Tíminn - 10.09.1955, Blaðsíða 4
TÍMINN, laugardaginn 10. september 1955.
m,bhifr
Hæstvirt félagsmálaráðu-
neyti íslands!
Hæstvirtur bæjarfógeti
Kópavogs!
Ég á ekki annars kost en
að kæra til yðar vegna valda
níðslu og yfirtroðslu á ein-
staklingsrétti mínum til al-
menningsþjónustu Byggingar
nefnd Kópavogshrepps, sem
hefir verið og er að eyði-
leggja fyrir mér allar bygg-
íngarframkvæmdir í þágu
knýjandi húsnæðisþarfar
vegna mín og fjölskyldu minn
ar á þinglesinni leigulóð
minni að Holtagerði 8, Kópa
vogi, þrátt fyrir að hafa þrætt
nákvæmlega svo lengi sem
fært var, reglugerðarleið
byggðarlagsins í byggingar-
málum. — Til nánari skýr-
ingar verð ég að biðja yöur
að fylgja mér um stund eftir
hinum þyrnum stráða vegi
byggingarmála minna.
Eftir að hafa verið á lóða-
biðlista Reykjavíkurbæjar í
um það bil eitt ár án árang-
urs, sneri ég mér til þá aug-
lýstrar lóðanefndar Kópa-
vogshrepps, með þeim gleði-
lega árangri mín vegna. að
mér var úthlutuð leigulóð á
skipulögðu svæði ríkisins, full
búnu til byggingar íbúðar-
húsa af ákveðinni stærð.
Brá ég þegar hart vjð með
brennandi áhuga en rýran
fjárhag og skyldi nú hafizt
handa til byggingar íbúðar-
húss fyrir fjöiskyldu mína,
er hafði eingöngu reynt hinn
mjög takmarkaða húsakost
leigjandans ásamt þröngri
umferðagötu, sem leikvelli
barnanna.
Farið var eftir röð: Leigu-
samningur undirritaður og
þinglesinn. Teikning af íbúð
arhúsi gerð af prófháum
kunnáttumanni, er féll vel
að kröfum skipulagsins.
Teikningin lögð inn hjá bygg
Ingarfulltrúa viðkomandi
byggðarlags, með loforði um
góða fyrirgi eiðslu af hálfu
byggingarfulltrúa og nokkra
Von um að ekki yrði langt að
biða samþykktar, en að sjálf
sögðu yrði ekki tekin ábyrgð
á neinu, því valdið væri mjög
takmarkað.
Hófst nú hinn æsandi bið-
tími er hafði orðið mörgum
örlagaríkur, að því að sagt
var. En þar sem ég hafði hler
að það, að formaður bygging
arnefndar væri svo að segja
einvaldur í fjár- og fram-
kvæmdavaldi byggðarlagsins,
taldi ég mér mikilvægt á
þessu stigi að eiga viðtal við
slikan mann, en vafasamt til
árangurs án leiðsögu h*ns
rétta manns, og tók ég því að
svipact um eftir hinum heppi
Íega manni. Jú, ég var mjög
heppinn, er ég um þessar
mundir hitti á götu frænda
minn og vin, sem einnig var
alþingismaður i sama flokks
ht og hinn valdamikli bygg-
ingarnefndarformaður. —
Frændi minn tók hjartan-
lega þeirri málaleitan, að
kynna mig fyrir hmum gilda
formanni, og var það gert
þegar í stað, ásamt vinsam-
legri beiðni um góða fyrir-
greiðslu erinda minna. Og er
frændi minn úr sögu þessari,
en ég kominn fyrir auglit ein
vaidsins, því þannig birtist
hann mér þá og síðar. með
sínum margendurteknu ÉG
áherzlum í sínum andstæða
og samhengislausa málflutn
Ingi, sem var svo illkynjaður
og neikvæður mín vegna, að
hin skynræna vitund mín
sljógvaðist til muna, svo mér
er ekki unnt að hafa eftir,
nema það öriagaríkasta.
— Ég læt hvorki þig eða
íiðra utanhreppsmenn fá
Opið ákærubréf
frá Konráði Bjarnasyni á hendur meirihluta byggingarnefndar
Kópavogs fyrir valdníðslu og yfirtroðslu á einstaldingsrétti.
byggingarleyfi í mínum
hrepp, fyrr en ég hefi fengið
það sem ég vil fá af lóðum
handa minu fólki. Mig varð-
ar ekkert um þinglesna lóða
samninga, sem einhverjir
hafa látið ykkur fá. Ég læt
engan segja mér fyrir verk-
um hSr. Farið í kröfugöngu
til ráðuneytanna og ráðlierr
anna með þessi mál.
Nú hafði ég stigið á hina
fyrstu, sáru þyrnibrodda
byggingarmálagöngu minnar,
og framtíðarheimilishugsýn
min dapraðist mjög.
Það tók mig nokkurn tima
að átta mig til fulls á að ég
hefði verið að tala vig bygg-
ingarnefndarformann Kópa
vogshreppsnefndar, sem sam
an stóð af 5 fulltrúum og
byggingaríulltrúa, sem starfs
manni með auglýstan viðtals
tíma, já, sem hafði afgreitt
innritun umsóknar minnar
fyrir skömmu, og sagt mér
að hringja til þeirra að viku
liðinni, því hugsast gæti að
umsóknin hefði þá fengið af-
greiðslu. Ég hraðaði mér því
til byggingarfulltrúa og sagði
honum að leynivopn nokkurt
innan félagsstarfs þeirra
hefði sært eða drepið mál
mitt. Ekki kom honum þetta
á óvart og játaði fyrir mér,
að í alvöru hefði aldrei verið
von. Og þar sem svo undar-
lega brá við að hann gerðist
hreinskilinn, upplýsti hann
mig um þau dularfullu fyrir-
bæri í byggingarmálum
hreppsins (eða ættum við
heldur að segja byggingar-
skrípamálum?) að pólitískur
bróðir oddvita hefði fengið
aðstöðu til byggingar 8 íbúð-
arhúsa, að þvi að helzt varð
séð til betri verzlunarmögu-
leika á erlendu byggingar-
efni, sem hann er umboðs-
maður fyrir. Þá yfirgaf ég
bækistöðvar þessar með litl-
um söknuði, en dapur i huga,
þar sem nú virðist sem þeir
hefðu gjöreyðúagt möguleika
roinn, um að hefjast handa
í sumarfríi mínu er ég átti
að fá að viku liðinni, en það
var mér hið brennandi spurs
mál, vanefnuðum, en þeim
mun meira treystandi á eigm
vinnu fyrr og síðar.
En sein ég gekk þarna úti
á götunni þungum sporum
heim til fjölskyldu minnar,
varð mér Utið yfir götuna og
sá hvar margir menn unnu
af kappi miklu við raðhúsa-
gerð að því er sýndtst. Ég
gekk að því sem vísu, að hér
væru hinir útvöldu staðarbú
ar til nytja ríkislandareignar
að verki, en þar sem mér lá
ekkert á, svo sem málum mín
um var nú komið, tók ég krók
á leið mína og gekk til mann
anna, en ekki varð undrun
min lítil, er ég fékk þær upp
lýsingar, að menn þessir voru
nær eingöngu utansveitar.
Hvernig má slíkt vera? spurði
ég einn þeirra eftir að hafa
sagt honum sögu mína. Jú,
svona höfðu þeir það við okk
ur, en þá gerðum við okkur
lítið fyrir og sóttum verkfræð
ing í bæinn og létum hann
mæla út, að sjálfsögðu kom
byggingarfulltrúi á vettvang
og tilkynnti stöðvun, þá svör-
uðum við með kæru á af
gre.iðslumeðferð málsins. Þá
skutu þeir á extrafundi og
samþykktu allt saman. Bara
sýna þeim alvöruna, þá leggja
þeir niður róíuna, sögðu hin
ír hraustu byggingarmenn að
lokum. Ég kvaddi og gekk
léttari í spori út a götuna á
ný, því við fréttir þessar var
sem glitrandi geisli nýrra
vona og möguleika, færu um
hina myrkvuðu vitund von-
brigða minna, og var sem ég
sæi óljóst leið nokkura fram-
un.dan.
Að sjá!fsögðu hafði ég
m'sst af strætisvagninum í
hugarspenningi minna nýju
1 vona, en atvikaröð heppni
minnar var dæmalaus, er
glæstri bifreið: var hemlað
við hlið mér, og gamalkunn
glaðleg rödd kallaðú Má
bjóða sæti í bæinn, og um
leið opnaðist hurðin og ég
settist þegar við hlið gamals
söngfélaga, er virtist hafa
mikinn meðbyr á rík'snýlend
unni, þar sem hann kom nú
akandi vestan af hinu fagra
Kársnesi, heiman frá glæsi-
legri húseign sinni nýbyggðri.
Um leið og ég samfagnaði
gengi hans var ekki laust við
að ég öfundaði hann af þvl
að vera verndaður athafna-
maður í byggðarlagi emvalds
ins, er sá svo vel fyrir athöfn
um og brauði sinna barna.
Hann hló að fávizku minni
og sagði mér byggingarmála-
sögu sína, sem var spennandi
og furðulega lík utansveitar-
mannasögum, en henni var
lokið með dramatisku lokahá
marki á þessa leið: Ef þú
lætur mig ekki þegar í stað
fá byggingarleyfi á lóð minni
skaltu verða að svara því fyr
ir dómstóli, hvers vegna þú
gerir það ekki. Þá lét einvald
urinn undan, eftir að hafa
tafið hann i marga mánuði.
Aðeins hnefinn í borð'ð getur
bjarge.ð manni þaðan og hann
hló hljómmiklum hlátri sig-
urvegarans. Þar með runnu
gildustu stoðirnar undan
neitunarvaldi einvaldsins, og
persóna hans fór hraðsmækk
andi. Þessu næst eftir nokkra
hvíld. hé!t ég hiklaust út á
þá leið, er eg taldi nú aligreið
færa.
Tíl ráðuneytanna, sagði
einvaldurinn. Til hvers? Var
nokkuð athugavert með lóða
úthlutunina eða leigusamn-
inginn __ frá lagalegu sjónar
miði? Ég hlaut að sannprófa
það. Ég rakti slóðina og
hvergi var hægt að hnjóta
um neitt. Ég gat því alls ekki
átt í höggi við þá aðila, er
höfðu lagt upp í hendur mér
leigulóð meo vildarkjörum.
Það hlaut því að vera sá að-
tlinn. sem neitaði mér um
lasalegan og persónulegan
rétt til hinnar knýjandi bygg
ingarþarfar minnar. Ég hélt
bvi rakieitt á fund skipulags
stióra ríkisins, sem leyfði
mér ljúflega aðgang að bygg
ingarsamþykkt Kópavogs-
hrepps, sem hafði þó ekki
verið undirrituð fyrr en eftir
langán og harðan motbarn-
ing. Þar stóð meðal annars:
Byggingarnefnd heldur fund
tvisvar í mánuði hverjum eða
oftar, ef formaður ákveður,
og eiu þá umsóknir er fyrir
liggja, teknar til afgreiðslu,
annað hvort til samþykktar
eða synjune.r, og skal um-
sækjanda túkynnt bréflega
hverja afgreiðslu mál hans
hefir fengið. Að þessu athug
uðu gætti ég að, hve lengi um
sókn mín hafði legið inni. Jú,
eftir tímanum hefði þegar
átt að vera búið að taka
hana fyrir. — Þá fékk ég
mér aðgang að síma og'
hringdi í byggingarfulltrúa, j
og spurð'i. hvort fundur hefðij
verið haldinn. Ekki hafði svoj
verið gert og ekkert útlit fyr
ir að það yrði gert í náinni
framtíð. Þá sagði ég honum
að þe>r heíðu þegai brotið
undnrskrifaða reglugerð sína,
og hlyti ég því að kæra þá
m-n vegna. Samstundis
hringdi ég til cddvita for-
manns nedndarronar eða rétt
ara sagt, einvaldsins, og sagði
honum að þeir, eða hann,
níddust á byggingarreglum
sínmn og mér persónulega,
með því að afgreiða ekki um
sókn mína cg yrði ég því að
kæra. En svar hans sýndi
inér að þessi furðulega mann
tegund naut allmikilla sér-
réttinda í þjóðféiagi ' oiu, en
hann sagði: Það er eski til
neins að hræða mig roeð hót
unum og kærurr. þa3 hefir
oft vnið reynt, en kæiurnar
1 ggja r*tf.i::uar i h'I.um em
hættanna ?in þess að skaða
o-.ig. Þerur i stað l&jði ég
heyrnartólið á og *ar fátt
um kveðiur.
Nú virtist vegur minn
greiður, þar sem augljóst
var, að ég var ekki bundinn
lengvr af þeim reglum, þar
sem byggingarfélagsformað-
ur hældi sér af því að kærur
bitu ekk' á hann, þótt hann
léki sér að því að brjóta þær.
Sumarfrí mitt var að byrja
og hófgt ég begar handa til
hinnar þráðu byggingarat-
hafna. Ég réði mér bygging-
arverkfræðing á eigin ábyrgð.
Hann leysti verk sitt fljótt
og vel af hendi með ábyrgð
fagmannsins. Þá kom stór-
verk hinnar efldu ýtu. Síðan
handavinna mín og konu
minnar, er unnum af gleði
hjartans fyrstu handtökin að
hinu þiáða framtíðarheimili
okkar, en á meðan léku börn
in sér i kringum grunninn,
glöð við mena frelsi og þrótt
aukandi athafnir. en áhrifin
frá góðum og frjálslyndum
r.ágrönnum og hi;
umhverfi, voru j|
andi.
Svona leið nærri ínSaúðtir,
án stöðvunar, en þess átti ég
von hvenær sem vgf,, þar
sem ég í byrjun háfði ,-til-
kynnt að ég hæfist hanórá~á
eigin ábyrgð. Þar sem e-nnþá
höfðu ekki formlegir ápfkstr
ar átt sér stað, en ég að verða
sjálfstcðvaður. meða.1 .annars
vegna vatnsþarfar, og.ýmsra
formsatriða, þá skrifaði ég
byggingarfulltrúa bréfsnepil,
þess efnis, að grunnur minn
hefði um skeið þarfnasþ út-
tektar, og tilnefndi ég stefnu
mót kvöld nokkurt. Og. sjá,
þar sem ég var að . sýslan
minni innan lóðar minnar
hið nefnda kvöld, var skyndi
lega hemlað bifreið nokkurri
og út gengu tveir menn og í
áttina tjl mín. Ekki báru þeir
embættismannareisn mikla,
þó varð lítið um kveðjus.iðiv
og virðist skyggja mjög yfir
ásýnd þeúra, er þeirasáu,
hvað verk mitt var komið vel
af stað, og var þó líttAaf
bjarma vinsemdar þar; fyrir.
Þá réð'i ég þegar af illkynj.uð
urn blæbrigðaskyldleikaó' er
speglaðist á ásjónu þeirra-, að
þeir væru verkamenn L sama
víngarði, (eða var það. bara
í arfavcxnum kálgarði?>íiyA-
Byggingarfulltrúi í býgg-
ingarskrípamálum Kópavogs
hrepps tók til máls og talaðl
í slitróttum setningum, með
höktand' framburði, en fylgd
armaður endurómaði inni-
hald orða hans, með sýnu
meiri hljómgæðum talfær-
anna, samtímts voru þeir
mjög á ferð um lóð mína,
fram og aftur, en mér til van
máttar, vegna herra jarðar-
innar, er tilburðir þessir
minntu mjög á hunda þá, sem
ég notaði við smalainenpsku,
á föðurlendum ^^sjtpára
minna. Þeim mun sára?a- var
að þola hótanir og dylgjur
manna þessara, er sýnilega
voru vanköntuð verkfæri í
höndum þess.'er hafði verið
rekinn úr úthlútunarvistinnl
með smán og fann nú svölun
lieiftar s'nnar á héimilisþurf
andi einstaklingi, er nýr vist
maður hafð'i afgreitt. Það
helzta úr erindi byggingar-
fulltrúa var á þéssa leið: Við
stöðvum þessa byggingu (þeg
ar í stað. Við höfum •ekki
leyft hana. Enginn byggihg-
armeistari. mun fást til þéSS
að bera ábyrgð á hehhí.'; Þti.
færð ekki lán út á háná'J'Öfe
við neitum þér um vatn ög
frárennsli. Allt þéttá J'viair
sagt með sigurglotíí' þés§,'er
hefir_fórnardýrið undlr fötúm
sér. Ég sagði, áð mér' ' V^ru
þessi atriði Ijós, þess vegná
(Pramhald á G. siðuyj
: nrí Í5ÍJÍ9 ðJ
* . . ' . V, \f: 4i
Auglýsing J
um lausar
þfiniii -go ifr
lögregluþjónsstöður í Reykjavík
Nokkrar lögregluþjónsstöður í Reykjavík eru lausar
til umsóknar.
Umsækjendur skulu vera á aldrinum 22—28 ára og
178—190 cm. á hæð. Víkja má þó frá þeim skilyrð-
um, ef umsækjandi hefir sérstaka kunnáttu til að
ber*, sem nauðsynlég er talin fyrir lögregluna.
Umsóknarfrestur er til 1. október n. k.
Lögreglustjóriim i Reykjavík,
Sm september 1955s .?
K534&SÍ554Í55SS5SS5Í5555S5555S555SÍ55SÍ555555SS555S5555555555555S55553