Tíminn - 11.09.1955, Blaðsíða 5
gos.-mg.
TÍRIINN, sunnudaginn 11. september 1£>55.
I
Herstöðin á Porkala
FÉnicKku Eclciðin g'era sér vonir um, að Iliíssar teljfi sig' ekki ítafa
þörf fyrlr Isana leng'nr.
ínnsiglaða járnbrautarlesíin.
í vináttutengslum við. Það má með sanr öngum til HeUingfors. Það má
sanni segja, að þessi hernaðarbæ'si- einnig iýsa þessum handahófslega
stcð rétt við höfuðstað Finnlands ' Jögðu „landamærum1' á annan hátt.
er auðmýkjandi íyrir Finna cg sið- . í einu þeirrá héraða, sem látið var
ferðisleg áraun fyrir Sovétvaldhaf- ■ af hendi, vcru f jórir alþýðuskólar,
ana. Hér er ekki um að ræða tilboð sem alla varð að yfirgefa. í Kyrk-
af hendi Finna, heldur var Porkala 1 slátthéraði, sem einnig hvarf bak
herstöðinni neytt upp á þá eftir | við tjaldið, voru 15 skólar, er höfðu
uppgjöfina í síðasta stríði. j sænsku sem aðalmál. Af þeim
Þegar Porkaiahéraðið var fengið ! misstu Finnar 11 og auk þess einn,
í hendur Bússum, bjuggu þar um1 sem hafði finnsku sem aðálmál.
Þetta kcm haröast niður á börnun-
um. Þau misstu bæði heimili sín
Sunnud. II. sept.
Skattamál sam-
vinnufélaganna
og Mbl.
Skrif Mbl. um úrskurð
dómstólanna í útsvarsmáli S.
í. S. lýsa svo vel hinum rétta
hug' iforustumanna Sjálfstæð
isflokksins til samvinnuhreyf
ingáfínnar, að það verður
' ekki á neinn annan hátt bet
ur gert.
"'q, Da.g eftir dag er þehri
spúmingu varpað fram í Mbl.
hvcrtj „auðugasta fyrirtæki
,la.ndsins“ og „voldugasti auð
hfingur landsins“ eigi að
greiða lægri skatta og útsvör
en einkafyrirtæki, og svarið
við' spurningunni er það, að
slíkt komi að sjálfsögðu ekki
til mála.
: tv i'íf.
Allt er þetta tal Mbl. um
„auðugasta fyrirtækið" og
„voldugasta auðhringinn" lát
ið bera þann blæ, að S. í. S.
sé gróðafyrirtæki nokkurra
fárra manna og eigi því að
bera skatta eftir sömu regl-
um og venjuleg einkafélög.
Vel má vera, að forkólfar
Sjálfstæðisflokksins sjái ekki
neinn mun á S. í. S. og einka
félagi. Skilningur þeirra á
öllu því, sem er félagslegt, er
áreiðanlega takmarkaður.
Ailir hinir, sem ekki eru blind
ir af.þröngsýnni gróðahyggju,
miuj^, hins vegar sjá megin-
mun . á iþessu tvennu.
Samband íslenzkra sam-
vinnufélaga er reik>ð sem
jþjóúustufyrirtæki fyrir
ídáfga, °tugi þúsunda lands-
maúna. Tilgangur þess er
ekííf áð safna nemum einka-
gröðá, heldur að bæta hag
þeirra mörgu þúsunda, sem
njöta þjónustu þess á einn
eða annan hátt. Allur sá
hagnaður, sem verður af
starfi þess, er annað hvort
endurgreiddur viðskiptaaðil-
um þéss strax eða látmn fest
ast í eignum og sjóðum,sem
verða í framtíðinni ósk'ptan
leg sameign þeirra þúsunda,
sem eru í samvinnuhreyfing
unni, og þjóna þeim á þann
hátt.
rrrfpígangur einkafélags er
hins -vegar sá að þjóna eig-
endurr) þess en ekki almenn-
ingi Allur;gróði þess lendú
hjá; .eígendunum og endur-
greiðist því ekki viðskipta
mönnunum eða verður sam-
•eigh'þeifra.
: Af þessum ástæðum er það
• > jafn eðlilegt og sjálfsagt, að
í' þessi gróði einkafyrirtækis sé
'i skattskýrdjur og það væri
'■ rangt og óeðlilegt, að sam-
< vbnufélag borgaði skatt af
‘í þeim tekjum, sem annað
' hv.ort eru endurgreiddar eða
verða óskiptanleg sameign fé
? lagsmannanna.
: Sú regla er miklu eldri en
: samvinnufélögin, að fyrir-
; tæki, sém eru talin hrein
v þjónustufyrirtæki, borgi
hvorki skatta eða útsvar.
hánníg er þaö t. d. með spari
sjó'ði og banka. Samvinnufé-
lögin eru þó óneitanlega enn
meiri þjónustufyrirtæki en
• sparisjóðir og bankar.
í hví landi, þar sem einka
framtakið nýtur mestrar við
urkenningar, Bandaríkjun-
uhii;er. þetta þjónustuhlut-
í þessum mánuði munu
fcrseti og forsætisráðherra
Finnlands fara til Moskvu
til viðræðna unt málefni
Rússa og Finna. Meðal ann-
ars verður rætt um Pcrkala-
skagann, en Finnar leggja
mikla áherzlu á að fá skag-
ann í sínar hendur á ný. Hér
fer á eftir grein um aödrag-
anda og framkvæmd þess,
þegar Russar tólcu Porkala-
skagann af Finnum og settu
þar upp herstöð fyrir tíu ár-
um siðan.
í járnbrautarklelunum er kveikt
á ljósunum, og ef menn líta út í
gluggana, er svarta myrkur að sjá.
Þó vitum við, að sólin skín fyrir
utan yíir friðsælu landi, þar sem
kornið heldur áfram að þroskast,
þó aö það kunni að vera heidur
kyrkingslegra en endranær. Hinn
frjálsi heimur þekkir ekki þessa
myrkvuðu lest- nema af afspurn, en
þarna ekur hún gegnum ímynduð
jarðgöng um 40 kílómetra leið. Það
má segja að við séum innsiglaðir.
Fyrir hverri einustu hurð er stál-
keðja cg innsigli. Fif einhverjum
hefði dottið í hug að þrengja sér
inn fyrir járntjaldið meðan lestin
var á leiðinni, myndi það strax
sjást á innsiglinu. Farangursvagn-
inn er einnig innsiglaður. Það er
kílómetra frá Helsingfors. Hér á hið
„friðelskandi" Sovét-Rússland sína
flugvelli og flotastcðvar gegn Vest
urveldunum.
Lestin, sem við ókum með, er
hraðlest á leiðinni frá Helsingfors
til Ábo. Skömmu eftir brottförina
frá Helsingfors 1 'kíokifáks ér skipt
um, og þar er farið upp í þessa
myrkvuðu lest. Á brautarpöllunum
standa rússneskir undirforingjar
og fylgjast með því, að öllum regl-
um sé íylgt. Hlerum er skellt fyrir
alla glugga, og þar með umlykur
nóttin ckkur. Á skiltum í göngum
og kieíum stendur, að stranglega
sé bannað að haida sig á öðrum
stöðum en í sætunum á leiðinni
gegnum Porkalahéraðið, og áiíka
strangt bann er gegn því að gera
tilraun til að líta út. Þaö ér ekki
einungis bannað það er beinj’ínis
ómögulegt. Það er heldur enginn,
sem gerir minnstu tilraun til að
líta út. Farþegarnir lesa, eða þeir
ioka augunum cg láta sér siga í
brjóst. Alls staðar sem nokkurt rúm
er, haila þeir sér í sætin, eins og
þeir haidi, að klukkan sé tvö að'
nóttu, en ekki að áliðnu hádegi.
Það cr ekki fyrr en nú 10 árum
eftir að þessi rússneska herstöð var
þarna sett upp og 10 þús. manns
hrakin brott frá heimilum sínum,
að finnsk blöð hafa tekið að ræða,
hversu undariegt það sé, að Rússar
leggi á það áherzlu að hafa hern-
aðarbækistöð í landi, sem þeir eru
verk samvinnufélaganna
fullkomlega viðurkennt. Þar
njóta samvinnufélög, sem
fullnægja settum reglum,
skattfrelsis. Lög um þa® efni
voru sétt snemma í stjórnar-
tíð Roosevelts og hefir stjórn
Eisenhotvers ekkert reynt að
hrófla við þeim, þótt íhalds-
söm sé.
í öllum hinum mörgu skrif
um Mbl. um skattamál sam-
vinnufélaganna, er heldur
ekki reynt að færa rök að því,
að samvinnufélögin og einka-
félögin séu sama eðlis. Það
er aðeins reynt meQ upphróp
10 þús. manns. X Karelen, sem
Finnar urðu í annað sinn að lá-ta
burtu, og þau 10 þús., sem bjuggu
á Porkalasvæðinu, vcru einnig flutt
burtu. Það íólk er flest af sænsk-
íinnskum uppruna.
Hinn 20. september tóku að kvis-
astút fréttir um, að Rússar krefð-
ust hernaðarbækistöðvar á Porkala
í staðinn fyrir Hangö, sem þeir
höfðu fengið 1940. Þessar fréttir
voru staðíestar í útvarpinu þá um
kvöldið, og íbúarnir íengu til flutn-
inganna tíu daga. Á þeim tíma
þurfti að leysa upp þrjú þúsund
heimili, og 10 þús. manns varð að
hverfa a.ð heiman með allt, sem
það rat flutt með sér af eignum
sínum, og þetta íólk átti hvergi
höfði s;nu að halla.
Ern grein vcpnahléssamninganna
hljóðaði á þá leið, að Rússar hefðu
ieigt Porkalahéraðið til 50 ára íyrir
5 milljónir finnskra marka á ári.
Þeir tóku á leigu þetta 380 íerkíló-
metra svæði, þar sem voru 12 þús.
hektarar af bezta akurlendi Finn-
iands og 26 þús. hektarar af skógi.
Ný „landamæri" voru dregin innan
landamæra Finnlands. Að austan
takmarkaðist svæðið af Esbevik og
þaðan voru þau dregin i boga norð
ur og vestur. Þessi „iandamæri"
skera sundur járnbrautarlínuna til
Ábo frá Köklaks til Tákter og í
suðurátt skera þau iandakortið til
hafs út i gegnum skerjagarðinn og
tóif mílur til hafs, því a-ð Rússar
hafa sett þarna upp 12 mílna land-
helgi, sem truílunum veidur á skipa
uiram og slagorðum um „auð
ugasta íyrirtæki landsins ‘ og
„mesta auðhring landsins“ að
vekja andúð og tortryggni
gegn samvinnuhreyfingunni.
A þe'm grundvelli á svo að
knýja það fram, aö hún verði
skattlögð eins og gróðafélög
einsiúldinga-
Betur geta Mbl. og að-
standendur þess ekki opin-
berað hug sinn til samvinnu
hreyfingarinnar. Vissulega
má þetta vera lærdómsrikt
fyrir þá Sjálfstæðismenn,
sem eru í samvinnufélögum,
og hafa. trúað bvi að flokkur
þeú'ra væri ekhi andvlgur
og skóla.
7 bók uíií Porkalabyggðina, sem
kom út 1945 eftir Alf Brenner, er
héraoi þessu lýst sem þéttbyggðu
Jandi með auðugum fiskimiðum úti
í skerjagarðinum og gagnsömum
Jandbúnaði. Land þetta er bæöi
hagfræðilega, scgulega og menning-
arlega mikilvægt svæöi, cg félags-
máJaþróun stóð þar á háu stigi.
Porkala var í nánum tengslum við
Helsingfcrs. Mikil landsvæði voru
þar nytjuð sem garðlönd fyrir borg
ina, þar sem ræktað var grænmeti,
og úti við skerjagarðinn áttu fjöJ-
margir af borgaibúum sumarbú-
r.taði cína.
Tiu dagar til brortflutnings voru
skammur tími. Menn voru nokkra
hríð að átta sig á því, að þeir hefðu
misst heimiJi s;n og fJestar eigur,
og síðan tóku menn að hugleiða,
hverju þeir hefðu möguleika á að
bjarga. En hjálpsemi hefir lengi
verið þjcðareinkenni Finna, og um
það er lauk voru a. m. k. 10 þús.
manns aí írændaliöi þeirra, sem
ílytja áttu, komin þeim til hjáipar.
í íyrstu var engin cpinber skipu-
lagning á flútningunum eins og átt
hafði sér stað, þegar íiutningarnir
frá Kareien fóru fram. En síðan
fyrirskipaði hið cpinbera öllum bíl
eigendum í HeJsingfors að fara til
Pcrkala til aðstoðar. Og það mátti
segja að hver einasti bíll í Helsing-
fcrs færi nema brauð- cg mjólkur-
bílar, sem sjá þurftu borginni fyrir
nauðþurftum.
Þar að auki fór mikið lið manna
til aö sjá öUum þessum mannskap
(Framhald á 7. síðu)
þeim. Þó er þetta fyrst og
fremst lærdómsríkt vegna
þees, að betta er óyggjandi
visbending um þau kjör, sem
samvinnuhreyfingin ætt> i
vændum, ef það ætti einhvern
tima eftir aö ske. að Sjálf-
stæðisflokkurinn fengi einn
að ráða. Félagssamtök al-
mennings eins og samvinnu-
hreyfingin og stéttarsamtök
bænda og verkamanna yrðu
meðal þess fyrsta, sem þá yrði
reynt a'ð hneppa í fjötra til
hagsbóta fyrir gróðamenn, al-
veg eins og líka átti sér stað
með stéttarsamtök bænda í
tíð nýsköpunarstjórnarinnar.
...1
Þattur kirkjíinnar
fjnumianiw n wn 11 u t u 1111 m r r v b i 11 ■ m m 111 m i
„Kverið“
„Kverið“, — þetta éina orð
; var í senn hátíðlegt og ótta-
legt í vitund okkar barnanna
sem nú erum miðaldra fólk.
| Það var eins og nokkurs
i konar þröskuldur, sem varð
að yfirstíga til þess að teljast
maður með mönnum. Jú,
þeir voru til, sem ekki höfðu
lært kverið, en þeir voru líka
nefndir „tossar“ eða fávitar.
Þess háttar nafnbót vildi eng
inn hljóta.
Nú er öldin önnur. Nú
mundi það líklega þykja tíð
indi til næsta bæjar og kann
ske í blöðin, ef einhver hefði
lært allt kverið undir ferm-
ingu. Og oft er mhmzt á kver
lærdóminn með yfirlætislegu
brosi, sem nálgast lítiLsvirð-
ingu. En höfum við þá engu
glatað með k’verinu?
Sannleikurinn er, að það
er með beztu bókum, ef ekki
sú bezta af sinni stærð, sem
samin hef>r verið á íslenzku.
Það er samansafn af perlum
frá eilífri speki, sem manns-
andinn hefir safnað á vegf.erð
sinni gegnum jarðneska til-
veru. En hitt er annað mál,
að hver perlufesti þarf að
hafa svip, sem fellur að smekk
hvers tíma, og hún þarf líka
að vera notuð og varðveitt
þannig, að hún veki undrun
og aðdáun en ekki leiða og
andúð.
Það var þessi notkun og
varðveizla, sem var ógæfa
„kversins.“ Þess vegna er það
úr sögunni í íslenzku þjóð-
lífi og uppeldi og kemur tæp
ast aítur í sinni upphaflegu
mynd og gamla búningi. En
trtt er jafn áreiðanlegt, að
hlutverk þess má ekki vera
óunnið meðal þióðarinnar.
Það hefir orðið mikill mis-.
brestur á, að nokkur samræm
tök hafi verið á þeim fræð-
um, sem íslenzk ungmenni
eiga að nema til fermingar
síðan „kverið“ leið. Og nú
mun víða komið svo, að ekki
er talin þörf á, að krafizt sé
neins lágmarks á þessu sviði
hvorki af yfirvöldum, prest-
um, fræöurum né foreldrum.
Þetta er allt látið reka á reið
arium, eftir samvizkusemi og
ástæðum hjá prestum og
heimilum. En vart getur slíkt
]os stýrt góðri lukku, þegar
um er að ræða íúð „eina
nauðsynlega“, sem sjálfur
Kristur nefndi hinn góða
hluta tilverunnar.
Þess vegna þarf að koma
aítur kver, sem sniðið sé að
kröfum kirkjunnar og kröf-
um tímans. Kver, sem getur
orðið dernantsmen og gull-
kross sannleiks og kærleika,
siðgæðis og trúar um háls og
höfuð hvers íslenzks ung-
mennis.
Þetta kver þarf að inni-
halda v5sst lágmark þess,
scm hver heilvita manneskja
á að læra og getur lært utan
að af kjarna kvistins dóms.
hetta mætti vera lítið, en
vera samt nóg. nf notað er og
varðveitt á réttan hátt. Ég
vil nefna t. d. signinguna, fað
ir vor, trúarjátninguna, inn-
setningarorð sakramentanna,
boðorðin tíu, sæluboðun Fjall
ræðunnar, Ljóð Páls um kær
leíkann og auk þess nokkrar
ritningargreinar, bænir og
sálma eða tilvísun á sálma.
Gjarnan mætti vera í þessu;
■ ýFraiöhalÚ á 6, eíðu), 4
ekki einungis, að lestarstarfsmenn Rússum í té við vopnahléssamn-
irnir séu rússneskir, heldur er lest- [ ingana 1944, bjuggu um 400 þús.
in einnig rússnesk hér í Porkala- ; manns, eða um 10% af ibúum þjóð
héraðinu í Suð-vestur-FinnJandi 12 arinnar. Það fólk var allt fJutt í