Tíminn - 17.08.1955, Blaðsíða 1
39. ÁRG. Reykjavík, miðvikudag'nn 17. ágúst 1955.
Agæt síldveiði í allan gær-
dag úti fyrir Austfjörðum
Hestsláttuvélarnar kveðja — vél-
væðing landbúnaðarins vex ört
Saltað eiiES og liægt er á Aisstf jarðaðiöfnum
en itiörg sklp i'ara iil I&aiifarliafiiar
Ýmis mjíig nytsöiM tæki teklii í notkism
með dráttarvéliamim. — Rætt við forstöðu"
í fyrrinótt, allan gærdag og gærkveld* var ágæt síldveiði
fyr>r Austfjörðum, &g var saltað eins og hægt var á Aust-
fjarðahöfnum, en þó urðu allmörg skip að fara til Raufar-
hafnar. í gærkveldí voru mörg skip á leið til lands með
góða veiði.
Til Seyðisfjaröar komu all-
mörg skip í geer, og var ekki
hægt að taka við þe’-m öll-
Gæftaleysi en góður
afli í Skagafirði
Frá fréttaritara Tímans
á Hofsósi.
Tíð hefir verið erfið út með
Skagafirði. austanverðum upp
á síðkastið og skipzt á rok og
rigning. Bátar, sem stunda
róðra frá Hofsós komast tæp-
lega á sjó, en afli virðist góð-
ur þegar hægt er að komast
út og róa menn þó ekki nema
rétt út á fjöróinn.
Róa menn með handfæri á
um. Fólksekla er þar, og hef
ir fólk verið sótt upp á Hérað
eða í önnur kauptún. Emnig
er saltað á Eskifiröi og Norð
firði.
25—30 mílur út af Norð-
f'rði.
Fréttaritari Tímans á Norð
firði símaði í gærkveldi, að
þar væri saltað eins og unnt
væri, og væru þar nógar tunn
ur og nóg fólk enn. Búið er
að salta þar um 1200 tunnur
síðan á mánudagskvöld. í gær
var síld alltaf öðru hverju
uppi um 25—30 milur út af
Norðfiröi og höfðu skip feng-
ið góða veiði. Ægir hefir mjög
hiálpað skipunum við að
(Framhald á 2. síðu).
in endnrskoðuð
Kirkjumálaráðherra hefir
'iinn 1. f. m. skipað þá Ás-
tnund Guðmundsson biskup,
'’-ústaf A. Jónasson, skrifstofu
tjóra og séra Svein Víking í
t°fnd til að endurskoða gild-
andi lög og tilskipanir um mál
efni kirkjunnar. Ásmundur
Guðmundcson biskup er for-
maður nefndarinnar. — (Frá
'óms- og kirkjumálaráðuneyt
tnu).
Slitiaf ramk væmduiii
I Vopnafirði að 1 juka
Frá fréttaritara Tímans
á Vopnafirði.
Verið er að ljúka við að
'■“ggja og færa jarðstreng sím
ans yfir Búrfjall og Hraun-
fjallgarð, en að þessum fram
kvæmdum hefir verið unnið
um nokkurt skeið.
trillúnum og afla vel. Til dæm
is kom ein trillan með uin 3
lestir úr róðrinum eftir dag-
inn og voru 4 menn á bátnum.
Fiskurinn er saltaður af
tveimúr eða þremur trillum,
þar sem sjómönnum þykir sú
verkunaraðferð einna örugg-
ust þegar svo mikil óvissa rik
ir um verð á fiski.
Ovenjulega mörgum kúm
jiegar slátrað á Suðurlandi
Mjög lltið læfir náðst af lieyi og mikið
óslcgið, en hændur bíða vart lengur
Missti framan af
fingrum
f gær fór maður að nafni
Tómas Lindnes, Laugavegi
06 með vmstri hönd í tætara
og missti framan af tveimur
fingrum. Var hann fluttur 1
Landsspítalann til aðgerðar.
Frá fréttaritara Tímans í Biskupstungum.
Ekki er hægt að segja, að við höfum fengið neinn þurrk-
dag enn þessa v*ku eða hina síðustu. Þó var þurrt veður tvo
daga um c<g fyrir helgina, og í gær var þurrt en enginn
þurrkur. Menn hafa þó náð svolitlu af heyi upp.
Bændur horfast nú í augu
við það að verða að létta á
fóðrum í vetur, og er enginn
vafi á því, að kútn verðúr
nokkuð fækkað í haust. Menn
slátra lélegri kúnum frekar
en ganga á sauðfjárstofninn,
enda væri það óhugnanlegt
eftir allt, sem til hans er bú-
ið að kosta.
mcnn véladeilda SÍS um vélvæðiuguna
Þetta sumar er fyrsta sumarið, sem SÍS hefir ekki flutt
inn eina einustu hestasláttuvél, sögðu þeir Hjalti Pálsson,
Ásgeir Jónsson og Runólfur Sæmundsson er blaðamaður frá
Tímanum ræddi við þá í gær um innflutning landbúnaðar-
véla. En þessir menn veita forstöðu þeim deildum Sambands-
ins sem sjá um þann innflutning.
Vélvæðing sveitanna er mun
örari og lengra á veg komin,
en menn gera sér almennt
ljóst, en þó er það ekki mikið
meira en helmingur bænda
landsins, sem búinn er að fá
dráttarvélar. Er ætlað að í
landinu séu til um 3600 drátt
arvélar, og af þeim hefir SÍS
og fyrirtæki þess flutt inn
tæplega 3000 Lætur til dæmis
nærri, að fjórði hver bóndi á
íslandi hafi Ferguson-dráttar
vél .
Tvær í fyrra — engin núna.
Dæmið um hestasláttuvél-
arnar, sem fluttar voru inn
svo hundruðum skipti á
hverju vori fram á s'ðustu ár,
talar sínu máli. í fyrra voru
hins vegar fluttar inn tvær
hestasláttuvélar, en önnur
þeirra er óseld enn.
Þau hestavinnutæki, sem
jinn eru flutt eru rakstrarvél-
i ar, en þó ekki í stórum stíl.
Innflutningur dráttarvéla
hefir verið mjög mikill í ár
en þó er langt frá því að
hægt hafi verið að fullnægja
allri eftirspurn Ferguson og
Farmall-dráttarvéla nú í
sumar. En ryllir þeir, sem
pöntuðu vélar sínar nógu
snemma, fengu þær fyrir
slátt, enda þótt miklar og ó-
fyrirsjáanlegar tafir yrðu á
sendingu vegna verkfalla ér
lend>s. Hefir SÍS og Drátt-
arvélar í sumar flutt samtals
inn nær því fimm hundruð
heimilisdráttarvélar.
Flestallar Ferguson- og
Farmall-vélarnar eru pantað
ar með sláttuvélum og fleiri
tækjum. Lætur nærri að um
(Framhald á 2. síðu)
GuðmundurGísIason
fyrrv. skólastjóri
látinn
Guðmundur Gíslason, fyrr-
um skólastjóri Reykjaskóla í
Hrútafirði er látinn, aðeins
55 ára að aldri. Guðmundur
var kunnur skólamaður, var
kennari við héraðsskólann á
Laugarvatni um margra ára
’keið, en skólastjóri héraðs-
skólans að Reykjum í Hrúta-
firði varð hann 1937 og gegndi
bví starfi þar til fyrir skömmu.
Tveir uinsækjeiidur
Frá fréttaritara Tímans
á Akureyri.
Umsóknarfrestur um skóla-
stjórastarfið við gagnfræða-
skólann hér á Akureyri var
útrunninn 10. ágúst s. 1. —•
Tvær umsóknir bárust, frá Jó
hanni Frímann, yfirkennara
við skólann og Axel Benedikts
syni skólastjóra í Húsavík. —
Þorsteinn M. Jónsson lét af
skólastjórastörfum í vor fyr-
ir aldurs sakir sem kunnugt
er. —
Allmiklum vegabótum
lokið á Fjallabaksleið
Melziu torfærur á lelðiuui frá BúIamSi
vestur að Kýlmgum lagfærðat* mikið
Blaðði átti í gær tal v*ð Brand Stefánsson bifreiðarstjóra
í Vík í Mýrdal, en hann var þá nýkommn úr vegagerðar-
ferð á Fjallabaksleið. Tókst að lagfæra leiðúia töluvert á
versta kai'lanum og stytta hana eitthvað. Telur Brandúr,
að leiðin gæt* orðið vel fær til flutnmga með stórum bílum,
ef « nauð*r ræki.
Bændur á Snæfellsnesi farn-
ir að hreinsa brott ónýta tööu
Þnrrí strá hefir ekki komið þar I hlöðu á
uukkrnin hæ Jiað sem af cr sumri
Frá fréttaritara T.'mans á Vegamótum.
Enn þá gefst cnginn þuvrkdagur hér um slóðir og það er
ekki hægt að segja, að nokkurt þurrt strá hafi komizt í
hlöður á nokkrum bæ hér sunnan á nesinu. Það er ekki hægt
að segja, að heyskapurinn gangi illa, hann gengur alls ekkert.
Brandur lagði upp frá Bú-
landi með fjóra verkamenn
s. 1. fimmtudag. Höfðu þeir
stóra ýtu og einnig stóran
vcrubíl með stórri kerru.
Leið’n stytt.
Vannst allmikið þessa fimm
daga. Var víða ýtt til og lag-
fært ,þar sem verst var, og
sums staöar borið ofan í.
Mest var vegagerðin við Ó-
færu. í Jökuldöium var leið-
inni breytt, haldið lengra. aúst
ur Jökuldali og upp úr þeim
austan Grænafjails, en við
það styttist leiðin nokkuð. Var
leiðin öll lagfærð eftir því sem
hægt var. vestur að Kýling-
um, en vestan þeirra er hún
greiðfærari frá náttúrunnar
hendi.
Lömb ekki sett á.
En þótt fullorðnu fé verði
ekki fargað má telja víst, að
r.ær engin líflömb verða sett
á, og tekur því fyrir fjölgun
fjár á þessu ári. Það er einn-
ig mjög illt, þar sem bændur
eru fjárfáir enn.
Kúm slátrað.
Bændur eru þegar farnir að
slátra. kúm, og hefir óvenju-
lega mörgum kúm verið slátr
að undanfarið. Hefir Slátur-
félag Suðurlands aldrei feng-
ið til sölumeðferðar eins mik-!
ið kýrkjöt 3,ð sumri sem nú,
og horfir illa með sölu þess
alls.
Bændur hafa allvíða reynt
að gera sér votheysgeymslur
í hlöðum sínum með því að
slá upp bárujárni í heyhlöð-
unum. Mikið af fyrri slætti
túna er enn eftir, en nú munu
menn varla bíða lengur og
slá það sem efth er næstu
daga, hverju sem viðrar.
Allar votheyshlöður fyrir
löngu fullar og menn standa
Uálparvana. Við höfum feng
;ð tvo þurra daga síðustu vik
;rnar.
Töðutmi ekiff burt.
Á Hjarðarfelli voru þeir. að
byrja að hreinsa töðuna ó-
nýta af túninu og aka henni
burt út í flög eða móa, og
margir tala um að gera hið
sama. Taðan liggur í dríli eða
flekkjum og háin er vaxin upp
fyrir hana. Þetta er samfelld
ari rigningatíð en menn muna
eftir hér um slóðir. Útlitið er
því mjög alvarlegt. KB.