Tíminn - 21.08.1955, Blaðsíða 5
ft .j.87.: blað.
TÍMINN, snnnudaginn 21. ágúst 1955.
Sunnud. 21. eígúst
Geta menn umflúið ellina?
Er him ef til vill aðeins sjúkdóxniir í líffæriixn, sem læksiavís-
indmmm mun fyrr eða síðar ínkast að vinna hng á?
4í
>>
Óþurrkarnir og
afurðaverðsð
Veðráttan- leikur nú bænda
stéttina grálega í ýmsum
löndum, þótt me'ð ólíkum
hætti sé. í Noregi og í Sví-
þjóð hafa þurrkar verið svo
miklir, að mikill uppskeru-
brestur er fyrirsjáanlegur. í
Noregi ber þegar orðið á til-
finnanlegum mjólkurskorti í
helztu bæjunum. Norskir og
sænskir bændur hafa þegar
borið fram kröfur um sérstak
ar bætur vegna þess mikla
tjóns, sem veðráttan hefir
valdið þeim. Kröfur sínar
hafa þeir borið fram í því
formi, að afurðaverðið sé
hæýkað verulega frá því,
sem nú er.
Hér á landi hefir veðrátt-
an síst verið hagstæðari fyr-
ir mikinn hluta bændanna,
en hún hefir reynst stéttar-
bræðrum þeirra á Norður
löndum. Hér hafa óþurrk-
áfhir á Suðurlandi og Vest-
új'fandi valdið tilsvarandi bú
"sffjtiíli og þurrkarnir í Nor-
egi'og í Svíþjóð.
Það er nú fyrirsjáanlegt,
þótt veðurfar batni eitthvað
tir, .þpssu, að bændur á Suð-
urlahdi og Vesturlandi munu
ve'rðá fyrir stórfelldasta
tjóni af völdum óþurrkanna.
Aflpfðingar þess, ef fella verð
ur bústofninn í stórum stíl,
munu og ekki aðeins verða
tiífinnanlegar fyrir bændur,
,f þn}d,i^, ,.,alla þjóðarheildina.
Stórfelldur kostnaður bænda
við að bjarga því af bústofn
inumu«em auðið er, mun og
valtíá1 kyrkingi í landbúnað-
ihuífi, er mun fyrr eða síðar
bitna á allri þjóðarheildinni
með einum eða öörum hætti.
"is:: fti •
Hér er því vissulega um
má^ að rapða, sem hið opin-
bera má ekki láta sér óvið-
komandi. Það verður þegar
j^jþefja skipulega athugun
, ,á.,þ.ví, hvernig bezt verður
brugðizt við þessum vanda.
Því fyrr, sem það er gert,
því meiri er von um góðan
árangur. Og það má ekki
horfa í það þótt slíkum ráð-
stöfunum fylgi verulegur
kostnaður fyrir þjóðarheild
ina. Undir öllum kringum-
stæðum er betra að mæta
honum strax en síðar.
Hér þarf að bregða við með
svipuðum viðbragðsflýti og
þegar útgerðarmenn við Faxa
flóa báðu um aðstoð á dögun
um vegna síldarsöltunnar til
Póllands og Sovétríkjanna.
Hér mun ekki rætt um það
að sinni hverjar þessar ráð-
stafanir eigi að vera eða
hvernig kostnaðinum við þær
skuli mætt. Þ,að verður aS
vera verkefni fulltrúa bænda
og viðkomandi aðila að finna
hin hagkvæmustu ráð. En
meðal þess, sem hlýtur að
koma til athugunar er það,
hvort kostnaðinum skuli
mætt með sérstakri hækkun
afurðaverðsins, eins og að lík
indum verður gert í Noregi
og Svíþjóð, eða eftir öðrum
leiðum.
H Það er svo annað mál og
'be^ú óskylt, að afurðaverð-
. ,>• ið verði nú í haust fært til
samræmis við þær hækkan
ir og kjarabætur, sem aðr-
Enski eðlisfræöingurinn og
Nóbelsvcrðlaunahafinn sir George
Thomson, prófessor í Cambridge,
hefir nýlega ritaö úrdrátt úr bók
sinni „The foreseeable Future“,
sem koma mun út í haust. Grein
sú, sem hér fer á eftir, er nokkur
hluti þessa úrdráttar, og fjallar
höfundur þar um möguleika
mannsins til þess að ná hærri
aldri án líkamlegrar eða and-
legrar hrörnunar o. fl.
Svo er framförum í læknisfræð-
inni fyrir að þakka, að meðalaldur
manna í Englandi er nú kominn
upp í 63 ár — er jafnvel enn hærri
í sumum öðrum löndum. En hvað
gagnar það, að meðalaldur hækki
vegna mikillá sigra yfir sjúkdóm-
um, sem fram að þessu hafa verið
lífshættulegir, ef til vill allt upp l sjúkdcm?
í 90 ár, ef við verðum að eyða
síðustu tuttugtf æviárunum í meira
eða minna hrumu og hrörlegu á-
standi?
Þáttur klrk/unnar
iiRiinmntuMii
Sir George Thomson
dómur, afbrigði írá eðlilegu starfi
þeirra. Er hægt að lækna þennan
Spurningin er því, Hvort hægt sé
að komast hjáthöígníui, h'ffæranna.
Eru 70 ár hárjiartetími fullkominn-
ar starfhæfni þeirra? Eru þau
þannig dæmd til að slitna? — í
þessu er fólgið mikið líffræðilegt
vandamái.
En hvað töaeftíiáldurinn? Mörg
einsellu líffæri lifa í rauninni ei-
lífu lífi, þar sem þær hlutast si-
fellt niður i nýjar sellur, sem eru
hlutar hinnar upprunalegu sellu.
Ef ekki kemur neitt óhapp fyrir,
lifir hinn skipti og margfaldaði ein-
staklingur þannig um alla eilífð.
Gróðurangar af jurtum verða
þannig að nýrri jurt, sem aftur
gefur af sér gróðuranga — allt eru
það hlutar hins upprunalega ein-
staklings, sem þannig lifir lengi
eftir að frumlífveran er dauð. Sellu
vefir úr hjörtum hænuunga lifa
og þroskast í næringarvökva og
virðast alveg ódauðlegir. Ræktaðir
selluvefir geta þannig orðið mörg-
um sinnum eldri en hin elzta hæna.
Þetta sannar, að það er ekki eðli
sehanna að visna og deyja. En lif-
færi, sem sanfsett eru úr sehum,
eldast hins vegár og hrörna, eins
og kunnugt er. Jafnvel elztu tré
deyja einhvern tíma. Hvers vegna?
— Það er ekki nóg að segja, að
líffærin slitní""Því að öll líffæri
skipta nefniiegá ■'óáflátanlega um
þær frumeindir, sem þau eru sett
saman úr. ’ Hvérá' ýegna ættú þau
þá að slitna?' Svarið gæti ef til
vill verið, að ekki vséri nógu mikið
jafnvægi í þessum stöðugu frum-
eindaskiptum, þannig að sellurn-
ar eða líffærin tækju smám sam-
an breytingum, sem aftur orsökuðu
breytt starf þeirra. Eða að í hf-
færunum eigi sér stað hægar eitur-
verkanir, til komnar vegna ýmissa
efnaskipta.
Samkvæmt framansögðu ætti ald
urinn þá ekki að vera þróun, sem
er liffræðhega eðlileg, heldur sjúk-
Mun líffærafræðingum takast að
finna orsakir þessa „aldurssjúk-
dóms“? Og skyidi vera mögulegt
að eíla þær frumeindir, sem
stuðla að jaínvægi í selluskipting-
um? Slikar írumeindir eru áreið-
anlega fyrir hendi, og sennilega
hægt að finna ráð til að hafa á-
hrif á þær. Tilraunir sýna t. d.,
að unrar sehur úr blóma
í hænueggi virðast hafa yngjandi
áhrif á aðra sehuvefi.
Líffæri hinna æðri dýra, og ekki
jafn miklar og þær eru merkilegar.
í þessu tilliti eru tilraunir til að
auka framleiðslu á lífsnauðsvnjum
manna með jurta- og dýrategund-
um, sem gefa meira af sér, hvað
merkilegastar. Náttúrufræðingarnir
hafa fram að þessu unnið ósleiti-
lega að því að vinsa úr jurtum
or. dýrum, rækta á ný og vinsa aít-
ur úr, þar til fyrir hendi voru
tegundh, sem eru hárðgerðari,
fl;ótþroskaðri, jurtir með meira
sykurinnihaldi og dýr með betri ull
og meira mjólkurmagn o. s. frv.
Erfanlegir eiginleikar tegund-
anna erfast sem kunnugt er til
næsta ættliðar með svonefndum
litninjum, sem hægt er að gera
sjáanlega i nákvæmustu smásjám.
Hlutverk liífræðings framtíðarinn-
ar er að beina hæfilegum rafeinda-
geislum að vissum frumeindum í
litningum þessum og breyta með
því erfðaeiginleikunum. Þetta
myndi leiða til þess, að hægt væri
eftir vild að fá fram tegundir, sem
haía allt aðra eiginleika en for-
feður þeirra.
Þetta virðist f jarstæðukennt, en
það er þegar fullsannað, að geisla-
virkun hefir í för með sér breyt-
ingar á arfgengi jafnt hjá jurtum
og dýrum. Þetta orsakast af árekstr
um litninganna og hinna hröðu
geislaeiginda. Það er því „aðeins
sízt mannsins, eru svo flókin að e£tir að ^ynnast nánar starfssviði
byggingu, að sjálfsagt eru það marg
ar óskyldar eigindir, sem ákveða
aldurinn. Því er ekki útilokað, að
hægt sé að ná yfirráðum yfir þess-
um eigindum. Afleiðing þess yrði
mjög svo merkileg: Maðurinn
myndi þá ryðja brautina til eilifr-
ar æsku. Smám saman yrðum við
þá eidri, en jafnframt hraustari
og frískari. En einnig þessi eilifa
æska myndi skapa vandamál.
Stjórnmálamenn framtíðarinnar
myndu áreiðanlega standa jafn
ráðþrota gagnvart þeim vandamál-
um og kjarnorkusprengjunni í dag.
Um eðillegan dauðdaga yrði ekki
lengur að ræða. Fólk myndi láta
lífiö af slysförum og stöku sinn-
um úr ólæknandi sjúkdómi. Af-
staðan til lífs og dauða myndi gjör
breytast. Menn ættu þá svo mikið
að missa, að jafnvel hinir elztu ósk
uðu ekki eftir dauða sínum. En
ef til vill yrðu þeir þó heimspeki-
legri í hugsunum og fúsir til að
rýma fyrir nýju lífi, er sjálfir væru
þeir saddir hídaga.
En það er ekki aöeins spurningin
um aldurinn, sem nú skjtur upp
kollinum í h’ffræði vorri, heldur
mörg önnur vandamál, sem í sjálfu
sér eru. niðurstöður nýrrar tækni
og vísinda á vorum dögum. Vegna
framfara í læknisfræði eykst fólks
fjölgunin, en krefst jafnframt auk-
innar íramleiðslu lífsviðurværis.
Tæknilegar framfarir krefjast stöð
ugt nýrra cg ríkulegra hráefna.
Kröfurnar í þessu tilliti eru — á
sama há-tt og möruleikarnir —
litninganna, þannig að hægt sé að
hafa áhrif. á vissa litninga með
hinum réttu raíeindageislum, nátt-
úrlega að því tilskildu, að hægt
sé að stjórna geislunum mjög ná-
kvæmlega.
Ef til vill verður náttúran þann-
ig í framtíðinni aftur samkeppnis-
hæf við tæknina, þegar okkur hefir
tekizt að breyta eiginleikum teg-
undanna eftir geðþótta. Á seinni
árum höium við reynt að verða
svo óháð.'r náttúrunni, sem við
framast höfum getað.. í því sam-
bandi næg:r að henda á efnafræði
le~a myndu'i hormóna og annarra
undraefna nútímans, sem nú telj-
ast til stærsta sigurs lífefnafræð-
ínnar.
Ef til vill er nú framundan gjör-
breyting í þessum efnum. Náttúí-
an verður látin gefa af sér eíni,
sem mjög erfitt er að mynda með
hjálp efnafræðinnar einnar sam-
an. Með hjálp stökkbreytinga, sem
orsakaðar eru með rafeindum,
munum við geta ræktað sveppi,
börunga eða gerla. sem einmitt
framleiða sjaldgæf en eftirspurð
efni. Það hefir þegar tekizt að
rækta gersveppategundir, sem með
ótrúlegum érangri framleiða eggja
hvítusambönd, sem eru lík kjöti,
og fituefni. Hægt mun verða að
rækta þörunga, sem safna saman
sjaldgæfum frumefnum úr sjónum.
Með nýjum tegundum gerla, þör-
unga og sveppa verður hægt að
umbreyta þannig frárennsli frá stór
(Framhald á 7. siðu.)
ar stéttir hafa fengið að anförnu, hefir mátt heyra
undanförnu. Það er réttlæt
ismál, sem enginn sanngjarn
maður getur staðið á móti.
Fyrir þá, sem standa gegn
slíkum jafnréttiskröfum, er
alveg eins gott að bera fram
tillögur um að leggja niður
landbúnaðinn, því að hann
verður ekki stundaður, nema
sveitafólkinu séu tryggð a.
m. k. sambærileg laun og
kjör og öðrum hiiðstæðum
stéttum.
í sambandi við þá erfið-
leika veðráttunnar, sem
bændur hafa glfmt við að und
mörg hlýleg orð í garð þeirra
í bæjunum. Það er vissulega
vel, ef hlýhugur og skilning
ur í garð sveitafólksins fer
vaxandi í bæjunum. Sá kali
í garð bænda, sem viss öfl
hafa stundum áður reynt að
rækta í bæjunum sér til póli
tísks ávinnings, er skaðlegur
heppilegri sambúð stéttanna
í landinu. Vonandi skýtur slik
viðleitni ekki upp kollinum
að þessu sinni. Þess ber hins
vegajr að vænta, að gagn-
kvæmur skilningur og vin-
átta hinna stóru stétta I
sveitunum og við sjávarsíð-
una geti farið batnandi, eins
og samkomulagið um afurða
verðið hefir borið merki um
undanfarið.
Bændur þurfa nú að fá tvö
stórmál leyst. Annað þeirra
er, að gerður séu sérstakar
ráðstafanir til að mæta tjóni
af völdum óþurrkanna. Hitt
er, að bændur fái það fyrir
afuröir sínar, er tryggi þeim
hliðstæð kjör við aðrar stétt-
ir. Það myndi stórbæta sam-
búð sveitafólks og bæjar-
manna, ef þessj mál yrðu
leyst með góðum skilningi og
stuðningl hinna stóru vinnu
stétta í bæjunum.
Billy Graham
Ein skærasta stjarnan á
himni kirkjunnar nú á dög-
um, minnsta kosti í augum
fjöldans, er Billy Graham.
Hann safnar hvarvetna um
sig milljónum áheyrenda og
hrífur þá með mælsku sinni
og einlægni. Margur mun því
spyrja: Hvað hefir þessi pré-
dikari fram yfir þúsundir eða
milljónir annarra prédikara,
sem fáir hlusta á? Það er
vandi að svara, en eftir frétt
um að dæma, er hann um-
deildur og það eitt út af fyr-
ir sig er nokkurs virði, sem
auglýsing. Sumir telja hann
meðal hinna stóru spámanna
allra tíma. En aðrir yppta öxl
um og segja, aö hann sé eins
konar Snoddas kirkjunnar og
punktum og basta.
En sannleikurinn liggur nú
samt einhvers staðar þarna
mitt á milli og mætti vel full-
yrða að Graham sé tákn tim
anna á síðustu dögum.
Mælska hans og boðskapur er
byggt á öruggum grunni biblíu
legra kenninga, en borið fram
á máli fjöldans, fært inn í
hversdagsleg viðhorf og við-
fangsefni. Auk þess er fram-
koma hans einarðleg og lát-
laus og persónan alþýðleg og
góðmannleg. Hann fylgir eng
um ákveðnum trúarflokki, og
vill ekki stofna neinn nýjan.
Þeir, sem hrífast af kenning-
um hans eiga að láta sína
kirkju og sinn söfnuð njóta
krafta sinna og hrifningar í
hvaða flokki, sem þeir ann-
ars kunna að vera.
Og Billy á marga samstarfs
menn og þeim her að ganga
ríkt eftir, að þeir, sem láta
sannfærast við prédikun Bill-
ys, gangi vel fram í verki og
sannleika og sýni að vakning
þeirra sé meira en orðin tóm.
Þetta er auðvitað allt sam-
an ágætt. En stærsta einkenn
ið á starfsemi Grahams er
hin mikla auglýsingastarfsemi
og æsifréttir, sem látlaust er
haldið uppi um afrek hans,
ræður hans og ferðalög. Af
því má sj álfsagt margt læra,
bæði jákvætt og neikvætt.
Kirkjan þarf að hafa hærra í
öllum hávaða nútímans, en
sú rödd má ekki verða tómur
og innantómur hljómur, sem
deyr líkt og bergmál út í auðn.
Það þarf að vera hin eilíf-
stillta guðsrödd samræmis,
friðar og kærleika.
Margir trúa, að einmitt
þannig sé rödd Billy Gra-
hams og þeirra æsiradda, sem
greiða honum braut í út-
varpi og blöðum víða um
heim. Þess vegna hópast mill
jónirnar aö honum, er hann
stígur á land eða stígur í
ræðustól.
En vel mættu hinir sömu
muna það, að þessi frægi pré-
dikari sýnir þeim með einföld
um orðum fram á það, að þeir
geta einmitt hlustað á þessa
sömu rödd friðar og frelsis,
fundið svölun hinnar eilífu
þrár mannsandans eftir guðs
ríki í litlu safnaðarkirkjunni
sinni. Og verði áhrif þeirrar
raddar ekki efld í hverjum
söfnuði um hinn kristna heim,
þá er jafnvel Billy Graham
ekki annað en Snoddas nokk-
urra deyjandi dægurlaga, eða
dægurprédikana, sem lifna
og deyja í senn.
Reykjavík, 28. júlí 1955,
Árelíus Níeisson*