Tíminn - 28.08.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 28.08.1955, Blaðsíða 8
Casablanca séð íir lofti í Casablanca í Marokkó mætast tveir heúnar, annars vegar Arabar, fátækir flest'r og mjög á eftir tímanum i tækni og efnislegum framförum, h»ns vegar Evrrópumenn, eink um Frakkar, sem hafa komiff með nýja siði og byggt upp heil borgarhverfi á myndar- legan hátt, en líka fleytt rjómann af auðlegð landshis. í þessari borg eru átökin*milli þjóðernissinna og Frakka oft mjög hörð, ó;irðir og manndráp daglegir viðburðir. Tvísýnt um luusn mála í Nurður-Afríhu: Arabar og mörg Asíu- og Afríku- ríki fordæma aðfa rir Frakka ISaudaríkio vara við liðslliitninguin frá Fraltkhaiiili. 7 þás. gefast upp í Marokkó París og Kaíró, 27. ágúst. — 17 Afríku- og Asíuriki hafa komið saman til fundar og fordæmt aðfarir Frakka í N.- Afríku. Hefir verið lýst eindregnum stuðningi við frelsis- kröfur íbúanna. Fulltrúi frönsku stjórnarinnar sagði í morg- un um samningana í Aix-Les-Baines, að ekki væri enn unnt að skýra frá gangi þeirra, en lífsnauðsyn væri fyrir alla aðila að þeir tækjust. Vaure, forsætisráðherra, fór í morgun til Parísar frá Aix-Les-Baines og mun ræða þar við Grandval landstjóra, sem þangað er kominn frá Rabat. Á morgun lseldur franska stjórnin ráðuneytisfund um málið. Virðist enn nokkur tvísýna, hvort takast muni að finna lausn á vandamálum nýlendnanna í N.-Afríku á fundum þessum. 230 hestar af töðu brunnu í Citsárteigi í Eiðaþinghá Búndinn allvel heykirgur samt. eu óskaiSi að Sunnlentiiiigar liefðu hcldur noli9 þcss Aðfaranótt 23. ágústs s. I. vildi það óhapp til að eldur kom . upp í heyhlöðu hjá Sigurbirni bónda Snjólfssyni í Gilsár- teigi, Eiðahreppi. Ónýttust þarna af eldi og vátni um 230' hestar af töðu. Slökkviiiðið á Seyðisfirði kom á vettvang eftir um 2 klst. og var það hröð ferð hjá því, en þá hafði þó að mestu tekizt að kæfa eldinn. Tilkynnt er að 7 þús. skæru liðar hafi nú gefist upp fyrir herliði Frakka í Atlas-fjöll- um. Enn er þó nokkur mót- staða af hálfu þjóðernissinna, eru það einkum riddaraliðs- sveitir Berba, sem enn veita ofureflinu mótstöðu. Yfirhers höfðingi Frakka hefir veitt skæruliðum þessum vikufrest til að gefast upp. Kröfugöngur i Pakistan. Þingið í* 1 Burma samþykkti í gær að lýsa samúð og stuðn- ingi við réttindabaráttu inn- fæddra í N-Afríku jafnframt því sem afstaða Frakka var fordæmd. í Pakistan voru í gær farnar fjölmennar kröfu göngur í sumum borgum og mótmælt yfirráðum og of- beldi Frakka í N-Afríku. Voru Frökkum valin hin verstu orð af göngumönnum. Nasser harðorður. Nasser, forsætisráðherra Syngnr aflnr í kvöld Ameriski stúdentakórmn frá Washington-háskóla held- ur aðra hljómleika í kvöld í Ausutrbæjarbíói og hefjast þeir kl. 11,15. Söngskráin er mjög íjölbreytt, kórsöngur, kvartett, tvísöngur og ein- söngur. Allu ágóði af hljóm- leíknum rennur til SÍRS. Egypta, ræddi við blaðamenn í gær um ástandið í N-Afriku. Kvað ljóst, að um væri að Faure forsætisráðherra Frakk lands. Hann stendur í ströngu þessa dagana. Stjórn hans er klofin í Marokkódeilunni og má ekki miklu muna svo að stjórnin verði að segja af sér. ræða þjóðfrelsisbaráttu fólks- :.ns í löndum þessum, en Frakk xr beittu óþolandi yfirgangi ''g hörku til að halda yfirráð- um sínum. Slíkar 3.ðfarir gætu \rabar«kin ekki látið afskipta lausar. Bandaríkjamenn ókyrrast. Eins og kunnugt er, hafa Frakkar flutt tugí þúsunda af ermönnum og mikið af vopn ”n og flugvélum til N-Afríku "rá heimalandinu. Bandaríkja stjórn hefir látið í Ijós áhyggj ur af þessum flutningum, tel- ur þá veikja mjög varnir heima fyrir. Biður hún frönsku stjórnina að láta sig fylgjast með liðsflutningun- um framvegis. Dulles kvaðst gefa yfirlýs- inguna í sérstöku samráði við Eisenhower forseta. Hann tók fram, að Bandaríkjastjórn væri fús til að veita ríflega aðstoð til að leysa úr vand- ræðum þeirra 9 hundruð þús und arabisku flóttamanna, sem yrðu að yfirgefa heim- kynni sín, þegar Ísraelsríki var stofnað. i /i jfclí' SaTnningaleiðin. Brezka utanríki'ráðunevtið sagði, að það væri sömu skoð- unar og Bandaríkjastjórn. um að Ieysa mætti deilur ísra- els og nágrannaríkianna með samningum. En það væri ó- metanlegt, ef Bandaríkin á- byreðust að samningar, sem gerðir yrðu, væru haldnir. Göfugmannlegt boð. Dag Hammarskjöld, fram- kvæmdastjóri S. Þ., hefir lýst mikilli ánægju yfir tilboöi Bandaríkjastjórnar og kallar það göfugmanniegt. Með því væri stórt skref stigiö til að tryggja frið í hinum nálæg- ari Austurlöndum. Fréttaritari _ Típians á Eg- ilsstöðum kóm í Gilsárte'-g eítir brunann og hitti Sigur- björn bóndá-atýnnáii og sagð- ist honum. syo ■ frá í höfuðat- riðum Elds‘nsvvarð r.vart kl. 4 um nóttina. Fólk vaknaði við reyk, en íbúðarhúsið er áfast við stóra heyhlöðu, sem hólf uð er í þrennt og tekur hvert hólf um 400 hes,tíi.. Eldur í einu hólfinu. Kom í ljós að eldur var í einu hólfinu, því sem fyrst var látið í og var það fullt. Hafði verið lítUsháttar arfi í heyinu og hita orðið vart. Var þá rofin geil alveg niður í botn og virtist hitinn þá rjúka brott. Leið svo á fimmtu viku, unz eldurinn kom upp eins og áður segir. Slökkvitækin komu sér vel. Var nú gengið að því að kæfa eldinn. Kom sér vel, að svo var útbúið, að stór gúmmí slanga er ávallt föst við vatns krana i mjólkurhúsi. Ennfrem ur var til reykgríma og var því hægt að fara inn í hlöð- Solfkcppni á Ak«reyri Nýlega fór fram golfkeppni á Akureyri um Afmælisbikar gefnum í tilefni af 20 ára af- mæli Golfklúbbs Akureyrar. Var keppnin tvísýn og lauk með sigri Jóhanns Guðmunds sonar, sem vann á 316 högg- um. Annar varð Adolf Ingi- marsson með 318 högg. Kepp endur voru margir. Sem kunn ugt er stóðu Akureyringar sig miög vel á íslandsmótinu i golfi í sumar og skipuöu mörg fyrstu sætin. FuIItráafiiiidur Aor- rænu félaganna í gærmorgun var fulltrúa- fundur Norrænu félaganna settur í Alþingishúsinu. Mætt ir voru fulltrúar frá Noröur- löndunum og var Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, kos inn forseti fundarins. una og athuga, hvar eldítr" • inn var. Var mesti eldútíhh fljótlega kæfður og þá gengið-- að því að rífa út hey, svo áð ekkí kæmi til þess að kvikn- aði í þaki hlöðunnar eða öðru heyi, og þá ekki sízt hindra það, aö íbúðarhúsið, sem er áfast, stafaði hætta af eld- inum. Sigurbjörn þakkar; það> s£fr- staklega tækjum þeimi.tisem Brunabótafélag íslands- hefir látið honum í té, að hægt var að verja húshi og forðasstór- bruna. »ii. '-'■n. J.íf f; Slökkv«liðið brá við skjqtí-: Slökkviliðsstj órinm á .Beyðiá firði, Pétur Blöndal,.. og 3 menn með honum komu á staðinn eftir 2 klst. Er þetta um 40 km leið, en nokkurn tíma tók að ná sambandi við Seyðisfjörð gegnum Eiða og EgÍlSStaðÍ. Betur koninir hjá Snnn* lendingum. Þótt skað'nn væri allmikill mun Sigurbjörn bóndi samt telja sig verða allbirgan .af heyjum í haust. Túnið gefur af sér á þriðja þús. -hesta. og spretta var góð.. ; En h*tt sagði hann, að sér hefði þótf betra að geia end urgoldið Sunnlendjngum sinn skerf af hjálp þeirra til Austfirðinga eftir óþurrka- sumarið mikla og sent þeim þessa 230 hesta.Að lok- um bað Sigurbjörn að skila þakklæti t*l allra, sem. að- stoðuðu við að bjarga hús- um og heyi. E.S. Árekstnr í Aðaldal Á fimmtudagskvöldið varð harður árekstur í Aðaldal í Þingeyjarsýslu. Rákust þar á stór bíll frá Akureyri og jeþpi frá bænum Múla í Aðaldal. Valt jeppinn út af veginum við hinn harða árekstur og skemmdist mikið, en slys á rnönnum urðu ekki. Meistaramót Golf- klábbs Beykjavíkur Meistaramót Golfklúbbs Reykjavíkur hófst í gær kl. 2 e. li. og eigast þar við allir beztu Golfleikarar Rvíkur. í gær var undankeppni og skar hún úr því hverjir kom- ust inn í keppnina, en aðeins átta menn komast 1 meistara flokk og aðrir átta í -fyrsta flokk eða 16 alls. Núverandi meirtari Golfklúbbs Reykja- vílcur er Ólafur Bjarki. — Þess skal getið að aðalkeppnin er holu- og útsláttarkeppni án forgjafar. — í meistaraflokki eru allar umferðir 36 holur en 13 i fyrsta flokki ,nema úrslit in, þau eru 36 holur eins og í meistaraflokki Fús til þess að ábyrgjast landamæri Israelsríkis London og Washington, 27. ágúst. — Utanríkisráðuneytið brezka fagnaði í dag þeirri yfirlýsingu, semdP.ulles utanrík- isráðherra Bandaríkjanna gaf í gær um að Bandaríkin væru lús til að gerast aðiiar að samningi, þar sem tekin væri á- byrgð á landamærum milli ísraels og Egyptalands og ann- arra Arabaríkja. Með þessu væri stigið mikilvægt og áhrifa- ríkt spor til að binda endi á hina stöðugu og hættulega á- rekstra á landamærum ísraels og Arabaríkjanna, sem ógna friði og öryggi við austanvert Miðjarðarhaf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.