Tíminn - 26.08.1955, Blaðsíða 7
i.U .101
I I. •
. / i 1 <■• I
191. blað.
TÍMINN, föstudaginn 26. ágúst 1955.
Fá Finnar Viborg'?
(Framhald af 5. síðu).
í austri, eins og Rússar voru kall-
aðir. Sögulegustu viðskiptin var
Viborgarsprengingin 30. nóvember
1495, þegar sænski hershöfðinginn
Knut Posse lokkaði Rússa til sín
inn í Viborgkastalann og sprengdi
kastalann, sjálfan sig og Rússa í
loft upp, en borgin héit velli.
Sviar réðu borginni í fjórar aldir,
og þar olómgaðist verzlun og iðn-
aður, og bærinn fékk á sig vestur-
landasnið. Hirðlífið í kastalanum
varð víðfrægt, o-g lan4stj«rarnir
lifðu þar sem konungar í íki sínu
og fóru sínu fram, tíðum án tillits
til sænska konungsvaldsins. Þeir
hófu styrjaldir og sömdu frið án
þess að nokkrir sænskir hirðgæð-
ingár kæmu nærri þeim aðgerðum.
Svo mikill þótti glæsibragur Vi-
borgar, að þangað voru sænskir
hefðarsynir og ungir auðmenn frá
Vestur-Evrópu sendir til þess að
læra fágaðar umgengnisvenjur.
Á síð-kaþólskum tíma varð borg-
in á mörkum austurs og vesturs
og jafnframt miðpunktur norrænn
ar stjórnmálabaráttu. Þarna voru
haldnir friðarfundir og kirkjulegar
hátíðir. Síðan, er Gustav Vasa kom
til valda, var lokið glæsitímabili
hinna sænsku landstjóra í Viborg.
Borgararnir fengu sjálfir meiri hlut
tíeild í viðskiptalííinu og lúthersk-
ur réttttrúnaður tók við af kaþólsk-
unni. Viborg varð biskupssetur.
Eftir Stolbovafriðinn voru landa-
mærin fiutt lengra austur, og brátt
varð friðsælla í Viborg. Borgin varð
mesta verzlunarborg Finnlands, en
mest fór það allt um sænskar og
þýzkar hendur.
En tímarnir breyttust, og erjur
hófust milli Svia og Rússa. Rúss-
ar réðust hvað eftir annað á Viborg
án árangurs, en 1710 tókst Pétri
mikla loks að leggja bæinn undir
Rússa. Þar með var lokið glæsi-
timabili Svía á stáðnum.
A næstu árum hrakaði borginni
í öilu tilliti. íbúunum fækkaði úr
3.500 i 1.400. Það var ekki fyrr en
á tímum Katrínar miklu, að borgin
tók aftur að rétta við, og þegar
FÍnnlafed var lagt undir Rússland
1809, hófst nýtt blómaskeið í sögu
Viborgar. Borgin varð stjórnarset-
ur fyrir fylkin umhverfis og verzl-
un og iðnaður fóru vaxandi. Bygg-
ingu Saimaskurðsins var lokið, og
karelska járnbrautin var logð. Borg
in várð. á nýjari leik verzlunar- og
irienningarmiðstöð Austur-Finn-
lánds. í lok nitjándu aldar tók við
nýtt niðurlægingartímabil, þar eð
rússnesku zararnir vildu gera borg-
ina að rússneskum bæ. Engu að
síður stóðst hinn finnski kjarni þá
menningarsókn Rússanna, og eftir
heimsstyrjöldina fyrri og rússnesku
byltinguna ■ hófst blómaskeið Vi-
borgar að nýju.
ÖU mérki rússneskrar stjórnar
hurfu brátt, og Finnar tóku sjálfir
í. sínar . hendur allt athafnalíf, og
jr.énningarlífið stóð með miklum
blóma og bar öll beztu einkenni
þjóðlegs, finnsks uppruna. íbúa-
fjöldipn nálgaðist óðum 100.000.
,Vá JÍOj ^íi'■
f Borgin var á hátindi sögu sinn-
ar, þegar vetrarstríðið brauzt út 30.
nóyémber, 1939, og klukkan nfu
þann morgun féllu fyrstu rússnesku
Sprengjurnar á borgina. Allur eystri
hluti bórgarinnar stóð brátt í ljós-
um loga og var lagður í rústir.
Síðan héldu loftárásirnar áfram,
og það sem ekki var lagt í eyði
með loftárásum, jöfnuðu fallbyssu-
kúlur Rússa við jörðu.
Borgin var lögð í rústir, og þeir
sem stanza þar nú á leiðinni milli
Helsingfors og Lenirigrad, geta
ekki séð, að nokkuð hafi þar verið
byggt upp aftur. En þó að endur-
bygging Viborgar hlyti að verða
Finnum mikið átak og valda þeim
miklum efnaíhagslegum örðugleik-
um, og þó að-þetta hljóti alltaf að
verða landamærabær með óvissuna
yfir sér, þá er ekki vafi á, að
Finnor munu með glöðu geði taka
í\sií íiuakirkjan . . .
(Framh. af 4. síðu.)
Hann liefir sjálfur samið
kirkjuleg leikrlt, og eitt
þeirra, „Profet óg ; Tömmer-
mand“ héfii‘"einnig verið leik
ið í Danmörku.
— Eru það lærðir leikarar,
sem fara með hlutverkin í
helgileikjunum?
— Ýmist. — Leikstjórarnir
munu oftast hafa verið leik-
menntaðir menn, en annars
bar þeim sarrian um það, bæði
Herman Greid og Olof Hart-
mann, að góöur árangur næð
ist ekki síður með ólærðum
leikurum, sém gengju upp í
starfi síriu a;f trúarlegum á-
huga. — Én mikil vinna er
lögð í allan-undirbúning, og
æfingarnar taka venjulega
marga mánuði.
— Er búlð- að ákveða, hve-
nær Bartímeus blindi verður
sýndur?
— ÞstíS er; ómögulegt að
segja um það fyrir víst, hve-
nær röðin kemur að honum,
enda bíð ég rólegur, úr þvi að
einu sinni er búið að viður-
kenna verkið. Allt þarf sinn
undirbúning, auk þess sem
leikflokkurinn hefir sjaldan
mjög mörg íeikrit í sýningu
samtímis.
— Það mun einnig vera
hugmyndin, að leikurinn komi
út á sængku?
— Já. — Sjensku námsflokk
arnir munu gefa leikinn út,
ems og ýmsa aðra, sem hið
kirkjulega leikfélag hefir
flutt. :.
— Hefirðu von um að þessi
leikur verði sýndur hér á
iandi?
— Ég veit .ekki, hvað segja
skal. Það er töluvert kostn-
aðarsamt að. setja hann upp,
enrla þótt ekki sé um nem
ieiktjöld að ræða. Auðvitað
eru ekki notuð leiktjöld í
kirkjum, en ljósaútbúnað
þarf nokkurn, og búninga
þyrfti aririað' hvort að sauma
eð'a aö leigja þá utan lands.
Mestu örðugleikarnir munu
þó Uggja í því, að við höfum
svo fááí riothæfar kirkjur.
Kírkjan þarf helzt að vera
stór og þannig gerð, að sem
auðveldast sé áð sjá inn í
kóí'inn, hvar sem maður sit-
ur. — Annars ætla ég að
fara niér rólega. •— Allt bíður
sins tíma. og ég veit heldur
eklci ennþá. hvort íslending-
ar muridú taka slíkum nýj-
ungum með öpnum huga, —
og kannske vilja merin held
ur byrja með einhverju eftir
útlenda höfunda. Hitt get ég
sagt með sanni, að það hefir
verið inér til mikillar uppörv
unar; að ég nefi mætt skiln-
ingi og vinsemd meðal þeirra
sem hafa slík mál með hönd
um í iandi, þar sem mikið
hefir verið að þessu unnið.
Nútímakirkjan ætti að
geta hagnýtt sér leiklistina,
eins og miðaldakirkjan gerði
tú þess að greiða fagnaðar-
erindinú veg inn í mannssál
irnar. Og það er aðalatriðið
í mínum augum. Fegurra
hlutverk hefú engin list en
að þjöna Kristi.
(tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiimirtiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiitiiiii*
SKIPAUTCCRÐ
RIKISINS
„HEKLA”
Farseðlar með m.s. Heklu frá
Reykjavík til Norðurlanda 3.
sept. n. k. verða seldir laugar
daginn 27. ágúst. Farþegar
sýni vegabréf um leið og far
seðlarnir eru afhentir.
Flugferðir
Loftleiðir.
Saga er væntanleg til Reykjavík-
ur kl. 17,45 í dag frá Hamborg, K-
höfn og Gautaborg. Flugvélin fer
áleiðis til New York kl. 20,30.
Flugfélagið.
Gullfaxi fór til Osló og Stokk-
hólmi i morgun. Flugvélin er vænt-
anleg aftur til Reykjavíkur kl. 17
á morgun. Sólfaxi fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 8,30 i
fyrramáiið.
Innanlandsílug: í dag er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar (3 ferð
ir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar,
Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarð
ar, ísafjarðar, Kikjubæjarklaust-
urs Patreksfjarðar, Vestmanna-
eyja (2 ferðir) og Þingeyrar.
Á morgun er ráðgert að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss,
ItENNILO KAR
OFNKRANAR
FITTINGS, alls konar.
GILBAS&CO
brennarinn er full-
komnastur að gerð
og gæðum.
Algerlega
sjálfvirkm*
Fimm stærðir fyrir
allar gerðir
miðstöðvarkatla
í Botnventlar og yfirföll fyr j
| ir baðkör (sambyggð).
NÝKOMIÐ.
Pótkröfusendum.
I Sighvatur Einarsson & Co.,
| Garðastræti 45. Simi 2847.
5
miiiiiiiifiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitmtiitiiiniiii
EgilsstaSa, Isafjarðar, Sauðárkróks,
Siglufjarðar, Skógasands, Vest-
mannaeyja (2 ferðir) og Þórshafn-
ar.
€sso:
jOliufélagið h.f.
Sími 81600
2
|
'*aiiiiuiiiimiiiim«*umu«i>uiitimimmiuiuiiuiitiimai
iimmimmmmmmt
iiiiimimmimimimmmmmo
IBíll til sölui
| Yfirbyggður 8 manna |
| Dodge Cariol, smíðaár 1942 1
1 i góðu ásigkomulagi til §
i sölu. Mjög hentugur á erf |
I iðum vegum. Allar nánari |
i upplýsingar gefur Guð-1
i mundur Björnsson, ■ Akra |
I nesi. Sími 199. =
þbRARittnlimsson
LOGGILTUfi SLlALAÞTOANDl
• OG OÖMTOLK.UR IENSKU ♦
SI&EJUHV6LI - nai 616S5
aftur til við- endurbyggingu borg-
arinnar, og það er heldur enginn
vafi, að þeir eru færir um það.
OK!
með afborgunum.
Raunkjærs KonversationsLeksikons 12 hindi
Bókabúð NORÐRA getur nú aftur útv. og afgr. með afborgunarkjörum
hina þekktu RAUNKJÆRS alfræðiorðabók, sem prentuð var á árunum 1948—1954
og er því algerlega ný hvað efni snertir. Ritstjóri verks þessa er Magister Palle Raun
kjær, sem á sinum tima var ritstjóri Salomonsens Leksikon. Raunkjærs Konversa
tions Leksikon er saminn af 250 fræðimönnum, hefir yfir 100.000 uppsláttarorð, 635
listaverkamyndir, 155 Útmyndir og kort, 8000 aðrar myndú og alis 17280 dáika af
alls konar fróðleik.
í ársbyrjun 1957 kemur VLÐAUKABINDI, þannig að alfræðibók þessi verður ávallt
ný. Verð verksins sem er 12 stór bindi, er kr. 1740,oo og greiðast 140 krónur vtð
móttöku og síðan 100 krónur mánaðarlega. Komið og skoðið þetta stórmerka verk.
Bókabúð NORÐRA
Hafnarstrætí 4
Sími 4281.
Reykjavik
VB R lisznr&ÍMtutfM óez$