meira lagi tortryggilegt. Honum var að visu fljótlega sleppt úr haldi, en var dæmdur í þyngstu sektir. Hann sneri sér nú aftur að skattheimt- unni, og lagði þá skatta inn í banka í Seville. Bankinn fór fljót- lega á hausinn, og aftur var Cer- vantes kastað í fangelsi. Þarna gafst honum færi á að hlusta á hetjusögur alræmdra þjófa, og hann hlýddi á játningar gamalla morðingja. Meðan hann lá þarna geymdur á bak við slagbranda fang elsisins, lét hann hugann reika út yfir hvítar hæðir Andalúsíu. Fyrstu blaðsíðurnar í Don Kíkóta voru að skapast í huga hans. Þegar Cervantes var sleppt úr haldi, var hann loks fullfær að flytja boðskap sinn, og nú loks voru Spánverjar í standi til að hlusta á hann. Plotinn ósigrandi lá nú á hafsbotni, og ósigurinn hafði kennt Spánverjum þá lex- íu, að sennilega myndu þeir aldrei verða til.að bjarga heiminum einir sér. Nú var einmitt timinn fyrir riddarann gamla að birtast úti við sjóndeildarhringinn í La Mancha, með sinn gamla þjón, Sancho Panza ríðandi á múlasna á eftir sér. Don Kíkóti er gömul hetja. Reynd ar ekki orðinn annað en skinnið og beinin og orðinn gjörsamlega ruglaður af lestri riddarasagna. Hann tekur að lokum að trúa því, að hann sé sjálfur hinn síðasti riddari kristinna þjóða og sé til þess kallaður að ríða fáki sínum til að rétta hlut litilmagnans, frelsa fagrar meyjar og berja á tröllum. Bókin um Don Kíkóta var fyrst gefin út 1605, þegar Cervantes /ar 58 ára, og frægð höfundarins varð brátt kunn um allt föðurland hans. Xátið batnaði þó fjárhagur Cer- vantes, og þegar franskir stjórnar- erindrekar komu til Madrid og spurðu eftir höfundi þessarar frægu bókar, rak þá i rogastanz, er þeim var sagt, að hann væri fátækur gamall hermaður og væri þekktur af fáum persónulega. Þeir fundu hann loksins í gömlu húsi J. M. Barrie: 11. P RESTURINN og tatarastúlkan Lögreglan var-öllum hnútum svo kunnug að hún gekk bemt tii þeirra vefara,: sem handtaka átti. Ln það kom þó fyrir, að þeír tóku rangan mann einkum sökum þess, að mar| ir vefarar höfðuiskipt um heimili að ráði tatarastúlkunnar. Yuill yngri bjargaði sér meö því að fela sig í heystakk og SeekyHobart með því að látast vera kartöflupoki. Moidvörpuveiðarinn Sanders Webster var óheppnari, þðtt hann væri alsaklaus. Hann var ekki einu sinni staddur í Thrums nóttina,- sem vefararnir gerðu uppsteit gegn at- vinnuveitendumíSinum, en þar sem hann hélt, að óeirða- seggirnir myndu sleppa við refsingu, vildi hann gjárnan fá sinn hluta a£ heiðrinum. Þess vegna gekk hann urri og skrökvaði því á-sjálfan sig, að hann hefði verið éimv af foringjunum. Helzti margir trúðu honum, þar á meðal yfir- völdin. Þessi skreytnf varð honum dýr. Hann fannst í grísá bæÞ og fékk 9 mánaða fangels1. Það var ekki okkar sök, að upp komst um ferðir ykkar, sagði lénsmaðurinn reiðu]ega við Halliwell höfuðsmann, er ekki var aöeins reiður, heldur beinlínis frávita af vonzku. Annað augað í -honum var næstum alveg sokkið. — Þáð voru hermenn yðar. sem slúðruðu. — Þeir sögðu ekki frá neinu, sagði höfuðsmaðurinn með áherzlu. Þeir lénsmaðurinn og höfuðsmaðurinn sátu í ráð- húsinu og yfirheyrðu nokkra af borgurum Thrums. — Eri það var horngrýtis tatarastúlkan, bætti höfuðsmaðurinn við. Hún hljóp um eins og byssubrennd og aðvaraði fólk. — En hvar hefði hún átt að komast efÞr þvi, að her- mennirnir myndu koma? spurði lénsmaðurinn efablandinn. — Hjá þínum mönnum! — Hvað er orðið af henni? '■'* — Uppnumin eins og andi úr öðrum heimi.... Nei, ann- ars, þarna held ég að þeir komi með nornina. Þeir heyrðu þung skref og giamur í járnbentum hælum úti fyrir. Tveir hermenn komu mn meö fanga. En það var ekki tatara- stúlkan. Þar var kominn Wearyworld, hinn fyrirlitni lög- regluþjónn þorpsins. — Þetta er lögregluþjónn staðarins, sagði einn af her- mönnunum. Við höfum leitað hans um allt og það var fyrst nú að við höfðum loks upp á honum. — Hvar hefirðú ha’dið þig? spurði lénsmaðurinn gremju- lega. _ — í rúminu ejns og allt skikkanlegt fólk á að gera um þetta leytí nætur. — Hvernig vogarðu þér að vanrækja skyldur þínar við svona tækifæri?, — Ja, það er nú löng saga, svaraði lögregluþjónninn, hreykinn og glaður yfir að að fá einu sinni tækifæri tii að leysa rækilega frá skjóðunni. Satt að segja grunaði mig ekki að þið væruð hér á ferð. Ég var kominn miðja leið á minni venjulegu eftirlitsferð. Þá heyrði ég skyndilega hávaða mikhm frá torginu og hugsaði með mér að þarna væru einhverjir næturhrafnar á stjái. En þegar slíkir ná- ungar eru á ferli, á heiðarlegt fólk að halda sig innan dyra. Þess vegna fiýtti ég mér heim og fór í rúmið og þar var ég, þegar menn yðar komu og tóku mig. — Kannastu nokkuð við tatarastúlkuna? — Þessa sem hefir hrútaber í hárinu? — Einmitt. Hefirðu séð hana? I — Það hef ég. En ég skal sverja, að heiðarlegri--- — Haltu kjafÞ! Hvenær sástu hana? -*f — Um klukkan tólf, held ég, sagði lögrégluþjónninn í- smeygilega. Það var þegar ég var á eftirlitsferð minni, ekki löngu áður en ég heyrði gauraganginn frá torgmu. Hún kom skyndiiega hlaupandi á móti mér. Fallegt véður í kvöld sagði ég, því'M^ það voru engir aðrir en prestur- urinn, sem höfðu talað- við mig í dag. Hvað er það ann ars, sem þú hefir þaCha í hendinni? — Horn, sagði hún, én það er svo lélegt, að ég fæ ekk- ert hljóð úr því. Ert þú úr lögregluliðmu? — Já, svaraði ég, en láttu mig fá hornið og ég skal vita, hvort ég get ekki komizt til ráðs við það. — Því hef ég enga trú á, svaraði hún. — Láttu mig fá það, sagði ég og það gerði hún. Ég blés af öUum kröftum og ég skal svei mér segja ykkur, að í því heyrðist. En hún er skrýtin stelpa. Hún rauk í burtu án þess að þakka mér einu sinni fyrir eða taka við horn- inu aftur. — Bölvað fíflið þít,t, sagði lénsmaðurinn. Það varst þá þú, sem gafst a.ðvörúijarmerkið? — En er það nokkúð tU að reiðast yfir, sagði lögreglú- þjónninn særður. — Hypjaðu þig, ösftraði yfirmaður hans. — Höfuðsmaðurmn hló flírulega. — Það eru miklir á- í Calla del León, þar sem hann kom til dyranna til að taka á móti hinum tignu gestum sinum í gam- aldags bændakufli frá Kastilíu. Hinn 23. apríl 1616 var það dauö- inn sem barði að dyrum háns, og Cervantes var lagður.d .gröf, scm enginn veit lengur hvar er. En allir þekkja riddarann gamla, sem enn mundar lensu s:na gegn öllu því, sém óraunhæft er, og skuggá hans ber nú við - loít, ekki aðeins á spánskri grund, heldur um gjörvallan heim.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.