Tíminn - 17.08.1955, Qupperneq 8
89. ÁRG.
Reykjavík,
'Sruqo'
{, nco'-
17. ágúst 1955.
183. blað.
Vandalaust að vernda menn
fyrir geislavirkum efm
Scgir sis* Clirlsíofor llinlon, sá er sér um
skipli ISreta frá kolusn tll kjíirauorkn
Genf, 16. ágúst. S-r Christofer Hinton, maður sá, sem
ltefir yfirumsjón með þeim stórkostlegu framkvæmdum
Breta, að fullnægja orkuþörf landsíns með kjarnorku í stað
ko!a eins og nú er, hélt því óh>kað fram í dag á fundi með
Æsingar á
"Nrew Dehli, 16. ágúst. Æsingar
miklar hafa verið í mörgum
horgum Indlands í dag vegna
’.tburðanna í portúgölsku ný-
"ndunum í gær. Var sums
taðar gerður aðsúgur að ræð
ismannsskrifstofum Portú-
a!a, fáni þeirra dreginn nið-
blaðamönnum í Genf, að arfgengi manna þyrfti ails enginj~ r og indverski íáninn dreg
Böizt við auknum bygging-
um einbýlishúsa í borgum
Samdráttiar í byggingu fjölbýlishiisa á
IVorðurlöndum á undanförnum árum
hætta að stafa af geíslaverkunum, þótt kjamorka vrði nnt-
nð i geysistórum stíl til að fullnægja orkubörf he'ms. Hann
kvað Breta mundu geta sent á markaðinn 19,60 úraníum
f fljótandi ásigkomulagi og selt löndum, sem keyptu breska
kjarnorkurafala.
Ihætta af notkun kjarnorkunn
, . .....» t'-l friðsamlegra
fers er svar hans tu erfða
Þess' fullyrðing sir Christo-1 ar einniT
nota, sökum
fræðmga á kjamorkuraðstefn
unni i Genf, sem flestir telja,
að manninum stafi mikú
Heimsókn Oslo Turn
Fimleikaflokkarníjr norsku
frá Oslo Turnforening sýndu
í gærkvöldi í íþróttahúsinu
við Hálogaland. Næsta sýning
flokkanna verður i Tívóli ann
að kvöld kl. 20,30.
Að áliti þeirra, sem séð
hafa flokkanna, munu þetta
vera snjöllustu fimleikaflokk-
ar, sem hér hafa sýnt, enda
eru báðir flokkarnir Noregs-
meistarar í flokkakeppnum,
og ennfremur eru meðal.þátt
takenda 4 Noregsmeistarar í
kvennaflokknum í einstak-
lingsgreinum, og 3 Noregs-
meistarar í einstakhngsgrein-
um í karlaflokki. Flokkarnir
koma hingað sérstaklega vel
þjálfaðir, þar sem félagið hélt
mjög veglega upp á aldaraf-
mæli sitt í apríl í vor. Til hetð
urs þessu elzta íþróttafélagi
Noregs var því boðið að sýna
í Ráðhúsi Osló-borgar í sam-
bandi við afmælið.
í dag fer hópurinn hring-
ferð um Þingvöll, Laugarvatn
og Hveragerði, en sýnir síðan
í Tívóli á fimmtudagskvöldið.
Sýna flokkarnir æfingar á
tvíslá, dýnu og í hringjum,
stökk á kistu, fyrir utan
flokka- og einmenningsæfing
ar á gólfi. Einmenningsæfing
ar á gólfi eft*r hljóðfalli eru
svo til óþekktar hér, en tæp-
lega munu sjást fegurri hreyf
ingar né meiri mýkt í nokk-
urri íþróttagrein en beim.
Þá sýna hinar fögru norsku
stúlkur elnnig æfingar með
knöttum og kylfum og einn-
ig dans.
Bretar finna
vopnabirgðir
London, 16. ágúst. — í dag
fundu lögreglumenn í Lon-
don vopnabirg'ðir þær, sem
írskir þjóöernissinnar stálu úr
vopnabúri brezka hersins s. 1.
laugardag. Var það falið í
lcjallara yfirgefins verzlunar-
húss í London. Var sumt af
þeim pakkað niður til send-
ingar. Hefir vafalaust átt að
fara til N-írlands. Ekki hefir
enn hafzt upp á þeim, sem
vopnunum stálu. Brezka
stjórnin ræddi í dag aukið
eftirlit með vopnaskemmum
hersins, en verðfir við þœr
hafa hingað til verið óvopn-
aðir og er það gömul brezk
venia.
ir-ra áhrifa,
sem geislav'rk efni frá kjarn
orkuvinnslunni, kunni að
hafa á efni þau í mannsiik-
amanum, er ráða arfgengi.
Geislaverkunin kunni að leiða
tU stökkbreytinga og við þær
komi fram úrkynjun, van-
skapnaður og sjúkdómar.
Má leysa vandann.
Hann fullyrfci að frá sjón-
armiði iðnaðarsérfræðinga
væri ekkert því til fyrirstöðu
að framleiða orlcu úr kjarn-
anum án þess að nokkur
hætta þyrft1 að stafa af því
fyrir almennmg. Sigrast
myndi innan skamms á erfið-
leikum í sambandi við það að
gera óskaðleg þau geislavirku
úrgangsefni, sem rayndast við
k j arnorkuf ramleiðsiu.
A fundi Félagasambands Norðurlanda í Hhidsgavl hefir
sú skoðun komið fram, að einbýlishúshi verði ráðandi í bygg
hálfa ftöng í staöinn ’ ingum í framtíðinni. Formælandi þess skipulags, er sænsk-
ur verkfræðngur, Sune Lindström. Sagði hann að stórbætr
á Ncröurlöndum myndu *nnan tíðar einkennast af einbýlis
húsum.
n í
H að minnast þeirra föllnu
:-5-særðu Indverja er Portú-
a'ar skutu í gær. Nehrú, for
"t isráðherr'a, ræddi málið í
->inginu cg kvað Portúgala
afa synt hinn mesta hro'ta-
kap, en samt myndu Ind-
'rjar ekki beita valdi til að
amema nýlend”rnar Ind-
"di, þótt því hins vegar
yrö’i haldið til streitu.
l»iíirrkiir í Mýrdal
í gær
Frá fréttaritara Tímans
í Vík í Mýrdal.
í gær var allgóður þurrkur
í Mýrdal, og náðu menn
miklu heyi upp eða hirtu.
Heldur syrti að er á daginn
’eið, en glaðnaði til á ný und
ir kvöldið. í þurrum veðrum
'mdanfarna daga hefir nokk-
uð náðst af heyi, svo að út-
'itið er farið að skána með
heyskapinn. — ÓJ.
Það verður sungið fullum hálsi
í Austurbæjarbíó á föstudaginn
II sivlr dægurlagasöngvarar koma fram
Ráðn*ngarstofa skemmtilcrafta auglýsti nýlega efth fólki,
sem áhuga hefði fyr*r að reyna sig í dægurlagasöng. Rúm-
lega 30( manns brá þegar við og gaf sig fram, óg virðist
það benda t*l mikils áhuga yngra fólks fyr*r þessu mál-
efni.
efna hafi aldrei fyrr verið slík
sem nú.
Upprennandi stjörnur.
Meðal hinna væntanlega
upprennandi stjarna á himni
dægurlagasöngs, er fólk úr
vmsum áttum, bílstjór*, hús-
frú, skrifstofu- og verzlunar
fólk, allt á aldr'num frá 16—
25 ára. Einnig koma fram á
hljómleikunum tvær ungar
teipur, tólf og þrettán ára.
Hljómsveit Árna ísleifssonar
mun aðstoða söngvarana í
Austurbæjarbíói á föstudags-
kvöld'ð kemur.
I þessum nýju byggðahverf
um yrð’i mest treyst á bifreið
ina tU mannflutninga. Sagði
Lindström, að einbýlishúsin
væru óskabústaðir fólksins og
mikill afturkippur væri þeg-
ar kominn í byggingu fjölbýl
ishúsa. Samt sem áður væri
svo enn, að skipulag bæj-
anna væri alltof bundið bygg-
ingu þeirra.
Útþensla bæjanna.
Menn voru ekki um allt sam
mála sænska verkfræðingnum
um einbýlishúsin. Vildu sum-
ir að meiri áherzla væri lögð
á að byggja fjölhæða hús tU
íbúðar inni í sjálfum bæjun-
um, en þenja ekki bæina út
með byggingu einbýlishúsa.
Aftur á móti voru ekki deild-
ar meiníngar um það, að fólk
kysi helzt einbýlishús og þess
vegna stefnd1 þróunin öll í þá
átt. Er því útlit fyrir að fjöl-
býlishúsin hafi sungið sitt síð
asta vers.
Skaftfellingar
þakka veitta hjálp
Sýslumaður Skaftfellinga
hefir í nafni sýslubúa boriö
fram þakkir White yfirmanns
varnarliðsins á KeflaVikurflug
velli fyrir aðstoð veitta, er
jökulhlaupið kom í Múlakvísl
i sumar og teppti samgöngur
austur yfir Mýrdalssand. Lán
aði varnai’liðið Kþá tvo sterka
bila til flutninga yfir árnar og
einnig lét það flugvélar að-
stoða með ýmsum hætti.
Góðaksturskeppni
Magnús Magnússon
á la Johnny Ray
Ellefu t'ivonandi söngvarar
hafa nú verið valdir úr hópn
um, og heíir verið æft af
kappí undanfarið, en söngv-
arar þessir munu koma fram
á hljómle'kum, sem Ráðning-
arstofan efnir t*l n. k. föstu-
dagskvöld. Tvö undanfarin
sumur hafa slíkir hljómleik-
ar farið fram, en Svavar
Gests, sem yeiUr Ráðningar-
stofunni forstöðu, hefir tjáð
blaðínu, að aðsókn söngvara-
Hænan hengdi sig
Það gerðist nýlega í hænsna
húsi hér i nágrennlnu, að ein
hænan hafði hengt sig, þeg-
ar að var lcomið. Orsökin
mun elcki hafa verið sú, að
hænan hafi verið orðin södd
lífdaga, heldur mun hafa ver
ið um slys að ræða. Áður
hafði húsið verið notað til að
reykja kjöt, en þegar hæn-
urnar fluttu í það með allt
sitt amstur, gleymist að taka
böndin úr loftinu sem höfðu
haldið kjötinu uppi. Á Eum-
um böndunum voru lykkjur.
Hænan hefir svo farið að
flögra um húsið, rekið haus-
inn í eina lykkjuna, misst
flugið lagzt i bandið svo hert-
ist að lykkjunni og þar með
— finale.
ökumanna
Félagið býður mönnum
föstudaginn 18. þ. m. að taka
þátt í fyrstu góðaksturs-
keppni á íslar^di. • -j-rv.
Keppnisakstrar þessir hafa
vak*ð allmikla athygli í öðr-
um löndum, einkum í Noregi.
Þar eru árlega háð*r margs-
konar kapp- eða keppnis-
akstrar með bila. En það er
almenn skoðun manna þar,
að „góðakstrar“ eins og hér
fer fram séu með því skemmti
legasta og lærdómsríkasta,
sem fer fram á þessu sv*ði.
Þeir eru ríkir af tilbreytingu,
og gefa mönnum tækifæri
bæð* til að dæma um hraða
bílsins (án þess að nota
hraðamæli), stjórna og meS
höndla bílinn réttúega og að
aka rétt og með tillitsseipi
í umferðmni. Akstur þess* er
ekki erfiðari en það, að allir
eiga að geta keppt, sem aka
bíl. Aksturinn gerir ;.j«ngar
kröfur tU hraða né til dugn
aðar eða kunnáttu fram yfir
það, sem vanalegt er og allir
ökumenn eiga að ráða yfir.
Akstur þessi er fyrst og
iremst tU þess að æfa menn
í og opna augu fólks fyrir
umferðaröryggi og umferðar
mennhigu.
Að öðru leyti vísast til aug
lýsingar um akstur þennan- í
blaðinu í dag.
&mut «eu;
Rockefeller-stofnunin veitir
''i.gibbnr
enn mikla styrki til rannsókna
Hin kunna Rockefellerstofnun í Bandaríkjunum hefir
nýlega veitt eúistaklingum og stofnunum frá 33 þjóðlönd-
um styrki til rannsókna og náms á sviði vísinda, tækni og
bjóöfélagsmála.
íku, og þá sérstaklega Banda-
rikjanna. Hefir Rockefellr-
stofnunin í því sambandi
veitt 125.000 dollara, sem á,
að verja til þess að gera leið-
andi mönnum í Evrópu kleiffc
að kynnast stjórnmálum og
þjóðfélagsmálum í Ameríku.
Styrkir Rockefellerstofnun-
arinnar voru veittir einstak-
lingum í eftirtöldum löndum;
Jamaíku, Nýiu* Kaledóníu,
Ohile, Brazilíu, Uruguay, Perú,
Mexikó, Kólumbíu, Costa
Rica, E1 Salvador,. Gúatemala,
Portúgal, Júgóslavíu, Sviss,
Þýzkalandi, Austurríki, Frakk
landi, Hollandi, Belgíu Nor-
egi, Svíþjóð, Bretlandi, Skot-
landi, Kanada, Indlandi, Ceyi
on, Ástralíu Idnónesíu Kóreu,
F'lippseyjum, Japan, Eevpta-
landi, Suður-Afríku og Banda
ríkjunum.
Styrk'r þeir, sem veittir
hafa verið á öðru misseri
þessa árs, nema meiru en
5.000.000 dollurum.
Stærsti styrkurinn, sem
nam rúmlega 848.000, var veitt
ur 5 læknaslcólum i Suöur-
Ameríku og mun styrkurinn
verða notaður til þess að end
urbæta tæki og byggja fleiri
deildir við skólana.
Annar stór styrkur, um það
bil 500.000 dollarar var ve*tt-
ur Princetonháskólanum og
mun hann notaður til þess að
safna skýrslum um efnahags
lega þróun í þeim löndum,
sem skammt eru á veg kom-
in með iðnað og framleiðslu.
í borginni Salzburg í Aust-
urríki hefir verið komið á fót
sérstöku háskólanámskeiði,
er fjallar um .málefni Amer-