Tíminn - 18.08.1955, Page 2

Tíminn - 18.08.1955, Page 2
■ rinwni,'wpia| TÍMINN, fimmtudaginn 18. ágúst 1955. 184. blað. Manzanares-áin, sem rennur í gegnum Madrid. Spánskf málarism (Framhald af 8. síðu). oorgir, Dettifoss og Ásbyrgi. aér sunnanlands hefi ég sé3 aullfoss, Geysi, Hveragerði, Laugarvatn og Þingvelli. All r þessir staðir eru mjög sér- jennilegir og ólíkij- því, sem 5g hefi áður séð. Ég mun á- .•eiðanlega aldrei gleyma því, 3r ég stóð við Geysi og horfði í kyrran vatnsflötinn. Þá iváðu allt í einu við þungar irunur og hverinn tók að gjósa svo snögglega, að mér gafst aðeins tími til að forða .nér undan vatnsflaumnum! — Af þeim stöðum, sem ég nefi séð hér. hafa Dimmu- oorgir, Dettifoss og Þmgvell r haft mest áhrif á mig, — einkum Þingvellir. Ef ein- hvern tíma sést til sólar, áð ur en ég fer héðan, langar nig að dvelja þar nokkra daga og mála. Viðfangsefni eru þar óþrjótándí Af myndum Ustamannsins rrá Rómaborg blandast eng- um hugur um, að hér er á rerðinni mikiihæfur málari. Væri æskilegt að veðurguð- irnir yrðu honum hliðhollir það sem eftir er dvalar hans, svo að hanri fengi tækifæri W1 að mála hér nokkrar mynd \ ir og helzt halda sýningu að því loknu. Fýrir skömmu hélt Gunn- iaugur Blöndal málverkasýn mgu á Spáni eins og kunn- ugt er og hlaut góðar undir Útvarpíð Jtvarpið í dag. Pastir liðir eins og venjulega. : !0.30 Dagskrárþáttur írá Færeyj- um; V. Gömul, færeysk sálma lög (Edward Mitens ráSherra flytur). '!0.55Erindi: Blindir verða sjáandi (Helgi Tryggvason kennari). U.15Tónleikar (plötur); :íl.40 Upplestur: „Sumarleyfi', smá saga eítir Willy Valfridsson (Þýðandinn, Jón úr Vör, les). :!2.10„Hver er Gregory?“, sakamála saga eftir Francis Durbridge; XIX. (Gunnar G. Schram stud. jur.). : J2.25 Sinfónískir tónieikar (plötur). Úr ýmsum áttum : tCoimr, .nunið sértíma kvenna í Sndhöll- nni á mánudögum þriðjudögum, :d. 21. Notið þetta ágæta tækifæri ■ ,il að sækja Sundhöllina. Ferðafélag .fsiands Fyrsta ferðin er í Þórsmörk, önn jr ferðin er í Landmannalaugar. Lagt verður af stað í báðar ferð- :.rnar á laugardag kl. 2 frá Aust- -irvelli. Þriðja ferðin er sunnudags 'íerð út að Reykjanesvita. Lagt af ,stað kl. 9 á sunnudagsmorgun frá Austurvelli. Uppl:'-singar um ferð- :lrnar í skrlfstofu félagsins, sími 1*2533 tektir. Það væri skemmtilegt framhald á þeim mennmgar kynnum að sjá nú hér í Rvik málverkasýningu eftir jafn góðan spánskan málara sem Tasio Flors virðist vera, bæði eftir myndum þeim að dæma, sem hann heíir meðferðts og vafalaust mundu vekja hér mikla athygli, • og ummælum spánskra blaða um sýningar hans þar í landi. Spánn og ísland hafa átt mikU verzlunarviðskipti sam an um langt skeið, og væri æskiiegt, aö menningartengsl ykjust milU þjóðanna. Marokko (Framhaid af 8. síðu). hópgöngur, einkum í Casa- blanca. Þar hafa húsveggir meðfram heilum götum í ar- abahvarfiinu verið skráðri slagorðum gegn stjórn Frakka. Lýst hefir verið út- göngubanni frá kl. 8 til 5 að morgni. Ben Arafa soldán hef ir enn ekld svarað kröfu írönsku stjórnarinnar um að mynda stjórn á breiðum grundvelli til að framkvæma stjórnarbætur, sem Frakkar hyggjast veita nýlendunni. Frestur soldáns rennur út á morgun. Flugferðír Loftleiðir. Edda miililandaflagvél Loítleiða h.f. kom í morgun til Reykja- víkur kl. 9 frá New York. Flugvélin fer kl. 10,30 til Stavangurs, Kaup mannahafnar, Hamborgar. Einnig er væntanlg til landfsins Hek’a millilandaflugvél Loftl'eiða frá Nor egi kl. 17,45, ílugvélin fef til New York ki. 19,30 í kvöld. Pan Aniércan flugvél. væntanleg til Keflavíkur frá Oslo Stokkhólmi og Helsinki i kvöld kl. 20,15 og heldur áfram eftir skamma viðdvöl til New York. Flusfélag ísiands. Millilandaflugvélin „Gullfaxi" er væntanlég til Reykjavíkur kl. 17,45 í dag frá Hamborg og Kaupmanna höfn. „Guilfaxi“ fer til Osló og Stokkíiólms kl. 8,30 í fyrramálið. í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar 3 íerðir. E; ilsstaða, ísa fjarðar, Kópaskers, Sauiðárkróks og Vestmanr.aeyja 2 ferðir. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, EgFsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyjar, Hólma víkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Patreksfjarð ar, Vestmannaeyja 2 ferðir og til Þingeyrar. if n dir Geuevieve Gamlabíá( sýnir. Aðalhlut- verk Ðinah Sheridan, Jolin Gregson, Kay Kendall, Kenn cth More. Myndin er brezk og fjal'ar að nokkru leyti um gamla bíla. Það er mikil kátína í myndinni. Hjón in, fjölskylduvinurinn og vinkona hans aka í tveimur gömlum bifreið um, nánast sagt safngripum út fyr ir London eina helgi. Á heimleið- inni er farið í kappakstur og það eru miklar sprengingar og tafir, ýmist verna vélabilana, eða þá að fara verður útúrkróka eftir ljós- mæðrum og öðru, sem gerir veð- málið sem fylgri kappakstrinum ?pennandi. Annars kom veðmá’ið undir, þegar eiginmaðurinn fór að verða hræddur um konuna fyrir r;;n,vi(3uvininum, og vitanlega fer Bretinn ekki í veðmál, nema hann meini það í alvöru. í sjálfu sér er l'til saga í myndinni, en hún er f,rungin bráðfjuidnum smáatvikum sem allir geta hlegið að, sem sagt sólskinsblettur í allri rigningunni. liífsreglur (Framhald af 8. s:5u). um nafn, stöðu í hernum, nú mer, fæðingardag og ár. Öll- uni öðrum spurningum ber beim að neita að svara, hversu hart sem að þeim er geaafíl*. Greiddu msálskosina'3 (Framhald af 1. siðu.) stjórarnir voru dæmdir að greiða 1600 kr. málskostnað hver, en laun til talsmanna stefnenda greiðist úr ríkis- sjóði samkv. lögum um gagn sókn. vestur um land í hringferð hinn 23. þ. m. Tekiö á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Þórshafnar á morgun og árdegis á laugardag. Far seðla rseldri á mánudag. Skaftfellingur fer til Vestmannaeyja á morg un Vörumóttaka daglega. | Tii sölu ( | í útjaðri bæjarins einbýl- | I ishús, 3 herbergi og eld- | | hús. Fokhjeld rúmgótö í- | | taúð í Skjólunum. Stórt 1 i hús í nánd við Miðbæinn. i I Hefi kaupendur að íbúð- 1 | um af ýmsum stærðum. f | Miklaí útborganir. Rannveig i Þorsteinsdóttir, .. 1 — FASTEIGNASALA — | Norðurstíg 7. - Sími 82960. | llllfllllÍllllllllllltlHilHlltHllllÍlÍtltllllllllilllÍlllilllÍÍtílli CIHIHHHIIIIIIHIIIHHIlHlllHIIHIlllHHIIIIIIIHHIIIIHIIim „llmurinn er indæll og bragðið eftir því“ 0. Johnson & Kaaber h.f. | 2 l/z tonn til sÖlu ódýrt. | | Rannveig 1 Þorsteinsdóttir, .. \ — FASTEIGNASALA — | | Norðurstíg 7. - Sími 82960.1 II11111IJIIIIIIII111111111111111111111111JIIIIIIIIHIIIIIII1111111Í9U * Bifreiðaeigendur Vegna mikilla anna getum vér fyrst um sinn því miður, ekki tekið til viðgerða á verkstæði voru, aðrar bifreiðir en þær, sem vér höfum sjálfir umboð fyrir. Samband ísl. samvinnufélaga — Véladeild. — )is vantar á veðurstofurnar á Reykjavíkurflugvelli og Keflavíkurflugvelli. Umsækjendur þurfa að hafa góða heilsu og góða sjón og heyrn. Aldur: 17—25 ára. Menntun: Gagnfræðapróf eða hlið- stætt próf. Skýr og lipur rithönd nauðsynleg. Kunnátta í vélritun æskileg. Umsóknir sendist til Veðurstofunnar, Sjó- mannaskólanum, Reykjavík fyrir 1. sept. n. k. Maðurinn minn KLEMENZ JÓNSSON, fyirverandi kennari, Vestriskógtjörn, Álftanest, lézt þann 16. þ. m. á Landakotsspítalanum. Auðbjörg Jónsdóttir og börhin. iny Þökkum inniiega auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför eiginmanns, föður, tengdaföður og bróður okkar GÍSLA PÁLSSONAR, læknis. Svana Jónsdótfír, börn, fengdabörn og sysfkini.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.