Tíminn - 11.09.1955, Blaðsíða 1
Sfcrifstofur 1 Edduliúsi
Fréttaslmar:
81302 og 81303
Aígreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiöjan Edda
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Útgefandi:
Pramsóknarflokkurinn
39. árg.
Reykjavík, sunnudaginn 11. september 1955.
205. blaS.
Hvammstangi — vingjarnlegt og fallegt kaup ún meú grösugt og búsæidarlegt umiiverfi.
(Ljósm.: Vigfús Sigurgeirsson).
Hvammstangi ds aiiniarsir bæir
og
Verið að ieggja rafijny frá Laxárvatns
og nýtt kerfi í
Fjörngar tunr;i“ður um framfaramál kaup
síaðariíss og' mikili álisigi mn öfinga sékn
í kosningsRiusi, sena 1111 standa fyrir dyrum
í sumar er unnið a5 lagningu rafmagnslínu frá Laxárvatns-
virkjun á Ásum vestur til Hvammstanga. Ailmargir bæir í
Þingi og norðanverðnm Víðidal eiga að fá rafmagn á þessu
ári frá rafveitunni eg einnig kauptúnið á Hvammstanga. Er
nú verð að vinna að uppsetningu nýs raflínukerfis í kaup-
túninu.
Ibúar kauptúnsins hafa
undanfarið fengið rafmagn
til ljósa frá mótorrafstöð. Upp
haflega reisti Kaupfélag V,-
Húnvetninga þar litla mótor-
rafstöð árið 1934, og seldi raf
magn til ljósa í kauptúnið. Siö
ar keypti Hvammstanga.hrepp
ur stöðina af kaupfélaginu, og
stsekkaði hana nokkuð. En
stcðin er ófullnægjandi og
hyggja menn gott til þess að
fá rafmagnið frá ríkisrafveit
unum.
Húsabyggingar hafa verið
með mesta móti á Hvamms-
tanga í fyrra og í ár. Ný kirkja
er þar í smíðum og nokkur í-
búðarhús. Þá er kaupfélagiö
nýbyrjað að stækka sláturhús
sitt, og hefir fleiri byggingar
í undirbúningi. Einnig er haf
inn undirbúningur að stækk
un sjúkraskýlisins.
(Framhald á 7. siðu
Heimabrugg gert upp
|| tækt á
SSrsig'g í gerjiaaa faiwsí á íveœa siéSaaaai
Nýlega lét sýslumaðurinn á Selfossi heimsækja tvo menn
á Eyrarbakka, sem granur lék á um að fengjv.st vk'j beima-
brunrg. Var gerð húsleit og fannst r.okkuð a£ heimaiiragei í
gerjun á báðum stöðunum. Var þnð gert upptækí. Var þetta
allmikið á öðrum staðnum eöa vænn tunnukjaggí.
Dregið í 9. flokki
í gær var dregið í níunda
flokki Happdrættis Háskólans.
Vinningar voru 900 og auk
þess tveir aukavinningar. —
Hæsti vinningurinn, 50 þús.
krónur, kom á miða númer
16359, sem voru hálfmiðar,
sfeldir í umboði Pálínu Ár-
mann í Varðarhúsinu. 10 þús.
króna vinningur kom á miða
nr. 17241, sem eru fjórðungs-
miðar seldir í Keflavík. 5000
kr. vinningur kom á nr. 5036,
sem er heilmiði, seldur I Vest
mannaeyj um.
Ssðasti dagisr
Miilpafyrirtækin, sem
ekki greiða útsvar
Par á meðaB @r ðnnfiytjenda-
samhand heildsalanna í Rvík
Útsvarsmál Sambands íslenzkra samvinnufélaga hafa
orðið Morgúnblaðinu tilefni til nýrra árása á samvinnu-
hreyfinguna, og býsnast blaðið mjög yfir því, að félög,
sem skiluðu almenningi aftur 39 milljónum króna á
síö'asta áratug, skuli ekki skattlögð á sama hátt og
gróðafélög e>nstaklinga. Hins vegar forðast Morgun-
blaðið aö mínnast á mörg önnur félög, og þau ekki smá,
sem ekkert útsvar eða skatta greiða.
★ ★ ★
Hvernig stendur til dæmis á því, að Innflytjenda-
sambandið (IMPUNI), sem er stórfyrirtæki, eign heild-
salanna og veltir tugum milljóna árlega, greiðir ekki
útsvar? Hvers vegna greiða Sameinað>r verktakar, eitt
voldugasta fyrirtæki, sem nú starfar í landinu, ekki út-
svar? Ekki eru þessi fyrirtæki undanþegin veltuútsvari
með lögum, en þó er ekki vitað til, að Reykjavíkurbær
hafi gert tilraunir til að leggja útsvar á þau. Og Morgun-
blaðið kvartar ekki um þetta.
★ ★ ★
Svo eru það félögin, sem eru algerlega undanskilin
sköttum með lögum. Þar ber Eimskipafélagið hæst, en
það er langsamlega auðugasta félag lands>ns með eignir
að raunverulegu verðmæti um 200.000.000 króna. Þá
eru fyrirtæki eins og Útvegsbanki íslands, Sölusamband
íslenzkra fiskframleiðenda og Áburðarverksmiðjan,
öll útsvarsfrjáls, svo að nokkur séu
nefnd. Þessi fyrirtæki minnist Morgunblaðið ekki á.
★ ★ ★
Enn má nefna Brunabótafélagið, sem safnaði yfir
20 milljónum í sjóði og úthlutaði aldrei arði fyrr en
tek>ð var að þjarma að félaginu í samkeppninni í fyrra.
Útsvarsfrjálst er það, eitt allra tryggingafélaga.
Morgunblaðið mætti gjarnan athuga skattamál fé-
laga á víðtækari grundvelli en það hefir gert, þegar
það ræðst á úrskurð, sem gerir það að verkum, að út-
svar er lagt á SÍS samkvæmt lögum en ekki ólögum.
Ekki mun hafa verið um
eimingu áfengis að ræða,
enda fundust engin eimingar
tæki. Ekki þykir heldur neitt
sérstakt benda til þess, að
til sölu, heldur til heimanota.
brugg þetta hafi veriö ætlað
Sent til greinijigar.
Var annar bruggaxinn kona.
Sýnishorn af bruggi þessu
var rent til Atvinnudeildar
háskólans til þess að fá úr
því skorið, hve mikið áfengis-
magn sé í því.
annnar
í dag er síðasti dagur
■’"n-ku bókasýRingarinnar í
T isfamannaskáianum og ættu
V5r, sem eiga eftir að skoð-a
'r.ana o? vilja ekki af herni
mlsssa, ekki ?.ð láta daeian líða
-- ivics að lít.n inn í skálann.
Á mornm rerður söludamr-og
sýningarbækurnar seldar.
Irnkkar flyíja Iiar-
!ið frá Auslurríki
Vínarborg, 10. sept. Frakkar
hafa lokið við að flytja brott
heriið sitt í Austurríki, en því
á að vera lokið samkvæmt frið
arsamningunum fyrir 25. okt
Bretar og Bandartkjamenn
eru einnig farnir aJ fíytja'
brott herlið sitt.
Almenn hrifning á tón-
leikum Delta Rhythm
íslcnzkt vöggnljóð á cfuisskrámil
Á föstudagskvöld fóru fram í Austurbæjarbíói fyrstu
hljónileikar söngkvartettsins Delta Rhythm Boys, en þeir eru
sem kunnugt er, staddir hér í hljómleikaför á vegum Flug-
björgunarsveitarinnar. í hverju sæti biðu eftirvæntingar-
fullir áhcyrendur áður en hljómleikarnir hófust, enda má
segja, að óhætt hafi verið að búast við miklu af liinum
frægu söngvurum.
góðum söng, verði svikinn á
að leggja leið sína í Austur-
bæjarbíó næstu daga. Það er
ástæða til að þakka Flugbjörg
unarsveitinni fyrir að hafa
fengið hinn þekkta kvartett
hingað, og einnig Hauki Mort
hens, sem sá um ráðningu
háns fyrir hönd sveitarinnar,
og kynnti kvartettinn smekk
lega á föstudagskvöldið. Tríó
Ólafs Gauks aðstoðaði Delta
Rhythm Boys með undirleik.
Skipshöfn brezka
togarans á leið
suður
Samkvæmt upplýsiugum
frá landhelgisgæzlunni var
varðskipið Þór á strandstað
brezka togarans við Langa-
<Praaihald i 1 siðu.i
En er risið var úr sætum
að loknum hljómleikum, má
fullyrða, að kvartettinum
hafði tekizt að hrífa hvern
einasta áheyrahda meira en
menn gat almennt órað fyrir
með glæsilegmn söng sínum
og framkomu.
tslcnzkt vögguljóð.
Þótt lögin, sem kvartettinn
röng, væru hvert öðru betra,
og kvartettinn hlyti að laun-
"m meira lófatak en senni-
iega hefir heyrzt áður á ein
um hljómleikum í Austurbæj
arbíói, er víst, að hámarki
náðu hljómleikarnir, þegar
Delta Rhythm Bojrs sungu
islenzka vögguvi-u, „Litfríð og
’.ióshærð" eftir Emil Thorodd
^en.
Annars verður ekki fiölyrt
hér um þessa ágætu hljóm-
’eika, en slá má því föstu, að
enginn, sem hefir gaman af