Tíminn - 18.08.1955, Page 6
TÍMINN, fimmtudaginn 18. ágúst 1955.
184. blað.
GAMLA
Genevieve
Víðfræg ensk úrvalskvikmynd 1
fögrum litum — talin vera ein
ágætasta skemmtikvikmynd, sem
gerð hefir verði í Bretlandi sið-
asta áratuginn, enda sló hún
öll met 1 aðsókn. Aðalhlutverk-
in eru bráðskemmtilega leikin
af:
Dinah Sheridan,
John Gregson,
Kay Kendall,
Kenneth More.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
Mynd, sem kemur öllum f sðl-
skinsskap!
_ « V *
Kátt er * koti
Sprenghlægileg, ný, sænsk gam
anmynd með karlinum honum
Ása Nisse (John Elfström, en
hann og Bakkabræðraháttur
sveitunga hans kemur áhorfend
um hvarvetna í bezta skap.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Norskur skýringartexti.
Síðasta sinn. J
BÆJARBÍÖ
HAFNARFIR&I -
Gleðikonan
Sterk og raunsæ ítöisk stórmynd
úr lífi gleðikonunnar.
Aðalhlutverk:
Alida ValU,
Amodeo Nazzart.
Myndin hefir ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Danskur skýringarterti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
HM
v rvi
NYJA BIO
Kvenstúdentarnir
(Take care of my litlle girl)
Skemmtileg, ný, amerísk lit-
mynd, um ástir, gleði og áhyggj
ur ungra stúlkna, sem stunda
háskólanám í Bandarikjunum.
Aðalhlutverk:
Jeanne Crain,
Dale Robertson,
Mitzi Gaynor,
Jean Peters o. m. fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarft-
arbíó
ÍJtlagarnir í
Ástralíu
Spennandi og viðburðarík banda
rísk kvikmynd í litum tekin að
mestu um borð í stóru skipi á
leið til Ástralíu.
Aðalhlutverk
Alan Ladd
James Mason
Sýnd kl. 7 og 9.
AUSTURBÆJABBfö
Monsieur Yerdoux
Hin heimsfræga stórmynd, sem
er samin og stjórnað af hinum
vinsæla gamanleikara
Charles Chaplin
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Aðeins þessi eina sýning.
■tei M4*
„Seminole“
Feikispennandi, ný, amerísk lit-
mynd, um baráttu við indíána
í hinum hættulegu fenjaskóg-
um í Flórída.
Rock Hudson,
Anthony Quinn,
Barbara Hale.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
tjarnarbIö
Mynd hinna vandlátu:
Brmvning þýðingin
(The Browning Version)
Afar fræg og og afburða vel
leikin brezk mynd, byggð á sam
nefndri sögu eftir Terence rtadi
gan. — Leikrit eftir þessari sögu
var flutt á s. 1. vetri í Ríkisút-
varpinu og vakti mikla athygli.
Aðalhlutverk:
Miehael Redgrave,
Jean Kent.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLI-BÍÖ
Fransmaður í fríl
(Les Vacancea de monsieur
Mulot)
Frábær, ný, *rönsk gamanmynd,
er hlaut fyrstu verðlaun á al-
þjóðakvikmyndahátíðinni i
Cannes árið 1953. Mynd þessi
var af gagnrýnendum talin önn
ur bezta útlenda myndin sýnd
í Bandaríkjunum árið 1954.
Dómar 'rm þessa mynd hafa
hvarvetna verið á þá leið, að
önnur eins gamanmynd hafi
ekki komið fram, síðan Chaplin
var upp á sitt bezta.
Kvikmyndahandrit, leikstjórnj
og aðalhlutverk:
Jacques Tati.
Sýnd kl. 5, 7 pg 9.
Ragnar Jónsson
Guðm. á Egilsá
(Framhald aí 3. síðu)-.
og lengri þjóðvegur en gamla
veginum með öllum sínum
torfærum yrði að halda opn
um eftir sem áður, nema
Guðm. hugsi sér að öll Fram
-Blönduhlíð leggist í eyði.
Sparaðist því ekkert viðhald
á gamla veginum. Brú á Hér
aðsvötn hjá Tyrfingsstöðum
var í upphafi hugsuð í sam-
bandi við sumarveg milli
Norður- og Suðurlands, er
lægi yfir Kjöl. Hefir sú brú
hverfandi þýðingu frá félags
legu sjónarmiði og er á eng-
an hátt aðkallandi eða rétt-
lætanleg framkvæmd að svo
komnu máli. Enda mun meiri
áhugi fyrir, bæði austan og
vestan Vatna, að dalabyggð-
irnar fái hvor í sínu lagi bætt
ar samgöngur við sveit sína
og verzlunarstað, en að veg-
leysur þeirra séu tengdar
'saman með milljónabrú á
Héraðsvötn.
Það orkar ætíð nokkurs tvi
mæhs hvort svara skuli slík
um greinum sem þessari. Er
þess raunar lítil þörf því höf
undur rífur niður annan
sprettinn, sem hann byggir
hinn sprettinn. Þó kynnu ejn
hverjir, sem hér eru ókunn-
ugir málefnum og staðhátt-
um, að hrífast af vaðlinum,
ef látið væri ósvarað. Fáir
verða þeir, sem taka þann
alvarlega, sem í upphafi grein
ar býsnar fyrir sér torfærur
á vegi og telja nauðsyn að
sneiða hjá þeim, en vísa svo
síðar í sömu grein öllu í sömu
ófæruna. Þá er það jafn tU-
gangslaust að þykjast vUja
spara almannafé en styðja
í sömu andránni hlæilegar
eyðslutillögur. Öll greiriin
dæmir sig því sjálf dauða ög
ábyrgðarlausa.
Dómur þjóðarinnar. sem
Guðm. óskar eftir, mun verða
á einn veg yfir slíkum rit-
smíðum.
Þær lenda sem víðast í
ruslakörfunni. Guðm. endar
grein sína í smekklegu sam-
ræmi við málflutninginn, er
hann líkir æðstu valdamönn
um þjóðarinnar við áburðar-
jálka, sem hver sem er, geti
teymt á sokkabandinu sínu.
Að lokum leyfi ég mér að full
yrða, að Guðmundi gengur
jafn erfiðlega að vinna mál-
efnum sínum skoðanafylgis
meðal þjóðarinnar, eins og
honum hefir gengið innan
sinnar sveitar, meðan hann
gcngur erinda afturhalds og
þröngsýni.
Flatatungu, 3.8. 1955,
hæstaréttarlögma?iir |
S
! Laugavegl 8 — Slmi 77521
Lögfræðistörf
og eignaumsýsla
s
•iiiiiiiiiiiiiiiiiiummtitiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiuuiiiiiiiinMm
iimiiuiiuiiiiiiiiuiiuiiiiiiiuiiiHiiiuiiiiiiuumiuuiuur
Stúlka
í getur fengið vinnu í verk-1
| smiðju nú og síðar. Létt I
| vmna í góðum húsakynn-1
I um. |
| Verksmiðjan Lady h. f., |
| Barmahlíð 56. Sími 2841. f
SlllUIIUIIIIIIIUUIIIIIIIIUIIIUUIIIIIIIIIIIIIUIIUIlUlllllllllT
Formósubúar . . .
(Framhald af 5. siBui,
anna og taiwanesanna — vonir
þjóðemissinnanna um að komast
heim og taiwanesanna um að losna
við hina óboðnu gesti.
En sjálfsagt trúa fáir taiwan-
esar því, að þjóðernissinnum tak-
ist að ná meginlandinu á sitt vald.
Þess vegna myndu þeir verða á-
nægðir, ef þeir fengju að stjórna
sér sjálfir sem sjálfstæðu ríki inn-
an Sameinuðu þjóðanna, í stað þess
að vera stjórnað af Kínverjum frá
meginlandinu og hafa sjálfir lítil
sem engin ítök í stjórninni. Sem
sjálfstætt ríki með hæfil. varnar-
her, gæti Formósa afar auðveld-
lega staðið á eigin fótum og við-
haldið betri lífsafkomu þegna sinna
en mörg önnur lönd heimsins.
JJORARÍtmJlMSSOM!
LÖGGILTUK SIUALAÞYÐANDI
• 0’GDÖMT(JLILUEilENSK.U •
SI&EJV&V6LI- stmi 81Í55
L * a—^vwvw
J. M. Barrie: 17.
-, v-x Æ fe*
, ... •
PHESTURINN
og tatarastúlkan
lét. hann pakkann detta á bak við stóran stein og flýtti sér
svo heimleiðis, glaður og léttur í huga. Á leiðinn’i kom eitt
sóknarbarna hans hlaupand1 á eftir honum. Kvaðst hafa
séð hann missa þenxian pakka og fékk honum svo pakk-
ann, sem hann lét detta á bak við steininn. Prestur þakk-
aði fyrir greiðann heidur þungur á brún. Svo settlst hann
þreytulega á síkisbakkann við prestsetrið. Hálftíma síðar
kastaði hann pakkanum inn í garðinn hjá manni nokkrum
í Tillyloss.
Margrét hafði fréttir að segja honum, þegar hann kom
heim: — Manstu' eftir því að þessi tatarastúlka, sem þið
eruð alltaf að tala' um, væri í síðri kápu? Nú skaltu heyra,
hvað Jean hefir að. segja: Kápu þessa átti Halliwell höf-
uðsmaður og hún'staT henni um leið og hún flýði. Hann
saknaði hennar ekki fyrr en hann var að fara frá Thrums.
— Það getur ekki yerið satt, sagði Gavúi þreytulega.
— Jú, Wearywörld er á þönum um allt og segir hverjum
sem á hann vill hlusta, að hann hafi fengið skipun um
að leita eftir kápunnj, með allri leynd auðvitað, og hand-
taka þann, sem hún finnst hjá.
Presturinn gekk ’úr stofunni án þess að mæla orð. Hann
þorði ekki að vera inni. Það eitt að sjá andUt hans kynni
að vekja grunsemdir. Kápan lá nú í garðinum hjá Baxter
múrara og sá góði maður myndi eftir öllum sólarmerkj-
um að dæma, brátt verða settur bak við lás og slá.
Þetta sama kvöld stóð Baxter múrari við gluggann sinn
og þóttist þá sjá grunsamlega persónu með derhúfu dregna
niður undir augu vera að snuðra í garðinum sínum. Hann
hljóp út, en hin grunsamlega manneskja var þá öll á bak
og burt. Baxter komst að þeirri niðurstöðu að sér hefði mis
sýnzt. Hann var orðinn mjög nærsýnn.
Næsta dag fannst kápan í sandnámu Baxters langt fyrir
utan bæinn. Baxter iét Wearworld fá kápuna, en hann
lofaði að senda hana til höfuösmannsins. En veslings
Gavin var Samt ekki laus við árans kápuna. Nokkrum mán
uðum síðar skaut henni upp í kirkju Gavins við guðsþjón-
ustu, en þá var hún að vísu í gerfi tvennra sparibuxna,
sem tveir ungir synir. Wearyworlds stássuðu sig í.
Næsta sunnudaig gerðist atburður yið messugerð, sem
fékk hinum frómu þorpsbúum umtalsefni, næstum því enn
skemmtilegra en tatarastúlkan og viðburðir hinnar sögu-
legu nætur, sem áður hefir verið lýst. Og það var ekki sízt
um þetta rætt vegna þess, að það stóð í sambandi vig fyrstu
stólræðu Gavins gegn kvenfólki og vélráðum þess, en fyrir
þessar ræður varð hann mjög þekktur.
í litlu og einangruðu þorpi er ekki einu sinni hægt að
eiga fjörugar samræður við nágrannann á sunnudegi án
þess, að manni sé borið á brýn að hafa raskað sunnudags-
helginni. En úti 1 sveitinni er ekkert við þessu sagt. Þess
vegna stóð ég og beið eftir vinum mínum Waster Lunny,
fasteignasala og Silva Birse póstmanni, þegar þeir og fjöl-
skyldur þeirra komu frá kirkjunni. Jafnvel langt til gat
ég séð að eitthvað óvenjulegt hafði komið fyrir. Fasteigna-
sahnn, kona hans og þrjú börn leiddust öll og mynduðu
fylkingu yfir veginn þveran. Birse gekk nokkur skref á
eftir þeim, en þau héldu sambandi sín í milli með því að
æpa, hvert í annað. Lunnys-fjölskyldan stanzaði rétt fyrir
framan mig. Waster, sem skyndilega áttaði sig á því, að
óskapagangurinn. í þeim var í litlu samræmj við frið og
helgi hvíldardagsins, ræskti sig og sagði: — Ég held bara,
að hann ætli að fara að snjóa.
Áður en mér vannst tími til að svara, sagði Elspeth, kona
hans, sem hann var afar hreykinn af með sjálfum sér: —
Þegiðu nú, WastéT lofaðu mér.... Þér voruð ekki við
kirkju í dag, skólastjóri?
Ég hafði ekki komið til kirkju síðan Gavin tók við brauð-
inu. Ég vúdi hlífa Margréti við því að sjá mig. En það gat
ég auðvitað ekki sagt þeim, en þar sem ég var allforvit-
inn að heyra, hvað ylli þeim ósköpum, sem þeim virtist
niðri fyrir, þá spurði ég: — Talaði Dishart um óeirðirnar?
— Það gerði hanhví ræðu sinni fyrir hádegi, sagöi Wast-
er hátíðlega. Og -það gerði hann prýðisvel. Þér ættuð bara
að hafa heyrt, hvernig hann tók hringjarann tU bæna.
Og hann baunaöL'rá ykkur alla saman, ræfilstuskurnar,
sagði kona hans. -.-
Waster brosti gleitt.-,— Nú, jæja, en það situr illa á þér
að að sletta því,: í mig. Því ef við fengum okkar vel úti
látna skerf í morgun, þá var það þó ekkert á móti því,
sem að ykkur var rétt við síðdegismessuna.
— Ja, þeir tímar, sem við lifum á, sagði póstþjónninn.
Presturinn sagði, að Adam hefði að vísu haft sína stóru
galla, en samanborið við Evu væri hann þó maður, sem
maður hlyti að þera virðingu fyrir.
— Það var undarlega valinn textí á þessum degi, sagði
ég. Ég hélt, að hann myndi tala um uppþotið í báðum
stólræðum sínum í dag.
— Þér munuð undrast enn meira, þegar þér heyrið um
það, sem skeði áður en hann byrjaði að prédika, sagði
Elspeth.
— En, Waster lætur mig aldrei komast að....
Annað hvort var Dishart veikur í dag, eða þá að djöf-
ullinn hefir klófegt^.íJAhn, sagði Waster og glotti við.
—: Hann yar áreiðánlega við góða heilsu, sagði póst-