Tíminn - 26.08.1955, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.08.1955, Blaðsíða 3
jWl. blað. TÍMINN, föstudaginn 26. á-gúst 1955. O Norrænn prestafundur í Sigtúnum Dagana 25.-28. júlí síðast liðínn var haldinn fundur í Sígtúnum í Svíþjóð, og hafði sænska prestafélagið boðað til hans. Mættir voru fulltrú ar frá stjórnum hinna nor- rænu prestafélaga. Héldu full trúarnir til á gestaheimili Sigtúnastofnunarinnar. For- maðúr sænska prestafélags ins, Ysander biskup, setU fundinn, en fundarstjórar voru til skiptis frá hinum ýmsu löndum. Snemma fundarins fluttí Ysander biskup rækUegt er- indi um aðsíöðu prests^ns i þjóðfélaginu, og einn fulltrú1 frá hverju landi gaf upplýs- ingar um, hvernig högum :væri háttað þar. Carl Bay stiftsprófastur frá Danmörku. Qg dr. theol. Ove Hassler frá Svíþjóð voru báð ir framsögumenn um efnið: Samvinna h*nna norrænu prestaiélaga. Urðu miklar og fjörugar umræður, sem end- t'ðu með því merka nýmæli, nð kosin skyldi samvinnu néfnd, er kæmí saman einu sinni á ári, til þess aö hafa meö.höpdum það starf að vera eins konar milliliður milli allra prestafélaganna, utan hínna almennu presta- íunda, en þeir eru aðeins haldnir þriðja hvert ár. — í nefndina voru kosnir for- menn allra prestafélaganna, sex að tölu, og einn maður í viðbót frá hverju, eftir til- nefningu frá hverri félags- stjórn fyrir sig. — Samvinn an á meðal annars að vera íólgin 1 gagnkvæmri upplýs- ingastarfsemi. Er hugmynd in að skiptast á tímaritum og fundafregnum, senda ltsta yfir helztu guðfræðirit, er út koma, stuðla að því, að prest ar geti farið i námsferðir og tekið þátt í guðfræðúegum og kirkjulegum námskeiðum (cursum), bæð1 sem áheyr- end'.ir og fyrirlesarar, og loks dvalið hver hjá öðrum i sum ar.’eyfum. — Rætt var um mögnleika á því, að norrænir prestar stæðu að einu tíma- rit1, og efnt yrði til nám- skeiða í vísindalegri guðfræði fyrir norræna presta í sam einingu. Annað mál, sem rætt var mikið á fundinum, var fr«7w- haldsnú.m presta. Málshefj- endur voru prestarnir Ake Iundholm frá Finnlandi og Dagfinn Hauge frá Noregi. Kom í Ijós í umræðunum, að allmikið er gert að því á Norð urlöndum, að fyrirlestranám prcstar, sem komnir eru út í staríið, geti Kaldið áfram að fylgjast með hinu nýja, sem fram kemur í guðfræði- legum vísindum Eru þá fengnir erlendir og innlendir fyrirlesarar. T. d. styrkir danska ríkið slík námskeið við Kaupmannahafnarhá- skóla. Eitt af aðalmálum fundar ú.s var undirbuningur undir hinn aimenna noi’ræna presta fund, sem halda á í Reykj«- vík næsta ár. Er það í fyrsta skipti. sem slíkur fundur verður haldinn hér á landi. íslenzki fulltrúinn hafði fram sögu í málinu, en síðan voru rædd hin eúrstöku atriði, svo sein dagskrárefni, og tilhög- un íundarins. Var auðfundið, að mikill hugur er í mönnum að sækja xundinn, en margir setja það fyr'r sig, hve íerðin er kostnaðarsöm og dvölin í landinu dýr. Var því ailerfitt að komast að nokkurri fastri niðurstöðu um það. hve rnarg ir þátttakendur yrðu frá hverju landi. Hefir komið til orða, að erlendir þátttakend ur leigðu sérstakt skip til far arinnar, og héldu til um borð. meðan skipið stendur við Það heíir mikla þýðingu fyr ir ísland, að norrænn presta fundur geti farið hér fram með sóma, því að prestarnir verða víðs vegar aö frá Norð urlöndum, bæði frá borgurx og sveitum, og því líklegt. að skiipíngur þeirra á íslenzk- um málum og menningu hafi áhrif á álit almennings heima fyrir. Vlð íslendingar verðum því að gera allt, sem í okkar valdi stendur, tjl þess að gera þeirn dvölina sem ódýrasta. Engin fjarstæða væri það. til dæmis, að gestrisið fóik í Reykjavík og Hafnarfirði veitti þeim næturgistingu á heimilum sínum. Aðalfyrirsögn fundarins var ákveðin „Arv och ansvar“ —rr a.riur og ábyrgð. Fyrirles- arar verða frá ýmsum þjóð um. en gert er ráð fyrir því, að erindi þeirra fjalli um efni, sem snerta boðskap kirkjunnar og starfsaðferöir. Norrænn kirkjufundur er stórv’ðburður í íslenzku kirkjulífi, og sá áhugi, sem vaknað hefir, stc-ndur ótví- rætt einnig í sambandi við hína fyrirhuguðu Skálholts- hátíð Níu alda afmæli b;sk up.'stqlsíns hefir þegar vakið a.imikla r.thygli á Noröor- 'öndum, og augu manna bein ast nú mjög að isienzkri þjóð til innheimtumaima hlaösins INNHEIMTA blaðsins skorar hér með á alla þá aðila, er hafa innheimtu blaðgjalda TÍM- ANS með höndum, að senda skilagrein sem fyrst og kappkosta að Ijúka innheimtunni eins fljótt og hægt er. insamlegast hraðið uppgjöri og sendið við sta tœkifœri innheimtu Tímans, Edduhús- ■u við Lindargötu. Geysir í Haukadal — Nokkur orð — Dr. Trausti Einarsson hefir gert athugasemd við leiðrétt- ingu mína frá 16. þ. m., þar sem ég gerði grein fyrir því, að Jón heitinn Jónsson frá Laug hefði átt hugmynd að og haft forustu í að endurvekja Geysi sumarið 1935. í athuga semd sinni reynir dr. Trausti af einhverjum ástæðum að vefja þetta mál og segir: — Hver eigi einhverja hugmynd skilst mér að geti verið vanda samt að dæma um og oft al- gert álitamál. — En síðar segir hann: — Ég efa ekki, að Guðmundur muni það rétt, að löngu fyrir 1935 hafi Jón talað um að lækka í Geysi. (Leturbr. min) — Með þessum orðum hefir dr. Trausti staöfest höfuðatriðið í leiðréttóngu minni, og kann ég honum þalckir fyrir. Ég hef enga löngun til þess að draga úr því, að hin merku vísindastörf dr. Trausta Ein- arssonar séu fyllilega viður- kennd, en hins vegar fæ ég ekki skilið, að honum sé á nokkurn hátt misboðið, þótt forusta Jóns frá Laug við end urvakningu Geysis sé í minn- um höfð. Ég tel rétt að rifja enn upp eftirfarandi staðreyndir: 1) Jóni hugkvæmdist löngu fyrir 1935 að lækka vatnsborð Geysis. 2) Jón fékk okkur dr. Trausta tU aðstoðar við að framkvæma hugmynd sína. 3) Jón starfaði sjálfur með okkur að framkvæmd verks- ins. Þótt dr. Trausti Einarsson velji þann kostinn í athuga- semd sinni að fara frekar ó- virðulegum orðum um starf Jóns heitins við endurvakn- ingu Geysis, en leggja áherzlu á ábyrgð sína, þá er það smekksatriöi, sem ég tel ekki ástæðu til að ræða í þessu sambandi. Guðmunður Gíslason. Orðsending Vegna mjög mikilla þrengsla í afgreiðslum vorum, eru viðskiptavinir vorir góðfúslega beðnir um að sækja fatnað stan sem fyrst. Efnalaugin Lindin h.f. Skúlagötu 51, sími 81825. Hafnarstræti 18, sími 2063. Freyjugötu 1, sími 2902. $ÍSSSSSSSSSSSS5SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS5SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSt Við höfum aldrei haft annað eins úrval sem nú af: Rifflum — Ðaglabyssum t. d. tékkneskum HORNET - RIFFLUM, með eða án kíkis, tékkneskum rifflum cal. 22 (5 skota), með eða án kíkis, finnskum SAKO-RIFFLUM cal. 22 (5 skota), WINCHESTER HORNET MODEL 70 HAGLABYSSUR einhlaupa og tvíhlaupa frá hinum hcimsþekktu byssu- framleiðendum VICTOR SARAQUETA S. ZABALA HERMANOS S. K. C.( „GOGOR“, JOCE URIGUEN. — Allar byssurnar, sem voru á vörusýningu Tékkóslóvak- íu, fást í Goðaborg. Mikið úrval af skotfærum. Fóstsendum um lanð allt. GOÐABORG Stærsta skotfæraverzlun landsins SAMASTAÐ Hjólbarbar Nýkomnir Margar síærðir Einkaumboð á íslandi: H.f. Egill Vilhjálmsson Laugavegi 118. — Sími 81812

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.