Tíminn - 17.08.1955, Qupperneq 7

Tíminn - 17.08.1955, Qupperneq 7
183. blaff. TÍMINN, miðvikudagínn 17. ágúst 1955. Héraðsmót (Framhald af 3. EÍðu). stig og Ungmennafélagið „Dögun“ 33 stig. Stighæstu einstaklingar voru: 1. Ólafur Valdimarss. Auði Djúpúðgu með 27 stig. 2» Ólafur Magnússon, sama félagi, hlaut 25 stig. 3. Jóhann Pétursson, Dög- un, lö stig. 4. Logi Kristjánsson, Auði Djúpúðgu, 12 stig. Logi er aðeins 13 ára gam- all. E. Kr. K. tiiiiiiiiiiiuiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiuiiiua | RENNILOKAR | OFNKRANAR 1 FITTINGS, alls konar. jj Bof?tventZar og yfirfölf fyr i I ir baðkör (sambyggð). if: — -ntc'A = NÝKOMIÐ. S = Póstkröfusendum. I I 1 Sighvaíwr Einarsson & Co., | I Garðastræti 45. Sí,mi 2847. í I f iti iinit 11111 iimiiiui 111111111111111111111111111111111111111111 JiÍDBABÍnit JfeMSSCH LOGGILTUR SK.JALAMÐANDI • OG DÖMTOllLUR IENSILU « mimmi - xm siess PILTAR ef plð elgið stúlk- tma, Þ4 & ég HRXNGANA. Kjartan Ásmundsson gullsmiður Aðalstræti 8. Sími 1290 Reykjavík «MMiiaMaiiiiiiifiiiu(iii(iiiiMi»iMii««iiimiinuiii4iiiiii]it lllll11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 * - I ÞÓRÐUR G. HALLDÓRSSON I | BÓKHALDS- og ENDUR- [ f SKOÐUNARSKRIFSTOFA f | Ingólfsstrætí 9 B. Sími 82540. I •tiiiiíiituiiiiimiiiiiiiiJMiiiiiiipMfiiitiíiimiiiiiiiiiiiiiiiH iiiiiiSííémiiiiiiiiiiiiimiiiimiiimiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiu I VOLTI | aflagnir i afvélaverkstæði i afvéla- og aftækjaviögerðir f | Norðurstíg 3 A. Simi 6453. = iiiiiiiiimiiiumiiiiimiiiummuimmmiiimmmiiiiiiii f.OYA ;.r (Framháld áf 5. sí8u). sína. Önnur var hertogafrúin af Osuna. Hún vár af Borgia-ættinni, og var, samkvæmt samtíma dómum, um langt skelö „virðulegasta kona í Madrid, bæðf vegna gáfna sinna, persónuleika dg smekks“. Hún gaf skáldunum .ÍJffiblástur, byggði eigið leikhús, hélt hljómleika, lét til sín taka á öllum andlegum sviðum. Ár- ið 1785 pantadi hún mynd af sér hjá Goya, cg hann málaði hana í Alameda höllinni. Hún varð svo hrifin, að eftir þetta voru veggir hallarinnar hlaðnir myndum eftir Goya, og vegna þessa varð hann tvkumálari þessa tíma. Allir vildu láta hann mála sig. En nátengdari varð hann þó her- togafrúnni af Alba, sem var svo fögur, að „ef hún sýndi sig á göt- unni, litu börnin upp frá leikjum sínum til að horfa á hana“. Um 1790 var húii hættulegasti keppi- nautúr hertogafrúarinnar af Osun- a, og einnig yar hún keppinautur drottningar Karls IV., og hafði gaman af að kvelja hana. Þegar hin ófríða drpttning, sem á unga aldri missti allar tennur, og hafði um sig þrjá tannlækna til að sjá um falskar tennur í sig, fékk sér nýjan kjól, sem sérlega hafði verið vandað til, fékk hertogafrúin af Alba fréttir af því, lét gera sex kjóla nákvæmlega eins, oj sendi þjónustustúlkur sínar í þeim út á stræti borgarinnar. Drottningin lét bannlýsa hana við hirðina, en hún lifði góðu lífi í glæsilegri höll sinni með síðasta elskhuganum. Goya var meðal þeirra, sem nutu vináttu hennar. Antonina Vallentin er ekki í vafa um, að hann hafi notið hennar að öllu leyti, og hún færir fram sann- færandi rök fyrir staðhæfingu sinni. Hertogafrúin. af ,A1ba hélt vin- áttu sinni við hann eftir að hann haíði misst heyrnina í alvarlegu sjúkdómskastl. Svo að segja eng- inn skriflegur vitnisburður er til um samband þeirra, en hann hefir teiknað hana i mjög nánum at- höfnum í dagbækur sínar, og þeg- ar hún lézt, stöðvaði sorgin í lang- an tímsyi^jpna óþrjótandi starfs- orku HföiP' Talsvprt hefir vcrið rætt um, hvaða jsjj^alómi Goya muni hafa þjáðst. afÁntonina Vallentin heldur þvi frarh, að það haifi verið syfilis. Þar gséfcl-i verið að finna skýringu á því unililaupi. sem varð í huga hans, og; kom fram í stílnum. En vitanlegáíVár svartsýni hans, gagn- rýni á ^lþdélagið og sýnir hans fyrst ögöjbiemst sprottnar af til- gangsleý^jifitilverunnar og vonzku maniuihna,'- sem hann reyndi, á- samt þelája: öllum, er upplifðu morð Napóleonss'tyrjaicianua, ofsóknir rannsóknaj'|*éttarlns, og allar af- leiðingáuJ'ptöðugs stjórnmálaöng- FLitgferðir Flugfélagið. Gullfaxi fór til Kaupmannahafn ar og Hamborgar í morgun. Flug- vélin er væntanleg aftur til Rvík- ur kl. 17,45 á morgun. Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, ísa fjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vest mannaeyja (2 ferðir). Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 feröir), Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir. Edda er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 9,00 í fyrramálið frá New York. Flugvélin fer áleiðis til Staf- angurs, Khafnar og Hamborgar kl. 10,30. Einnig er væntanleg á morgun Saga frá Noregi kl. 17,45. Flugvélin fer áleiðis til New York kl. 19,30 annað kvöld. j«iuiiiiiiiuiuiuuniiiiuiuuiiiiiiiiiuiuiitiniiiiiiiiiiiiiii: | OPIÐ | | alla virka daga frá kl. 21 I —10. Á helgum dögum frá [ \ kl. 10—10 ef veður leyfir. i [ Tjarnargolfið I ll<l....ll...l....II..I.....II...U.I.III...I.I...,llll.ll.M,-, Frá Strojexport - I GILBARCO brennarinn er full- komnastur að gerð og gæðum. Algerlega sjálfvirknr Fimm stærðir fyrir allar gerðir miðstöðvarkatla jEsso) jOlíufélagið h.f. Sími 81600 8TEÍNÞÓN 14 karata og 18 karata TRÚLOFUNARHRINGAR LjósastötSvar 5—1200 kw. verðið hagstætt = HÉÐINN = Reykjavík 1} Slml 7565 þveitis á Spáni um aldamótin 1800. En Goya komst klakklaust gegn um þessa óróatíma. Staða hans var óskert, og nýir og nýir vald- hafar mátu hann mikils. En í list sinni gaf hann hræðslu sinni, hönnum og örvæntingu útrás. Hinn heyrnarlausi sá allt og mundi allt. Á hátindi valdanna kom íræga fólkið til hans til að láta mála sig. Spænsku konungarnir, Josef Bonaparte, hinir hraustu herfor- ingjar spænsku skæruliðasveitanna, franskir herforingjar cg sigurvegari Napóleons, Wellington, en myndin af honum er álitin einhver inni- legasta mynd, sem nokkurn tíma var gerð af honum, — allir heim- sóttu þeir Goya til þess að láta hann mála af sér mynd. Hvar hefst nútimalist? Margir setja markið við impressionismann, en gjama má taka Goya og marga af jafnöldrum hans með í reikn- inginn. Hin voldugu og Bamþjöpp- uðu verk Goya benda jafnvel til expressicnisma. Samt munu lista- menn af hans tegund aldrei verða lærimeistarar eftirkcmenda sinna, og að Goya er fyrst og fremst barn hinna óskipulegu aldalivarfa, Spán verji af lífi oj sál, er fyrst hxgt að skilja, þsgar tekin er hliðsjón af spænsku lunderni og spænskri sögu — eins og skáldkonan Ant- onina Vallentin hefir gert í bók sinni. ampep Raflagir — Viðgerðir Rafteikningar Þingholtsstræti 21 Sími 8 15 56 MMiiiiiii;iMtiiiiiiiiiiiiiai«iiiiifiiiiiiuiiiiii|iiiiui|Hrif,„ Hygginn bóndi tryggtr dráttarvél sína / Tím&nm Þúsuhdir vita !;að gæfa fylgir hringunum frá SIGURÞOR. ins 1955 féll £ gjalddaga 1. júlí sl. Þeir kaupendnr, sem ekki greíffa blaðgjaldið mánaðarlega til umboðsmanna ber að greiða það nú þegar til næsta innheimtumanns eða beint til innhelmtu blaðsins. — Blaðgjaldíð er 6- breytt. Innheðntta TÍMANS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.